Vísir - 24.09.1941, Blaðsíða 4
VlSIR
| Gamla JBíó |
Bak við tjöldin
(Dance, Girf, Dance).
Amerísk kvikmynd eftir
akáldsögu VICKI BAUM.
Aðalhlutverkin leika:
MAUREEN O’HARA,
LOUIS HAYWARD,
LUCILLE BALL.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rTTTIi^.V. . H I M
M.s. Helgi
lileður á föstudag til Vest-
mannaeyja. Vörumóttaka til
hádegis sama dag.
Vél til SÖlo
12—24 hestafla Wickmann-
mótorvél til sölu. Upplýsing-
ar lijá Gunnari Ólafssyni,
Patreksfirði.
FALLEGAR
Peysnr
til vetrarins,
daglega mý model,
Barnaföt
i smetklegu úrvali.
Anna Þórðardóttir
Skólavörðust. 3. Sími 3472.
Skólafötin
selus*
Kartöflu-
til sýnis og sölu hjá
Verzl. Guðjóns Jónssonar,
Hverfisgötu 50.
I
Hreinar
léreftitnsknr
kaupir hæsta verði
Félagsprentsmiijan %
Stúlka
vön matreiðslu óskast. —
Uppl. á HEITT & KALT.
íbúð til leigu
í vetur í nýju laugarvatns-
hituðu húsi í Borgarfirði, 2
lierbergi og eldhúsaðgangur
með baði. Húsgögn geta e. t.
*v. fylgf að einhverju leyti.
Fæði fæst keypt, ef um ein-
hleypinga er að ræða. Hent-
ugt fyrir skólajiilta sem ætla
að lesa undir próf. Bílvegur
alla leið. Fyrirframgreiðsla
til 4. maí. Uppl. í síma 5703
eða 5366 kl. 5—7.
Vil leigja '
Lítið hús
sem er við þjóðbraut nálægt
bænum, stærð 6x6,5 m., fyr-
ir iðnrekstur, geymsluhús
eða þ. u. 1., gegn því að fá
leigðá 2 lierbergja ibúð i
bænum. Sala gæti komið til
til greina. Uppl. í síma 3827
i dag kl. 4—8.
Stúlka
sem vill læra að sauma, getur
komizt á Saumastofu Maríu
Einarsdóttur, Vonarstræti 12.
Mig vantar góða
stnlkn
1. okt. Hátt kaup. Sérher-
bergi. Frí eftir samkomulagi.
Valgei’ður Gísladóttir, Lauga-
veg 93. Sími 1995.
eru komin aftur.
Ví»m
Laugaveg 1.
Útbú Fjölnisveg 2.
Mjaðmabelti
BRJÓSTAHALDARAR
góð og ódýr vara.
Grettisgötu 57. — Sími 2849
Gú mmískógerðin
Laugavegi 68. Sími 5113.
Leðurvörur, ýmsar.
Gönguskór.
Vaðstígvél, há og lág.
Gúmmískór og fleira.
Sérgrein: Gúmmíviðgerðir.
Bezt að auglýsa í VÍSI
Sendisveinn
óskast strax til léltra og hreinlegra sendiferða. Þarf að hafa
hjól.--------
Dagblaðið Vísíp.
Reykjavík - Stokkseyri
Tvær ferðir á dag.
Aukaferðir um helgar.
liifreiðaitöð 8ieindór§.
Penin^askápar
fyrirliggjandi.
Þórðar
Nvein§§oii Co. li.f.
B œjop
fréííír
Leikskóla
fyrir smábörn ætlar Bryndís
Zoéga að starfrækja í húsi KFUM
í vetur. Ungfrúin hefir veitt dag-
heimilinu í Vesturborg forstöSu í
2 ár.
Hjónaefni.
Trúlofun sína opinberuðu síSastl.
laugardag ungfrú GuSrún Stein-
dórsdóttir, Sólvallagötu 68 og Pét-
ur Pétursson, Sólvallagötu 33.
Olía og benzin.
í gær lækk^Si verS á benzíni um
4 aura líterinn í 53 aura. Sömu-
leiSis lækkaSi verS á hráolíu úr
35% eyri lítrinn í 34 aura, en Jjósa-
olía hælckaSi úr 43 aurum í 30 aura.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.30 MiSdegisútvarp. 19.30
Hljómplötur: Lög úr óperunt. 20.00
Fréttir. 20.30 Erindi: Hraðfryst-
ing og hraðfrystihús (Guðni Ás-
geirsson frá Flateyri). 21.00 Ein-
leikur á fiSlu (Þórir Jónsson) :
Sónata eftir Hándel. 21.15 Auglýst
síSar. 21.25 Hljómplötur: Tónverk
fyrir strengjáhljóSfæri, eftir Bliss.
Félagsfíf
GUÐSPEKIFÉLAGAR! Sum-
arskólaflokkurinn heldur fund
í Guðspekifélagshúsinu í kvöld
kl. 8. (654
Hkenslab
DANSKA, enska, þýzka.Stund-
in 2 krónur. Páll, Skólastræti 1.
(620
tttmJmöil
KRAKKA-gleraugu töpuðust
á leiðinni frá Nýlendugötu 22
að Vesturgötu. Vinsamlegast til-
kynnið í sírna 5116. (624
TAPAZT hefir dömuúr með
silfurfesti, frá Öðinsgötu að
Fjölnisvegi. Uppl. á Óðinsgötu
30. Fundarlaun. (659
KliCISNÆKll
Herbergi óskast
ÁBYGGIEGUR maður í fastri
vinnu óskar eftir herbergi 1.
okt. Uppl. i síma 4013. (584
STOFU með húsgögnum
vantar reglusaman mann. Til-
hoð merkt „Ókeypis símaafnot“
sendist Vísi. (613
HERBERGI óskast nú strax
eða 1. október. Uppl. á Skrif-
stofu Stúdentaráðs í Háskólan-
um. Opin alla virka daga kl.
4—5 e. h. Simi 5959. (551
STOFA óskast fyrir einhleyp
hjón. Mikil liúshjálp getur kom-
ið til greina. Uppl. i síma 3129.
HERBERGI óskast fyrir tvo
sjómenn, sem eru m.jög sjaldan
heima. Tilboð sendist Vísi
merkt „2 sjómenn“. (627
KENNARI óskar eftir litlu
herbergi eða svefnplássi til
leigu 15. október. Fyrirframr
greiðsla. Ókeypis hjálp við nám
á kvöldin ef óskað er. Uppl. i
síma 3731, milli 6 og 8 e. h. —
__________________________(618
STÚLKA nxeð 5 ára telpu
vantar lierbergi gegn hjálp við
húsverk. Uppl. í síma 4295. —
(636
íbúðir óskast
BARNLAUS hjón óska eftir
lítilli ibúð; hjálp við hússtörf
getur komið til greina. Uppl. í
sima 2997.__________________(619
TVÆR stúlkur í fastri at-
vinnu óska eftir tveim herbergj-
um og eldliúsi eða eldunarplássi.
Uppl. í síma 2856 til ld. 7. (633
ÍBÚÐ, 2—4 herbergi óskast
leigð í október, nóvember, á
góðum stað í bænum. Tvennt í
heimili. Gott og ungt fólk. Uppl.
kl. 6—7. Sophus Árnason, Þing-
lioltsstræti 13. Sími 3706. (656
v_________________________
íbúðir til leigu
HÚSNÆÐI. Sá, sem getur
lagt fram fé eða efni til inn-
réttingar á stórri lofthæð í vönd-
uðu 'steinsteypuhúsi í nágrenni
hæjariiis, getur fengið hæðina
leigða. Frelcari upplýsingar í
síma 2193 6—8 e. h. næstu daga.
(618
TVÆR stúlkur vantar 1. októ-
her. Matsalan Baldursgötu 32.
________(487
TÖKUM að okkur að grafa
húsgrunna i ákvæðisvinnu. A.
v. á. (626
GÓÐA stúlku til að ganga um
beina vantar í TShorvaldsens-
stræti 6 sem fvrst. (622
BÍLSTJÓRI óskar eftir að
keyra vörubíl. A. v. á. (664
HAUST- eða vetrarmaður
óskast að Gunnarshólma. Mætti
vera lagtækur. VON. Sími 4448.
(665
Hússtörf
STCLKA, sem gæti sofið
heima, óskast hálfan daginn. —
Guðrún Indriðadóttir, Tjarnar-
götu 3 B,________.______(653
KONA með 2 hörn óskar eftir
ráðskonustöðu. Engin lcaup-
krafa. Sérstofa æskileg. Uppl.
Óðinsgötu 32 B, uppi, til kl. 8.
________________________(621
STULKA með barn óskar eft-
ir ráðskonustöðu.Uppl. á Lauga-
vegi 149, kjallaranum. (623
UNGLINGSTELPA óskast
lil að vera úti með ársgamlan
dreng. Uppl. Sólvallagötu 68. —
Simi 2512._____________(632
STÚLKA óskast á heimili Ól-
afs Helgasonar, læknis, Garða-
stræti 33. Sérlierbergi. (635
VANTAR hjálp við morgun-
verk. Engin börn. Helzt sveita-
stúlka. Helga Jónsdóttir, Hverf-
isgötu 29. (637
SIÐPRÚÐ stúlka óskast. Gott
sérherbergi. Guðrún Tulinius,
Skothúsvegi 15 (annað liús frá
Laufásvegi til liægri). (643
STÚLKA óskast í vist. Gott
kaup. Sérherbergi. Garðastræti
47______________________(648
KONA óskar að taka að sér
fámennt heimili. Uppl. á Braga-
götu 30, lcl. 8—9 í kvöld . (652
GÓÐ stúlka eða unglingur
óskast á fámennt heimili. Sér-
lierbergi. Guðbjörg Bjarnadótt-
ir, Ásvallagötu 27. (655
UN GLIN GSSTÚLK A 14—15
ára óskast til að gæta barns og
hjálpa til við hússtörf. Uppl. i
sima 4179 frá kl. 4—6 og 8—
1U_____________________(663
STÚLKA eða eldri kona ósk-
ast til að sjá um, lítið heimili.
Uppl. á Laugavegi 20 B (yfir
Nýju efnalauginni) á morgun
kl. 1—5. (667
iKHiKnniia
Vörur allskonar
VEGNA flutnings vil eg selja
nokkra poka af góðum kartöfl-
um á aðeins 25 kr. pokann. Ás-
geir Þorláksson, Varmalæk við
Breiðholtsveg. (625
HEIMALITUN heppnast bezt
úr litum frá mér. Sendi um all-
an bæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtúr Hjartarson,
Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256.
GÚMMlSKÓR, Gúmmíhanzk-
ar, Gúmmímottur, Gúmmívið-
gerðir. Bezt í Gúmmískógerð
Austurbæjar, Laugavegi 53 B.
Sími 5052. Sækjum. Sendum.
__________________________(405
K.IÓLAR í miklu úrvali ávallt
fjæirliggjandi. Saumastofa Guð-
rúnar Arngrímsdóttur, Banka-
stræti 11. (314
■ Nýja Síó g
Hetjur Kinado
(Heart of the North).
Skemmtileg og spennandi
amerisk mynd um hetju-
dáðir Canadisku lögregl-
unnar.
Tekin í eðlilegum litum.
DICK FORAN
GLORIA DICKSON
GALE PAGE.
Börn fá ekki aðgang.
SÝND KL. 5, 7 OG 9.
SÍÐASTA SINN.
VERZLUNIN ALDAN, Öldu-
götu 41, liefir til sölu ágætt garn
til að sauma rúllupylsur og vef ja
lundabagga. (645
Notaðir munir til sölu
BARNAVAGN til sölu með
tækifærisverði i dag á Grettis-
götu 57, uppi. (628
BALLKJÓLL og skiðabuxur
(stærð nr. 42) til sölu á Lauf-
ásvegi 22, eftir kl. 8 e. h. (617
FERMINGARFÖT og karl-
manns-vetrarfrakki er tii sölu
Laugavegi 68, steinhúsið. (629
JÁRNGEYMSLUKASSI aftan
af 5 manna bíl til sölu. Uppl. hjá
Leðurdeild V. B, K.______(630
TIL SÖLU vandaðar svefn-
herbergismublur. A. v. á. (634
FERMINGARKJÓLL og skór.
til sölu. Uppl. í síma 4338. (638
SVEFNHERBERGISHUS-
GÖGN til sölu. Uppl. á Skarp-
héðinsgötu 4, milli 5—7. Sími
2096.____________________(639
RÚMSTÆÐi (satinviður) til
sölu. Sími 2341. (640
BARNAVAGN til sölu Freyju-
götu 25 C. (641
FERMINGARFÖT til sölu,
með tækifærisverði, á meðal
stóran dreng. Brávallagötu 10,
efstu hæð. Sími 2294. (642
LJÓSMÁLUÐ svefnherbergis-
húsgögn, dívan og eldhússtólar
til sölu á Vesturgölu 20, efstu
hæð, gengið frá Norðurstig. —
_________________________(644
GÓLFLAMPI til sölu Þórs-
götu 25, eftir kl. 8.____(646
SILFURREFUR. Verulega
fallegt silfurrefaskinn, óuppsett,
til sölu og sýnis á Frakkastíg
26 A,____________________(650
2 SAMSTÆÐ hjónarúm og
toilettkommóða til sölu Frakka-
stig 26 A.______________ (651
4*B**mtmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
BARNAVAGN til sölu Leifs-'
götu 32._________________(657
MÓTORHJÓL i góðu lagi til
sölu. Einnig þreföld krómatisk
IIARMONIKA. Hverfisgötu 41,
eftir kl, 6._____________(660
POKAR til sölu, góðir undir
kartöflur. Uppl. í sima 2363. —
BÆKUR til skemmtilestrar fá
menn ódýrastar í Bókaverzlun
Kristjáns Kristjánssonar, Hafn-
arstræti 19. (662
Notaðír munir keyptir
BÓKASKÁPUR eða bókahill-
ur óskast. Einnig kolaeldavél.
Simi\4291.____________(591
GOTT kvenlijól fyrir 10 ára
telpu óskast keypt. Uppl. í sírpa
4710. (631
BREIÐUR dívan óskast. Sími
5269,________________ (647
DRIFKAMBUR (drif) i G. M.
C. vörubíll óskast strax. — Sími
1909. (666