Vísir - 01.10.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 01.10.1941, Blaðsíða 3
VISIR Við flytjum í Austurstræti t , " V Verxluniii verðnr þvl lokuð í das: og1 nokkra næstu dagra, meðan á bre^tingfum stendur. 5 Kvöldkjólar Kftirmiðdagskjólar Skólakjólar Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur, Bankastræti 11. Yesrsrfoður NÝKOMIÐ. Veggfóðursverzlun Victors Helgasonar, Sími: 5949. Hverfisgötu 37. Snæfellingafélagið SKEMMTIFUNDUR i Oddfellowhúsinu fimmtud. 2. okt. kl. 8% e. h. Ýms skemmtiatriði. — Dans. STJÓRNIN. 2 dnglegar stfilkur ó§ka§t í Mjolkurstöðina. Upplýsingar á staðnum. Sendisveliiar Duglegir sendlar óskast. — Uppl. Skólavörðustíg 12. — ökaupfélaqið - .j? “ . u"' .1 .1 _A' Flóra Mikið og fallegt úrval af pottaplöntuvn. Flóra BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSL Hvers vegna að bíða ? Notfærið yður strax kosti hinna miklu framfara og þvoið með FLIK-FLAK, — sjálfvirku þvottadufti. FLIK-FLAK hlífir höndunum og skilar þvottinum mjallhvítum eftir stutta stund. FLIK-FLAK Ieysir og fjarlægir öll óhreinindi, svo að þér þurfið að eins að skola þvottinn og þá er hann fullkomlega hreinn. — SJÁLFVIRKT ÞVOTTADUFT. PLII F/ik. Ffak FLÁK lotuð llli^ögfll til sölu og sýnis á Norðurstíg 7 (Hamri) milli kl. 4 og 6 í dag. Hægindastólar, rúm, dívan, skápur, klukka o. fl. Seiðlsveioi óskast Þvottahús Reykjavíkur. Vesturgötu 21. SÉRSTÆÐASTA BÓK STYRJALDARINNAR; Dagbók hollenzks (lóttadrengs: Systir mín og ég. Kemur út eftix* nokkra daga. Þ»etta er álipifapík lýsing á loftárásum, flótta eftir þjóðvegum Hollauds, yfip Epmarsund f mypkri gegn^ um tundurduflabelti og öörum ógnum styrjaldaiv innar, eins og þær koma gáfuðu barni fypip sjónir. Rafmagns- borvélarnar eru komnar. Ludvig Stopp. ^endi§veina vantar 1 a£iverj>oo/j Tilkynning Kaup Dagsbrúnarmanna i október: í dagvinnu ............ kr. 2.41 ó kkt. í eftirvinnu .......... — 3.57 á klst. I nætur- og lielgidagav. — 4.48 á klst. f katla- og boxavinnu: Dagvinna . , Eftirvinna Næturvinna kr. 4.15 á klst. — 6.14 tá klst. — 7.72 á kJst. STJÓRNIN. ftð Laugarnesskóianuin Öll börn á skólaskyldualdri, sem lieima eiga í umdæmi Laug- arnesskólans, og önnur börn sem stunda eiga nám i skölanum í vetui', eiga að mæta í skólanum sem hér segir: Föstudaginn 3. okt. kl. 1 e. li.: Börn 10 ára og eJdri. Þ. e. hörn, sem fædd eru 1931,1930,1929,1928 og þau börn fædd 1927, sem eiga að vera i skólanum i vetur. Sama dag kl. 2 e. h.: Börn 8 og 9 ára, þ. e. börn fædd 1932 og 1933. Laugardaginn 4. tokt. kl. 1—3 mæti öll 6—7 ára börn, þ. e. hörn fædd 1934. Ef eitthvert bam er forfallað að mæta á tilseitum tíma, verða aðstandendur að mæta, eða láta einhvern mæta fyrir hamið og gera grein fyrir fjarveru þess. JÓN SIGURÐSSON, skólastjóri. Skililiiiiiaiiesiildilinii Börn, búsett í Skildinganess- og Grímsstaðaiioltsln'ggð, er stunduðu nám i "Skildínganesskóla s. 1. vetur, mæti við skóla- liúsið, Baugsveg 7, fimmtudaginn 2. okt. kl. 1 e. h. Börn i hverfinu, fædd árið 1934 (er verða 7 ára fyrir 1. jan. 1942), mæti til innritunar i skólann kl. 2 sama dag. Þau skólaskyld börn, er flutt hafa búferlum i skólahverfið síðan i fwrahaust, og ekki hafa stundað nám i skólanum fyr, mæti til innritunar við áður greindan stað sama dag kl. 3 e. h. Athygli skal vakin á því, að öll börnin skulu að þessu sinni mæta við Baugsveg 7, þótt kunnugt sé, að nokkur liluti þeirra muni sækja skólann við Smyrilsveg á komandi vetri. Skildinganesskólanum, 30. sept. 1941. * ARNGRÍMUR KRISTJÁNSSON. Tveir iiipn n geta fengid atvinnu í fiskimj ölsvepksmidj imiii á Kletti nú þegap. Uppl. í verksmiðjunni eða Laugarnesvegi 57. Sírai: 4091

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.