Vísir - 24.10.1941, Síða 4
*
VlSIR
| Gamla Bíó 9
Com iisie
með
iLnn Sothern
Og
John Carrol
Sýnd kl. 7 og 9.
FramhaMssýning
kl. 3 /2—6V2.
Sviftur málfhitn-
ingsleyfi
Amerísk leynilögreglu-
mynd,
Börn fá ekki aðgang.
IJr ýmsnnii áttnm
Tveir árekstrar,. og báðir al-
varlegir, hafa orðið í sumar
miDi biskupa Noregs og stjórn-
ar Quislings, samkvæmt norsk-
um blöðum vestan liafs. Skrif-
stofustjóri kirkjumálaráðuneyt-
isins, Simun Fejrfíng, áður prest-
ur í Egersund, samdi í vetur
sem leið nýtt barna lærdómskver,
þar sem m. a. Quislings er að
góðu getið í „útskýringu“ 4.
boðorðsins. Skaticke kirkju- og
kennslumálaráðherra og skóla-
ráðunautur lians og mágkona,
frú Kari Aas, samþykktu kverið
til kennslu í bamaskólum, — en
biskuparnir sknfuðu öllum
sóknarnefndum að þeir liöfnuðu
þessu kveri með öllu við ferm-
ingarundirbúning,
Að sjálfsögðu mislíkaði
stjóminni það stódega, en lét þó
kyrrt liggja, því að einmitt um
þær mundir var hún að reyna
að fá Norðmenn til þess að verða
sjálfboðaliða í ófriðnum gegn
Rússum. Vildi hún að klerkar
gengust fyrir því, að margir
færu að berjast við guðleysið
rússneska; og tilí að liðka þau
mál var Ronald Fangen rithöf-
undi sleppt úr fangelsi, eftir 6
mánaða dvöld, og Oxfordhreyf-
ingunni, ]>ar sem hann er í
fremstu röð, /eitt aft,ur funda-
frelsi.
Um svipað leyti var biskupa-
fundur haldinn í Osló, en ekki
minnzt á „Krossferðina“ gegn
Rússum. — Er þó Rússastjórn
óvinsæl i Noregí og viðbjóður
gegn trúarbragðaofsók n um
þeirra hjá kirkjunum norsku,
— þótt Quisling og hans menn
séu enn óvinsælli,
Eftir fundinn réðist aðalblað
Quislings mjög liarkalega á bisk-
upana. Þeir hefðu gengið fram-
hjá því, sem ættr. að vera aðal-
áhugamál þeirra, að hjálpa til
að útrýma óguðlegu athæfi
Bolsanna, og sýnt og sannað
með því hvað þeir væra ófærir
leiðtogar kristinnar kirlcju. Og
þar sem kirkjufólkið virtist
fylgja þeim, mættí kirkjan bú-
ast við hörðum átökum frá rík-
isstjórninni úr þessu.----
Sigurbjöra Á Gíslason.
Draumur mn Ljósaland.
Skáldsaga eftir Þórunni
Magnúsdóttur.
Þórunn Magnúsdóttir skrifar
skemmtilegar sögur. Hún hefir
lært prýðilega til verks síns,
kann vel að skipa efni, og hefir
létt og lifandi íiugmyndaflug.
Sálkönnuður getur hún naum-
ast talist enn sem komið er, en
persónulýsingar hennar eru oft
góðar, og umhverfislýsingar
með ágætum. Mál ritar hún fall-
egt og lipurt. Þá kann liún
mætavel að beita stemningum,
þannig að þær nái tilgangi sín-
um, en séu hvorki of né van.
Allt eru þetla góðir kostir, og
nýjasta bók hennar: „Draumur
um Ljósaland“ er full af þeim.
Bókin er sumpart ljóðræn,
smekkleg, vel gerð og lifandi
heild. Mannlýsingarnar eru
risskendar suinar, en það á vel
við þarna, og öll er sagan skáld-
skapur, þó segja megi að hann
sé af léttara taginu. Þetta er
lilýr og heilbrigður draumur,
án strangrar rannsóknar, eða
ítarlegra skýringa; hugtakandi
og skemmtilegur.
Skáldinu befir tekizt vel með
þessa lýsingu af íslenzku sum-
arlandi. Hún er rituð af leikni,
samúð og skilningi, og mun
verða jnikið lesin.
Kristmann Guðmundsson.
Bruce Gould:
Fokker
flng:véla§iniðnr.
Útg.: ísafoldarprentsmiðja.
Enginn verður óbarinn bisk-
up, kveður íslenzkt orðtak, og
víst er um það, að Fokker flug-
vélasmiður varð að úthella
mörgum svitadropum, berjast
við ýmsa erfiðleika og yfirvinna
vonbrigði og fjárskort áður en
takmarki lians var náð. En þol-
inmæði þrautir vinnur allar og
hverjum manni er markaður
bás. Fokker entist illa við bók-
leg fræði og livarf úr skóla áð-
ur en námi væri lokið. Hann
skaraði þó fram úr í eðlisfræði
og öðru slíku, en bjargaðist
með ýmsum uppgötvunum er
aðstoðuðu kunnáttu hans í öðr-
um fögum í prófum. Þannig
notaði hann hugvitið í fyrstu,
en er skólanámi lauk hóf hann
feril sinn í verklegum efnum,
og’hélt því næst beint af augum
að því marki, er hann hafði sett
sér. Með vinnu, er aðrir stund-
J ■
uðu víri og glaum, með vökum
er aðrir sváfu, með skarpri at-
liyglisgáfu og órofinni elju
tókst honum að fara fram úr
flestum öðrum á sviði flugtækri-
innar, bæði sem flugmaður og
flugvélasmiður.
Bókin gefur góða hugmynd
um lif og starf Fokkers, er ágæt-
ur skemmtilestur, sem um leið
má mikið læra af, jafnt fyrir
unga menn sem aldraða, og
aldrei verða menn upp úr því
vaxnir að læra.
Ekki spillir • það sölu bókar-
innar, og löngun Islendinga til
að kynnast manninum, að hann
kvæntist konu af íslenzkum
ættum í Vesturheimi.
Þýðingu á bókinni hefir Her-
steinn Piálsson blaðamaður ann-
azt. Er málfarið gott og þýðing-
in lipurlega gerð svo sem vænta
mátti, og er það sannarlega
mikilla jjakka vert er góð ís-
lenzk þýðing fæst á góðum bók-
um.
Útgáfan er hin vandaðasta í
alla staði.
K. G.
Trrúlofanir.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Margrét Jónsdóttir, Ránargötu
52 og Williám R. Stewart í amer-
iska- setuliðinu, og Anna Þorbergs-
dóttir, Ránargötu 17 og Kenneth
Roy Cronian, einnig í ameríska
setuliðinu.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sirrý Jóhannesdóttir
og Mag. Brandney, brezka setulið-
inu.
Heimdallur.
Sjálfboðaliðar, sem vilja hjálpa
til við undirbúning hlutaveltunnar,
korni í Varðarhúsið í kvöld kl. 8
-—Sy2. Gengið inn í norðurenda.
Ml
m M V
©
'NDiFFm?n>
**í°Um
Heimdallur.
Gefið muni á hlutavcltu félags-
ins. Gerið hana- að stórfenglegustu
hlutaveltu ársins. Hringið í síma
2339 °9 verða þá munirnir sóttir.
Leiðrétting.
I minningargrein um Magneu G.
Sigurðardóttur hér í blaðinu í gær
átti að standa: Ivona Magnúsar var
Guðrún Eiríksdóttir, hreppstj. og
dbrm. á Reykjum á Skeiðum, Ei-
ríkssonar hreppstj. og dbrm. hins
eldra Vigfússonar s. st. o. s. frv.
Heimdallar-hlutaveltan.
Látið ekki sendimann Heimdallar
fara erindisleysu, er þeir biðja yð-
ur um hlutaveltumuni.
Hjónaefni.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Guðrún Valdemarsdóttir
frá Vopnafirði og Þorsteinn Sig-
urðsson húsasmiður, Ránargötu 7.
Næturlæknir.
Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu
5, sími 2714. Næturverðir í Ingólfs
apóteki og Laugavegs apóteki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30
íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzku-
kennsla, 2.. fl. 19.25 Þingfréttir. —
20.Ó0 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan:
„Glas læknir", eftir Hjalmar Sö-
derberg, V (Þórarinn Guðnason,
læknir). 21.00 Strokkvartett út-
varpsins: Kvartett í E-dúr eftir
Schubert. 21.15 Erindi: Vetrarstörf
ungmennafélaganna (Halldór Sig-
urðsson frá Borgarnesi). 21.35
Hljómplötur: Mansöngur í e-moll,
eftir Mozart.
Heimdallur.
Gefið muni á hlutaveltu félags-
ins. Gerið hana að stórfenglegustu
hlutaveltu ársins. Hringið í síma
2339 °9 verða þá munirnir sóttir.
Nýr hornsófi
TIL SÖLU af sérstökum
ástæðum. —
Húsgagnavinnustofa
Ólafs og Guðlaugs,
Bankastræti 7.
Litla
blómabúðin
kaupir notaðar
BLÓMAKÖRFUR.
Litla
blómabúðin
Bankastræti 14.
Nýtt hús
TIL SÖLU, milliliðalaust. —
Útborgun 20—30 þús. —
Lystliafendur leggi nöfn sín
inn á afgr. Vísis, merkt:
„Hús strax“.
Raaðrúfor
GULRÆTUR
GULRÓFUR
KiötS Fiskur
Símar: 3828 og 4764.
Sendiferðabíll.
Til sölu V2 tonns sendi-
ferðabíll nteð nýlegu liúsi.
Bílliim fæst á góðu verði ef
samið er strax. Uppl. á Bif-
reiðaverkstæði Geira og
Mumma. Sími 2853.
Sve'zerostur i&%
BRAGÐSTERKUR
Saltflskur
3
\y<<
gfolfteppi
TIL SÖLU. — Uppl. í sima
4878.
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna, — Simi 1710.
ST. SÓLEY nr. 242. Fundur í
kvöld kl. 8V2 i Góðtemplarahús-
inu uppi. Spilakvöld. (761
BARNASTÚKURNAR Æsk-
an, Svafa, Unnur og Díana byrja
starfsemi sína sunnudaginn 26.
október. Fundirnir verða i
Templarahúsinu á þessum tíma:
Kl. 10—12 fyrir hádegi:
Unnur, nr. 38, á venjulegum
stað niðri.
Díana nr. 54, uppi.
Kl. 1.15 til 3.15 e. h.:
Svafa nr. 23, niðri.
Kl. 3.30 til allt að 6:
Æskan nr. 1, niðri.
Nánari skýringar á starfstil-
högun og fyrirkomnlagi verða
gefnar á fnndnnum, en fnndir
ekki auglýstir frekar en þetta.
Félagar ern beðnir að fjöl-
menna þegar frá byrjnn og
mnna líka eftir að greiða hiu
lágu félagsgjöld sín: 1 króna á
ári (eða 25 aura á ársfjórðungi).
Allir skulda nú ágústársfjórð-
ung og flestir líka maí-ársfjói’ð-
ung, og nokkrir meira. Svo er
nó vember-ársf j órðungur alveg
að byrja. Þvi er æskilegast að
þeir félagar, sem það geta, greiði
nú 1 krónn.
Munið að koma stundvíslega
á fundina.
Gæzlumenn.
ITAFAD-fl'NDIf)]
TRÉKASSI, merktnr „María
Jónsdóttir“ tapaðist milli Rvík-
ur og Eyrarbakka. Skilist á bif-
reiðastöð Steindórs gegn fund
arlannnm. (754
GRÁR RYKFRAKKI var tek-
iim í misgripum í Ingólfs Café
fyrir nokkrum dögum. Skilist á
sama stað. (762
tlOSNÆDl!
Herbergi óskast
HERBERGI óskast strax til
áramóta. Sími 2201. (708
Nýja Bl© ■
Læknirinn
velur sér
konu.
(The Doctor takes a Wife)
Amerísk skemmtimynd.
Aðalhlutverkin leika:
LORETTA YOUNG og
RAY MILLAND.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(Lækkað verð kl. 5).
NOKKUR minkatrió til sölu.
Tækifærisverð. — Gestur Guð-
mundsson, Bergstaðastræti 10.
(758
Vörur allskonar
GÚMMlSKvOR, Gúmmíhanzk-
ar, Gúmmímottur, Gúmmivið-
gerðir. Bezt i Gúmmískógerð
Austurbæjar, Laugavegi 53 B.
Simi 5052. Sækjum. Sendum.
(405
TYÆR ungar og reglusamar
stúlkur óska eftir herbergi.
Uppl. i sima 4708. (743
ELDRI kona, sem vinnur úti,
óskar eftir herbergi, helzt með
annarri. Uppl. í síma 4971. (746
100 KRÓNUR fær sá, sem
getur útvegað 1 lierbergi og eld-
hús. Tilboð merkt „S. N.“ send-
ist afgr. Yisis. (759
GARDÍNULITUR (Ecru) og
fleiri fallegir litir. *Hjörtur
Hjartarsori, Bræðraborgarstig 1
Notaðir munir keyptir
VIL kaupa útvarpstæki og
ferðagrammófón. A. v. á. (747
BAKPOKI, stór, óskast til
lcanps. Uppl. í síma 3729. (749
— SVEFNHERBERGISHÚS-
GÖGN óskast til kaups. A. v. á.
(750
BAÐKER, má vera notað,
óskast til kaups. Sími 4005. (751
LÍTIÐ karlmannsreiðhjól ósk-
ast til kaups. Uppl. i síma 4482,
kl. 7—9 síðd. (753
Notaðir munir til sölu
ENSK prjónavél til sölu. —
Uppl. í Fornsölunni Hverfisgötu
16.______________________(745
NOTUÐ fermingarföt til sölu
Laugavegi 68, steinhúsinu. (752
UNGUR reglusamur piltur, —
bílstjóri með minna prófi, hefir
unnið á verkstæði í 3 mánuði,
óskar eftir vinnu við akstur. —
Uppl. i sima 5242 ld. 6—8. (736
! TVÆR duglegar stúlkur ósk-
ast, önnur við afgreiðslu, hin
við bakstur. Hátt kaup. Uppl. á
Öldugötu 57. (706
DRENGUR óskast til sendi-
ferða. — Verzlunin Þórsmörk,
Laufásvegi 41, sími 3773. (715
VANUR verkstjóri óskar eftir
atvinnu viðverkstjórn eða pakk-
liússtarf. Tilboð sendist afgr.
Vísis merkt „11“. (742
itiuqínnincarJ
Sími 4891
Heimdallar-hlutaveltan.
Látið ekki sendimann Heimdallar
fara erindisleysu, er þeir biðja yð-
ur um hlutaveltumuni.
STÚLKA óskast til að sauma
i húsi nokkra daga. Sími 2631,
eða Grjótagötu 14 B. (744
IKAUKKAMIKI
MARCONI-viðtæki, 6 lampa,
til sölu á Baldursgötu 24, frá kl.
7—9 að kvöldi. (717
NOKKUR minkatríó til sölu.
Uppl. í sima 4642. (741
NOKKRAR nýjar handsnúnar
saumavélar til sölu Óðinsgötn
20 B. (748
PÓLERAÐ borð með gler-
plötu og litil ljósakróna til sölu.
Uppl. Tjarnargötu 10 C, mið-
hæð, frá 7—8. (755
KVIKMYNDAVÉL i góðu lagi
til sölu, lientugt ferðabíó, ódýr.
Uppl. verzlnninni Týsgötu 3. —
(756
NÝLEG, handsnúin sauma-
vél til sölu Garðastræti 11, mið-
hæð. (757
SKRIFBORÐ (mahogni) selst
Þingholtsstræti 24 i dag og á
morgun. (760
Fisksölur
FISKHÖLUN.
Simi 1240.
FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR,
Hverfisgötu 40. — Simi 1974.
FISKBÚÐIN,
Vífilsgötu 24. Sími 1017.
FISKBÚÐIN HRÖNN,
Grundarstíg 11. — Simi 4907.
FISKBÚÐIN,
Bergstaðastræti 2. — Sími 4351.
FISKBÚÐIN,
Verkamannabústöðunum.
Sími 5375.
FISKBÚÐIN,
Grettisgötu 2. — Sími 3031.
FISKBÚÐ VESTURBÆJAR.
Sími 3522.
ÞVERVEGI 2, SKERJAFIRÐL
Simi 4933.
FISKBÚÐ SÖLVALLA,
Sólvallagötu 9. — Simi 3443.
FISKBÚÐIN,
Ránargötu 15. — Sími 5666.
FISKBÚÐIN,
Vífilsgötu 24. Simi: 5905.