Vísir


Vísir - 01.11.1941, Qupperneq 4

Vísir - 01.11.1941, Qupperneq 4
VISIR Gamla 3íó «n Amerísk kvikmynd með Wallace Beery BÖRN FÁ EKKI AÐGANG Sýnd kl. 7 og 9. Fxamhaldssýning klukkan 3'/2~6 «/2: DrnmiiíUiiidl Börn fá ekki aðgang. m Bilstjórl óskar eftir aS keyra vörubíl. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Keyr,sla“. a: f atnaður HEKLÁÖUR: Telpukjólar, húfur, hosur, drengjaföt o. £L fsest á Freyjugötu 42, 3. hæð. — Einnig heklað eftir pöntun. Eggert Claessen hKstaréttarmátaflutningsmaSor. Skrifstofa: Oddfellowhúsinn. Vonarstræti 10, nnstnrdyr. Símis 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. #éttír F. I. A. Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kveld, laugard. 1. nóv. kl. 10. Dansað bæði nppi ogr niðri. HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE leikur niðri. Dansaðir bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 6 í dag. Messnr á morgnix í dómkirkjunm kl. xi, sira Bjarni Jónsson (ferming) ; kl. 5 (barna- guðsþjónusta), síra Friðrik Hall- grímsson. —- S'íra Friðrik Hctll- grímsson biður að segja börnunum frá því, að vegna fermingarinnar geti barnaguðsþjónústan ekki ver- ið á venjulegum tínia, heldur verði hún kl. 5 síðd., ein,s og áður getur. HcdlgrímsprcstakaU: Barnaguðs- þjónusta í bíósa.l Áusturbæjarskól- ans kl. 11 f. h. Síra Sigurbjörn Einarsson. Hámessa í fríkirkjunni kl. 2 e. h. Síra jakob Jónsson. Ferming. LaugarnesprcsiakaU: Messa í dómkirkjunni kl. 2 e. h. (ferming). Síra Garðar Svavarsson. Barna- guðsþjónusta í Laugarnesskólanum 'kl. 10 f. h. Nesprestakall: Messað x kapellu Háskölans M. 2 á morgun. Ferm- áng. Fríkirkjan í Reykjatvík:. Kl. 5, •síra Jón Guðjónsson i Holti pré- ■dikar. I Landakotskirkju: Hániessa kl. 10, basnahald méð prédikun kl. 6 síðd. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Kvöld- söngur annað kvöíd kl. 8)4. Allra sálna messa. Síra Jón Auðuns. 1 kaþólsku kirkjimni í Hafnarf.: Hámessa kl. 9, bænahald með pré- dikun kl. 6 síðd. Útvarpið í kvöld, Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsta, 1, . fl. 19.25 Þingfrét'tir. 20.00 Fréttir. 20.30 Hljómplötur: íslfetífekir söngvarar. 20.40 Upplestur: Úr kvæðum Ein- ars Benediktssonar (Lárus Pálsson leikari): a) Kvöld í Róm. b) Æf- intýri hirðingjans. c) Messan á Mosfelli. 21.05 Æmferkur á celló: Tilbrigði úr Júdasi Makkabeus eft- ir Hándel (Þórhallur Árnason). 21.20 Hljómplötur: Sólskinssvítan eftir Rich. Taube* .- 21.35 Ðanslög til 24.00. Spilakvöld Oddfellowa hefjast miðvikudaginn 29. okt. Leikfélag Reykjavikur. »A Sýning annað kvöld ki. 8 Aögöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. V. K. R. Dansleikur í Iðno í kvöld. Hin ágæta hl jómsveit Iðnó leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 j ^■> ' »3 Aðeins fyrir Islendinga. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. TVIJTOUtHE Sýning á morgun kl. 2.30 e. h. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3 í dag. — Ath. Frá kl. 3 til 4 er ekki svarað í síma. Tónlistarskólanemendnr Skemmtikvöld verður sunnudaginn 2. nóvember kl. 10 í skólanum. — Mætum öll. STJÓRNIN. SIGIIVGAIC milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist t iilliforcl At Cliii'k lm. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. b.s. Hekla Sixni 1515 Góðir bílar Abyggileg afgreiðsla Nokkrip bifreiðastjórar geta fengið atvinnu nú þegar. Bifreiðastöð Steindórs og verða framvegis annanhvern miðvikudag í setustofum Reglunn- ar. Ættu bbr. að sækja vel spila- kvöldin í vetur. Þeir bbr., sem ætla sér að borða heitan mat á spila- kvöldunum, eru vinsamlegast beðn- ir að tilkynna það veitingamanni eigi siðar en á hádegi þann dag. Ferming. Þessi börn verða fermd í kapellu Háskólans kl. 2 á morgun: Gunn- steinn Magnússon, Grandavegi 37B, Halldór Gröndal, Skálholti, Kapla- skjólsvegi, Kjartan Magnússon, Víðimel 42, Astrid Helsvig, Viði- mel 62. Chryslér, til sölu. Til sýnis eftir kl. 6 á Leifsgötu 8 (kjallarinn). Tveir gullfallegir §kagffírzkir Hestar til sölu og sýnis við Tungu í dag kl. 2—4. »H'«| Q.VOVQ-X-Tri Ei".x'|.-frn Þór hleður til Vestmannaeyja næstkomandi mánudag. Esja Burtför kl. 9 í kvöld lek illnr á níli Lækningastofan er nú í Gunnarssundi 1. Viðtals- tími 1—3, nema mið- vikudaga og laugardaga 11—12. — Simi 9093, heima 9171. Theódór Á. Mathiesen K. F. U. M. Á morgun. Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn — 1% e. h. Y.-D. og V.-D. — 5% e. h. Unglingadeildin. — 8% e. h. Fórnarsamkoma. Sr. Sigurbjörn Einarsson talar. — Allir velkomnir. — Nýkomið: Fjölda margar tegundir af skrautlegum Keramikvösum, barnabollum, barnadiskum, bollapörum o. s. frv. verða teknar upp á morgun. Enn- fremur seljum við allskonar borðhúnað, ódýran, svo sem hnifa, gaffla, matskeiðar, te- skeiðar, brauðhnífa o. fl. — Margai- teg. rakblöð, bæði góð og ódýr. Tóbaksáhöld allskonar, t. d. sígarettuveski, tóbaks- pungar, reykjarpípur, reyk- tóbaksbox o. fl. o. fl. Enn- fremur allslconar smávörur, nælur, hárspennur, liárnet, manchettuhnappar o. fl. o. fl. Nýjar vörur koma daglega. Reynið viðskiptin. r linasi Laugavegi 8. Fuiiflur í Kaupþingssalnum kl. 2 (ámorgun) sunnudaginn Félagar f jölmennið. Stjórnin. Félagslíf SUNDFÓLK Ármanns. Iv. R. og Ægis. Unglingasundæfingar félaganna liefjast n. k. mánudag ld. 7,30 og verða þá sundæfing- arnar i vetur sem hér segir: Á mánudögum og fimmtudögum kl. 7,30—8,00 og 8,00—8,30 og fyrir fullorðna kl. 9—10. (8 BETANÍA. Samkoma á morg- un kl. 8(4 siðdegis. Allir vel- komnir. Sunnudagaskóli kl. 3. (13 ■KENSLAB VÉLRITUNARKENNSLA. — Þórunn Bergsteinsdóttir, Grett- isgötu 35 B. (Til viðtals kl. 6— 8 á kvöldin.) (89 ETAPÁD'fENDIDl ÖKUSKlRTEINI liefir tapazt, óskast skilað á afgr. Visis. — Fundarlaun. (11 IÍVENREIÐHJÓL hefir verið tekið — sennilega í misgripum — fyrir utan Félagsprentsmiðj- una i gærkveldi. Vinsamlegast skilist á sama stað. (30 BRÚN handtaska tapaðist frá austurtréhryggjunni í Reykja- vik s.l. þriðjuidag. Gerið aðvart í síma 4442. (19 VÖNDUÐ skjalastaska tapað- ist á pósthúsinu s.l. mánudag. Góð fundarlaun. A. v. á. eiganda. ___________________(21 TASKA tapaðist s.l. þriðju- dagskvöld niður við „Laxfoss“. Merlci: Þorbjörg Guðmundsdótt- ir, Fálkagötu 26. Finnandi geri aðvart í síma 5064. (858 ■.UdSNÆfill Herbergi óskast 50 KRÓNUR fær sá, sem get- ur útvegað lítið herbergi í vest- urbænum. Uppl. i sima 2556. — (16 GOTT herbergi óskast strax* Há leiga. Tilboð merkt „G. S.“ i leggist inn á afgr. Vísis. (17 ■ VinnaH NOKKRAR STÚLKUR vantar til verksmiðjuvinnu. A. v. á. — (7 SNlÐ herra- og drengjaföt eftir máli. Simi 5790 . (12 m Nýja BiG fgg Mannapinn! (The Gorilla). Spennandi og dularfull skenuntimynd. Aðalhlutverkin leika: ANITA LGUISE EDWARD NORRIS og THE RITZ BROTHERS. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9, (Lækkað verð kl. 5). Matsölur TVEIR ábyggilegir menn geta fengið fæði á Óðinsgötu 19, uppi. (909 iKAUPSKlPUfil ÁRSGÖMUL kvíga til sölu á Framnesvegi 60. (14 Vörur allskonar HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. BÍLSTJÓRI óskar eftir at- vinnu við bilakstur. Tilboð send- ist Vísi merkt „Minna próf“. - (26 Ameríska herstjórnin á íslandi tilkynnir: Skotæfingar fara fram dagana 3., 5., 6. og 12. nóvember á svæðinu norÖan Sand- skeiðs og sunnan Geitháls—Þing- vaUavegar. Veginum verður ekki lokað. ORGELKENNSLA. Annast orgelkennslu í heimahúsum. - Uppl. í síma 3238. Áskell Jóns- son. (29 Hússtörf STÚLKA óskast hálfan dag inn. Sérherbergi. Rokstad Bjarmalandi. Sími 3392. (6 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Gótt lcaup. Uppl. í sima 4971. (24 NÝTT gólfteppi, 3x4 yards, til sölu Suðurgötu 15, III. Simi 2346. (15 NÝ og vönduð vetrarkápa til sölu á Njálsgötu 100. (18 SMÁBARNAKJÓLAR, mjög fallegir, saumaðir og seldir á Bjarkargötu 10, annari hæð. — Sírni 5871. (23 Notaðir munir keyptir KAUPUM húsgögn, bækur og margt fleira. Sótt heim. Forn- salan Hverfisgötu 16. (498 ÚTLENDUR guitarskóli óskast. Uppl. í síma 5931. (10 LÍTIÐ skrifborð, borðstofu- stólar, undirsæng og eldavél óskas(. Uppl. i síma 4045. (25 Notaðir munir til sölu BORÐSTOFUSETT úr eik til sölu á Hringbraut 173 (niðri). Til sýnis kl. 6—7. (1 TIL SÖLU stokkabelti, kven- vetrarkápa. ÖLdugötu 30, uppi, eftir 6 e. h. (2 ÚTVARPSTÆKI, 3ja lampa Telefunken, tíl sölu. Bergstaða- stræti l7, miðhæð. (3 SÉRSTAKLEGA góður guitar til sölu. Til sýnis Grettisgötu 45 A, uppi. (4 BARNAVAGN í ágætu standi til sölu Skeggjagötu 15. ( 5 BARNARÚM, stór stiginn barnabíll, saumavél, rafofn o. fl. til sölu Þórsgötu 26 A. (9 NÝLEGUR dökkblár swagger til sölu Stýrimannastíg 8, uppi. _________________________(20 TIL SÖLU: Gi’ár karlmanns- frakki, grá dömudragt og svört kápa. Til sýnis milli 5 og 7 Ás- vallagötu 22, niðri. (22 HEFILBEKKUR til sölu á Ás- vallagötu 62. Sími 3525. (28 Fasteignir TIMBURHÚS til sölu, 3 her- bergi og eldliús laus. Uppl. í síma 2563 Id. 6—8 í kvöld og annað lcvöld. (27 ** ÍV , f _ " '«* - ’ "

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.