Vísir - 12.11.1941, Side 4
V 1 S I R
1 Gamla Bió f|
JLndy Hardy
á biðilsbuxunum.
Aðalhlutvedaa leika:
LEWIS STONE
MICKEY KOONEY
CECILIA PARKER
FAY HOLDEN.
Sýnd kl 7 og 9.
Framhalássýning
kl. 3Y2—QV2.
(Henry Goes Arizona).
Cowboy-gatn anmynd
með'
FRANK MORGAN og
VIRGINIA WSIDLER.
Nýkomnar
oitsotl
kventöskur]
í nýjustu tizku.
Allskonar
smá leðurrörar
úr skinni og selskinni.
LÚFFUR HANZKAR
úr skinni og selslcinni fyr-
ir börn, konur og karla.
Galv. girði
1 og lt4 mýkomið. .
•I,1 Þorlák§§on
Norðmaiiii
Skrifst. og afgr. Bankastr. 11.
Sími: 1280.
3 gerðir,
NÍKOMNAR,
til
BIERING
Laugavegi 3. Sími 4550.
GÓÐUR Sall ■ 8 - í' fiskur
Ji í Uerzlluiun- Ííillt ilorocint
Leikfélag Reykjavíkur,
»Á flotta«.
Sýningr annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 i dag.
Domkir k j nkor i n n
endurtekur
Tónlelka
í dómkirkjunni fimmtud. 13. nóv. kl. 9,
VERKEFNI:
Requiem c-moll, eftir Luigi Cherubini.
Orgelleikur: dr. Urbantschitsch.
Stjómandi: Páll Isólfsson.
SÍÐASTA SINN.
Aðgöngumiðar seldir í bókav. Sigf. Eymundsson-
ar, hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur og í
H1 jóðf ærahúsinu.
l -rX'YZH 4 1 1
Skipsferð
verður á morgun til Reyðar-
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar,
Stöðvarfjarðar, Breiðdals-
víkur, Djúpavogs, Horna-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Vörumóttaka til hádegis.
A. E. W. Mason:
ARIADKE)
Ariadne tók þessari uppá-
stungu fegins hendi. Hún leit nú
aðeins á hið ævintýralega við
þetta allt. En Corinne var efins
um eitt atriði.
„Ariadne getur komið flutn-
ingi sínum í bílinn, áður en hún
leggur af stað, en það er líklegt,
að nánar gætur verði hafðar á
mér. Eg lagði nauðsynlegustu
hluti í tösku i morgun, en ef
hún er lögð í híl Ariadne kann
það að vekja grun.“
„Það dugar ekki,“ sagði Cul-
alla og kveikti sér í nýjum
vindli. Hann liugsaði livað gera
skyldi, vissi, að ef Clutter grun-
aði, að þær væru að flýja, myndi
hann gera tilraun til að stöðva
þær. Clutter og félagi myndu
vera vopnaðir og ekki hika við
að beita vopnunum.
„Nú veit eg, hvað liyggilegast
er,“ sagði hann. „Þér verðið að
fara heim síðdegis í dag, Cor-
inne, og liaga yður eins og vana-
lega.“
Corinne var orðin áhyggjufull
á svip.
„Eg fer vanalega lieim klukk-
an um hálfsex,“ sagði hún,
„hvíli mig tvo tíma, borða svo,
og fer þangað, sem eg dansa.“
Culalla kinkaði kolli.
„Þér verðið að fara nákvæm-
lega eins að núna. Það er öllu
óhætt nxeðan hjart er. Auk þess
verðið þér að ráðstafa þjón-
ustufólki yðar. Koma því á brott
fyrir birtingu. Látið mig fá
miða og eg sendi þjón minn til
þess að ná í tösku yðar. Clutter
getur varla haft mann á verði
hæði við hús yðar og klúbbhús-
ið“.
„Þið hafði háðar vegabréf“,
sagði Culalla að lokum.
„Já, svöruðu þær einum
munni.
„Jæja, eg sendi símskeyti til
dyravarðarins í fyrramálið,
undir eins og eg veit, að þið er-
uð komnar til Boulogne. „Villa
Laure, Villeneuve les Avignon"
— það er utanáskriftin.“
Og það var þaðan, sem Strick-
land fékk bréf viku síðar.
XXIII. kapituli.
Cowcher.
Síðar um daginn sagði Cul-
alla Strickland alla söguna, en
Ariadne liafði beðið hann að
slcýra Strickland frá málavöxt-
um. Ariadne ræddi lítið annað
í bréfi sínu en bílferðina til
Avignon, sem liún lýsti af mik-
illi hrifni. Þær höfðu verið
fyrstu nóttina í St. German-en-
Laye og haldið áfram snemma
næsta morgun og snætt morg-
unverð í Fontainebley. Um
kvöldið komu þær til Moulins
og þriðja daginn fóru þær um
Roanne, Valence og Orange, og
um kvöldið um sólarlag komu
þær til Páfaborgarinnar við
Rhone. Svo óku þær yfir löngu
hrúna næsta morgun og sein-
ustu tvo kílómetrana meðfram
ánni til Villa Laure.
Þeim leist vel á sig þar og ef-
uðust ekki um, að þær yrði
livergi betur settar en þar, unz
þessir erfiðleikar væri úr sög-
unni. En það var ekkert þorp
nálægt, ógerlegt að fá þjónustu-
fólk, og í rauninni varla ómaks-
ins vert að ráða það til sín fyrir
svo stuttan tíma. Þar að auki sá
kona garðyrkjumannsins vel
um þær.
Þeim leiddist ekki á daginn,
síður en svo, en Ariadne fund-
ust kvöldin löng. Henni fannst
einmanalegt þarna — og Cor-
inne var skelkuð.
Sendisveiii
vantar okkur nú þegar, hálf-
an eða allan daginn.
EFNALAUGIN KEMICO.
Láugavegi 7.
Félagslíf
I. R.-ingar. Önnur um-
ferð á útdeilingu happ-
■ drættismiðanna hefst
í kvöld. Komið til Kaldal, Lauga-
vegi 11, milli kl. 8% og 10. (264
II
Hreinar
léreft§tn§knr
kaupir hæsta verði
Félagsprentsrniðjan %
xsottooaoaooaoöööttcöööoooow
Auglýsið í VÍSI
«OÖOÖÖÖOOÖOOOOÖÖÖOÖOOÖOOO«
Bnick
drif
módel 1929, óskast sem fyrst.
Uppl. í síma 1640.
Fyrirliggjandi allskonar
Grammófónplötnr
NÁLAR, FJAÐRIR.
PICK-UP HLJÓÐDÓSIR.
MUNNHÖRPUR.
Occarinar, óbrjótanlegar.
Allar fáanlegar kennslunótur.
Bundgardt Orgelskólar í ísl. þýðingu.
Hljóðfærahúsið.
ÍHIit™ 1 Olseim
ÆFINGAR í lcvöld í
Miðbæjarskólanum. --
Kl. 8—9 Handbolti
kvenna. Kl. 9—10 Öldungar,
handbolti. — Fjölmennið. —-—
Stjórn K. R. (269
fUPAÞniNDlfil
KVEN-armbandsúr tapaðist
mánudagskvöld frá Þórsgötu 3
á leið niður i bæinn. Skilist gegn
fundarlaunum á Þórsgötu 3. —
(256
BOMSUR, merktar Kata Ein-
ars, teknar í misgripum í Góð-
templarahúsinu. Skilist þangað.
TAPAZT liefir sjálfblekungur
merktur Gísli J. Sigurðsson. —
Uppl. í sima 2915. (258
PERLUFESTI, þreföld, tap-
aðist í gær frá Ingólfsstræti
2 að Ivarlagötu 2. Skilist gégn
fundarlaunum í Ingólfsstræti 6,
uppi. (261
KVENÚR með gullarmbandi
tapaðist fyrir nokkru. Finnandi
vinsamlegast geri aðvart í síma
5125. Fundarlaun. (265
TAPAZT hefir svartur kven-
hattur hjá Oddfellowhúsinu. —
Finnandi vinsamlega beðinn að
slcila honum á afgr. Yísis. (242
Hkensui
KENNI Kontrakt-bridge. —
Kristín Norðmann, Mímisvegi
2. Simi 4645._______(207
ÓDÝRASTA og hentugasta
kennslan fyrir fólk, sem vinnur
á daginn, er Alþýðuskólinn. Cr-
valskennarar. Uppl. 8—9 síðd.,
simi 3194.__________(177
GET tekið að mér nokkur
börn til lcennslu á aldrinum 8-—
10 ára. Uppl. á Bergstaðastræti
17 B frá 8—9 annað kvöld. —
HE)SNÆf)l
Herbergi óskast
HERBERGI óskast. Miðaldra
ínaður óskar eftir herbergi
strax. Uppl. Grundarstíg 12,
uppi. (231
REGLUSAMUR maður óskar
eftir herbergi. Uppl. í síma 1136.
PRÚÐ stúlka óskar eftir her-
bergi. Gæzla á börnum getur
komið til greina einstök kvöld.
Sími 5683 kl. 6—8. (243
STILLE, rolig mand i 50 árs-
alderen, med smá fordringer, og
i fast arbeide, söker litet her-
berge snarest. -— Sikker for-
skudsbetaler. — Helst med kost
sammesteds. — Tilbud bedes
lagt ind i afgr. Visir, merket:
„Nordmand". (246
LÍTIÐ herbergi óskast strax.
Fyrirframgreiðsla. Simi 4226.
N ýja Bló
ron
(The Under-pup).
Hrífandi og fögur ame-
rísk tal- og söngvamynd.
— Aðalhlutverkin leika:
Gloria Jean,
Robert Cummings,
Nan Grey.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kl. 5 lækkað verð.
irí
(Tlie Dragon murder
Case).
Amerísk lögreglumynd.
Warren William
Margaret Lindsay.
Börn fá ekki aðgang.
wlwwmaM
DUGLEG stúlka óskast á
kaffistofu. Uppl. á Öldugötu 57.
_______________(225
UNGUR, reglusamur bílstjóri,
með minna prófi, óskar eftir at-
vinnu. Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins. (252
Hússtörf
STÚLIÍA getur fengið at-
vinnu. Sérlierbergi. Hátt kaup.
Uppl. Laugavegi 43, I. (268
STÚLKA óskast í vist. Uppl.
í síma 5016. (251
ruHDiíFmm
Stúkurnar ÍÞAKA og SÓLEY
heita á félaga sína og aðra vel-
unnara að safna munum og gefa
muni á sameiginlega hlutaveltu
stúknanna, sem verður n. k.
föstudag í G. T.-húsinu. Munum
má koma til Böðvars S. Bjarna-
sonar, Miðstræti 5, eða gera að-
vart um þá í sima 1463 eða 3914.
— Hjálpið til að gera hlutavelt-
una góða og fjölbreytta og styðj-
ið á þann liátt gott málefni. —
(266
tanran
Vörur allskonar
NÝ kvenkápa til sölu og sýnis
á Bergþórugötu 59, miðhæð. —
Sími 2074.________________(263
NÝ kvenkápa, meðal stærð,
til sölu og sýnis Grettisgötu 74,
búðinni. Sérstakt tækifærisverð.
(255
AF sérstökum ástæðum er til
söiu nýr kvenrykfrakki, dökk-
blár, á Öldugötu 28, kjallaran-
um, eftir ld. 7 í kvöld. (259
NÝTT, fallegt gólfteppi til
sölu Ljósvallagötu 28, uppi. —
Notaðir munir keyptir
KAUPUM liúsgögn, bækur og
margt fleira. Sótt heim. Forn-
salan Ilverfisgötu 16. (498
LÍTIÐ notuð barnakerra ósk-
ast. Uppl. í síma 2936. (254
VIL KAUPA stofuskáp úr
hnotu eða eik. Uppl. í síma 4962.
.________________( (260
TVÍSETTUR klæðaskápur
óskast. Uppl. í síma 1396, eftir
kl. 7.__________________(271
BORÐSTOFUBORÐ og stól-
ar óskast keypt. Uppl. Auðar-
stræti 13. (244
Notaðir munir til sölu
TVEIR notaðir dömuhattar
og kápur til sölu með tækifæris-
verði. Baldursgötu 22, uppi. —
ÓDÝR barnavagn, nötaður,
til sölu á Bergstaðastíg 28 B .—
_______________________(267
SAMKVÆMISKJÓLL og skór
til sölu Hringbraut, 32, fyrstu
hæð. (270
ÚTV ARPSTÆKI, 4 lampa
Philips með stuttbylgjum, til
sölu. Lítið tæki tekið upp í. —
Bergstaðastræti 32 B. (245
ÁGÆTT barnarúm til sölu
Bragagötu 30. (250