Vísir - 15.11.1941, Síða 2

Vísir - 15.11.1941, Síða 2
I V ! S I R i__________________ VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Símar 1 6 60 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Byggingar. SVO ER AÐ SJÁ, sem all- mikill hugur sé í mönnum varðandi húsbyggingar til íbúð- ar og ennfremur til almennings þarfa, i. d. kirkjubyggingar, In essingarhæli og önnur ágæt fyrirtæki. Er sízt við þessu að amast, en þó eru hættur þessu samfara sem verður að varast, og er þar yfirstandandi vand- ræðatímum um að kenna. Á styrjaldarárunum 1914— 1918 var allmikið um húsabygg- ingar hér í bænum, en sá bógur fylgdi skammrifi, að flestar hafa byggingar þessar verið gerðar mjög af vanefnum, og allur frágangur þeirra þannig, að ekki veitir af að rífa heil hverfi bæjarins og byggja upp að nýju. Orsakaðist þetta af tvennu, annarsvegar skorti á byggingarefni, en liinsvegar á verðlagi, sem mjög var hátt og almenningi um megn að stand- ast, þótt menn neyddust hins- vegar til vegna húspæðisvand- ræðanna, að byggja til þess að fá þak yfir höfuð sér. Enn á ný eiga Reykvíkingar við gífurleg húsnæðisvandræði að stríða, en reynt er af fremsta megni að ráða bót á þessu af liálfu bæjarfélagsins, sumpart með sambyggingum, sem bær- inn liyggst að reisa, og hefir efnt til samkeppni um meðal bygg- ingameistara. Hefir bæjar- sljórnin unnið hér þarft verk, með því að í sambyggingum þessum verða vafalaust ágætar ibúðir og heilsusamlegar, en auk þess má vænta, að þær verði bænum til prýði í framtíðinni, og þurfi þar engu við að hrófla fyrst um sinn. Höfuðstáðurinn er orðinn það stór, og lóðir hinsvegar svo verðmætar, að nauðsyn ber til að þær verði notaðar svo sem bezt má verða, jafnvel þótt slíkt kunni að hafa í för með sér ein- hvern aukinn kostnað fyrir bæjarfélagið, einkum með til- liti til hins, að það kostar einn- ig mikið fé að leggja götur í nýj- um bæjarhverfum með öllu, sem því fylgir. Þetta ber þó ekki svo að skilja, að allar kröfurn- ar eigi að gera til bæjarfélags- ins, en ekki til einstaklinganna. Yeltur fyrst og fremst á því, að þeir vandi til bygginga sinna og og hafi þær til frambúðar en ekki aðeins miðaðar við brýn- ustu þarfir augnabliksins. Á undanförnum árum hafa hér verið reistar ýmsar opinber- ar byggingar án þess að efnt hafi verið til samkeppni um uppdrætti af þeim. Reykjavík- urbær liefir horfið frá þessu ráði, svo sem vera ber og von- andi verður éngin opinber bygg- ing reist í framtíðjnni, nema þvi aðeins að samkeppni bygg- ingameistara hafi verið látin fram fara áður og beztu hug- myndirnar teknar til greina. Á þetta ekki sízt við um kirkju- byggingar þær, sem nú verða reistar hér. Reykvíkingar vita það mæta vel, að margt þai'f að laga hér í höfuðstaðnum, og leggja fram fé til allra umbóta, ef tryggt er að þvi fé verði varið í sam- j ræmi við óskir þeirra. Sætta þeir sig ekki við það eitt, að bygg- ingum verði hróflað upp til al- mennings þarfa, en krefjast þess einnig, að þær verði i fullu sam- ræmi við fegurðarþrá þeirra og fegurð umhverfisins. í kirkjubyggingum á öll æðsta og fegursta list þjóðar- innar að vera, og má því ekkert til spara, að þær verði svo úr garði gerðar, að þær sýni raun- verulega getu þjóðarinnar, lista- þroska, hugsjónir og fegurðar- þrá. Húsbyggingameistarar, myndhöggvarar og málarar eiga að taka liöndum saman í þessu efni, og verða að fá að njóta sín, án íhlutunar hins op- inbera, ef viðunandi árangur á að nást. Samkeppnin á að lifa í þessum efnum og það að sigra, sem bezt er, hagkvæmast og feg- urst. B œjop fréffír Messur á morgun. 1 fríkirkjunni kl. 5, síra Árni Sig- urðsson. Hallgrímssókn: Kl. 11, barna-f guðsþjónusta í bíósal Austurbæjar- skólans, sr. Sigurbjörn Einarsson. Kl. 2, bámessa i fríkirkjunjri, síra Jakob Jónsson. Ncssókn: Kk 2í Mýrarhúsa- skóla. Laugarncssókn: Kl. 2, sira Garð- ar Svavarsson. Eftir guðsþjónust- una fundur í kvenfélaginu. Félags- konur fjölmenni. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Engin messa, en samkoma kl. 5. Kaþólska kirkjan: Hámessa kl. 10 f. h., bændahald og prédikun kl. 6 síðd. Kaþólska kirkjan í Hafnarf.: Hámessa kl. 9 f. h., bænáhald og .prédikun kl. 5 síðd. I dómkirkjunni: Kl. 11, síra Bjarni Jónsson, altarisganga; kl. 1liarnaguðsþjónusta (síra Fr. H.) ; kl. 5 síra Friðrik Hallgríms- son. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjóna- band af síra Árna Sigurðssyni, ungfrú Ásta Bjarnadóttir, Baróns- stíg 3, og Hannes Guðjónsson, Dis- arstöðum, Flóa. 25 ára starfsafmæli á í dag Sigurjón Stefánsson, gjaldkeri hjá Helga Magnússyni & Co. Næturlæknar. I nótt: Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Aðra nótt: Þórarinn Sveinsson, Ásvailag. 5, sími 2714. Næturvörð- ur í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. HeLgidagslæknir. Gisli Pálsson, Laugaveg 15, simi 2474. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heldur fund í Kaup- þingssalnum á morgun, sunnud. 16. ]). m. Fundurinn hefst kl. 2. e. h. Dr. Björn Björnsson flytur erindi á fundinum um yerðlag og skatta- mál. Að erindinu loknu verður rætt um þessi mál og önnur. — Lyftan verður í gangi. Hí • 1’1 '' ‘ • ‘SaLJÍ Listsýningu opna þau hjónin frú Barbara Moray Williams og Magnús Á. Árnason í Þjóðminjasafninu á morgun. Verður hún opin daglega kl. 1—7 og stendur til 30. þ. m. Hallbjörg Bjarnadóttir hélt næturhljómleika í gær i Gamla Bió, fyrir fullu húsi áheyr- enda. Gerði frúin viðfangsefnun- um góð skil og vakti söngur henn- ar mikla hrifni áheyrenda. Var hún kölluð fram margsinnis og færðir blómvendir. Söngkonan hefir náð rneiri þroska en er hún fyrst kom hér fram, og er engum blöðum um það að fletta, að hún hefir aflað sér hér traustra vinsælda, sem hún er vel að komin. — Undirleik ann- aðist frú Kamilla Kristjánsdóttir og hljómsveit Aage Lorange. x. Hafnfirðingar telja, að nú sé þar allur annar bæjarbragur en áður var, og þakka það því, ag kaffihúsum og skemmti- stöðum er þar nú lokað eftir kl. 8 á kvöldin. Æákir almenningur þess eindregið, að ekki verði horfið frá þessu ráði, þannig, að ekki skapist á ný það ófremdarástand, spm þar ríkti áður. Voru uppþot þar tíð og róstur, þótt ekki drægi til alvarlegra atburða fyr en raun varð á. Húsbriiiii á Ilofsoisi Fréttaritari Vísis á Sauðár- króki skýrir blaðinu svo frá, að í morgun snemma hafi komið upp eldur í húsi á Hofsósi og það brunnið til kaldra.kola. Hús þetta nefnist Nöf, en í því var ihúð uppi, er tvær mæðgur bjuggu í, geymsla á miðhæð, en beitingakrár í kjallara. Þarna var geymt mikið af veiðarfær- um, síldarmjöli o. fl., en litlu varð bjargað af þvi, sem. í hús- inu var. Halda menn að eldurinn hafi komið upp í kjallara, náð til olíuborinna klæða og því breiðst út með meiri hraða en svo, að björg yrði við komið. Hafa þeir, sem umráð liússins höfðu, orð- ið fyrir tilfinnanlegu tjóni. — Hreppurinn átti húsið, en seldi það á leigu. Frystihús reist á Sauðárkróki. Allstórt hraðfrystihús tók ný- lega til starfa á Sauðárkróki, en Fiskifélag Sauðárkróks starf- rækir það. Er unnt að taka þarna á móti 16 tonnum. af óhausuðum fiski á degi hverjum, og skapar þetta þó nokkra aukna atvinnu í pláss- inu. Sláturfélagið átti hús þau, sem nú hafa verið tekin til þess- arar notkunar. Gæftir hafa verið góðar að undanförnu og afli sæmilegur. Hefir hann selzt jafnóðum í skip, að mestu, en annars verið frystur. Tíðarfar er með af- brigðum gott norðan lands og enginn snjór á láglendi. Háskólafyrirlestur. Sigurður Einarsson, dósent, flytur fyrirlestur í hátíðasal Há- skólans á morgun kl. 2 um efn- ið: „Kristileg messa, þróun hennar í höfuðdeildum kirkj- unnar.“ Sigurður liefir haldið sjö fyr- irlestra um þetta efni í guðfræði- deild Háskólans, en það hafði vakið atliygli lians fyrir löngu, að tíðaflutningur íslenzku kirkj- unnar er að verulegu leyti frá- brugðinn tíðaflutningi annara evangeliskra kirkna. Rannsakaði hann þetta, af hverju það stafaði, og mun Sig- urður skýra frá þessum rann- sóknum í erindi sínu. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Bóndinn á Hrauni“, eftir Jóhann Sigurjónsson (Haraldur Björnsson, Soffía Gu'Slaugsdóttir, Edda Kvaran, Þorst. Ö. Stephen- sen, Brynjólfur Jóhannesson, Frið- finnur Guðjónsson, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Emilía Borg, Anna Guðmundsdóttir. — Leikstj.: Har- aldur Björnsson). 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög til 24.00. Útvarpið á morgun. Kl. 10.00 Morguntónleikar (plöt- ur). 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Barnaguðsþjónusta í dóm- kirkjunni (síra Friðrik Hallgríms- son). 15.30—16.35 Miðdegistón-t leikar (plötur). 18.30 Barnatími: Um Jónas Hallgrímsson (Ragnar Jóhannesson). 19.25 Hljómplötur. 20.00 Fréttir. 20.20 Vestur- Islend- ingakvöld: a) Kórsöngur : Land- nemar (plata). b) „Þótt þú lang- förull legðir —“ (Sigfús Halldórs frá Höfnum). c) Ávarp (Árni G. Eylands). d) Ræða: Björn Björns- son blaðamaður frá Grand Forks. e) Einsöngur (Hermann Guð- mundsson). f) Sögukafli eftir Guðrúnu Finnsdóttur (Valtýr Ste- fánsson ritstj.). g) Kórsöngur (plata). h) Ur ræðu eftir síra Rögnvald Pétursson (Jakob Jóns- son prestur). i) Einsöngur (Her- mann Guðmundsson). j) „Góða nótt“, kvæði Guttorins Guttorms- sonar (....). 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög til 23.00. Verðui: hjónaband yðar hamingjusamt ? Svarið fáið þér með því að kaupa bókina „Stjörnu- spána“, eða hverju spá stjörn- urnar um framtíð yðar?“ — Fæst hjá bóksölum. Frauiiðuslkur Tvær liprar stúlkur óskast við frammistöðu. Einnig 2 ungir menn, sem vildu læra til. þjónsstarfa Upplýsingar HÓTEL HEKLA H.F. Ung stúlka óskast til heimilsverka liálf- an daginn og við handiðnað liinn helminginn. Uppl. á Laugarnesvegi 58, niðri, í dag kl. 5—8 og á morgun kl. T0—2. 1 iMiir fær sá, sem getur útvegað 2 reglusömum sjómönnum lierbergi, Iielzt með húsgögn- um. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Sjómenn“. t Bílstjórinn sem fann varahjólið af R. 187, er vinsamlegast beðinn að tala við H.f. Hamar, sem fyrst .- NÝJAR Sítróniir Lranknr vmn Laugavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. Rrlstján Gnðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Eggert Claessen hfestaréttarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa: Oddfellowhúsinn. Vonarstræti 10, austnrdyr. Sími: 1171. ViCtalstími: 10—1J ird. Til sölu LESTARBORÐ ca. 40x9 tommur. Magnús Andrésson. Hótel ísland. Sirni: 5707. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. Sími 5113. Innliskór Silki- ogr kóm- nllarsokkar ísgarns- og Bómullarsokkar 2.05 4.55 2.60 5.25 2.85 5.35 5.60 Laugavegi 46. Ingolfsbúð li.f. Sími: 2662. Hafnarstræti 21. Sími: 2662. Opnum í dag nýtízku vefnaðarvöruverzlun. Fjölbreytt úrval af álnavörum, blúndum, dömu- og herraundirfötum, sokkum, skyrtum og fleiru Allskonar kjólaskraut, leggingar, skábönd, rósir, nælur o. fl. Smávörur: teygjur, nálar fingurbjargir, saumagarn, auróra- garn, stoppigarn, hnappar og tölur. Snyrtivörur í fjölbreyttu úrvali. VIRÐIN GARF YLLST IN«ÓLFSBtÐ li. f. B.s. Hekla Sími 1515 Góðir bílar Ábyggileg aígreiðsla Dyravörður Góður ákveðinn dyravörður óskast strax. HÓTEL HEKLA H.F. verður settur í kvöld kl. 8J4 i Stýrimaimaskólanum. Nokkrir nemendur geta ennþá fengið inntöku. Teldð á móti umsóknum kl. 8— 81/2 í Stýrimannaskólanum. , SKÓLASTJÓRI. Tómir píanókassar |til sölu. — Tilboð óskast. Hljóðfærahúsið. Vanillestangir Sagó Klapparstíg 30. Liétsýningu opnum við á morgun (16.— 30. nóv.) í Þjóðminjasafn- inu. — Opin daglega 1—7. Barbara Moray Williams A. R. E. Magnús Árnason. Þorskaneta- slöngur Blásteinn ísl. Flögg Signalflögg Flaggdúkur • Tjöruverk Stálbik Gúmmíslöngur Strigaslöngur Vélareimar Reimalásar Prímusnálar Tin, 50—100% Lóðfeiti Lóðvatn é Verzlnn 0. [Ilisi LL Innanhússæfingar verða fyrst um sinn sem hér segir: 1 Austurbæjarskólanum: Meistarafl. I. fl. og II. fl. Fimmtudaga kl 7.30—8.30. Eldri félagar (old boys). Mánudaga ld. 7.30—8.30. í Iþróttahúsinu: Handknattleiksæfingar. Laugardaga kl O—10.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.