Vísir - 19.11.1941, Page 3

Vísir - 19.11.1941, Page 3
V 1 S I R Mörk eða króna. ÞAÐ hafa nýlega verið sett lög um nýja seðla, k r ó n u- s e ð 1 a, og við undirbúning lag- anna kom það upp, að ver- ið er að búa til krónumynt í Bretlandi, enda mun svo hafa verið gert áður. Finnst mönnum þetta viðeig- andi? A myntinni er mótuð kóróna Danakonungs yfir ís- lenzka fánanum; öðrum megin við fánann stendur „CX“, þ. e. Christianus X (Kristján tiundi), liinum megin „R“, þ. e. Rex (konungur). Á seðlunum er jx') nafn konungsins horfið, en í staðinn er komið hið ósmekk- lega skjaldarmerki Islands með dönsku kórónunni ofan á. Og heitið króna (krúna, kóróna) með stórum stöfum hinum megin. Hafa menn ekki gert sér grein fyrir því enn jiá, að svo er forsjóninni fyrir að þakka, að sambandi íslands og Danmerk- ur er fyllilega og endanlega slitið? Er jjörf að minna Islend- inga oft á dag á ólán þjóðarinn- ar og smán? Þessi orð eru ekki mælt af kala til þess manns, er var áður konungur íslands, enda er hann alls góðs maklegur af íslend- ingum. En eg held, að oss sé liollt að horfa til þeirra tíma, er hjartast var yfir sögu íslands. Vér eigum að muna bezt j>á tíma og varðveita sambandið við þá. Þar eigum vér þá fjársjóðu, er sízt má glata. Tungan er j>að, sem hefir veitt oss tilverurétt, og samband j>að, er varðveitzt hefir við bókmenntir fornaldar- innar. Vilhjálmur Þ. Gislason skóla- stjóri hefir oftar en einu sinni mælt fram með Jjeírri hugmynd, að taka aftur upp forn heiti, þar sem þau þykir bezt fara. Hefir hann nefnt til dæmi. Þessari hugmynd er eg mjög fylgjandi. Mætti rita um jjetta langt mál, en j>að myndi drepa máli mínu á dreif, meir en eg vildi. Eg vil aðeins geta þess, að j>að er ein- mitt þetta, sem hefir verið gert í Iögum og lögfræði. Lagamálið var orðið mjög ljótt en hefir nú breytzt mjög til batnaðar. Ber j>að mest að þakka dr. jur. Ein- ari Arnórssyni hæstaréttardóm- ara, sem hefir ekki hikað við að taka upp heiti úr fornu laga- máli og haldið á af mikilli smekkvísi, bæði í undirbúningi laga og lögfræðiritum. Mér virðist jafnmikil ástæða til að losna við orðið „króna“ sem orðin „spezía“, „ríkisort“, „ríkisbankadalur coviant“, „rik- isdalur“ o. s. frv. Síðasta orðið er notað í lögum, sem enn eru talin gild, t. d. konungsbréf 5. marz 1751. En í Jónsbók (1281) er ákvæði i 32. kap. landsleigu- bálks, sem er talið gilda ennj»á. Það er svo: „En ef maðr ríðr eða gengr yfir akr, töðuvöll eða eng, ok vill eigi fara vegu rétta, sá maðr er sekr mörk við þann, er lóð á“. Hér er hið fagra, gamla myntarheiti, kvenkynsorðið mörk (í fleirtölu merkur). Það væri þjóðinni til sóma að taka upp aftur þetta forna myntar- heiti, öldungis eins og vér höf- um forna heitið eyrir. Ástæða er til að vara við orðskrípinu mark hvorugkyns), sem virðist haft um mynt Finna og Þjóðverja, líklega fyi’ir dönsk eða þýzk álirif. Mark merkir allt annað, t. d. eyrnamark. Magnús Thorlacius. Háskólafyrirlestur. Dr. Símon Jóh. Ágústsson held- ur fyrirlestur á morgun kl. 6.15 í 1. kennslustofu Háskólans. Efni: Um lestur bóka. Öllum heimill að- gangur. Operettan Nitonche verður sýnd í kvöld kl. 8. Veggalmanðk fyrir 1942 lllir faelgridagrar Nóvember 19 Nóvember Miðvikudagur prentaðir ranðir Vér framleiðum dagatöl eins og undanfarin ár. — Spyrjist fyrir um verð og annað í sambandi við þau. — Hringið í síma 1640. Félag^prent§miðjaii h.f. milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfura 3—4 skip í förum. Tiikynningar um vöru- sendingar sendist Cnlliford ti Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Dreng: vantar okkur til léttra sendiferða fyrri hluta dags. Þarf að hafa hjól. Dagbladið) ¥ísir. Afgangar af SÓLALEÐRI VATNSLEÐRI SPALTI FATASKINNI HANZKASKINNI til sölu.- SkóverksmiðjanÞór h.f. Laugaveg 17. Æfisaga Jesú Krists í myndum í eðlilegum litum. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSL Húseignin Norðurgata 31 á Akureyri er til sölu. Semja ber við eig- anda eignarinnar: Ól. Bene- diktsson eða Pétur Jakobs- son löggiltan fasteignasala, Kárastíg 12. Sími 4492. Aðitlfiindur miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 8V2 e. h. í húsi félagsins. — Dagskrá: Samkv. lögum félagsins. Fjölmennið. STJÓRNIN. Nitro-cellulose lökk fýrir húsgagnasmiði fáum við aftur að forfallalausu um næstu mánaðamót. jtpHniwr Ungnr inaðnr getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf nú þegar. - A. v., á. - Stúlku vantar á veitingastofu. simi 4167. MYNDIR meJ texta út œjji&öffu ^ebii Ktibtb 1 Lesið að nýju æfisögu Jesú Krists og Iátið unglingana gera það. \T , Oiimískihtnil allar tegundir, útvegum við frá THE NORTHERN RUBBER Co. Ltd. Canada. Greiðsla í sterlingspundum gegn farmskírteími í Reykjavík. Sýnishorn fyrirliggjandi. H. Ólafsson & Bernhöft. Látið þessi þrjú hefti í alla jólapakka í ár. ÚtvarpiS í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Björn K. Þórólfsson dr.: Holds- veikraspítalarnir gömlu á íslandi. Erindi. b) 21.05 Taki'S undir! — (Þjó'ðkórinn, Páll ísólfsson stjórn- ar). 21.50 Fréttir. - v SIMI4878 8 á Krlstján Guðlaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Innilegt J>akklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför föður okkar og tengdaföður, Siguröar Jónssonar frá Þórarinsstöðum við Seyðisf jörð. Aðstandendur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.