Vísir - 19.11.1941, Qupperneq 4
!
V I S IR
Gamla íBíó
(FAST ANDFURIUS)
Amerísk íeyniiög-
reglumynd.
FRANCHOT 'TONE,
ANN SOUTHERN.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Framhaidssýning
kl'. 3%-6%.
Ensk gamánmynd með
GEORGE FORMBY.
400000í«0í500«»»aís0í5000<s00í>
Auglýsið i VÍSI
lOOQOOOOOOOOOOOOOOOQOOQOQQt
Bæ§
Verzlain
O. Ellmgsen
Bókbindarar
og bókamenn
bókhandsleðurdúkurinn er
kominn i inörgum lilum.
jaiur
Ullarkjóla-
tau
/[yÚðiH’
A. E. W. Mason;
ARIADWE)
i
Culalla mælti þannig, að það
fór að leggjast í' Cowcher, að
eitthvað óvanalegt væri á seiði,
og það mátti sjá á svip lians, að
beygur hafði vaknað i hug hans.
„Já, lierra minn.“
Culalla stefndi nú beint að
ífiarki og var þegar ljóst, að
Cowclier gat ekki vænst neinn-
ar hlífðar.
„Þér skrifuðuð nokkurskon-
ar skýrslu uni það, sem eitt sinn ,
gerðist íiþessu herbergi, og send-
uð frú Caroline Reagham, og
þáguð fé að Iaunum?“
„Eg, herra*minn?“
„Já. Og jjessu bréfi var stolið.
Hvað fór milli yðar og manns-
ins, sem stal því, seinustu 3 dag-
ana?“
Cowcher hefði getað reynt að
þvertaka fyrir allt, — vitandi
það, að lionum yrði sagt upp
stöðunni, hvað sem hann segði,
gat hann sagt Gulalla að fara til
fjandans, og ef til vill hefði liann
getað tekið þessu öðruvísi og
spurt Culalla, hvort hann óskaði
eftir frásögn sinni, til þess að
láta blöðunum í té, en eklcert af
þessu kom honum til hugar.
Hann stamaði og_skalf á beinun-
um og svo fór hann að vatna
músum og þá fékk Strickland
hreinustu andstyggð á honunx.
Tárin streymdu niður liinar
bústnu kinnar hans og allt í einu
hneig Cowclier niður á kné fyrir
framan Culalla og baðst vægð-
ar. Hann sór og sárt við lagði,
að hann liefði elcki liaft illt í
liuga, játaði allt, kvaðst hafa séð
eftir öllu, er liann hafði sent
bréfið i póst, en þá var allt um
seinan og þar fram eftir götun-
um, en ef til var maður á
jarðríki, sem slíkt sem þetta
beit ekki á, var það Culalla.
„Hættið j>e.ssu,“ sagði hann i
skipunartón, „og komist að efn-
inu.“
Cowcher kannaðist nú við, að
maður nokkur hafði skrifað
honum, að bréfið væri i hans
fórum.
„Hvað heitir hann?“
„Hann skrifaði „Jón böðull“
undir bréfið", sagði Cowcher
aumkunarlega.
r
I
03 Ijósatæki liifila
Ungiir
efnafræðingrnr
með alliliða menntun óskar
eftir atvinnu sem fyrst. Til-
boð, merkt; „Efnafræðingur“
sendist afgr. blaðsins.
P ERUR í afturljósker bíla,
ljósatæki á reiðhjól — dyna-
móar eða vasaljós — og bjöllur
fást nú ekki hér í bænum og
hafa ekki fengizt um tíma.
Þetta gerir starf lögreglunnar
mjög erfitt, en lierferðir þær,
sem hún fór á hendur hjólreiða-
mönnum fyrir skemmstu, munu
hafa átt sinn þátt í því, að bjöll-
urnar og ljósatækin hafa selzt
upp.
Hins hefði átt að vera auð-
\ eldara að gæta, að nægár birgð-
ir væri fyrir hendi af afturljós-
perum bifreiða, því að það er
varla gerlegt að stöðva rekstur
þeirra fyrir að aka án afturljósa,
l>ó að sjálfsagt sé að taka hjólin
af þeim hjólreiðamönnum,, sem
liafa ekki lögboðin ljósatæki
eða bjöllur.
„Hvenær fenguð þér þetta
bréf ?“
„Það kom í póstinum í gær-
morgun,“ sagði Cowcher.
Culalla leit á Strickland og
kinkaði kolli.
„Þeir liafa skrifað, þegar þeir
voru búnir að hugsa málið á ít-
ölsku matstofunni,“ sagði hann.
Svo sneri liann sér að Cowcher,
sem enn lá knjánum.
„Og bvað sagði Jón böðull ?“
„Hann skipaði mér að koma
að máli við sig klukkan hálftólf
þennan sama dag.“
„Og þér fóruð á fund hans?“
„Já, herra minn. Og eg varð
að bíða eftir honum í líu mín-
útur.“
„Lýsið honum.“
Cowcher gerði, sem honum
var skipað, og l>egar Cowcher
hafði lokið máli sínu var hvor-
ugur þeirra Stricklands og Cul-
alla í vafa. Jón böðull og Archie
Clutler voru ein og sama per-
sónan.
„Hvar hittust þið ?“ spurði
Culalla.
„I kapellunni við Bayswater
Road.“
„Hvað sögðuð þér honum,?“
„Hann hafði í hótunum við
mig, kvaðst mundu senda yður
afrit af bréfinu —“
„Hvað sögðuð þér lionum?
Svarið mér —“
„Hvert ungu konurnar fóru,
herra minn,“ sagði Cowclier
kjökran’di.
„Avignon?“ skaut Striclcland
inn i.
„Nei, til Villa Lauré, sem er
í nokkurra kílómetra fjarlægð
frá Avignon.“
Strickland leit reiðilega á
Gowcher, sem með framkomu
sinni hafði komið því til leiðar,
að Clutter liafði fengið tækifæri
til þess að koma frajn hræði-
legri hefnd. En Culalla var ekki
búinn að spyrja Cowclier alls
þess, sem liann vildi fá vitneskju
um.
„Mér leikur hugur á að fræð-
ast lítils háttar um þennan Clut-
ter. Og lét liann yður sleppa með
þetta?“
Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur.
KITOITCHE
Sýning i kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 i dag. -
Leikfélag Reykjavíkur.
»Á flótta«.
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 i dag.
Cellophane
pappír
fypipliggjandi
I. Brynjólfsson & Kvaran
Hýkoiuin fallcg'
samkvæmiskjólaefni
Laugavegi 46.
Styttið ikammdegfið!
<,,, ,
, " ,
M %
Dveljist með
ljósgyðjunum
Sól og Bil.
Eignist
nýjustu bók
Huldu
.
JKpT '
Æ
Útgefandi.
Pond’s
FEGURÐARV ÖRUR
nýkomnar.
Grettisgötu 57.
IKENSIAI
ANNAST orgelkennslu í
heimahúsum. Askell Jónsson,
sími 3238. (438
HAPAD’ft'NDIDl
HJÓL al’ barnavagni (með
fjöðrum) hefir tapazt. Skilist
gegn fundarlaunum, á Baróns-
stíg 27. Simi 3580. (430
HVÍTUR kettlingur hefir tap-
azt frá Hringbraut 165. Þeir,
sem kynnu að verða hans varir,
tilkynni það vinsamlegast í síma
5218._______________(448
ARMBANDSÚR tapaðist í
síðastliðinni viku frá Strætis-
vagnahúsinu að Suncfliöllinni.
Skilist á skrifstofu Strætisvagna
gegn fundai’launum. (440
Félagslíf
— YNGRI FÉLAGAR
VALS, III. og IV. fl.
Fræðslufundur verður
í kvöld, miðvikudag,
kl. 8 i Iiúsi K. F. U. M. Kvik-
myndasýning, erindi o. fl. Mæt-
ið allir. (429
K. F. U. M.
K. F. U. M. Fundur ld. 8y2
annað kvöld. Ástráður Sigur-
ísteindórsson talar. Allir karl-
(432
menn velkomnir.
HHUSNÆDIJÍ
íbúðir óskast
ÓSKA eftir 1—2 herbergjum
og eldhúsi. Get hjálpað eitthvað
við húsverk, t. d. hugsað alger-
lega. um þvotta. — Fyrirfram
greiðsla ef vill. -— Tilboð merkt
„3“ til afgr. Vísis (428
Herbergi óskast
STÚLKA óskar eftir herbergi.
Tilboð merkt „Hjálpleg“ sendist
Vísi fyrir laugardag. (420
KTINÍNA.S
NOKKRAR stúlkur geta feng-
ið atvinnu í verksmdðju. Gott
kaup. A. v. á. (289
DUGLEG stúlka óskast a
kaffistofu nú þegar. Uppl. í
Tryggvagötu 6, eftir kl. 4 síðd.
(389
HJÁLPARDRENG vantai* á
m.s. Skeljung. Uppl. í síma 2200
(424
STÚLKU vantar strax á Café
Centi-al, sími 2200. (425
RÁÐSKONA óskast á sveita-
heimili nálægt Reykjavík mán-
aðartíma. Uppl. Afgr. -Álafoss
(433
STÚLKA óskar eftir ráðs-
konustöðu á litlu heimili. Hefir
með sér barn. Uppl .í síma 2867
(445
SNlÐ og máta dömukjóla.
Uppl. í síma 3972. (44^
UN GLIN GSSTÚLKA óskast
til að gæta bams fyrri hluta
dags. Uppl. í síma 2586. (441
Nýja ÖSó
iraruir sjo.
(Seven Sinners).
Aðalhlutverk leika:
MARLENE DIETRICH
John Wayne og Mischa
Auer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(Lægra verð kl. 5).
Börn fá ekki aðgang.
Vamlaðir
kerrnpokar
Gúmmískógerðin
Laugavegi 68. Sími 5113.
VANTAR í'áðskonu. Uppl. á
Freyjugötu 40, eftir 8 í kvöld.
(437
Hússtörf
UNG STÚLKA óskar eftir vist
í góðu liúsi. Uppl. i síma 3974.
(442
iKAUFSKAHIfil
NOTAÐ þakjárn og gluggar
til sölu. Uppl. í síma 1569. (434
SKUR til sölu. Gætið verið
hentugur til íbúðar. Uppl. í síma
1569, eftir kl. 6. (443
2 FALLEG silfurrefaskinn til
sölu. Uppl. Eiríksgötu 33. (438
Vörur allskonar
KARTÖFLUR og gulrófur í
lieilum og hálfum pokum fáið
þið heztar í VON, sími 4448.
(421
KJÓLAR í miklu úrvali ávallt
fyrirliggjandi. — Saumastofa
Guðrúnar Arngrímsdóttur,
Bankasti’æti 11. (314
GÚMMlSKÖR, Gúmmihanzk-
ar, Gúmmímottur, Gúmmívið-
gerðir. Bezt í Gúmmískógerð
Austurbæjar, Laugavegi 53 B.
Sími 5052. Sækjum. Sendum.
HEIMALITUN heppnast bezt
úr litum frá mér. Sendi um all-
an bæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartarson,
Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256.
Notaðir munir keyptir
VANDAÐAR eikarborðstofu-
mublur óskast. — Helzt með
skenke-buffet. — Uppl. í sima
5125._____________________(447
VIL KAUPA tvísettan fata-
skáp sanngjörnu verði, strax.
Tryggvi ,Ólafsson, Víðimel 31.
(436
Notaðir munir til sölu
ÓDÝRT 2 lampa viðtæki með
nýjum lömpum til sölu á Ljós-
vallagötu 32, niðri. (422
ÚTVARP til sölu, 2ja lampa
Telefunken. — Uppl. á Strætis-
vagnaverkstæðinu, Hringbraut
56._____________________(423
SKÁP-grammófónn til sölu á
Haðarstíg 6 frá 7—8 í kvöld.
_____________(426
SEM NÝR ullartauskjóll á
grannan kvenmann til sölu á
Grundarstíg 2. (427
GÓÐUR barnavagn til sölu á
Njarðargötu 33. (431
VETRARFRAKKI og sjó-
stakkur til sölu Bái'ugötu 6,
kjallara kl. 7^-S1/^ í kvöld.(435