Vísir


Vísir - 29.11.1941, Qupperneq 1

Vísir - 29.11.1941, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri 1 Blaöamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S linur Afgreiðsla 31. ár. Reykjavík, laugardaginn 29. nóvember 1941. 273. tbl. Þjóðverjar eim í sókn - - - en gagnáhlaup aí hálfu Rússa voru gerð víða í gær og með miklum árangri. EINKASKEYTI frá United Press. New York í morgun. Ihinum opinberu fregnun\ frá Moskvu og Berlín í gærkveldi var lítið sagt annáð, en að áframhald væri á bardögum. í þýzkum fregnum var hæg- fara sókn afsökuð með því„ að óvanalega harður vetur hefði gengið snemma í garð í Rússlandi. En af ýmsum öðrum fregnum Jíemur í Ijós, að þótt Þjóðverjum miði enn nokkuð áfram eru gagnáhlaup Rússa aftur að fær- ast í aukana og víða hefir þeim orðið nokkuð ágengt. Á Murmanskvígstöðvunum og fyrir norðan Leningrad er ekki getið um bardaga, en á vígstöðvunum fyrir sunnan Lenin- grad hafa Rússar tekið nokkur þorp á ný í gagnáhlapum. Á Kalinínvígstöðvunum, norðvestur af Moskvu, hefir Rússum einnig orðið nokkuð ágengt, en við Klin, allmiklu sunnar, nær Moskvu, er framhald á hægxi sókn Þjóðverja. — Fyrir vestan Moskvu virðist ekki vera um stórbreytingu að ræða, en mikið hefir verið barizt við Volokolamsk. Milli Tula og Stalinogorsk er áframhald á bardögum. Bæði við Tula og er austar dregur. Þjóðverjar hafa tekið bæ nokk- urn ó þessum slóðum, en biðu mjög mikið manntjón, en annar- staðar liafa Rússar hrakið Þjóðverja til baka og tekið aftur nokkur þorp. ' Frv. til laga uiti vinnudeilur í U.S. Stjórninni heimilað að taka verksmiðjurnar. Verkamiálanefnd fulltrúa- deildar Þjóðþingsins í Banda- ríkjunum hefir fallizt á laga- frumvarp um vinnudeilur. Frv. lieimilar ríkisstjórninni að taka 1 sína umsjá og til starfrækslu námur, verksmiðjur o. s. frv., ef allar tilraunir til þess að leiða vinnudeilur friðsamlega til lykta, liafa misheppnast. En gert er ráð fyrir, að ekki megi taka verksmiðjurnar fyrr en 2 mánuðum eftir að verkfall hefst, og er dejluaðilum þannig gefinn nægur tími til að reyna að ná friðsamlegu samkomu- lagi- VÍSIR Næsta blað af Vísi kemur út á þriðjudag-. Fregnir frá Kuihieshev 'snemma í morgun herma, að horfnrnar sé að mörgu leyti iskyggilegri en nokkuru sinni, — Þjóðverjar leggi hið mesta kapp á sóknina á öllum víg- stöðvum við Moskvu, en mest- ur kraftur er í sókn þeirra norð- austur af Klin, þar sem þeir senda fram öflugar skriðdreka- og vélahersveitir, og njóta þær mikils stuðnings flugliðs. Enn- fremur hafa Þjóðverjar enn hert sóknina i áttina til Stalino- gorsk og hafa fengið nýjan liðs- auka til þeirra vígstöðva. Eitt rússneskt herfylki hefir eyðilagt í seinustu hardögum 70 skriðdreka og 4000 Þjóðverjar féllu i bardögum við það. 19 þýzkar flugvélar voru skotnar niður i bardögum við Moskvu í gær, en í fyrradag skutu Rússar niður 39 flugvélar og misstu 13 sjálfir. Áframhald er á sókn Timo- schenko á Donezsvæðinu og játa Þjóðverjar, að þar gangi erfiðlegar fyrir þeim. Einnig gengur þeim erfiðlegar á Ro- stowsvæðinu, þar sem Rússar hafa tekið aftur bæ nokkurn. Timoschenko virðist miða að þvi, að króa inni þýzku her- sveitirnar við Rostow. Þjóðverjar hafa viðurkennt harða mótspyrnu Rússa á hæð- unurn við Sebastopol. FINNAR BANDAMENN ÞJÓÐVERJA SEGIR CORDELL HULL. Cordell HuII, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, gerði stefnu finsku stjórnarinnar að umtalsefni í gær, og sagði að Bandaríkjastjórn hefði nú feng- ið staðfestingu á því, að Finnar hefði tekið sér fyrir hendur að hjálpa Þjóðverjum í stvrjöld- inni, og væri því bandamenn þeirra, en ekki eingöngu að berjast til þess að ná aftur því landi, sem þeir misstu í í'tnsk- rússnesku styrjöldinni. Finnland hefir nú gerst aðili að and-komintern sáttmálanum Horfnrnar i Libyo batn- andi, segja Bretar. Aðallegra barizt iiillli Solliini og: ToKirak ogf fyrir sunnan Holliim. Eftir seinustu fregnum frá Kairo að dæma er nú að- allega barizt milli Sollum og Tobruk og á svæðinu til vesturs og suðurs ’*frá Sollum. Einnig hafa hersveitir frá Tobruk lagt af stað vestur á bóginn til móts við hersveitir möndulveldanna þar. Alger sameining To- brukhersveitanna, sem sóttu suður á bóginn og nýs já- lenzkra hersveita, sem voru norðarlega á Rezeghsvæð- inu, hefir nú verið opinberlega staðfest. í fregnum í gær var sagt frá miklum árásum brezkra, ástr- alskra og suðurarfíkanskra flug- véla á vélahersveitir og skrið- drekasveitir óvinanna, ekki að- eins á bardagasvæðinu, heldur og á straitdveginum fyrir vestan Benghazi og víða í Tripolitania. Ellefu óvinaflugvélar voru SVARTI DAUÐI í KÍNA. Fregn frá Washington hermir, að flubonic Plague (afbrigði af drepsótt þeirri, sem fyrr á öldum almennt var kölluð Svarti dauði), hafi brotizt út í Hunan í Kína og margt manna beðið bana. — Rauði Kross Bandaríkjanna gerði þegar ráðstafanir til að senda feikna birgðir af Iyfj- um o. s. frv. til Kína og mun Rauði Krossinn gera allt, sem í hans valdi stendur, til þess að hindra xítbreiðslu drepsótt- arinnar. sem Hitler hefir notað sem vopn til þess að halda áfram á braut árása og ofbeldis, sagði Cordell Hull ennfremur.. skotnar niður i fyrradag, en margar fleiri urðu fyrir skemmdum. Haldið var áfram að þjarma að leifum skriðdrekasveitanna, sem gerðu árásina á landamær- unum. Var háð tveggja klukku- stunda hörð orusta við sveitir þessar og gerðar á þær loftá- rásir. Höfðu þessar skriðdreka- sveitir óvinanna skipst í tvo flokka, er síðast fréttist. Þær, sem norðar voru, stefndu til Gambut, en hinar — og voru þar allmargir ítalskir slcrið- drekar, voru sunnar í sand- auðninni. ítölsku farþegaskipi var sökt á Miðjarðarhafi og var það að sökkva, er siðast sást til þess. Sprengium var varpað á tund- urspilli, er átti að verja skipið. Hæfðu sprengjurnar í mark og kviknaði í tundurspillinum. Mikill brezkur liðsafli kom til Singapore i gær. Munið hlutaveltu Farfugla kl. 2 á morgun. Þúsundir eigulegra muna. Ekkert happdrætti. Sigursæiir rússneskir flugmenn Hver þessara rússnesku flugmmann hefir skotið niður margar þýzkar flugvélar í bardögun- um á Austurvigstöðvunum, samkvæmt textanum, sein henni fylgir. Farþegarnir sváfu með bj örgunarbeltin á daginn. Frá síðustu vesturför Goðafoss. JXingað hefir borizt fyrir skemmstu stórblaðið New ** York Sun, þar sem birt er viðtal við ameríska kvikmyndatökumanninn Neil Sullivan, sem hér var um nokkurra vikna skeið til að taka kvikmyndir. Segir Sullivan frá för sinni heim til New York héðan, en hann var meðal farþega á Goðafossi. Sullivan skýrir frá þvi i við- tali þessu, að kafbátar hafi veitt skipalestinni eftirför i fjóra eða fimm daga og gert árásir á hana á næturnar. Farþegarnir á Goðafossi voru hvað eftir annað kallaðir að björgunarbátunum þessar næt- ur, og kom fæstum dúr á auga Þess í stað sváfu flestir á dag- inn og til vonar og vara voru menn þá með björgunarbeltin á sér eða höfðu þau alveg við hendina. Eitt af skipunum i lestinni var oliuflutningaskipið Salin- as. Það var svo nærri Goðafossi í skipalestinni, að þegar tundur- skeyti liæfði Salinas, heyrðu menn á Goðafossi afskaplega sprengingu. Salinas var eina skipið, sem áhöfnin á Goðafoss vissi að-varð áreiðanlega fyrir tundurskeyti, því að í hvert skipti, sem kaf- bátarnir byrjuðu órás, eftir að farið var að skyggja dreifðist skipalestin i allar áttir. Næsta morgun var skipunum svo „hóað“ saman aftur, en þó að ekki kæmi öll í leitina þurfti það ekki að stafa af því, að þeim hefði verið sökkt heldur af þvi, að þau hefði haldið leiðar sinn- ! ar ein. Eins óg menn muna, að til- kynnt var í Bandarikjunum sökk Salinas ekki, en komst til hafnar. En nóttina sem skipið varð fyrir tundurskeytinu vörp- uðu lundurspillar útbyrðis 60— 70 djúpsprengjum. Komu þær auðvitað afarmiklu róti á sjó- inn og valt Goðafoss og steypti stömpum eins og korktappi í öldurótinu. Auk þess voru sendar upp Ijóssprengjur til þess- að auð- veldara væri að koma auga á kafbátana, ef þeir væri enn á yfirborðinu, eins og venja er hjá þeim. Einn af tundurspillunum, sem voru til verndar Jæssari skipa- lest var Reuben James. Hann sneri við þessa umgetnu nótt lil ,þess að vera Salinas til að- stoðar. Þá um nóttina var liann skotinn tundurskeyti því, sem sökkti lionum og varð iiærri 100 mönnum að bana. 10.000 manna lið gafst upp yið Gondar Það var tilkynnt í London í gær, að það hefðu aðallega verið Austur-Afríkuhersveitir, sem tóku þátt í lokaáhlaupinu á Gondar í Abessiníu, sem gafst upp í fyrradag, eins og liermt var í skeyti í gær. Hernaðarað- gerðir til þess að hrekja ítali úr Gondar og Gondarhéraði byrjuðu í febrúarmánuði siðast- liðnum og eftir það hefir hring- urinn smáþrengst, hvert virkið verið tekið á fætur öðru, en er það varð kunnugt nú i vikunni, að herliðið í Gondar hefði sýnt yfirboðurum, sinum þrjózku öðru sinni, var augljóst, að upp- gjafar mundi skammt að biða, enda varð ekki um mikla mót- spyrnu að ræða, þegar loka- áhlaupið var gert í fyrradag. Það voru aðallega Austur-Af- ríkuhersveitir, sem höfðu sig þá í frammi, fluglið og brezkar vélaherstveitir. Árásin hófst í birtingu og nokkru eftir hádegi var búið að draga upp hvítan fána. Talið er, að um 10.000 manna iið hafi verið i Gondar, og um helmingur þess ítalir. Bretar og bandamenn Jreirra tóku og um 50 fallbyssur þarna. Auk Breta, Austur- og Vestur- Afrikumanna tóku þótt í har- dögunum indverskar hersveitir, frjálsir Frakkar, Belgíumenn frá Kongo og abessinskar her- sveitir. Roosevelt og liorf- uroar í Austur-Asíu Roosevelt forseti tók sér stutta hvíld í gær. Fór liann til Warm Springs og hyggst að dveljast þar til þriðjudags, en er við því búinn, að hverfa aftur til Wasli- ington í skyndi, ef horfurnar versna. Roosevelt sagði við blaða- menn áður en liann fór, að sam- koinulagsumleitunum Banda- ríkjanna og Japana væri ekki slitið. Það varð kunnugt í Wasliing- ton i gær, að Bandaríkjastjórn áformar ekki að svo stöddu að vopna skip, sem sigla um Kyrra- haf, til Spánar, Portugal eða Suður-Ameríku. Einn blaða- mannanna spurði Roosevelt livenær skipin, sem sigla um Kyrrahaf, yrði vopnuð, og sagði Roosevelt, að ef til vill væri hæg- ara að svara þeirri spurningu í Tokio. Japanska stjórnin kom, sam- an á fund í gær, til þess að í- liuga greinargerð Cordells Hull fyrir stefnu Bandaríkja- stjórnar í Kyrrahafsmálum, en aðeins var sagt í opinberum fregnum, að greinargerðin krefðist frekari ihugunar. I öðrum fregnum frá Tokio er enn alið á þvi, að friður við Kyrrahaf væxi komin undir því, að Bandaríkjastjórn tæki aðra stefnu gagnvart Japan. Ástralska stríðsráðið kom saman á skyndifund i gær og athugaði skeyti og orðsending- ar frá Tokio og Sir Earle Paige, fulltrúa Ástralíu í London. /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.