Vísir - 29.11.1941, Síða 3

Vísir - 29.11.1941, Síða 3
V 1 S I R STÖRKOSTLEG HLUTAVELTA vepöup á mopgun í Vepkamannaskýlinu, og liefst kl, 2 e. li. Nær öll stærri fyrirtæki bæjarins gáfu muni á þessa hlutaveltu og af mikiHi rausn. Þar veröa munir við allra hæfi: Ekkert happdrætti. Hunirnir allir afhentir *trav. Silfurrefaskinn — 500 kr. peningum Tréskurðarmynd eftir Nínu Tryggvadóttur Matarforði — Skófatnaður Fatnaður — KörfustóU Ullarteppi — Permanent Bækur. Áskriítir að bókafélög- um og dagblöðum. — Málverk eftir einn bezta málara Iandsins. Munið að mæta öll 1 Vepkamannnaskýlinu kl. 2 ái raorgun. Inngangurinn 50 aura. Drátturinn 50 aura. Þu§undir ei^ule^ra iiiiina! Farfugladeild Reykjavíkup, KIRKJM SuBKudagurinn á morgnn (1.8.Í. íaðventu). Pistill: Róm. 13, 11—14. Starfandi kristmdómur. Fagnaðarerindið um guðsrík- ið —- riki bræðralags og friðar á jörðu — verður að predikast um alla lieimsbyggðina, áður en endir getur orðið á stríðum og blóðsútliellingum. Maður nokk- ur á Englandi, að nafni W. J. Brown, sem er formaður „The Civil Service Trade Union“, hef- ir nýlega sagt í útvarpserindi, „að heimur vor hafi hrunið vegna þess, að í öllum löndum Norðurálfunnar hafi verið gert lítið úr og jafnvel skopazt að mælikvarða heilagrar ritningar á skapgerð ög tryggð. Og að við getum ekki gert okkur vonir um nýjaa og betri heim, fyrr en við liverfum aftur til hinna fomu dyggfla“ Hér á landi er að komast ný hrejfing á hið kristilega starf, og skihiingur manna á þvi að aukast. En ef það á að verða slílc þjóðarblessun, sem þörfin kref- ur, verður liið nýja líf að koma á heilhrigðan og eðlilegan hátt, eins og hlýindi á vordegi. Eng- inn vafi er á því, að jöfnum höndum þarf að fara fram um- bót á starfsaðferðum, starfs- tækjum — svo sem kirkjunum sjálfum o.fl . — og svo ekki sízt í sjálfu félagslífinu. Starfið þarf að verða raunhæft, sannkallað salt félagslífsins, er láti heilindi hinnar kristilegu hugsjónar streyma inn í uppeldismál, at- vinnulif, viðskipti og stjórnar- far þjóðarinnar. Þá fyrst erum við orðnlr kristnir menn, þeg- ar við erum orðnir kristnir í við- skiptum, stjórnmálum og hinu daglega athafnalífi. Hinn sanni kristindómur er eilífa lífið í Guði, máttur andans hið innra með manninum, en elcki kennisetningar, deiluatriði og trúarsiðir. Starfið er heillavænlegast til samúðar og nýs lífs. Flýtum okkur nú og komum upp veg- legu musteri i Reykjavik, sem orðið getur sýnilegt tákn sam- starfs, samhuga og þeiárar ný- sköpunar, sem fram þarf ao fara í lífi þjóðanna og einnig ís- lenzku þjóðariimar. P. Sig. ,,Gefðu að nwðurmálið mitt, minn Jesú, þess eg beiði, frá allri villu klárt og kvitt krossins orð þitt xítbreiði um landið hér, til heiðurs þér, helzt mun það blessun vaida, mcðan þín náð lœtur vort láð lýði og byggðum halda.” Bilstjöri getur fengið fasía atvinnu. Þarf að liafa ráð á fastri at- vinnu fyrir bilinn. — Uppl. Njálsgötu 13, uppi. Bókasaín ea. 500 hækur til sölu, annað hvort í einu lagi, eða einstök verk. Þeir, sem sinna vilja, sendi hréf, merkt „Bókasafn“ til blaðsins fyi-ir þriðjudags- kvöld n. k. FJA.LLKONU FÆGUOGUR mmM sem hefir ráð á nokkurum trésmiðum, getur tekið að sér byggingar eða breytingar. Tilboð, merkt: „Sveinn“, sendist afgr. hlaðsins fyrir þriðjudagskvöld. Veitið þvi at- hygli, hvað hluturinn verður skin- andi fagur þegar þið notið FJALLKONU FÆGILÖGINN Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur sá, sem sjóðurinn veitir, verður greiddur við- komandi konum næstu daga og gerið svo vel og vitjið hans hjá gjaldkera sjóðsins í Verzlun G. Zoega. Veggfóður og veggfóðurslím jvpmniWN" RIIKABIÍ Ágælur stofn, ca. 130 dýr, með tilheyrandi bárum og girðing- um, skúr ca. 25 ferm. og erfðafestulandi, sérlega vel fallið til ræktunar, ca. 7 km. frá hænum, er til sölu. — Þeir, sem vilja verja peningum sínum vel, leggi nöfn sín á afgr. Vísis, merkt: „Arðvænlegt“, fyrir 1. des. Unglingur Tikvnviliisr ■ piltur eða stúlka, óskast til léttra sendiferða. Þarf að hafa hjól. — A. v. á. —JVL JHL JHL JBL JML JB. til húnei^enda Góðnr hifreiðarstjóri getur fengið atvinnu við að keyra góðan fó!ksbil A.v.á. Að ííefnu tilel'ni tilkynnisl húseigendum, að á ný- Ioknu Alþingi voru eftirfarandi efnisbreytingar gerðar á bráðabirgðalögunum frá 8. sept. s. I. um breytingar á lögum um húsaleigu frá s. d.: 1. Húseiganda er ekki aðeins heimilt að segjá upp leigusamningi um húsnæði, er honum er þess bryn þörf til eigin íbúðar, heldur og þegar hönum er þess biýn þörf, að dómi húsaleigunefndar, til íbúðar fýrir börn sín, barnaböm, foreldra og fóstorbörn. 2. Úrskurðum húsaleigunefndar um rnat. á húsaleigu geta húseigendur nú áfrýjað til yfirhágaleigunefnd- ar. Loks er gildistímí laganna márkáðúr við 15. iúní 1942. Stj órn Fasteigmaeigendafélags Reykjavíkur. V erkamenn o§r múrara vantar nú þegar. Uppl. hjá Ásgeiri Guðmundssyni, Laugavegi 69, kl. 5—8 í kvöld. — Mafta h. f. Meðeiganda eða hluthafa vanlar i ábyggilegt verzlunarfyrirtæki ásamt fast- eign á góðum stað. Verð ca. 75 þúsund. Tilboð, inerkt: „Þögn“, sendist blaðinu fyrir 5. desember. IÐJA, FÉLAG VERKSMIÐJUFÖLKS. FIIXDIJR verður haldinn á morgun kl. 2 e. h. í Alþýðuhúsinu (gengið inn frá Hverfisgötu). Mjög áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN. SIGLIM.MC milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culllford ét €lark t t a. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. — Hárgreiðslustofa Hentugt húsnæði fyrir hárgreiðslustofu óskast á góðum stað í bænum. Þejr, er kynnu að vilja leigja, sendi hlaðinu tilboð, merkt: „Góð hárgreiðslustofa“.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.