Vísir - 02.12.1941, Side 3
VÍSIR
Jólabókin í ár er komin út.
Það er öndvegisverkið:
NANA
eftir EMLE ZOLA
frægasta skáldverk eins víðfrægasta rithöfundar, sem uppi hefur verið
bókmennta.
Karl ísfeld íslenzkaði.
og perla franskra
Emile Zola var óven.julegur maður og skáld. Veröídin skalf fyrir penna hans um langt
árabil. Hann var þjóðfélags-ádeiluskáld, óvæginn og strangur — en réttsýnn mannvinur.
MM ei* Jólabokin i ár.
Útgefandi: Bókaútgáfa BlaöaíiPingsiinas'
Senn koma jólin T~'
Jolabazar LIVERPOOL
vni' opnaðiir i morgnn,
nu er tækifærið að ná í ialleg’ leikföng.
Ekki missir sá, er fyrstur fær.
Trésmiðafélag
Reykjavíkur
heldur fund í Baðslofu Iðnaðarmanna fimmtudaginn 4. des.
kl. 8y2 síðd.
Dagikrá
1. Kosning fulltrúa í iðnráð, fyrir næsta kjörtimabil.
2. Rætt um kaupgjald fyrir næsta ár.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
BEZT AÐ AUGLYSA I VISL
Einbýlishús (Villa)
óskast keypt. Verðtilboð, ásamt upplýsingum um stærð og stað,
seadist afgr. blaðsins, merkt: „Hús“.
Tonleikar ogr erindi
*
1
Domkirkjunni
miðvikudaginn 3. des. kl. 9 síðdegis.
Samleikur á fiðlu, cello og orgel.
Frú Davina Sigurðsson syngur.
Síra Sigurbjörn Einarsson flytur erindi.
Dómkirkjukórinn syngur.
Aðgöngumiðar á 2 krónur fást hjá bókaverzl. Eyrnund-
sen og við innganginn.
Þá eru það leikföngín á
mnm
Bifreiðaakstur.
Frá 1. des. hækkar allur akstur. Ennfremur er allur akst-
ur frá kl. 22 til kl. 7 árdegis 50% dýrari en dagakstur.
BIFREIÐASTÖÐVARNAR í REYKJAVÍK.
Goðnr
bifreiðarstjori
getur fengið atvinnu við að keyra góðan fólksbíl A.v.á.
Lngur, regtusamuif osr
maður
með verzlunarskólaprófi, óskast við verzlun i xuágrenni Reykja-
víkur. Þarf að geta byrjað um miðjan desember. Ilátt kaup.
Tilboð, merlit ,,Verzlun“, sendist afgr. Visis iýrir 5. þ. m.
Veggfóður og
veggfóðurslím
fpramNjf
Jarðarför
Guörúnar Eide
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginm 3. þ. m., og
hefst með húskveðju á heimili hinnar Játimii, Hverfisgötu
40, kl. 1 e. h. Jarðað verður í FossvogskMkjugarði.
* Hans Eide og dætur.
Þökkum innilega auðsýnda samúð ©g hluttekningu
við andlát og jarðarför
Baldurs Benediktssonar. húsasmiðameistara
Aðstamdendur.