Vísir - 02.12.1941, Page 4

Vísir - 02.12.1941, Page 4
VlSIR JOLIN NÁLGAST. Mikið af fallegum jólagjöfum eru komnar, dragið ekki að kaupa þær meðan úrvalið er nóg. Falleg:ai Hentugav %t§amar I ár verður jólagjöfin úr I- Á )« Lítið í gluggana Laugavegi 46, H Gftmla Bló Hi Maðurúun frá llsalkoÉa. Amerísk kvikinyud úr borg- arastyrjöld Norðu r-Ameríku. "WATJLACE beeky DOLORES !>EL KIO JOHN HC'WARD. Börn, yngri em 12 ára, fá ekki aðgaurg. .'Sýnd kl. 7 og 9. . Áframha'Sda jýniing kl. 3% —6 >/2. ¥opnivi lala Cowboymyud með iGEORGE O'BRIEN. Börn fá eklkú aðgang. «a er miðstöð skiptanna, verðbréfavið-- Sími 1710. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. nriTOUCHœ Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Ath.: Frá kl. 4 til 5 er ekki svarað í síma. V ictorlnRmuiiir i iiökkum Sími: 1884. Klapparstíg 30. Hár Vinnum úr hári. Kaupum sítt afklippt hár. HÁRGREIÐSLUSTOFAN PERLA Bergstaðastræti 1. Sími 3895. § SIOLeGAB milli Rretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 / skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cnlliftrd Clark lm. BRADLEYS CHAMRERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. DÁPÁÐ-fUNUfi] LlTILL pakki, sem í var ljós- rósóttur morgunsloppur, hefir lapazt á leiðinni Hafnarstræti, Hverfisgata að Smiðjustíg. Vin- samlegast skilist á Öldugötu 16, niðri. 12 KARLMANNSHJÓL er í ó- skilum á Laugavegi 140 síðan fyrir helgi. Sá, sem getur sann- að eignarrétt sinn á því, vitji þess þangað gegn greiðslu þess- arar auglýsingar. (20 BLÁR karlmannshattur (Mo- res) tapaðist í morgun inn hjá Tungu. Vinsamlegast skilist á Grettisgötu 55, gegn fundar- Iaunum,. (23 KKEN8IÁI TUNGUMÁLAKENNSLA. — Islenzka, danska, enska, þýzka, franska, rússneska, lithauiska, latína. — Upplýsingaskrifstofa stúdenta, Grundarstíg 2A, kl. 6 —7 síðd. Sími 5307. (478 NOKKRAR duglegar stúlkur geta komizt að við netahnýt- ingu. Uppl. í Hampiðjunni. (453 NOKKRAR stúlkur geta feng- ið atvinnu í verksmiðju. Gott kaup. A. v. á. (289 STÚLKA, sem getur saumað vesti lieima, óskast strax. Júlíus klæðskerí, Laugavegi 7. (9 REGLUSÖM stúlka getur fengið lierbergi og atvinnu í verksmiðju Iiálfan daginn og við lieimilisstörf liálfan daginn. — Uppl. í síma 5600. (648 UNGUR maður óskar eftir trésmíðavinnu. — Uppl. í síma 2450 kl. 7—8 í kvöld og annað kvöld. (13 Hússtörf STÚLKA óskast á kaup- mannsheimili úti á landi. UppJ. Laugavegi 65 (timburliúsinu). ' (3 STÚLKU vantar hálfan dag- inn. Matsalan Baldursgötu 32. ___________________________(7 GÓÐ og ráðselt stúlka, sem getur hjálpað til við liúsverk, getur fengið leigt gott herbergi. Tilboð merkt „Húsverk“ legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld næstkomandi ^__________________________(10 STÚLKA óskar eftir lierbergi gegn húshjálp. — Uppl. i síma 4345._____________________(14 UN GLIN GSTELP A, 14—15 ára, óskast nokkra tíma á dag. Uppl. í sínxa- 4198. (15 STÚLKA óskast í vist fyrri hluta dags. — Herbergi getur fylgt. Bræðraborgarstíg 12. (18 TVÆR stúlkur óska eftir for- miðdagsstörfum. Sérlicrhergi óskast. Viðtalstími kl. 7—10 í kvöld. Sími 1954. (19 TVÆR stúlkur óskast hálfan daginn. Ilerhergi ef óskað er. Uppl. á Sólvallagötu 31, mið- hæð. (639 Féla^slíf KN ATTSP YRNUFÉ- LAGIÐ VALUR heldur skemmtifund i Odd- fellowhúsinu, niðri, annað kvöld, miðvikudag, kl. 9. — Ým,s skemmtiatriði, kvik- myndasýning, upplestur o. fl. Aðeins fyrir félagsmenn. (2 KNATTSPYRNUÞINGIÐ. — Framhaldsfundur verður í kvöld kl. 8% í Kaupþingssaln- um. Mætið stundvíslega. Forseti. (8 FRAMARAR! Borð- tennis í kvöld ld. 8 í búningsklefum íþrótta- vallarins. Mætið vel og stundvíslega. — Nefndin. — (11 K. F. U. K. — A. D. Fundur i kvöld kl. &V2- Ólafur Ólafsson kristnihoði talar. Allt kvenfólk velkomið. (25 nm Vörur allskonar MIKIÐ úrval lcven- og barna- svuntum, sloppar, dívanteppi, sængurver. — Bergstaðastræti 48 A, kjallaranum. (32 NÝ FÖT á frekar stóran mann til sölu á Spítalastig 8, uppi. (1 Notaðir munir til sölu DÍVAN til sölu á Njálsgötu 73._______________ (4 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu og stigin saumavél til sölu á Ránargötu 29 A. (17 ■I Nýja Bíó Bl Oríska sfiiíýrið. (The Bóys from Syracuse). Amerísk skopmynd með f jör- ugum söngvum. Aðalhlutverkin leika: ALLAN JONES, ROSEMARY LANE, JOE PENNER. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnt ld. 5 (lægra verð): 1 Maðurinn sem lifði tvisvar. (The man who lived twice). Sérkennileg og spennandi mynd. ralph BELLAMY MARIAN MARSH. Börn fá ekki aðgang. KVEN-vetrarkápa til sölu á Vesturgötu 48. (16 PRESSUKLOSSAR til sölu á Njálsgötu 73, kjallara. (21 MISMUNADRIF með pinjón og öllum legum í Chevrolet- vörubíl, model 1929,, til sölu á bifreiðaverkstæði Sveins & Geira. (22 3 LAMPA viðtæki (Pliilips) til sölu Sólvallagötu 32, kjaJI- ara. (24 Notaðir munir keyptir KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 VILJUM kaupa eikarmat- horð. Uppl. i síma 4072. (6

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.