Vísir - 03.02.1942, Blaðsíða 1
Ritstjóri;
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur;
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri ~I
Blaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
32. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 3. febrúar 1942.
8. tbl.
Finska þingið kemur
saman i dag.
Fin§ka þjóðin uggancli iiebi lisig' §inn
Verjendnr §ingaii«re-ey|u.
Finnska þingið kemur sam-
an á fyrsta fund sinn á þessu
ári í dag. Menn bíða fregua af
þiiigi því, sem nú liefst, með
meiri áliuga, og eftirvæntingu
en vanalega, þar sem gera má
ráð fyrir, að styrjaldarmálin
og horfurnar verði þegar tekn-
ar til urnræðu, en af stjórnar-
innar liálfu mun vafalaust verða
um þau rætt þegar í stað. Er
lalið víst, að stjórnin verði að
svara þeim óiánægjuröddum,
sem heyrst liafa undangengnar
vikur, en eins og kunnugt er af
ýmsum fregnum eru Finnar nú
mjög uggandi um framtiðarhag
sinn, vegna sóknar Rússa, þótt
Finnar trúi á sigur Þjóðverja,
og ólíklegt sé, að þeir, sem nú
fara með völdin, breyti um
stefnu, enda að mörgu erfitt og
ef til vill ógerlegt fyrir Finna
að segja hernaðarsamvinnunni
við Þjóðverja slitið, eins og
lcomið er.
I dag er afmælisdagur Finn-
landsforseta og hefir Hitler,
ríkisleiðtogi Þýskalands, sent
honum beillaóskaskeyti í tilefni
af afmælinu.
Miklir liðíiutningar
Japana á Malakka-
skaga.
Amerískar sprengjuflugvélar
verja Singapore.
Japanar flytja mikið lið suð-
ur Malakkaskaga og búa sig
undir árás á Singapore i slór-
um stíl. En árásin er ekki baf-
in, ,að þvi er tilkynnt var í
London í gærkveldi. Brezka
' stórskotaliðið á Singapore hélt
í fyrradag uppi skothríð á stöðv-
ar Japana yfir sundið,- sem er
mjótt (1500 metrar) og gerði
mikinn usla í liði Japana. Garð-
urinn milli Joliore Baliru og
eyjarinnar liefir verið eyðilagð-
ur. Hann var mikið mannvirki
og hlaðinn úr graniti.
Japanar liafa haft sig meira
í' frammi í lofti yfir Singapore
undangengin dægur, enda hafa
þeir nú náð á vald sitt mörgum
flugstöðvum á Malakkaskaga,
en mótspyrnan í lofti fer og
iiarðnandi. Fregn í gær herm-
ir að amerískar sprengjuflug-
vélar (fljúandi virki) séu byrj-
aðar að taka þátt í vörn Singa-
pore. Hafa þessar flugvélar
þegar gert árásir á skip Japana
við strendur skagans og á-flug-
stöðvarnar við Iíuala Lumpur
og Kuantan. Lenti og i bar-
daga yfir Balik Papan á Borneo
milli amerískra sprengjuflug-
vcla og margra japanskra orr-
ustuflugvéla og voru 9 hinna
síðarnefndu skotnar niður og
ein amerisk sprengjuflugvél.
Á Singaporeeyju er mikill
viðbúnaður. Engin umferð er
leyfð um göturnar að nætur-
lagi og fjöldi fólks hefir verið
fluttur á brott. Eitt þúsund Kín-
verja til hefir fengið vopn. Hafa
Kínverjar á Singapore mikinn
áhuga fyrir að taka þátt í vörn-
eyjarinnar.
fná Moulmpin í Suður-Birma
Á Salvinvígstöðvunum skamt
hafa horfurnar eklci breyst.
Japanar hafa reynt að komast
yfir ána, en ekki tekist það.
BR^TAR OG BANDARÍKJA-
MENN VEITA KÍN-
VERJUM LÁN.
Roosevelt forseti hefir sent
þjóðþinginu tillögur um að
veila Chingkingstj^rninni lán
að upphæð 500 millj. dollara og
brezka stjórnin hefir ákveðið að
veita Kínverjum 50 millj. stpd.
Auk þess ætla Brelar að láta
Kínvérja fá hergögn eftir getu
með láns- og leigulaga kjörum.
___________________________
í STUTTU MALI.
í Libyu er barist 180 kíló-
melra fyrir norðaustan Ben-
ghazi.
Frá Noregi bárust fregnir til
London í gær um, að fjölda
margir Normenn liafi verið
handteknir seinuslu fimnx dag-
ana áður en athöfnin fór fram
í Akerhuskaslala, þar sem til-
kynnt var, að Quisling yrði for-
sætisráðherra Norðmanna. —
Þýskir hermenn, með hlaðnar
byssur, voru á verði og skrið-
drekar og vélbyssur hafðar til
taks. -- Tíu Norðmenn hafa ný-
lega verið teknir af lifi.
Göring liefir verið á Ílalíu frá
28. jan. Hann hefir rætt við
Ilalíukonung og Mussolini. Ekki
er enn kunnugt um livað viðræð-
urnar fjalla um. Göring hefir
lieimsótt þýska ílugjherinn á
Sikiley.
Þjóðverjar hafa sent eitt her-
fylki enn til Italíu ,að því er
fullvíst er talið í London.
I Rússlandi eru nú einna liarð-
astir bardagar háðir við Rzhev
og Kharkov, segir í Lundúna-
fregn i gærkveldi, og Timoclien-
ko hejdur liratt fram í játtina til
Dniepropetrovsk.
Japanar hafa tekið Pontian-
ac, höfuðborg Hollenzlcu Bor-
neó.
Engin loftárás var gerð á
Singapore í fyrrinótt, en stór-
skotalið Breta og Japana höfðu
einvígisskothríð yfir sundið
milli Johore Baliru og eyjar-
innar.
Rússar þafa yfirgefið Feodos-
ia á Krim.
Kolaflulningar eru byrjaðir
frá Donetzsvæðintt til Moskvu.
Ellefu þýskar flugvélar voru
skotnar niður á sunnudag og 3
rússneskar, en 160 þýskar og
39 rússneskar 25.—31. jan.
Næisíiiiiiio I Isigji
aftnr.
Nú um helgina komst sæsím-
inn til útlanda í lag aftur eftir
nokkurra vikna bilun.
Síminn slitnaði noklcuru fyr-
ir áramót og var það til mikilla
tafa og óþæginda. Var óvenju-
mikið að gera um Jiær mundir,
sérstaklega voru skeyti til út-
landa mörg, svo að loftskeyta-
stöðin hafði ekki undan að
senda. Er það því til mikilla
bóta, að sæsíminn er aftur kom-
inn í lag.
Ástralíumenn eru meðal þeirra, sem eru til varnar á Singa-
pore-eyju. Hér sjiást tveir ástralskir hermenn vera að undir-
húa víggirðingar á Malakkaskaganum áður en Bretar urðu
að hörfa yfir á Singapore-evju. Japanir tilkynntu í gær, að
flugmenn þeirra hefði séð þess merki, að Bretar væri að
undirbúa brottflutning þaðan.
Slúlkan sem gleymdi
sér í tíu daga.
Síðastliðinn laugardag, þann
31. janúar, auglýsti rannsóknar-
lögreglan eftir stúlku, sem ekki
liafði komið á heimili sitt frá
þvi 21. janúar, eða tiu daga
samfleytt, svo að óttast var orð-
ið um liana.
Þessi stúíka er nú koniin
fram. IJafði liún dvalist í lier-
bergi með annarri stúlku, her-
bergi, sem sjómaður einn leigði.
Hafðist hún þar við allan tím-
ann og „gleymdi tímanum", unz
liún rankaði við sér, er hún
lcomst á snoðir um að lögregl-
an var farin að leita að henni.
Meira en 30.000
vegabréf.
í dag- var byrjað að afhenda
vegabréf þau, sem állir menn á
aldrinum 12—bO óra eiga að
bera, samkvæmt bráðabirgða-
lögum.
Alls munu verða aflient rúm-
lega 30 þús. vegabréf hér í
Reykjavik einni, en auk þess
verða Hafnfirðingar líka að
bera vegabréf.
Þessi ráðstöfun er auðvitað
að eins lil bráðabirgða, vegna
hernmnsins og hinna margvís-
legu vandamiála, er slcapast hafa
síðan i þvi sambandi. Mun
vegabréfanotkunnin gera lög-
reglunni auðveldara að halda
uppi reglu í bænum, svo og eru
þau mikilsverð i sambandi við
framkvæmd laganna pm efth--
lit með ungmennum, en þau
voru sett um leið og vegabréfa-
lögin..
Mairía Markan
fær góða dóma
María Markan, óperusöng-
kona, söng í desember í fyrsta
sinvi á vegum Metropolitan
óperunnar í New York, og hef-
ir hún hlotið mjög góða dóma
í amerískum blöðum fyrir söng
sinn. N,
Ekki alls fyrir löngu gekk
söngkonan í lijónaband og gift
ist George Östlund, aðalfor-
stjóra „Edison-félagsins‘“, er
hann er sonur Davids Östlunds
fæddur á Seyðisfirði. — Davic
Östlund var Svíi, er dvaldi Ieng:
liér á landi, bæði iá Seyðisfirð
og í Reykjavík, og beitti séi
mjög fyrir margvíslegum menn
ingarmálum og bókaútgáfu
Þekkja margir hér á land
George Ösllund, og til gamaní
má gela þess, að hann vann vi?
Visi er hann dvaldist hér í bæn
um, en þetta blað var þá ný
stofnað og prentað i * prent
smiðju föður hans. — Georgí
Östlund er fæddur 1901, en 1í
ára gamall réðst hann til Edi
sons-félagsins og hefir rutt séi
þar bráutina með miklum glæsi
leik.
Heimilisfang þeirra hjóna er
225 Palisade Ávenue Speryter
Duvil, New York, N. Y., U.S.A
Hjúskapur.
Laugardaginn þann 24. jan.
s.l. voru gel'in saman í hjóna-
band af síra Árna Sigurðssyni
ungfrú Magnea Kristín Hjart-
ardóttir og Björgvin G. Jóhann-
esson. Heimilt þeirra er á Jó-
fríðarstöðum við Kaplaskjóls-
veg.
Gerðardómurinn kveður upp úr-
skurð varðandi deilur þriggja
iðnstétta.
Verulegar kjarabætur, <ext grunnkaupshækkun
u:!ekki staðfest.
Hinn stjórnskipaði gerðar- |
dómur i vinnudeilum kvað í |
gær upp úrslcurð varðandi
samninga i þrem iðngreinum,
sem lagðir liöfðu verið fyrir
dóminn. Voru það bókbindarar,
klæðskerar og járnsmiðir, sem
hér áttu hlut að máli.
Bókbindarar, meistarar og
sveinar, höfðu samið um all-
verulega grunnkaupshækkun,
þannig, að kaup þeirra yrði
liækkað upp i prentarakaup,
sem er hæst allra iðnáðar-
manna, samkvæmt skýrslum,
sem fýrir liggja. Grunnkaups-
hækkun þessi var ekki sam-
þykkt, en hins vegar var sam-
þykkt 400 kr. upphót til sveina
og 200 kr. uppbót til stúlkna,
sem bókbandsiðn vinna, vegna
óhagstæðra samninga á síðasta
ári. Svo var og samþykkt að
verðlagsuppbót skyldi greidd
mánaðarlega, en ekki ársfjórð-
ungslega, svo sem áður tíðkað-
ist.
Klæðskerar fengu samþykkla
styttingu á vinnutíma úr 60
stundum í 54 st. á viku og nokk-
ura lagfæringu á sumarfríinu.
11% grunnkaupshækkunin var
hins vegar ekki staðfest.
Járniðnaðarmenn fengu stað-
festa verulega breytingu á ráðn-
ingarkjörum sínum, þannig, að
nú fá þeir greitt vikukaup i stað
tímakaups. Áður liöfðu þeir kr.
1.93 á tímann, en fá nú kr.
100.00 á viku, Höfðu þeir sam-
ið um kr. 103.30.
Verölag' á kornvörum,- ný-
lenduvörum og kjöti var og
tekið til meðferðar og fært til
lækkunar og birtist um þetta
| auglýsingí hér i blaðinu í dag.
Götur Reyh-javikur.
Þær voru sam-
tals rúmleg'a
48 km i ársbyrj-
uii 1941.
Hringbrautin er lengst
— 3205. m.j
Um áramótin kom út bók,
er nefnist Árbók Reykjavíkur
1940. Er þar gríðarmikinn fróð-
leik að finna um allt, er bæinn
varðar, íbúa hans og athafna-
líf þeirra.
Meðal annars er í bókinni
tafla um götur bæjarins, sem
voru i byrj un síðasta árs sam-
tals 48.177 metrar. Eru þá ó-
taldar nokkrar smágötur við
höfnina, sem eru rúpilega 1000
m. á lengd.
Meiri liluti gatnanna er mal-
bikaður, macadamgerðar eða
malbornar. Er lengd þeirra
rúmir 27 km. á lengd. Hinar
eru „ógerðai'“ götur.
Lengsta galan í bænum er
liins vegar Hi’ingbrautin. Ilún er
lxátt á fjórða ldlómetra á
lengd, eða 370.5 metra. Mestur
hluti hennar er þó „ógerð gata“
enn þá, en 755 m. eru fullgerðir.
Laugavegurinn er næstur að
lengd. Telst liann 1470 metrar
og af þeirri vegalengd eru 870
mtr. gerð gata.
Þá er Hverfisgatan, sem er
1250 m. á lengd. Ilún er önn-
ur lengsta gatan í bænum, þvi
að að eins 350 m. eru ógerð gata.
Lengsta gcrða gatan er hins
vegar Barónsstígurinn. Hann er
réttur kílómetri á lengd og er
allur „gerð gata“. Kapplaskjóls-
vegui’inn telst einnig réttur
kilómetri á lengd, en hann er
allur ógerður. Er hann lengsta
ógerða gatan, þegar Hring-
brautin er ekki meðtalin.
í þessari galnaskrá eru sam-
tals 154 götur og eru 98 þeiri'a
gei'ðar að einhverju eða öllu
leyti.
Trúlofun.
Síðastl. laugardag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Hjör-
dís Einarsdóttir Jónassonar
sýslumanns og Kom-ad Helge-
sen, flugmaður í norska flug-
hernum.
Aðvörnn til
§|ófarenda.
Vísi hefir borizt eftirfarandi
tilkynning frá vitamálastjóra:
Vegna liernaðaraðgei'ða get-
ur nú komið fyrir hvenær sem
er að slökkt verði á vítunum,
fleiri eða færri, livar sem er á
landinu, fyi'ii'varalaust. Allir
sjófarendur eru því aðvaraðir
um að treysta ekki eins og áður
á neinn vila, heldur taka með
þann möguleika að vitinn logi
ekki (sendi ekki). Engar út-
varpstilkynningar verða gefnar
út um slikar reksturstruflanir,
og því að eins auglýst á annan
liátt, að búast megi við langvar-
andi rekstursstöðvun.
20.000 hr.
lán óskast gegn góðri trygg-
ingu.
Tilboð, merkt: „C“, send-
ist Vísi fyrir 9. þessa mánaðar.
50 - 80.000 kr.
lán óskast
— Upplýsingar í síma 2939. —
Sóífi
með Chesterfieldlagi óskast
keyptur.
Upplýsingar í síma 5867.
Kristján Guðlaugsson
Hæstaréttarmálaflutningsma'Öur.
Skrifstofutimi 10-12 og x-6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.