Vísir - 03.02.1942, Blaðsíða 2
VISIR
| Gamla Bíó |
Hringjarinn í
Notre Dame.
(The Hunckback of Notre
Dame).
Amerísk stórmynd af skáld-
sögu
VICTOR HUGO.
Aðalhlutverkið leikur
Charles Laughton.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Framli.sýning kl. 3%—6%
Ensk gamanmynd með
SONNIE BALE.
JIMMY O’DEA.
íislollur oo kjöt
í dósum.
vmi*
Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisv. 2.
EGGERT CLAESSEN
EINAR ÁSMUNDSSON
hæstaréttarmálaflutningsmenn.
Skrifstofa í Oddfellowhúsinu
(Inngangur um austurdyr).
Sími 1171.
Aðalfundur
Aðalfundur Tennis- og bad-
mingtonfél. Reykjavíkur verð-
ur haldinn mánudaginn 9. þ.
m. í húsi V.R. við Vonarstræti
og hefst kl. 8 Vz e. h. stundvís-
lega.
Dagskrá samkvæmt félags-
lögum.
STJÓRNIN.
Vantsr ræstinoarkonu
Uppl. hjá fangaverði
Tvær
stúlkur
óskast strax í Nýja þvottahús-
ið, Grettisgötu 46. — Komi til
viðtals á Njálsgötu 35, efstu
hæð.
Herbergi
Enskur verkfræðingur, sem
ekki er í hernum, óskar eftir
herbergi um tveggja mánaða
tíma. — Tilboð, auðkennt:
„Engineer“, sendist Vísi. -
500 kr.
500 kr.
Hlutavelta
Stúkan VERiDANDI nr. 9 heldur hlutaveltu í Good-
templarahúsin í dag. —• <
Fjöldi eigulegra muna:
VEFNAÐARVARA,
SKÓFATNAÐUR,
MÁLVERK og
50 KRÓNUR I PENINGUM.
Munið hlutaveltu Verðanda
Hlutaveltan byrjar kl. 5 í dag.
löknm upp I dag
ullarsokka
kvenna og: karla
500 kr.
500 kr.
Aiiglýsiug
frá viðskiptamálaráðuneytinu
Gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir að fengn-
um tillögum verðlagsnefndar ákveðið hámarksverð í heildsölu og
smásölu á eftirgreindum vörutegundum, eins og hér segir:
Heildsöluv. Smásöluv.
pr. 100 kg. pr. kg.
Molasykur ... kr. 111.95 kr. 1.40
Strásykur ... — 95.56 — 1.19
Hveiti (Sterling) ... — 53.49 — 0.67
Haframjöl . . . . — 65.98 — 0.82
Rúgmjöl .... — 49.25 ' — 0.62
Kartöflumjöl . . . . — 107.42 — 1.34
Sagógrjón ,... — 213.29 — 2.67
Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2. júlí
1940, ákveðið að hámarksálagning á framangreindar vörur og
auk þeirra á matbaunir, hafra, hænsnafóður, mais og maismjöl,
hrísgrjón og semuliugrjón, -púðursykur og kandís skuli ekki vera
hærri en hér segir:
1 heildsölu 6/2 af hundraði.
1 smásölu 25 af hundraði.
Eldri ákvar^anir verðlagsnefndar um þessar vörur falla hér
með úr gildi.
Þetta birtist hér með öllum þeim er hlut eiga að máli.
Viðskiptamálaráðuneytið, 3. febrúar 1942.
2 herbergi
og eldhús óskast. — Tilboð,
merkt: „RÓLEGT“, sendist Vísi.
80 -100.000
króna lán óskast gegn í'yrsta
veðrétti í húsi, sem verið er að
byrja að byggja.
Tilboð, merkt: „Þagmælska“,
leggist inn á afgr. Vísis fyrir
7. þ. m.
Næturlæknir.
Jóhannes Björnsson, Sólvalla-
götu 2, sími 5989. Næturvörður
i Ingólfs apóteki og Laugavegs
apóteki.
óskast. Helzt í björtum kjall-
ara. — Uppl. í síma 1446 eftir
klukkan 4 síðdegis.
Nokkur
íuiiikiiRtiir
til sölu.
Uppl. hjá Jóhanni Karlssyni,
símar 1707 og 2088.
Húsgagnaáklæði
Goðmnndsson
helltlverzln
Sími 1676
Dugiegur sendisveinn
óskast strax
Eggert Kristjánsson & €o. h.f.
Svartir iíiiipridnar
Hringprjónar. Erma-hringprjónar.
Lífstykki. Mjaðmabelti.
Gardínutau, ódýrt, Ullarsokkar.
. lsgarnssokkar. Bómullarsokkar.
Háleistar, fullorðinna og barna. Sirs, ódýrt.
DIHGJA
SIGLIIVGAR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Culliford «& €lark
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
Konan mín
Elín Jónasdóttir Stephensen
andaðist að heimili okkar, Miánagötu 3, þann 31. jan. 1942.
Karl Einarsson.
Maðurinn minn, .
Ágúst Pálmason
andaðjst að heimili sínu, Flensborgarskólanum í Hafnarfirði,
31. janúar s.l.-
Sigríður Jónsdóttir.
Siiilknr
geta fengið létta verksmiðju-vinnu.
Uppl. í síma 3882.
■ Nýja Bíó H
• k
Flughetur
flotans
(Wings of the Navy).
Spennandi kvikmynd um
snilli og fífldirfslcu arae-
rískra flugmanna.
Aðalhlutverkin leika:
GEORGE BRENT,
OLIVIA DEHAVILLAND,
JOHN PAYNE.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lægra verð kl. 5.
sveinn
ó s k a s t.
Baldursgötu 14
SAUMA alls konar glugga-
tjöld. Alls konar efni fyrirliggj-
andi. Hanna Friðfinns, Lækjar-
götu 14 B, efstu hæð. Sími 3771.
I)_____________________
BARNGÓÐ STÚLIvA óskast
í gott hús. 200 kr. á mánuði.
Uppl. Marargötu 4, uppi. (26
STÚLKA óskast í vist. Hátt
kaup. Ránargötu 1 A, uppi. (21
ÍMÍÁD’fliNDlij
UPPHLUTSBELTI tapaðist
s.l. sunnudag frá Grettisgötu 79
að Njálsgötu 69. Skilist á Njáls-
götu 69.____________(28
BRÚNN kvenhanzki héfir
tapast á Laugavegi. Finnandi
tilkynni í síma 3593. (29
Herbergi óskast
HERBERGI óskast, fyrir
reglusaman mann, um stuttan
tíma. Má vera lítið og lélegt. A.
v. á.________________(16
STOFA óskast handa reglu-
sömum bílstjóra. Þeir, sem vilja
sinna þessu, geta fengið ókeypis
keyrslu eftir samkomulagi. Til-
boð, merkt: „FIjótt“, sendist
Vísi fyrir fimmtudagskvöld. (20
iKADPSKAFIjl
TIL SÖLU, af sérstökum á-
stæðum, tveir nýir divanar i
Tjarnargötu 3, 3ju hæð. (27
KARLMANNSREIÐHJÓL,
frakki á ungling og sldði til sölu
á Hverfisgötu 62. (25
TIL SÖLU silfurmillur með
nál, keðju og hnöppum: Bók-
hlöðustíg 4._____________(24
BARNAKERRA óskast til
kaups. Uppl, í sima3073. (22
NÝLEG GASSUÐUVÉL ósk-
ast. Simi 2290.__________(23
ARMBANDSÚR (armbands-
laust)- tapaðist frá M.R-liúsinu
að Hólatorgi á fimmtudags-
kveld. Vinsamlega skilist til
Vísis. (19
3ja lampa ÚTVARPSTÆKI
til sölu. Verð kr. 175.00. Von,
sími 4448. (18
PELS, vetrarkiápur, liáttur,
drengjaklossar og drengja-
frakki, leðurkápa. Uppl. . síma
1901. (17
ER IvAUPANDI að litlum ára-
bát. Má vera notaður. Tilboð,
merkt: Árabátur“, sendist Vísi
sem fyrst. (15
KLÆÐASKÁPUR, einsettur,
er til sölu. Uppl. á Lokastíg 7.
(13