Vísir - 14.02.1942, Blaðsíða 4
V 1 SIR
B Gamla Bíó B
Carter
fjölskyldan
(Our Neighborfi the Carters)
FRANK ÖRAVEN
FAY BAINTER
JEDMUNÐ LOWE
Sýnd kl. 7 og 9.
FramhatdssýiTirtg kl. 3'/2-6'/2
Tengrdamaamma
(You Can’t Fool Your Wife)
Amerísk gamanmynd.
Píanó-
harmonika
full stærS, til sö'Lu. Uppl. á
Fjólugötu 22, tippi.
Tveir
Mlar
til sölu, — fóíkshíll og vöru-
bíll. Uppl. á Eiríksgötu 2, kl.
2—4 á morgun.
Snyrtivörur
Hárvötn, fjölda teg.
Hárkrem,.
Tannkrem,
Raksápur,
RakvélablöS.
/
JÁRNV ÖRUDEILD
JES ZIMSEN.
O- Cedar vörur
j Gólfbón,
Fægilögur,
Húsgagnagljái,
Fægiklútar,
Vaskaskinn,
Skósverta.
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN.
io sDreiiDi
Hálfbaunir í pk. og lausri
vigt.
Heilbaunir gr. Baunir.
Blandað supukorn (Baunir,
Núðlur, Bankabygg).
Laukur, ágætur.
Gulrófur.
Kartöflur.
VERZLUN
GJARÐAJÁRN,
GADDAVÍR
fyrirliggjandi.
JÁRNV ÖRUDEILD
Jes Zimsen
Vantar
ibnð
2—3 herbergi, strax eða
seinna.
EINAR ÁSGEIRSSÖN,
Toledo. Sími 4891.
ðlMI 4205
Horgrnn-
sloppar
á kvenfólk, ódýrir. Margar
stærðir og litir.
HÉál?'
Sími 4891. Bergstaðastr. 61.
í pökkum og lausri vigt.
TJARNARBÚÐIN. Sími 3570.
VERZL. BREKKA,
Ásvallagötu 1. Sími 1678.
Auglýsing
Vil kaupa vörubifreiðina
R1577. Upplýsingar í síma
5855, frá kl. 8—10 e. h. á
sunnudag, 15. febrúar 1942.
Bezt að augljsa í VlSI
ixuieii
heldur dansleik í Oddfellow-
hfeinu sunnudaginn 15. þ. m.
kl. 10 e. h. Ðansað uppi og
niðri.
Vírsvampar,
Stálull,
Þeytarar,
Borðhnífar,
Gafflar,
Matskeiðar,
Búrhnífar,
Dósahnífar,
Teskeiðar.
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN.
Fordbíll
(5 manna) til sölu. Til sýnis
á morgmi (sunnud.) á Berg-
þórugötu 53, lijá Ingvari
Kristjánssyni.
Fallegur
pels
til sölu og sýnis í Tjarnar-
götu 5 í dag kl. 4—7, og á
jtnorgun 1—3.
Leikfélag Reykjavíkur.
„Gullna hliðið“
Sýning annað kvöld. kl. S
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag.
í. K.
Dansleiknr
1 Alþýðnhú§inu
sunnudaginn 15. febr., og hefst kl. 10 síðdegis.
Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir.
Aðgöngumiðasalan í Alþýðuhúsinu eftir kl. 6 á sunnudag,
sími 5297. (Gengið inn frá Hverfisgötu).
Aðeins fyrir íslendinga!
V. K. R.
Damsleikur
í Iðnó í kvöld. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.
AÐEINS FYRIR ÍSLENDINGA.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
H VÖT
Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur hátíðlegt 5 ára afmæli sitt
í Oddfellowhúsinu, mánudaginn 16. þ. m., og hefst með borð-
haldi kl. 7% e. h. — Aðgöngumiðar seldir í dag hjá frú
Guðrúnu Pétursdóttur, Skólavörðustíg 11, sími 3345, frú
Guðrúnu Ólafsdóttur, Veghúsastíg 1A, sími 5092, frú Jónínu
Loftsdóttur, Bárugötu 9, sími 2191, frú Olgu Sveinsson, Ás-
vallagötu 22, sími 2825, og í verzlun Gunnþórunnar Halldórs-
dóttur, Eimskipafélagsliúsinu, simi 3491.
AFMÆLISNEFNDIN.
Félag:
járniðnaðarmanna
Aðalfundur verður haldinn á morgun, sunnudaginn 15.
febr. kl. 2 e. h. i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
2. vélstjóra
vantar á m.s. Capitana.
MAGNÚS ANDRÉSSON,
Sími 5707.
I
Til
sprengidagsins
Nýtt og saltað dilkakjöt
Svínaflesk
Gulrófur
Súpujurtir
Hýðisbaunir
Viktoriubaunir
í pökkum og lausri vikt.
Hreinar
léreftstusknr
kaupir hæsta verði
Félagsprentsmlðjan %
EGGERT CLAESSEN
EINAR ÁSMUNDSSON
hæstaréttarmálaflutningsmenn.
Skrifstofa í Oddfellowhúsinu
(Inngangur um austurdyr).
Sími 1171.
Vörnbíll
8 cyl. Ford, lengri gerðin,
Model 35, með glussabrems-
um, til sölu og sýnis ó Mel-
hæ, Seltjarnarnesi, milli kl.
7 og 9 i lcvöld. Þeir, sem vilja
sinna þessu, geri tilboð í bíl-
inn og leggi það inn á afgr.
blaðsins fyrir sunnudags-
kvöld, merkt „Bill“. Áskilinn
réttur til að taka hvaða til-
boði, sem er, eða hafna öll-
um.
Fallegar
lopapeysur
hvitar og mislitar, á konur
og karla, fást á Bræðraborg-
arstíg 15.
Nýja BiO
Raddir vorsins
(Spring Parade).
Hrífandi fögur músikmynd
sem gerist í Vínarborg og
nágrenni hennar á keisara-
tímunum.
Aðalhlutverkið leikur
og syngur:
Deanna Durbin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(Lækkað verð kl. 5).
lTAP4f-f«JNF;Sf)i
IÍVENTASKA (blá) tapaðist
á miðvikudaginn. Finnandi er
vinsamlega beðinn að gera að-
vart í síma 3225. Fundarlaun.
___________________ (178
SÁ, sem fann karlmannsúr,
gullúr með leðuról, á þriðjudag-
inn, er vinsamlegast beðinn að
skila því gegn háum fundar-
launum. Ólafía Guðmundsdótt-
ir, Laugavegi 74. (171
HJÓLKOPPUR af Oldsmobile
tapaðist í gær eða fyrradag. —-
Finnandi geri aðvart í síma
2524._______________(187
3 UjÓSMYNDIR töpuðust á
mánudaginn í Þingholtsstræti
eða Bankastræti. Vinsamlegast
skilist á Laugaveg 2. (185
Félagslíf
ÖJRÓTTAFÉLAG REYKJA-
VÍKUR. Skiðaferð í fyrramálið
kl. 9. og í kvöld kl. 8. Farseðlar
á Laugavegi 2 til kl. 5 i dag. (168
K.R.-INGAR. — Farið
verður í skíðaferð í
kvöld kl. 8 og í fyrra-
málið kl. 9, ef nóg þátttaka fæst.
Lagt af stað frá bifreiðastöð-
inni „Geysir“. Þátttaka verður
að tilkynnast í síma 4535 milli
4 og 6 í dag. (179
BETANIA. Samkoma á morg-
un, sunnudag, kl. 5 síðd. Ólafur
Ólafsson talar. Allir vellcomnir,
Barnasamkoma kl. 3. (173
K. F. U. M.
K. F. U. M. Á morgun: Kl.
10 f. h.: Sunnudagaskólinn. Kl.
iy2 e. h.: V.D. og Y.D. KL 5 e.
h.: Unglingadeildin. Kl. S1/^ e.
h.: Æskulýðssamkoma. Tveir
ræðumenn. Allir velkomnir. —
(186
feVINNAH
ÁBYGGILEG ung stúlka ósk-
ar eftir innlieimtustörfum í tvo
til þrjá mánuði. Uppl. í síma
4683. (170
Hússtö/f
REGLUSAMA stúlku vantar
mig nú þegar. Sérherbergi.
Camilla Hallgrímsson,
Freyjugötu 36. (186
HANGIKJÖT tapaðist á
fimmtudagskvöldið frá Bjarn-
arstig 4 að Laugavegi 137. Skil-
ist gegn fundarlaunum á Bjarn-
arstíg 4, simi 4888. (188
HtlUSNÆDll
íbúöir til leigu
3JA HERBERGJA ibúð til
leigu 1 nýju húsi. Tilboð send-
ist Vísi, merkt „íbúð“. (181
Herbergi óskast
SJÓMAÐUR óskar eftir her-
hergi sem allra fyrst; er lítið
lieima. — Tilboð merkt „Þór“
leggist á afgr. Visis fyrir 20. þ.
UNGAN trésmið vantar her-
bergi eða eitthvert pláss, sem
hann mætti innrétta sem her-
bergi. Uppl. í sima 5398. (176
(0 ka u pfélacj iá
ÁBYGGILEGUR maður ósk-
ar eftir herhergi lengri eða
skemmri tíma. — Uppl. í síma
4013. (172
STOFU eða gott herbergi
vantar reglusama og snyrtilega
stúlku, i fastri • atvinnu, sem
fyrst eða 14. maí. Há leiga. Lítið
heima. Engin eldamennska. —
Væntanleg tilboð sendist í póst-
hólf 642. (183
kKAlPSKÁPUKB
HARMONIKA til sölu á Grett-
isgötu 75. (177
NÝR Ulsterfrakki á þrekinn
meðalmann til sölu Klapparstíg
20, uppi. (184
Vörur allskonar
HEIMALITUN heppnast bezt
úr litum frá mér. Sendi um all-
an bæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartarson,
Bræðráborgarsti0 l. Simi 4256.
Notaðir munir keyptir
TVlSETTUR klæðaskápm-
óskast. Uppl. í síma 9073. (182
VANDAÐ EINKASKRIFBORÐ
ÓSKAST. Sendið tilhoð á afgr.
Vísis, merkt: „Skrifborð“. (180
BARNAIŒRRA óskast strax.
Uppl. Bergstaðastræti 6 (stein-
bærinn). (175
Notaðir munir til sölu
BORÐSTOFUBOM) úr eik,
sporöskjulagað, til sölu. Einnig
ný, svört karlmannaföt. Berg-
staðastræti 9 A, miðhæð. (174
BORÐSTOFUHÚSGÖGN úr
eik til sölu og sýnis Bárugötu
38 (miðhæð) kl. 5—7 í kvöld.
(169
u-LU-fK...._