Vísir - 19.02.1942, Side 3

Vísir - 19.02.1942, Side 3
VlSIR KOSAIA« 15 fulltFiia í bæjarstjórm Reykjavíkup fyrip fjöguppa ápa tímabil fer fram í Miðbæjarbarnaskólanum og Iðnskólanum sunnudag 15. marz næstk. og liefst kl. ÍO árdegis Þessip listar verða í kjöri: A-listl Listi Alþýðuflokksins: 1. Haraldur Guðmundsson, forstj. alþm. 2. Jón Axel Pétursson, hafnsögumaður. 3. Soffia Ingvarsdóttir, húsfrú. 4. Sigurður Ólafsson, gjaldk. Sjómfél. 5. Jón Blöndal, liagfræðingur. 6. Matthías Guðmundsson, póstm. 7. Jóhanna Egilsdóttir, húsfrú. 8. Guðgeir Jónsson, bókbindari. 9. Magnús H. Jónsson, prentari. 10. Felix Guðmundsson, kirkjugarðsv. 11. Ingimar Jónsson, skólastj. 12. Þorvaldur Brynjólfsson, járnsmiður. 13. Guðmundur R. Oddsson, forstjóri. 14. Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri. 15. Sigurjón Á. Ólafsson, afgrm. alþm. 16. Jón S. Jónsson, daglaunamaður. 17. Guðmundur í. Guðmqundsson, hrm. 18. Runólfur Pétursson, iðnverkamaður. 19. Jóna M. Guðjónsdóttir, skrifstofum. 20. Nikulás Friðriksson, umsjónarm. 21. Sæmundur Ólafsson, sjómaður. 22. Pétur Halldórsson, deildarstjóri. 23. Hólmfríður Ingjaldsdóttir, gjaldk. 24. Bjarni Stefánsson, sjóm. 25. Ármann Halldórsson, skólastjóri. 26. Þorvaldyr Sigurðsson, kennari. 27. Hermann Guðbrandsson, skrifari. 28. Ragnar Jóhannesson, cand. mag. 29. Guðmundur Halldórsson, prentari. 30. Stefán Jóhann Stefánsson, fyrrv. ráðherra. B-linti Listi Framsóknarflokksins; Jens Hólmgeirsson, fyrrv. bæjarstjóri. Hilmar Stefánsson, bankastjóri. Kristjón Kristjónsson, verzlunarmaður. Egill Sigurgeirsson, lögfræðingur. Guðmundur Kr. Guðmundsson, skrifststj. Guðjón F. Teitsson, formaður verðlagsn. Arnór Guðmundsson, skrifstofustjóri. Jakobína Ásgeirsdóttir, frú. Kjártan Jóhannesson, verkamaður. Eiríkur Hjartarson, rafvirki. Tryggvi Guðmundsson, bústjóri. Magnús Björnsson, ríkisbókari. Ingimar Jóhannesson, kennari. Rannveig Þorsteinsdóttir, verzlunarmær. Ólafur H. Sveinsson, forstjóri. Árni Benediktsson, skrifstofiistjóri. Kristinn Stefánsson, stórtemplar. Steinunn Bjartmars, kennari. Guðmundur Ólafsson, bóndi. Helgi Lárusson, verksmiðjustjóri. Jón Þórðarson, prentari. Gunnlaugur ólafsson, fulltrúi. Grímur Bjarnason, tollvörður. Pálmi Loftsson, forstjóri. Ólafur Þorsteins^on, fulltrúi. Aðalsteinn Sigmundsson, kennari. Jónína Pétursdóttir, forstöðukona. Stefán Jónsson, skrifstofustjóri. Jón Eyþórsson, veðurfræðingur. Sigurður Kristinsson, forstjóri. C-lí§ti Listi Sameiningarflokks alþýðu: — Sósíalistaf lokksins — Sigfús Sigurhjartarson, ritstjóri. Björn Bjarnason, iðnverkamaður. Katrín Pálsdóttir, frú. Steinþór Giiðmundsson, kennari. Einar Olgeirsson, ritstjóri. Ársæll Sigurðsson, verzlunarmaður. Sigurður Guðnason, verkamaður. Guðjón Benediktsson, múrari. Guðm. Snorri Jónsson, járnsmiður. Stefán Ögmundsson, prentari. Andrés Slraumland, skrifstofumaður. Petrína Jakobsson, skrifari. Arnfinnur Jónsson, kennari. Friðleifur Friðriksson, bílstjóri. Helgi Ólafsson, verkstjóri. Kristinn E. Andrésson, magister. Guðrún Finnsdóttir. verzlunarmær. Ólafur H. Guðmundsson, húsgagnasmiður. Sveinbjörn Guðlaugsson, bílstjóri. Jón Guðjónsson, trésmiður. Jónas Ásgrímsson, rafvirki. Guðmundur Jóhannsson, blikksmiður. Aðalheiður Hólm,' starfsstúlka. Dýrleif Árnadóttir, skrifari. Rósinkrans ívarsson, sjómaður. Eðvarð Sigurðsson, verkamaður. Zoplionías Jónsson, slcrifstofumaður. Bjarni Sigurvin Össurarson, sjómaður. Jón Rafnsson, skrifstofumaður. Brynjólfur Bjarnason, alþingismaður. í yfipkjörstjórn Reykjavikur, 18. febriiai- 1942 D-li§ti Listi Sjálfstæðisflokksimís: Guðmundur Ásbjörnsson, ú tgerðarmaður. Jakob Möller, f jármálaráðherra, Guðrún Jónasson, kaupkona. Valtýr Stefánsson, ritstjóri. Árni Jónsson, alþingismaður. Helgi Hermann Eiriksson, skóiastjóri. Gunnar Thoroddsen, prófessor, Gunnar Þorsteinsson, hrm. Gísli Guðnason, verkamaður. Bjami Benediktsson, borgarstjóri. Sigurður Sigurðsson, skipstjóri. Guðrún Guðlaugsdóttir, fru. Stefán A. Pálsson, umboðsmaður. Einar Erlendsson, húsameistari. Guðmundur Ágústsson, stöðvarstjórí. Einar ólafsson, bóndi. Bjarni Björnsson, verzlunarmaður. Alfreð Guðmundsson, ráðsm. Dagsbrúnar. Björn Snæbjörnsson, kaUpmaður. Einar Ásmundsson, hrm. Þorsteinn Ámason, vélstjóri. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupm. Sigurbjörg Jónsdóttir, kennari. Kristján Jóhannsson, bóndi. Niels Dungal, prófessor. Rristján Þorgrímsson, bifreiðarstjóri. Sveinn M. Hjartarson, bakarameistari. Egill Guttormsson, kaupmaður, Matthias Einarsson, læknir. Ólafur Tliors, atvinnumálaráðherra. Pétup Magnússon Geir G. Zoéga Agúst Jésefsson Tilkynning frá skrifstofu lögreglustjóra. Til viðbótar við það, sem áður hefir verið auglýst, til- kynnist hér með, að vegabréf eru nú afgreidd til fólks, er bjó samkvæmt síðasta manntali við eftirtaldar götur: Háaleitisveg, Haðarstíg, Hafnarstneti, Hallveigar- stíg, Háteigsveg, Hátún, Hávallagötu, Hellusund, Hlíðarveg, Hofsvallagötu, Hólatorg, Hólavallagðtu, Hólsveg, Holtaveg, Holtsgötu, Hrannarstíg, Hrefnugötu, Hringbraut, Hrísateig, Hverfisgötu, Höfðaborg, Höfðatún og Hörpugötu. Allir þeir, sem vegabréfaskyldir eru, og samkvæmt síðasta manntab voru búsettir við þær götur, sem nú þegar hafa verið auglýstar, en það eru allar A- B- D- E- F- G- og H- götur, eru áminntir um að sækja vegabréf sín nú þegar. Vegabréfaafgreiðslan er opin alla virka daga frá kl. 9 árd. til kl. 9 síðd. og sunnudaga frá kl. 1—7 e. h. — Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. febrúar 1942. Aðalfnodnr Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður haldinn í Kaupþingssalnum föstudagnin 20. þ. m. — Fundurinn hefst kl. 10 f. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. — Lagabreytingar. STJÓRNIN. 11 itíiifirxkar konnr yngri sem eldri, er áhuga hafa fyrir stofnun húsmæðraskóla í Hafnarfirði, mæti á framhaldsstofnfundi, er haldinn verður í Goodtemplarahúsinu fimmtudaginn 19. febr. kl. 8.30. Undirbúningsnefndin. Aðnlfnndur Málarameistarafélags Reykjavíkur verður haldinn 25. þ. m. í Baðstofu Iðnaðarmanna kl. 8% e. h. ! Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Okkur vantar ungling til að bera út blaðið til kaupenda á Sólvöllum. Dagblaðlð Ví§ir. Bækur 1942 Þessar bækur liggja nú fyrir í íslenzkri þýðingu og koma út jafnótt og þær eru tilbúnar úr prentsmiðjunni: Hemingway: For whom the bell tolls. Steinbeck: Grapes of Wrath. Remarque: Flotsam. Armstrong: Gráúlfurinn (Mustafa Kemal). Bernhard Shaw: Adventures of the black girl. Ivar Lo-Johansen: Kungsgatan. Gogol: Dauðar sálir. Shirer: Berlin Diary. Stevenson: Dr. Jeckyl and Mr. Hyde. Freuchen: Min Grönlandske Ungdom. Víking§iHgáfaii. Sendisveinn Okkur vantar góðan, ábyggilegan sendisvein, sem allra fyrst, til Iéttra og hreinlegra sendiferða. Skóverzl, B. Steíánssónar ' Laugavegi 22 A. — Sími: 3628. Verzlunaratvinna Ungur og reglusamur maður með verzlunarskólamentun, getur fengið atvinnu nú þegar eða 1. marz, við afgreiðslu og skrifstofustörf, við eina af stærstu sérverzlunum bæjarms. Tilboð, merkt: „Afgreiðslu- og skrifstofustörf“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m. Bróðir okkar, Þórarinn Arnórsson andaðist 18. þ. m. F. h. systkinanna. Halldór Amórsson. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar, Jóns Brynjólfssonar, kaupmanns. Guðrún J. Brjmjólfsson. Börn og tengdabörn. Jarðarför mannsins mins, föður okkar og tengdaföður, Matthíasar Ólafssonar fyrrverandi alþingismanns, fer fram frá dómkirkjunni á morgun, föstudaginn 20. þ. m., kl. 1% e. h. BEZT AD AUGLÝSA í VÍSL Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður i Fossvogskirkjugarði. Marsibil ólafsdóttir, böm og tengdabörn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.