Vísir


Vísir - 19.02.1942, Qupperneq 4

Vísir - 19.02.1942, Qupperneq 4
V 1 S I R <8 ■I Gamia Bíó | George getur alt <Let George do it) 'Gamanmyrui ineð hinum vinsœla skopíeikara og gam- anvisnasöngvara: GEORGG FORMBY. Sýnd kL 7 og 9. Framhaldssýning kl. 314— 6%.— lott örlagranna Amerísk sakamálamynd. Börn fá ekki aðgang. | i it f ■> ) óskast nu þegar eða 14. maí, \ i nýju eða gömlu húsi, með eða áii þægindá. 4 i heimili. Skilvls greiðsla. Oóð um- gengnL — Tilboð, merkt: „77“, sendist blaðinu sem fyrsL Okkur vantar nú þegar. INGÖLFS APÓTEK. í Ungur maður <vel að sér í bokfærslu og ensku, óskar eftir atvinnu við skrifstofustörf. — A. v. á. — Ödýrt 'Bollapör.................. 1.25 ‘Desertdiskar.............. 1.10 ;Sykursett................. 2.25 Rjómakönnur............... 1.25 Desertskálar.............. 1.00 'Yatnsglös................. 0.65 ISkeiðar................... 1.10 Gafflar................... 1.10 Borðhnífar................ 2.25 "Teskéiðar................. 0.70 Náttpottar, emaill....... 3.25 l»vottaföt, emaill........ 2.35 Balar, emaill............. 6.50 Uppþvottaföt, emaill. .. 3.00 K. Einar§§on ■:ék> Björn§§on .Bankastræti 11. Enskar kvenkápur nýkomnar. Lágt verð. Grettisgötu 57. Sendisvein röskan og ábyggilegan, vant- ,ar okkur nú þegar. Yerzlunin FÁLKINN. ’ ____i............ Leikfélag Reykjavíkur. „Gullna hliðið" Sýning í kvöld og annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Verkamenn Getum tekið 100 verkamenn í góða vinnu rétt við bæinn. Uppl. á lagernum. Hejgaard & Schultz. A,S. SIGLIAGAU milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförau. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöra- sendingar sendist* C/iillif ord (1 Clark n«i. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. GASTON LERROUX: LEYNDARDÓMUR GULA HERBERGISINS I>að má geta sér nærri þá hug- aræsingu, sem greip menn í Paris. Vísindamönnum var kunnugt um tilraunir prófessors Stangersons og dóttur hans og hiðu árangurs af þeim með mik- illi eftirvæntingu. Þetta voru fyrstu tilraunir, sem gerðar voru varðandi Röntgenmyndun, og áttu þær síðar að leiða til uppgötfunar Curie-hjónanna á radium. Menn biðu með óþreyju eftir greinargerð viðvíkjandi hinni nýju kenningu hans: Upp- lausn efnisins. Átti hann að lesa hana í Yísindafélaginu, og var húizt við, að hún mundi vekja feikna eftirtekt. Það átti sem sagt fyrir þessari kenningu að liggja, að lirista til grunna hin viðurkenndu visindi, sem hafa um svo langt skeið hvilt á meg- insetningunni: Ekkert verður að engu, ekkert verður af engu. Morguninn eftir voru öll morgunblöðin full af frásögn- um um atburðinn. Meðal ann- ars birti Matin eftirfarandi grein með yfirskriftinni: „Yfir- náttúrlegur glæpur“: „Hér skal skýrt frá — skrif- ar hinn nafnlausi greinarhöf- undur í Matin — öllum atvik- um, sem vér höfum getað aflað oss um glæpinn í Glandier. Pró- fessor Stangerson er lostinn djúpri örvæntingu, og af vörmn ungfrú Stangerson er engar upp- lýsingar að liafa. Eftirgrensl- anir vorar og lögreglunnar eru því svo miklum örðugleikum bundnar, að sem stendur er ó- kleift að gera sér allra minnstu hugmynd um, livað gerzt hefir í „gula herberginu“, þar sem ungfrú Stangersón fannst, i náttfötum Jaques gamla — eins og hann er kallaður þar um slóðir —, en hann er gamall þjónn Stangersonsfjölskyldunn- ar. Jacques gamli kom inn í „gula herbergið“ um leið og prófessorinn. Herbergið var við hliðina ó rannsóknarstofunni. Rannsóknarstofan og „gnla herbergið“ eru í úthýsi í enda liallargarðsins, um þrjú hundr- uð metra frá höllinni. — „Klukkan var hálfeitt — svo fórust hinum trúa(?) þjóni orð. — Eg vár í rannsóknar- stofunni ásamt Stangerson, sem sat enn við vinnu sína, jægar at- burðinn bar að höndum. Eg liafði verið að taka til allt kvöld- ið og hreinsa áhöld, og eg beið þess að Stangerson færi, til að geta liáttað. Ungfrú Matthilde hafði unnið með föður sínum til miðnættis. Þegar klukkan í rannsóknarstöfunni sló tólf, stóð liún upp og bauð Stangerson góða nótt með kossi. Hún sagði við mig: „Góða nótt Jacques minn!“ og opnaði hurðina að ,,gula herberginu”. Við heyrð- um liana aflæsa hurðinni og' setja slagbrand fyrir, svo að eg gat ekki stillt mig um að lilæja og sagði við húsbóndann: „Og ungfrúin tvílæsir bara að sér. Hún er víst hrædd við „Guðsdýrið!“ En húsbóndinn heyrði ekki til mín, svo var liann niðursokkinn í vinnu sína. En úti var mér svarað af and- styggilegu væli, og þekkti ég ýlfrið í „Guðsdýrinu!“ .... Manni rann kalt vatn milli skinns og hörunds .... „Skyldir þú nú heldur ekki geta sofið fyrir því í nótt?“, hugsaði eg„ því að svo var mál með vexti, herra minn, að þangað til i októ- berlok sef eg í þakherbergi út- liýsisins, yfir „gula herberg- inu“, bara til þess að ungfrúin sé ekki ein á nóttunni þarna úti í garðinum. Það er Ungfrúin sjálf, sem liefir tekið upp á því, að sofa í úthýsinu að sumrinu. Henni finnst það víst skemmti- legra en höllin, og hún hefir flutt sig þangað á hverju vori þessi fjögur ár, síðan það var byggt. í byrjun vetrarins flytur hún aftur inn í höllina, þvi að í „gula herberginu" er enginn arinn.“ Við vorum sem sagt enn í rannsóknarstofunni, Stanger- son og eg. Við gerðum ekki minnsta hávaða. Hann sat við skrifborð sitt. En eg sat á stól, því að eg hafði lokið verkum mínum, og eg horfði á hann og liugsaði með sjálfum mér: „Hvílikur maður! Hvílíkar gáf- ur! Hvílík þekking!“ og eg legg áherzlu á það, að við gerðum engan hávaða, því að „þessvegna hefir morðinginn áreiðanlega haldið, að við værum farnir.“ Og allt í einu, um leið og klukk- an sló liálfeitt, heyrðust æðis- gengin óhljóð innan úr „gula herberginu“. Það var rödd ung- frúarinnar, sem hróþaði: „Morð! Morð! Hjálp!“ í sama bili kvað við skammbyssuskot, | borðum og liúsgögnum heyrð- ist velt um koll og kastað til jarðar, eins og í hörkuáflogum, og aftur hrópaði rödd ungfrúar- innar: „Morð! .... Hjálp! .... Pabbi! Pabbi!“ Þér getið farið nærri um það, að við Stangerson brugðum fljótt við og stukkum að hurð- inni. En því var ver, að hún var lokuð, harðlæst að innan af ungfrúnni sjálfri, eins og eg hefi þegar tekið fram, bæði með lykli og slagbrandi. Við reynd- um að brjóta hana upp, en liún reyndist of sterk. Stangerson var eins og óður maður, og það sannarlega ekki að ástæðulausu, því að það var farið að korra í ungfrúnni: „Hjálp! .... Hjálp! .... Stangerson lét heljarliögg dynja á hurðinni, og hann tárfelldi af reiði og kjökr- aði í örvæntingu og vanmætti. En þá datt mér nokkuð í hug. „Morðinginn hefir komizt inn um gluggann!“ hrópaði eg, „eg ætla að fara þangað.“ Og eg stökk út og hljóp eins og óð- ur maður. En svo illa vill til, að glugginn á „gula lierberginu“ snýr frá hallargarðinum, svo að steingarðurinn, sem er umhverf- is liann nær alveg að úthýsinu, tafði mig noklcuð. Varð eg fyrst að fara lit úr hallargarðinum. Eg hljóp að hliðinu og mætti á leiðinni Bernier og konu hans, dyravarðarhjónunum, sem höfðu heyrt skothvellina og köllin í okkur. Eg sagði þeim í fáum orðum frá því, sem skeð liafði, sagði Bernier að fara undir eins til Stangersons, en skipaði konu lians að koma með mér og opna garðsliliðið. Og fimm minútum síðar vorum við, konan og eg, komin að glugga „gula herbergisins“. Það var glaða tunglskin, og eg sá glöggt, að glugginn liafði ekki verið snertur. Járngrindurnar fyrir glugganum voru óhaggað- ar, og hlerarnir á bak við þær voru aftur, eins og eg hafði sjálfur gengið frá j>eim jjetta kvöld, svo sem eg var vanur, enda j>ótt ungfrúin hefði sagt mér, að eg þyrfti ekki að hugsa um það, hún skyldi loka þeim sjálf, j>vi að hún vissi að eg var uppgefinn og oflilaðinn störf- um. Þeir voru þarna óhreyfðir, felldir aftur með loku að innan. Morðinginn liefði j>ví ekki kom- izt þarna inn og gat heldur ekki hafa flúið j>á leið. En þá var mér lika jafn ómögulegt að komast inn um gluggann! Það var ógæfan! Þetta var meira en nóg til að gera mann vitlausan. Herbergishurðin af- læst með lykli „að innan“, hler- arnir á eina glugganum einnig lokaðir „að innan“, og fyrir ut- an lilerana voru heilar járn- grindur, sem ekki var einu sinni hægt að koma handlegg í gegn- um....... Og ungfrúin þarna lirópandi á hjálp! .... Og þó ekki, því að nú heyrðist ekki lengur til hennar....Hún var máske dauð......En högg hús- bóndans á hurðina inni heyrðust enn út til mín.... M. Frón nr. 335' Fundur í kvöld kl. 814. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fé- laga. 2. Önnur mál. Fræðslu- og skemmtiatriði: a) Hr. Þórarinn læknir Guðna- son: Erindi. — b) Frú Nína Sveinsdóttir: Einsöngur með undirleik á guitar. — c) Frú Guðríður Jónsdóttir og frú Laugheiður Jónsdóttir: T\ásöng- ur. — Reglufélagar, fjölmennið í kvöld og mætið stundvíslega. (270 Nýja Bíö 40 þúsund riddarai’. Forty Thousend Horsemen Amerísk stórmynd um hetjudáðir Ástralíuher- manna. ? -! í Aðalhlutverkin leika:: BETTY BRYANT GRANT TAYLOR Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9„ Lægra verð kL 5. Félagslíf BETANÍA. Föstuguðsþjón- usta á morgun kl. 8V2 síðdegis. Ólafur Ólafsson talar. Allir vel- komnir. (286 iTARifl-niNDroJ SVART dömu-skinnveski (rú- skinn og skinn), með gyltum lás, tapaðist laugardaginn 7. þ. m. á Laugavegi. Góð fundarlaun. Uppl. í síma 4849. (245 SVART kvenveski tapaðist á horni Barónsstígs og Grettisgötu í gærkveldi. Finnandi er vinsam- lega beðinn að gera aðvart síma 2213. (254 TAPAZT hefir brúnt flauels- púðaborð. Skilist á Bergstaða- stræti 40. Sími 3923. (257 KVENHANZKL brúnn, hefir tapazt; líklega á Óðinsgötunni. Skilist á Fjölnisveg 4. (267 SENDISVEINAHJÓL fundið. Uppl. síma 3193.________(275 LÍTIÐ Omega-úr (köflótt) tapaðist um siðustu helgi. Vin- samlega skilist á Hávallagötu 11 (sími 4910) gegn fundar- launum. (281 HVÍTAR bomsur, greinilega merktar, teknar í misgripum. A. v. á. (285 FUNDIZT hefir peningaveski. Vitjist á Hverfisgötu 16 A, bak- dyramegin uppi, milli 6 og 8. Grímur. (298 HHCISNÆflltt Herbergi óskast LÁUGARVATNSHITUÐ stofa óskast og eldunarpláss. Skilvís greiðsla. Tilboð sendist Vísi merkt,, Kennslukona“. (294 Herbergi til leigu HERBERGI til leigu fyrir 1 eða 2 reglusama menn. Tilboð, merkt: „Reglusamur“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstu- dag. (269 BÚÐARSTARF og herbergi getur vönduð og ábyggileg stúlka fengið nú þegar. Tilboð, merkt: „Ábyggileg“, sendist Vísi. (283 ■VINNAH 15—18 ÁRA piltur getur kom- ist að sem lærlingur á gróðrar- stöð í nágrenni Reykjavikur. — Uppl. í síma 5836. (268 2 STÚLKUR vanar afgreiðslu í vefnaðarvörubúð, óska eftir atvinnu. Tilboð, merkt: „S. H.“ sendist afgr. Vísis fyrir laugar- dagskveld. (276 SENDISVEINN óskast. E. K„ Austurstræti 12. (282 VANDAÐUR unglingspiltur 15 til 16 ára öskast til innheimtu og sendiferða. Verzlunarmanna- félag Reykjavíkur, Vonarstræti 4. (297 Hússtörf STÚLKUR geta fengið ágæt pláss í húsum, bæði hálfan og allan daginn. Sömuleiðis við frammistöðu á matsöluhúsum. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstof- unni. Sími 1327. (222 Ikáupskamjh Vörur allskonar FJÓSÁBURÐUR til sölu, er tekinn er úr haughúsi strax. — Uppl. í síma 3392. (272 NÝJAR og lítið notaðar kápur, ásamt öðrum fatnaði, og divan til sýnis og sölu á Hringbraut 36 (miðhæð). — ______________________(287 NÝIR dívanar til sölu af sér- stökum ástæðum. A. v. á. (292 TIL SÖLU ný karlmannsföt « og smokingföt. Einnig dökk dragt. Uppl. á Laugavegi 18 B, uppi. (293 Notaðir munir keyptir VAGGA eða lítið barnarúm óskast. Sími 4770. (273 VIL KAUPA notaða eldavél, ef um semur. Talið í síma 3110, kl. 10—12 árdegis.___(278 BARNAKERRA óskast keypt. Simi 5201. (288 Notaðir munir til sölu KJÓLFÖT á lítinn mann til sölu Nýlendugötu 27, niðri, eftir kl. 9 í kvöld. (264 LÍTIÐ notuð föt á ungling til sölu. Uppl. á Skólavörðustíg 22 C (miðhæð)._____________(274 NOTAÐUR barnavagn til sölu á Nönnugötu 7. (279 TIL SÖLU blár dömujakki úr skinni. Sími 3223. (280 SEM NÝTT gólfteppi til sölu. Uppl. í síma 5519. ((284 TVEIR stoppaðir stólar til sölu með tækifærisverði. — Til sölu og sýnis á húsgagnavinnu- stofunni Baldurgötu 30. (290 LlTTÐ notaður ballkjóll til sölu með tækifærisverði. Uppl. i sima 2842 til kl. 10 í kvöld. — ___________________________(291 NOTUÐ stígin saumavél til sölu. Uppl. í dag kl. 4—8 s.d. á Grettisgötu 27, uppi. (295 MÁLBÖND til sölu. H. And- erson & Sön, Aðalstr. 16. (296 Bifreiðar 2 TONNA vörubíll óskast til kaups. Tilboð með verði og teg- und leggist á afgreiðslu Visis fyrir föstudagskvöld, merkt: V,Vörubill“. (271

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.