Vísir - 25.02.1942, Qupperneq 3
VtSIR
Lífið í Reykjavík
Fólk, sein dvalið hefir í loft-
varnabyrgjum, liefir orðið þess
áskynja, að margt er þar með
öðrum hætti en æskilegt getur
lalist. Skal hér aðeins vikið að
einu atriði að þessu sinni.
Víða í kjöllurum, sem ætlaðir
eru til afnota í þessu sk'yni, eru
óbyrgðir gluggar og misjafnlega
s'tórir. Hér er það talin einskon-
ar skylda, að fólk leiti til byrgj-
anna sé jiað statt á götum úti,
og smáu byrgin fyllast þá oft
algerlega, þannig, að fólk verð-
ur að standa fast við gluggana.
Þetta hefir miklu meiri liættu
í för með sér, en margan grun-
ar, með því að loftþrýstingur,
sem verða kann af sprenging-
um, brýtur rúðurnar og kastast
glerbrotin af miklu afli inn um
lierbergin. I London er talið, að
l'lest stys á fólki stafi einmitt
af þessu og fjöldi fólks hafi beð-
ið fjörtjón af þessum sökum.
Loftvarnanefnd á því að sjá
um, að gluggar í loftvarnabyrgj-
um séu það tryggilegir, að slysa-
hætta stafi ekki frá jjeim, en til
þess er aðeins eitt ráð, sem að
gagni má ltoma, og það er að
gluggar séu byrgðir með jxíttu
vírneti. Ymsir hafa límt papp-
írsræmur á gluggarúður og
haldið. að slíkt kæmi að gagni,
en reynslan er sú, að slikt er
til lítilla nota. Erlendis hafa
menn horfið að því að strengja
vírnet fyrir glugga sína, og það
má telja sæmilega öruggt, en
annað ekki. Virnetin eru mis-
jafnlega þétt, en því þéttari þeim
mun öruggari.
★ ★
Enginn veit hvenær loftvarna-
merki verða gefin, enda getur
það viljað til jafnt að morgni
sem aftni og allt þar i millum.
Eitt sinn stóð yfir bíósýning, er
slikt vildi til. Byrgjaverðir höfðu
tæmt göturnar af mesfu sam-
vizkusemi, — en viti menn. Frá
öðru bíóinu talca menn að
streyma liundruðum saman og
dreifðust uin allar götur, og
ekki varð við neitt ráðið, með
þvi að næstu loftvarnabyrgi
voru þéttskipuð ' fólki. Þetta
væri ekki úr vegi að athuga í
tima, ef ætlunin er sú, að skylda
fólk að hverfa til loftvarna-
byrgjanna, sem þó hvergi mun
tíðkast nema hér. Er þetta þó
vafalaust góð ráðstöfun, ef loft-
varnabyrgin eru örugg, en ella
mjög vafasöm og beintínis var-
hugaverð þar sem öryggið er lit-
ið, — og hvar er það ekki lítið,
nema e. t. v. í 3—4 byrgjum.
★ ★
Um bæinn hafa bifreiðar
keyrt að undanförnu blikk-
dunka, sem fylltir eru sandi, á-
sanxt einhverjum tækjum, 'sem
við hendina eiga að vera, ef út
af ber. Hafa dunkar þessir víð-
ast staðið utan dyra, og kvarta
húsmæður yfir því, að þeir séu
svo ryðgaðh' og lélegir, að vart
séu þeir flytjandi inn i hús. Tal-
ið er, að i þeim sé sumpart sand-
ur, en sumpart moldarleðja —
illa lyktandi, er liún stendur til
lengdar. Er því mesti óþrifnað-
ur að þessu talinn, jafnvel þótt
slíkir dunkar séu samvizkusam-
lega geymdir á háaloftum.
Ein húsmóðir beindi þeirri
fyrirspurn til blaðsins, livernig
það gæti samrýmst, að eldvarna-
tækin væi'u geymd á háaloftinu,
en íbúar húsanna — á daginn
víðast hvar eingöngu konur og
börn —- ættu sem skjótast að
leita niður i lcjallara og húka
þar, þar til loftvarnamerki boð-
uðu, að óliætt væri upp að
ganga að nýju. Hvernig vitá
þeir, sem í kjallara húka, hvað
á háaloftinu gerist? Að hvaða
gagni kemur sandurinn einn, ef
allir húka í loftvarnarbyrgjum,
nema e. t. v. lijálparsveitir á
stöðvum sínum víðsvegar um
bæinn.
★ ★
Sama húsnxóðir biður blaðið,
að koma þeim tilmælum til
réttra aðila, að liúsmæðrum
verði kennd hjálp í viðlögum,
og það sem skjótast og skipu-
legast, ef eitthvað skyldi út af
bera. Það er ekki nóg, að hjálp-
arsveitir starfi og húsbændurnir
viti hvað þeir eigi að gera, með
því að eins mikil líkindi eru til
að þeir séu við vinnu sína utan
heimilis, og sumir gegna störf-
um í þágu loftvarna, og geta þá
ekki gefið heimili sínu auga,
þótt þess þurfi með. Þetta þyrfti
loftvarnanefnd að atliuga og
skipa einn mann i hverju liúsi
til þess að hafa þar eftirlit og
forystu, ef út af ber. Þessir
menn þyrftu að fara frjálsir
íei’ða sinna, en ættu ekki að sitja
auðum höndum lokaðir inni i
einhverju loftvarnabyrginu.
Hér hefir helztu kvörtunum
verið komið á franxfæri, og
þvrftu réttir aðilar að taka nxál
þessi til frekari atliugunar en
orðið ei’, og vinna að þeim
markvisst og örugglega.
Sí ■
Eftirfarandi ástandsbréf
fannst fyrir fraxxxan hernianna-
skála í nágrenni bæjarins:
„Halló Fredd. jú konx tú nxx.
æ lov jú. Koman on vidów on
Soning, jú notli, sí þott.
Elsku Elsku elslcu Fi’edd
konxdu í kvöld elsku lxjartans
Fredd niinn. 0 jú konx tú mí i
Ifning. elsku Fredd minn on
wíndow
Magga.“
Ef að annaðhvort þeii-ra
Fredd’s eða Möggu skyldi sakna
þessa ástúðlega bréfs, vei'ður
það geymt næstu daga hér á rit-
s t j órnarsk r if s tof un n i.
Annars var það ekki í þeinx
tilgangi fyrst og fremst að aug-
lýsa eftir eiganda eða sendanda
bi’éfs þessa, sem það er birt,
miklu heldur til að dázt að rit-
hætti þess og þeim nxikla vilja,
senx lilýtur að hggja að baki
þessu einstæða ritverki.
Allt til jxessa dags hefir það
ekki verið sjaldgæf sjón, að sjá
hermenn og ungar stúlkur
standandi sitt livoru megin við
lulvtarstaura á kvölthn, stund-
um í krapaliríðum og illviði’unx,
og lesa sitt í hvorri orðabókinni.
Þegar þau voru búin að finna
viðeigandi orð, gripu þau hvort
í annað og bentu á oi’ðið i bók-
inni. Var þá leitað að nýjunx
orðum til andsvara, eða þá að
látbi'agðy og höfuðhreyfing var
látin nægja sem svar.
Ekki er ólíklegt að bréfið hér
að ofan sé eitthvað i ætt við því-
likan orðabókai'lestur undir
luktarstaurum, en benda msétti
þó bréfritaranum, i fullri vin-
semd, á að jafnvel þó bréfið hafi
borið tilætlaðan árangur og
elsku Fredd hafi komið on
vindów on ífning, þá saki það
elcki þótt betur sé lært áður en
næsta bréf er skrifað.
) •
MINNINGARORÐ
um
Kristján Bjarnason
stýrimann.
\
Enda þótt nú séu liðnir um
átta mánuðir frá þvi er hið
soi’glega slys varð, þá er atburð-
urinn í fersku minni, hinn sorg-
legi atburður, er e.s. Heklu var
sökkt hinn 29. júní 1941.
Það hefir víst fáum komið til
hugar, að slíkir atburðir gætu
gerzjt á þeirri leið, sem skipið
var á þá, og þar sem skipið var
frá lilutlausu landi. En þó fór
það svo, að skipið var skotið í
kaf. fyrirvaralaust og f órst öll á-
höfn þess að undanskildum 6
niönnum, sem lengi hröktust á
björgunarfleka skipsins, unz
þeim varð bjargað, og þá mjög
þjökuðum.
Nú á tímum, þegar allt logar
í ófriði í heiminum, lítur ekki
út fyrir, að neinum, sé hlíft. Það
er því að vonum að margur á
um sárt að binda og mörg tár
falla af hvörmunx ástvinanna,
senx eftir standa á ströndinni,
oft einir og vinafáii', en einn er
þnrt ogr gott vaníar okkur
iiií þrgar auilir prentpappir
#
DagMaðið ¥ísir
Silkisokkar
PIIRE
nýkomnir.
DYNGJA, Laugaveg 25.
Krakka
vantar okk’ur til að bera út blaðið til kaupenda.
j \
Talið strax við afgreiðsluna.
Dagblaöið VÍSIR
Mýkomið:
Yegglampar, margar tegundir,
Ljósakrónur,
10 og 12 tommu ljósakúlur á krónxaðri stöng.
Forstofulampar og sjálfvirkir
rafmagnskatlar.
RAPTÆHJAVERZl/IJN & VINNtSTOPA
LAllGAVEO 46 SÍMI 68S8
þó, senx, öll tár þerrar og öll sár
græðir. Við íslendingar höfum
ekki farið varhluta af grimmd-
aræði ófriðarins; liinir vösku
sjómenn vorir lxafa látið lifið
við skyldustörf sín á sjónum.
Við Islendingar erum elcki þátt-
takexxdur í þessum trydlda leik,
og sýnist okkur því að við mætt-
um njóta hlifðar, en sú von vor
hefir alveg brugðizt.
Kristján Bjax’nason er einn af
þessum vösku sonum þjóðar
vorx’ar. Hann var fæddur 3. júní
1902, og hefði því orðið 40 ára
í dag, hefði honum enzt aldur.
Hann var um skeið stýrimaður
ú e.s. Gullfossi og gat sér þar hið
bezta oi’ð. Ilann fór úr þjónustu
Eimskip, er hann gerðist fyx-sti
stýrimaður á e.s. Heklu. Hann
giftist eftirlif^ndi lconu sinni,
Magneu Kristjánsdóttur, árið
1931 og var sambúð þeirra nxeð
ágætum. Það er því að vonum,
að þungui' liarmur sé kveðinn
af henni við hið sorglega fráfall
hans.
Kristján Bjai’nason var einn
af þessum góðu sonum þjóðar
sinnar, sem oft virðist vera svo
lítið af á meðal oldcar. Hann var
drengur hinn bezti, sannur máð-
nr, sem ekki mátti vamm sitt
vita. Hann hafði sarnúð með
þeim, sem erfitt áttu og var
Iryggur vinur vina sinna.
Þegar vér horfum til baka á
farinn veg slíkra manna, manna
sem lífið virðist bjóða opna
arma, þá finnst okkur vai'la geta
átt sér stað, að þeir séu kvadd-
ir héðan í blóma lífsins, en þó
er þetta svo, og ekki þýðir um
að sakast.
Kristján nxinn! Þessar fáu
línur eru aðeins vottur þess
þakklætis, sem eg og mitt heim-
ili vill votta þér látnum. Við
þökkum af hjarta allar ánægju-
stundirnar, senx þú veittir okk-
ur. Eg sá þig aldrei öðruvisi en
glaðan og reifan, og eins veit
' eg, að þú vilt að við séum, þó
þú sért lxorfinn sjónum vorum,
| í bili. Minníngin um þíg, er um
[ sannan og góðan dreng, sem
I alla vildir gleðja en engan
hryggja.
Vert þú í guðsfriði!
Rvík 3. jan. 1942.
Albert S. Ölafsson.
Borðifl
á €afé Central
Bezt að anglýsa i VlSI
Htóvhífmi
í vesturbæ er til sölu strax. Húsið er vönduð nýbygging. Laus
íbúð fylgir. Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Uppl. gefur
HEILDVERZLUN
Guðm. H. Þórðarsonar
Sími; 5815.
§IGLIH«AR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Culliford «& Clark Ltd.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
lliisrlingriir
óskast til léttra sendiferða hálfan eða allan daginn.
A. v. á.
Verðbréf
) ' ■ , ■ ' • „ ' . 'v v* » . * •
til §öln
Af sérstökum ástæðum er til sölu strax 300—400.000 krónur í
góðum skuldabréfum, með 6% vöxtum. Ennfremur veðdeildar-
bréf og önnur verðbréf. Tilboð, merkt: „Trygging“, sendist afgr.
Vísis sem fyrst, þar eð fyrstu kaupendur verða að öðru jöfnu
látnir sitja fyrir.
Sendisveinn
: . . .. • - V
óskast til léttra sendiferða frá kl. 9 að morgni til hádegis.
A. v. á.
Auglýsing
Til viðbótar við það, sem áður hefir verið auglýst, til-
kynnist hér með, að vegabréf eru nú afgreidd til fólks,
sem bjó samkvæmt síðasta manntali við; eftirtaldar
götur:
Ingólfsstræti, Kaplaskjólsveg, Kárastíg, Karlagötu,
Kirkjugarðsstíg, Kirkjustræti, Kirkjútéig; Kirkju-
torg, Kjartansgötu, Klapparstíg, Kleppsveg, Klif-
veg, Kringlumýrarveg, Köllunarklettsveg, Lág-
holtsveg, Langholtsveg, Laufásveg, Laugarásveg,
Laugarnesveg, Laugaveg, Leifsgötu, Lindargötu,
Ljósvallagötu, Lokastíg, Lóugötu og Lækjargötu.
Allir þeir, sem vegabréfsskyldir eru og, samkvæmt síð-
asta manntali voru búsettir við þær götur, er nú hafa
verið auglýstar, en það eru allar A, B, D, E, F, G, H, I, K
og L götur, eru áminntir um að sækja vegabréf sín nú
þegar. Það skal tekið fram, að fólk, sem er 60 ára og
eldra, getur fengið vegabréf ef það óskar.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. febrúar 1942.
AGNAR KOFOED-HANSEN.
BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI.