Vísir - 25.02.1942, Síða 4

Vísir - 25.02.1942, Síða 4
VlSIR GamSa Btó Í1 l!i {Honeyiíion in Bali). Amerísk skcmmtimynd. Fred MacMnrray og Madeleine Carroll. Sýnd kl. 7 og 9. Framhalds.sý n i ng 3y2-6y2. SKEMMDARV AiRGARNlR (Wildcaf Bus) með Faj' Wray og Charic® Lang. Sólskmssápa þvottaduít Viflfl Laugavegi 1. Úlbú: Fjölnisv. 2. Nýir kjólar teknir fram á fimmtudaginn. Margar stærðir. Mikið úrval. SAUMASTOFA GUÐRCNAR ARNGRÍMSD. Bankastræii II. Hrei aap léreftstinskur kaupir hæsta verði Féla Qsprentsiniðjan % La n§ar íbnðir Vil selja nokkur hús með lausum íbúðum ef samið er strax. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Uppl. gefur undir- a-itaðiu;, kl. 8—ÍO e. h. Kristján Gíslason Karlagötu 6. Nýkomnar vörur: NÝTT EQHtAMS í miklu úrvali. BURSTASETT, mjÖg smekk- leg. HÁRBURSTAÍL margar gerðir. TESETT til ferðalaga, 3 stærðir. Margs konar skrautvarning- ur, svo sem : hringar, næl- ur, manchettuhnappar, púðurdósir o. fl. — Ennfremur höfum við feng- ið áftur mikið úrval af alls konar LEIKFÖNGUM. Komið — skoðið og kaupið. r mm roonsur ISII Sjómaöor i :sera er í siglingum, öskar eft- ir herbergi ii ti þégar. 'Gott ef •eitthvað af húsgögnum gæti fylgt. Tilboö. merkt: „1942“ sendist Vísi ;eiu fyrst. — „Ó, eg segi yður alveg satt, að mig varðar ekkert um rann- sóknina. Það er ekki í mínum verkahring að skrifa um liunda, sem keyrt er yfir,“ sagði Roule- tabille, og neðri vörin lýsti tak- inarkalausri fyrirlitningu á þeirri grein bókmennta, sem um slíkar fréttir fjalla. „Eg skrifa leikritadálkinn og á að semja í kvöld smágrein um gamanleikinn í Scala......“ „Gerið svo vel og komið inn,“ sagði skrifarinn og vék úr vegi.“ Rouletabille fór inn í klefann og eg á eftir og settist við lilið hans. Skrifarinn kom lika og lokaði hurðinni. De Marquet leit á skrifarann. „Ó, lierra minn,“ tók Roule- tabille til máls. „Þér megið ekki reiðast „þessum góða manni“ fyrir að sleppa mér inn. Það er ekki herra de Marquet, sem mig fýsir að hafa tai af, heldur herra „Castigat Ridendo“ .... Leyf- ið höfnndi leikritaskáldsins í Epoque að óska yðnr til ham- mgju......“ Og Rouletabille kynnti mig og sjálfan sig á eftir. De Marquet strauk hökntopp- inn hróðngur á svip. Með nokk- urum orðnm skýrði hann Rou- letabillg frá því, að hann liti of smátt á sig sem rithöfund, til þess að hann óskaði eftir að blæjunni yrði lyft af dulnefni sínu, og liann vonaðist til að hrifning blaðamannsins af verki leikritahöfundarins gengi ekki svo langt, að hann Ijóstaði því upp, að „Castigat Ridendo“ er einn og sami maður og rann- sóknardómarimí Corbeil. „Verlc leikritahöfundarins,“ bætti hann við eftir dálitið hik, „gæti spillt fyrir starfi dómar- ans, einkum úti á landi, þar sem menn eru nokknð vanafastir.“ „Ó, þér megið reiða yður á þagmælsku mína,“ hrópaði Rouletabille og fórnaði höndum til að kalla himininn til vitnis. Og um leið rann lestin af stað. „Lestin er að fara!“ kallaði rannsóknardómarinn, steinhissa af að sjá okkur verða samferða. „Já, herra minn. Sannleikur- inn er lagður af slað,“ sagði fréttaritarinn og lirosti elsku- lega. „Af stað til Glandier-hall- ar. Þetta er skemmtilegt mál, herra de Marquet, skemmtilegt mál!“ „Torskilið mál. Ótrúlegt, ó- rannsakanlegt, óskiljanlegt mál. Og það eina sem eg óttast, lierra Rouletabille, það er að blaða- meánirnir fari að blanda sér inn í- það til að skýra það.“ Vinur minn skildi sneiðina. „Já,“ sagði liann blátt áfram. „Það er liætt við þvi. Þeir sletta sér fram i alla skapaða Iiluti. Hvað mig snertir, herra rann- sóknardómari, þá er það af hreinni tilviljun, að eg varð hér á vegi yðar!“ „Nú, hvert eruð þér að fara?“ spurði de Marquet. „Til Glandier-hallar“, svaraði Rouletabille án )>ess að láta sér bregða. De Marquet kipptist við. „Þér komizt ekki inn, herra Rouletabille.“ „Ætlið þér að setja yður upp á móti því?“ sagði Rouletabille í vígahug. „Nei alls ekkl. Eg held of mikið upp á blöðin og bfaða- mennina til þess að vera þeim á nokkurn hátt til óþæginda. En Stangerson hefir bannað öllum inngöngu. í gær komst ekki einn einasti blaðamaður inn fyrir hallarhliðið í Glandier.“ „Það var fyrirtak," svaraði Rouletabille. „Þá kem eg alveg mátulega.“ De Marquet kreisti saman varirnar eins og væri liann á- kveðinn i að mæla ekki orð af vörum framar. Hann blíðkaðist þó dálítið, þegar Rouletabille gaf honum i skyn, að förin til Glandier væri til þess gerð að heilsa upp á „gamlan og góðan vin“, eins og hann komst að orði um Robert Darzac, sem hann hafði séð einu sinni á æf- inni í mesta lagi. „Vesalings Robert!“ sagði ungi fréttaritarinn ennfremur. „Vesalings Robert! Eg er ekki viss um að ha-nn lifi það af. Hann elskaði ungfrú Stanger- son svo heitt og innilega.“ „Robert Darzac er sannarlega brjóstumkennanlegur,“ slapp út úr de Marquet eins og á móti vilja lians. „Maður verður að vona, að liægt verði að bjarga lífi ungfru Stangerson.“ Laugavcgi 8. Upplýsingar f yrir sjálfstæðismenn Aðalskrifstofa D-listans er í Varðarhúsinu. Á skrifstofunni liggur frammi kjörskrá og þar geta menn feng- ið allar upplýsingar viðvíkjandi kosningunum. Skrifstofan er opin daglega kl. 9 f. h. til 7 e. h. Sjálfstæðismenn, sem fara úr bænum áður en kosning fer fram, og dvelja utanbæjar fram yfir kosningar, ættu sem fyrst að kjósa hjá lögmanni. Geta menn fengið allar upplýsingar um fyrirframkosningu á skrif- stofunni í Varðarhúsinu. Munið að kjósa áður en þér farið úr bænum. Vilji menn fá aðstoð, t. d. farartæki eða þess- háttar, ber að snúa sér til skrif- stofunnar. S( lilkfi ó$ka§t i matvörubúð 1. marz. Um- sóknir sendist afgr. Visis fyr- ir 28. þ. m. merkt: „Mat- vörubúð“. —• Nýkomnar vorur Nýtt keramik i miklu úr vali. — Burstasett, mjög smekkleg. Hárburstar, margar gerðir. Tesett til ferðalaga 3 stærð- ir. — Margskonar skrautvarn- ingur svo sem: hringar, næl- ur, manschettulinappar, púðurdósir o. fl. Mikið úrval af handklæð- um og ýmsum vefnaðarvör- um. Ennfremur höfum við fengið mikið úrval af allslcon- ar leikföngum. Komið — Skoðið og kaupið. Perlnbúðin Vesturgötu 39. Tökum að okkur að smíða yfir vöru- bila. — Uppl. á Matsölunni, Týsgötu 3, kl. 12—1 og 7—8. Leikfélag Reykjavíkur. „Gullna hliðið“ Sýning annað kvöld kl. 8 » Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Ár$hátíð ^ málfnndafélagsins ÓÐIIM verður haldin í Oddfellowhúsinu 27. þessa mánaðar kl. 9 e. h. UNDIR BORÐUM: Ræðuliöld — Gamanvísnasöngur — Kvintett syngur, DANS Á EFTIR! Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu hjá Sig. Þ. Skjald- berg, Laugaveg 49 á fimmtudag og föstudag og við inngang- inn ef eitthvað verður óselt.- Skemmtinefndin. Bifreiðastöðinni HEKLU LOKAÐ kl, 9‘í kvöld. Bifreiðastöðin HEKLA 5 [Dll!t bifreið, til sölu. Uppl. i sima 4814 4—5 í dag. KliCISNÆSÍl Herbergi óskast HERBERGI óskast sem fyrst í rólegu húsi. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „X“ fyrir mánaðamót._____________(389 TVEIR reglusamir skólapilt- ar óska eftir herbergi nú þegar eða um mánaðamót. Helzt í vesturbænum. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir fimmtudag, merkt „2“. (397 (TAPAL-niNClf)! PENINGAVESKI hefir fund- izt í Nýja Bíó. Réttur eigandi vitji þess þangað gegn borgun þessarar auglýsingar. (405 K. P. U. M. FUNDUR annað lcveld k. 8V2. Sr. Sigurbjörn Einarsson talar. Allir velkomnir. (403 PW ý )a Bt< 40 þiisiind riddarjir. (Forty Tliousand Horsemen) Áströlsk stórmynd um hetjudáðir Ástralíuher- manna. Aðallilutverkin leika: BETTY BRYANT GRANT TAYLOR Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5. (Lægra verð) BARÁTTAN UM MILLJÓNAARFINN. (It”s all yours). Amerísk skemmtimynd leikin af Madeleine Carroll og Franz Lederer. og skopleikaranum fræga MISCHA AUER. ©i rUNDÍRmJTILKyNtiM EININGARFUNDUR i kvöld kl. 8,30. Innsetning embættis- manna, lesinn Einherji, og önn- ur fundarstörf. Dans að fundi loknum. (395 Félagslíf FARFUGLAR halda skemmt- un í Háskólanum annað kveld kl. 9 stundvíslega. (404 Kkaupskapuki Vörur allskonar MUNIÐ KJÓLASTOFUNA Grettisgötu 42 B. Sími 5716. — (79 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstio 1. Sími 4256. DÍVANAR fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan Mjóstræti 10. (362 15—18 ÁRA piltur getur kom- ist að sem lærlingur á gróðrar- stöð í nágrenni Reykjavíkur. — Uppl. í síma 5836. (268 UNGUR drengur óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Auglýsingaskrifstofa E. K., Austurstræti 12. (376 VILL ekki einhver góð kona lána mér drenginn sinn frá kl. 1 á daginn eða allan daginn. Má vera 12—14 ára. Það er til léttra snúninga fyrir kjötbúðina, nú þegar eða eftir mánaðamót. — Gunnar Sigurðsson, Von, sími 4448. /[ (398 Hússtörf STjÚLKA eða eldri kona ósk- ast til að hjálpa við liúsverk. Sérherbergi getur komið til greina. A. v. á. (390 STÚLKA með barni óskar eftir ráðslconustöðu. A. v. á. — (396 DAMASK-sængurver, hvit, dívanteppi, kven- og barna- svuntur. Ódýrt. Bergstaðastræti 48 A, kjallaranum. (117 4 RÚLLUR af sléttum vír til sölu. Tilboð sendist Vísi merkt „VÍR“. (399 Notaðir munir keyptir SÆNG óskast keypt. A. v. á. __________________________(365 BARNAKERRA og poki ósk- ast, 4 lampa Marconi-viðtæki til sölu á sama stað. Sími 2944 (393 Notaðir munir til sölu SLALOM-SKÍÐI með stál- köntum og bindingum til sölu. Uppl. í síma 5322. (400 STÚLKA óskast til að sjá um lítið heimili óálcveðinn tíma. — Uppl. á Lindargötu 49. (401 DÖMUKÁPA, dökkhlá, með skinni, meðalstærð, til sölu. Verzlunin Úrval, Vestnrgötu 21A. (391 SKAUTAR, nokkur pör, til sölu á Lokastíg 7. Gólfteppafilt til sölu á sama stað. (392 KÁPA (swagger) til sölu á Laugavegi 124. (394 TÆKIFÆRI. Sem ný skíða- föt, jakki og buxur, á meðal- mann, til sölu. Ennfremur þvottavinda. og dömukjóll. Til sýnis á Sólvallagötu 38, kl. 5—8. (402

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.