Vísir - 26.02.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 26.02.1942, Blaðsíða 4
VlSIR New York — Reykjavík Reykjavík — New York Þeir: &em hafa hng:§að sér að fara til ámerlku ættn að koma á hlntaveltn Víkingis á sunnndag:mn. | Gamla JBló | Hflii bið hans (Honeymon in Bali). Amerísk skeiumiimynd. Fred MaeMurray og Madeleime Carroll. Sýnd ki. 7- og 9. Framhaldssýning 3V2-6V2. SKEMMD ARFAKG ARNIR (Wildcaf öus) með Fay Wiray og Charlék öanjg. Krlstján Huölaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Sknf str>futímt ro-12 og x-6. Hverfisgata 12. -— Sírni 3400. Nýkomnar wörur Nýtt keraim i lt I miklu úr- vali. — Burstasett, mjög smekkleg. Hárburstar, margar gerðir. Tesett til fer'ð'alaga 3 stærð- ir. — Margskonair skrautvarn- ingur svo serri Itríngar, næl- ur, manscliettuhnappar, púðurdósir o, f). Mikið úrval af handklæð- um og ýmsium vefnaðarvör- um. Ennfrémur höfum við fengið mikið úrvál af allskon- ar leikföngum „ Komið — Skoð'ið og kaupið. Perlnhnðin Vesturgötu 39. Enskair kvenkápux nýkomnar. Lágt verð. ICRZLC? GrettisgcHu 57. Nýkomnar vörur: NÝTT KERAMIK í miklu úrvali. BURSTASETT, mjög smekk- leg. HÁRBURSTAH; margar gerðir. TESETT ta ifcrSalaga, 3 stærðir. Margs konar Értn autvarning- ur, svo sem: Itringar, næl- ur, matach ettuhnappar, púðurdösk o, fl. — Ennfremur bMum við feng- ið aftur iwikið úrval af alls konar LISIKFÖNGUM. Komið — skoðí.ð og kaupið. Laugavegi 8. Bridge-keppnin. Hér fer á eftir spil, er spilað I Bridgekeppninni í Alþýðuhús- var síðastliðinn mánudag í | inu: A V ♦ ♦ * Ás-K-D-G V 6 ♦ * K-G-9-8-7-5-4-2 9 Ás-D-G-2 D-G-10-9-8-7 Ás-10 A V ♦ V N A S 8-4-3-2 K-9-5-4-3 K-4-2 3 A 10-7-6-5 V 10-8-7 ♦ Ás-6-5-3 A D-6 Við tvö borðin spilaði Noi*ður fimm tígla doblaða, sem unnust, en á hinum borðunum spilaði Vestur fimm lauf dobluð, og tapaðist þar einn slagur. Þeir Gunnar Viðar og Skúli Thorarensen, Lárus Fjeldsteð og Pétur Magnússon spiluðu fimm tígla og voru sagnir á þessa leið hjá Gunnari og Skúla: Vestur Norður Austur Suður 1 lauf doblar pass 1 tigull 5 lauf 5 tíglar doblar pass pass pass Vestur spilar út spaðakóngi, jiaruæst lijartasexi. Norður tek- ur með ásnum, spilar svo tígul- drottningu. Austur lætur ekki kónginn fyrr en tíglinum er spilað í þriðja sinn, en Suður tekur j)á með ásnum. Suður spilar svo hjartatíu, Austur tek- ur með kónginum, og spilar laufi, sem Norður tekur með ásnum. Spilar siðan hjarta- drottningu og gosa, en Suður kastar laufsexinu og vinnur þannig fimm tígla. Gunnar sat Norður, en Skúli Suður og spilaði Skúli spilið. í kvöld kl. 9% hefst þriðja umferðin. zm Stúlka óskast í vist hálfan dagiim eða til aðstoðar við húsverk. Sérherbergi. Ólöf Andrésson, Reynimel 35. — Lííið raotaðxir fólksbill inætti vera sendiferðabíll, óskast til kaups. Uppl. á Njarðargötu 29. ltilvél Ný ferðaritvél til söln. Laugaveg 21 (búðinni). Sendisveinn óskast strax — hálfan eða heilan dag. — Blindraldn Ingólfsstræti 16. Atvinna Ungur rnaður, sem hefir verið í matvöruverzlnn í Reykjavík í 3Vé ár, óskar eftir atvinnu. Tilboð, merkt: „22“ sendist Vísi fyrir sunnu- dag. Hrein- grerningr Óskum eftir tilboði i hrein- gerningu á stóra salnum á Hótel Heklu. Forstjórinn. liinn eða tveir menn i vanii' skepnuhirðingu, geta fengið aivinuu við Reykja- búið í Mosfellssveit. Uppl. hjá ráðsmanninuin. Sími á Reykjum um Brúarland. — Herbergja- stúlka óskast strax. Vinna hálfan daginn á móti annari. Frítt fæði og húsnæði. Kaupið er 200—300 kr. á mán. Hótel Hekla h.f. Sentli- isveinn óskast strax í Reykjavíkur Apotek NÝKOMIÐ: UllariSiokkar Is^arnssokkar Silkisokksir VERZL. GOÐAFOSS, Laugaveg 5. — Sími 3436. Leikfélag Reykjavíkur. „Gullna hliðid“ Sýning í kvöld og annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Dansk-Islenzka félaglð Munið að Dansk-lslenzka félagið heldur skemmtifund fyrir félagsmenn og gesti þeirra í kvöld kl. 8,30 í Oddfellow. Aðgöngumiðar fást í Ingólfs Apóteki og verzlun L. Storr. — STJÓRNIN. E.s. „Lagaríoss" fer væntanlega á laugardags- kvöld (28. febr.) til Siglu- I jarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. -— Herbergi óskast STÚLKA úr sveit með barn með sér vantar herbergi strax. Húshjálp gæti komio til greina, ef þess er óskað. Tilboð merkt „Húsnæðislaus“ sendist Vísi. — ’________________________(407 TVÆR reglusamar stúlkur í góðri atvinnu óska eftir her- hergi nú þegar. Sími 2426. (412 ■ Nýja Bló ■ Nýliðarnir (Buck Privates) Amerísk gamanmynd umi hermannalíf og liermanna- glettur. Aðalhlutverk leika: Bud ABBOTT, Lou COSTELLO og „The Andrews Sisters“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lægra verð kl. 5. Bezt að auylýsa í VlSI Barna-, herra- og dömu- llllarsolkar BÓMULLARSOKKAR SILKISOKKAR HÁLSTREFLAR LÚFFUR IVtevzluimv j fftlii jjotattits Vesturgötu 17. Hverfisgötu 98. Hreinap léroft§tn§knr kaupir hæsta verði Félagsprentsmiöjan % EGGERT CLAESSEN EINAR ÁSMUNDSSON hæstaréttarmálaflutningsmenn. Skrifstofa í Oddfellowhúsinu (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. Félagslíf FARFUGLAR! — Munið skemmtunina í háskólanum kl. 9 í kvöld. Öllum lieimill aðgang- ur._____________________(423 K. F. U. K. (U. D.) Fundur í kvöld kl. 8,30. — Cand. theol. Magnús Runólfsson talar. Allt kvenfóllc velkomið. (424 SAMKOMUVIKAN í Betaníu 22. febr.—1. marz. Samkoma í kvöld kl. 8Y2. Ræðumenn: Ólaf- ur Ólafsson og Gunnar Sigur- jónsson. Söngur og hljóðfæra- sláttnr. Allir velkomnir. Föstu- samkoma annað kvöld. Takið passíusálmana með. (425 er miðstöð skiptanna. - verðbréfavið- Sími 1710. ■VINNAfc Hússtörf MIÐALDRA kona óskar eftir ráðskonustöðu hjá einum manni eða tveimur. Gott herbergi á- skilið. Uppl. á Njálsgötu 102, kj. frá kl. 6—8. (409 STÚLKA óskast til morgun- verka strax eða 1. marz. Bland- on, Garðastræti 4. (414 STÚLKA óskast, sem getur tekið að sér fámennt heimili. Ennfremur vantar stúlku til að hjálpa til við liúsverk. Gott kaup. Uppl. á Laufásveg 4, eftir kl. 7. — (417 IKÁUPSKAPIiB Vörur állskonar KARLMANNSFÖT, vetrar- frakki og jaket á þrekinn með- almann til sölu á Lágholtsveg 2. (413 UNGUR drengur óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Auglýsingaskrifstofa E. K., Austurstræti 12. (376 Lansar íRiilðlt' Vil selja nokkur hús með lausum íbúðum ef samið er strax. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Uppl. gefur undir- ritaður, kl. 8—10 e. h. Kristján Gíslason Karlagötu 6. NOKKRAR stúlkur óskast við iðnað (vefnað). Gott kaup. — Uppl. Reynimel 36, kjallaran- um. (415 — HREIN GERNIN GAKONA óskast. A. v. á. (427 ÍTAPAtrUNDÍfl TAPAZT hafa barns-gleraugu frá Austurbæjarbarnaskóla að Vatnsstíg. Uppl. í síma 2867. — Fundarlaun. (407 BLÁGRÁR kettlingur hefir fundist. Vitjist í Tjarnarg. 8. (419 ARMBANDS(ÚR í silfurkassa og með leðurbandi tapaðist 24. þ. m., sennilega á Hringbraut. Skilist gegn fundarlaunum á skrifstofu Ríkisspítalanna. (426 BÍLSTJÓRA-JAKKI hefir tap- azt, sennilega á Hverfisgötu. í vösunum var bifreiðastjóra- sldrteini og dálítið af peningum. Finnandi skili gegn fundarlaun- um á Laugaveg 46. (428 K ARLM ANN SSTÍGVÉL nr. 42, með áskrúfuðum skautum, til sölu. Verð kr. 80.00. Enn- fremur nýr karlmannsvetrar- frakki. Verð kr. 150. Klappar- stíg 11, niðri. (418 FALLEGUR ballkjóll til sölu. A. v. á. 420 BRÚNN pels til sölu. Uppl. í síma 5029. . (421 TIL SÖLU gólfteppi, stígin saumavél, tvær dömukápur, Bergstaðastræti 9 (timburhús- ið, neðstu hæð). (422 KVENKÁPA til sölu, ný og vönduð, á Ránargötu 15, tæki- færisverð (neðri bjallan). (425 Notaðir munir keyptir VIL KAUPA lítið afgi-eiðslu- borð með gleri A. v. á. (408 Notaðir munir til sölu GÆRUSIvINNSPELS, litið notaður, til sölu. Uppl. á Leifs- götu 26, uppi. (410 DlVAN til sölu Njálsgötu 11, í kjallaranum, eftir 6 í kvöld. (416

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.