Vísir - 06.03.1942, Blaðsíða 3
V1 S I R
Nýreykt kjöt
LÉTTSALTAÐ KJÖT.
KINDABJÚGU.
MIÐDAGSPYLSUR
NÝSVIÐIN SVIÐ.
Daglega nýsoðið slátur.
Kjötbúðin
Verkamannabústöðunum.
Sími: 2373.
Á Lands-
spítalann
vantar starfsstúlku 10 þ. m.
Uppl. gefur yfirlij úkrunar-
konan.
Aðalfundur
Bálfarafélags íslands
fer fram laugardaginn 18.
apríl kl. 4 e. h. á skrifstofu
félagsins, Hafnarstræti 5. —
Dagskrá samkv. félagslögum.
Stjórnin.
Ilappdrætti
lláskóla I§land§
Dregið verður í 1. flokki 10. marz
Happdrættið er nálega uppselt.
f 1. fl. eru 350 vinningar og 7 glaðningar.
*
, Glaðningarnir eru þessir:
1. nr., sem út er dregið, hlýtur 1000 kr. aukreitis.
100. — —------—
200. — —------—
300. — —----------—
350. — —----------—
_ 1000 — —
— 1000 — —
_ 1000 — —
_ 5000 — —
Næstu númer fyrir ofan og neðan hæsta vinning hljóta
200 krónur.
Lítið í Rafskinnugluggann og takið þátt í getraun happ-
drættisins.
Segið honum aldrei upp vistinni.
Spyrjist fyrir um skattfrelsi vinninganna.
Vinningar á árinu 1.400.000 krónur.
Tilkynning frá héraðslækni
Vegna takmarkaðra framleiðslumögulelka og óvæntr-
ar eftirspurnar eftir bóluefni til varnar gegn kighósta,
er fólk beðið biða þess rólegt, að læknarn ir komi i hús-
in til þess að bólusetja börnin, enda eiga tafir á fram-
leiðslunni ekki að verða svo miklar, að það komi að sök.
Héraðslæknirinn í Reykjavik, 5. marz 1942.
Magniis Pétursson
Nokkrar stúlkur
geta fengið atvinnu í verksmiðju vorri.
Upplýsingar hjá verkstjóranum, Þver-
holti 17, ekki í síma.
Tinnnfatagerð Islands.
íþróttasvæðið verðnr
sunnan Hljómskálagarðs
Um 100 þús. kr. varið til þess á þessu ári
Auglýsing um
verðlagsákvæði
Samkvæmt heimild i lögum nr. 118, 2. júlí 1940, hefir
verðlagsnefnd ákveðið hámarksverð á appelsínum
þeim, sem fluttar voru inn með skipinu „Aretic“ og
byrjað er nú að selja. Appelsínurnar skal sel ja eftir vigt
og sé hámarkssmásöluverðið i Reykjavík og Hafnar-
firði sem hér segir:
Valencia .... kf. 4.40 pr. kg.
Navals .... kr. 5.50 pr. kg.
f öðrum kaupstöðum má selja appelsínurnar þeim
mun dýrar sem nemur auka flutningskostnaði.
Viðskiptamálaráðuneytið, 5. marz 1942.
Jörð til §ölu
Hálf jörðin, Litli-Kálfalækur til sölu ásamt lax veiði og öðrum
hlunnindum. Tilboð sendist á afgreiðslu Visis, merkt: „Lax-
veiði“ fyrir þriðjudagskveld. Nánari upplýsingoi i síma 5855.
Kaf fi
með beimabökaðom kobnm.
<•
Nefnd sú, sem kosin var af bæjarráði, i samráði við
íþróttasamband íslands til að athuga og velja íþrótta-
svæði Reykjavíkurbæjar hefir nú komið sér saman um
íþróttasvæði suðaustan við Háskólann, og að því er
Vísir hefir fregnað, mun engin fyrirstaða vera á þvi,
að svæðið fáist, og að hafist verði handa um fram-
kvæmdir á næstunni.
Er þetta einmitt það svæðið, sem allur þorri íþrótta-
manna í bænum hefir þráð, enda ekki völ á öðru betra,
né skemmtilegra til íþróttaiðkan^ og kappleikja.
í nefnd þeirri, sem skipuð var
til að velja íþróttasvæðið, eiga
sæti þeir Gunnar Thoroddsen
prófessor, Valgeir Björnsson
bæjarverkfræðingur og Bene-
dikt Jakobsson fimleikakenn-
ari. En þar eð Valgeir hefir
lengst af dvalið vestan hafs nú
að undanförnu, hafa athuganir
á væntanlegum vallarsvæðum
livílt á þeim Gunnari og Bene-
dikt. Hafa þeir athugað alla
staði í Reykjavík og nágrenni
og komist að raun um að þetta
var lang æskilegasti staðurinn,
þarna suðaustan við Háskólann.
Þetta nýja svæði liggur sunn-
an Hljómskálagirðingarinnar og
norðan Sjóklæðagerðarinnar.
Ekki þó svo að skilja að allt það
svæði verði tekið undir íþrótta-
svæðið, a. m. k. ekki til að byrja
með. Takmarkast svæðið að
sunnan og austan af Njarðar-
götu, en að vestan af fyrirliug-
aðri framlqigingu Reykjavilc-
urvegar. Að norðanverðu. eru
engin ákveðin takmörk ákveð-
in, en landrými er þar nægilegt
fyrir hendi, svo auðvelt er að
bæta við landið ef þörf krefur
í framtíðinni.
Telja má víst, að strax og tök
eru til, verði hafist handa við
framkvæmdir á fyrirhuguðu
íþróttasvæði, þar eð ekkert virð-
ist því til fyrirstöðu að val
nefndarinnar verði samþykkt af
bæjarstjórn, en hinsvegar var á
síðustu fjárhagsáætlun sam-
þykkt að verja um 100 þús.
krónum til íþróttasvæðisins.
Þá má ennfremur geta þess
að bæjarstjórn Reykjavíkur
krafðist skaðabóta af brezku
herstjórninni út af hernámi
íþróttasvæðisins í Skerjafirði,
sem þegar var búið að verja til
rúmlega U milljón króna, og
var borgarstjóra falið að koma
skaðabótakröfu þessari á fram-
færi við 'brezku herstjórnina.
Ilefir komið loforð frá henni að
styrkja byggingu íþróttasvæðis-
ins, svo að tryggt er, að hægt er
að hefja framkvæmdir í þessu
máli á næstunni.
þnrrt og gott vantar okknr
uú þegrar iuiflir prentpappir
f ';ý /••*'
Dagblaðið l ísii*
SICiLISICtAR
miUi Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanfömu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöm-
sendingar sendist
Cnlliford ét Clark i.td.
BRADLEYS CHAMRERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
Café Fróðá
Laugaveg 28
¥antar
Verkameim |
strax
G. Bjarnason
Suðurgötu 5
Jarðarför mannsins míns,
Bjarna Björnssonar
leikara fer fram frá dómkirkjunni kl. 3 e. h. laugardaginn
7. þ. m.
Jarðað verður i Fossvogi.
Torfhildur Dalhoff.
Hjartans þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við frófall og jarðarför
Runólfs Guðjónssonai,
bókbindara.
Margrét Guðmundsdóttir, börn og tengdaböm.
i