Vísir - 17.03.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 17.03.1942, Blaðsíða 4
Ví SIR W5S Gamla Bfó | Stríðs- Iréttaritarimi í(Arise My Love). Aemrisk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika Clandette Colbert <og Ray Miltand. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. Sýó-GVa- Játning aíbrotamannsins (Full confession). Aðalhlutverkin leika: Victor McLaglen og Joseph Calleia. Börn fá ekkii aðgang. Tvíer vantar strax í þvottaliús Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. Uppl. á skrifstofunni. nú þegar eða í vor. Skipti á húsi í Reykjavík möguleg. Lysthafendur sendi nöfn sín í lolcuðu bréfi á afgr. blaðs- ins fyrir 20. þ. m., merkt: | „1942“. Reykjavíkurannáll h.f. Revýan y Halló! Amerika verður leikin í Iðnó annað kvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. M.A. kvartettinn syngur í Gamla Bíó miðvikudaginn 18. þ. m. kl- 11.30 síðdegis. BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun 'Sigf. Eymundssonar og Bókaverzlun ísafoldar. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 á morgun, annars seldir öðrum. NÆST/ SÍÐASTA SINN. Xjífið í Reykjavík Seljum ódýrt þessa viku: Mikið úrval af stuttum bútum. Ennfremur allskonar tilbúinn fatnað og fleira. - (Vef naðarvörudeild). (Símar: 1135 og 4201, Hafnarstræti 5). GASTON LERROUX: LE YND ARDOMUR GULA HERBERGISINS Kona ein hringdi á ritstjórn. ''Vísis og fýr þess á leit, að blað- Ið hirti þau tilmæli til lækna hæjarins, að þeir hefðu — liver fyrir sig — viðtalstíma eina kvöldstund í vikti. Hún sagði, að það væri svo margt fólk, sem ekki gæti komið á hinum aug- lýstu viðtalstímuni þeirra, vegna ymissa anna, svo annaðhvort yrði það að vera án læknisráð- 'legginga — eða þá að læknarnir yrðu að gera fólkinu þann greiða, að hafa endrum og eins viðtalstíma á þeim hluta sólar- Siringsins, sem flestir eða allir geta notið ráðlegginga þeirra og hjálpar. Visi er ljúft að koma þessum 'tilmælum á framfæri við lækna bæjarins. X Aðfinnslusamur hókalesandi hefir sent Vísi eftirfarandi bréf: „A bókbandsnámskeiði, sem aiýlega var haldið hérlendis, bað forstöðumaður námskeiðsins nemendurna um leið og það var ; sett, að koina aðetns með léleg- ar bækur — eða bækur sem xiemendunum stæði alveg á sama um, hvort eyðilegðust eða ifikki — Jþví þess mætti vænta, að bækurnar skenundust í með- förum, fyrir mistök eða klaufa- leg handtök. Þrír fjórðu hlutár allra nem- endanna komu ineð „Uppreisn- ina í eyðimörkintti“ eftir Ara- bíu-Lárus. >8 Annars mætti. ef beitt er sanngirni, afsaka útgáfu Menn- ingarsjóðs á „Uppreisninni í eyðimörkinni“—enda þótt það bafi verið seinlieppileg ráðstöf- un eins og sakir stóðu — ef þetta hefði verið lakasta Jiók rikisút- gáfunnar. Um Uppreisnina má ýmislegt gott segja; liún lýsir nokkuð þjóðlífi. venjum og hugsunarhætti þjóðar, sem okk- ur er fjarskyld og liöfuin liaft litil sem engin tök á að kynn- ast í bókmenn tuni á íslenzkri tungu. En bókin er ekkert lista- verk og uppistaða hennar er at- burðakeðja, sem öll heinist — 'óbeinlínis þó — að hrezkri heimsveldisstefnu — stefnu, er við íslendingar getum Iátið hlut- ílausa — alltaf nema jxegar við verðum fyrir hattbarðinu á jenni sjálfir. }í A hlutaveltum siðastliðins árs var áberandi mikið af einni hók — sú hók hét „Markmíð og leið- ir“ og var gefin út á veguin Alenningarsjóðs. Það, sem einkenndi þessar gjafabækur almennt, var það, að upp úr bókunum liafði verið skorið meira eða minna, en nær engri alveg. Þetta benti til þess, að fólk hefði byrjað' að lesa hók- Ina, en gefist svo upp á henni, sumir fijótt — aðrir seint, en fæstir lokið við hana. Það er galli á bókum, ekki sizt ef þær flytja etnhvern hoð- skap, ef þær eru svo þyrkirigs- legar, að menn gefast upp við <ið lesa þær. Urti markmið og leiðir væri óneitanlega á- kjósanlegt að fá vitneslcju, og það borgaði sig jafnvel að lesa bundleiðinlega skruddu, ef hún visaði manni leið að einhverju ákveðnu markmiði. En hér virð- ist ekki sú raunin vera á, lield- ur kemst bókin að þeirri loka- niðurstöðu, að markmið og leið- ir þurfi að finna. — En þann vísdóm vissu menn áður. X Versta hók Menningarsjóðs er samt ótalin enn -— en það er Viktoría Englandsdrottning. Yf- irleitt er óskiljanlegt, hvernig íslenzkum manni gat dottið í hug að sú hók ætti erindi til is- lenzkra lesenda, og þó mörgum sinnum óskiljanlegra, að ríkis- stofnun skuli hafa stuðlað að út- komu hennar. Hingað til hefir þýðingin á henni aðallega sætl gagnrýni — en þýðingin er hara í stíl við efnið og sízt verri. 1 bókinni gerist ekkert það, sem í frásögur er færandi — liún fjallar um manneskju, sem í engu er frábrugðin venjulegum manneskjum, að öðru leyti en því, að liún er drottning. Sál- könnun, átök, andleg tilþrif eða stílsnilld fyrirfinnast ekki í þessu riti, og ævisögur af slíku tagi æ,tti ekki að gefa framvegis út á íslenzku — og sízt af öllu á vegum Menningarsjóðs. s* Þetta, sem að framan er sagt, nr ekki sagt af fyrirfram mynd- uðum óvildarhug til bókaútgáfu Menningarsjóðs. Það má sumt vel um hana segja og útgáfu- starfsemi sem þessi ætti að geta verið þjóðinni til menningar- auka og andlegs þroska, ef vel væri á haldið. Skáldritin „Sult- ur“ eftir Hamsun og „Anna Iíarenin“ eftir Tolstoj eru bók- menntaperlur, sem m.ikill feng- ur er að, og þeim mun fremur, sem þýðingarnar eru hinar á- gætustu. „Mánnslíkaminn“ eftir Jóhann Sæmundsson er nytja bók, sem er liverju heimili þörf og Menniugarsjóði lil sóma. Um söguágrip Skúla *Þórðarsonar má líka segja allt gott. Það gef- ur manni glöggt og greinargott vfirlit yfir sögu siðustu áratuga, og því l>er ekki að neita, að á slikri bók var einmitt slcortur i islenzkum bókmenntum. Aftur á móti hefði úrvalið úr riturn Jónasar Hallgrímssonar mátt vera allmiklu fyllra. Það er ekki vandalaust, að velja svo úr ritum höfunda, að öllum lílci vel, og þá er það að jafnaði vin- sælla, að taka heldur meira en minna. sr ■0* Andvari pg Almanakið hafa ekki tekið verulegum stakka- skiftum frá því sem áður var. En það mætti beina þeirri til- lögu í fullri vinsemd til Mennta- málaráðs, að stækka Almanak- ið —bæta í það strembnustu og óalþýðlegustu greinunum úr Andvara — ef ekki má sleppa þeim — en gera Andvara hins- vegar að tírnariti, fjölbreyttu að efni og vönduðu að öllum frá- gangi, er kæmi oft lit á ári, a.m. k. 4—4> sinnum; eða jafnvel ofl- ar. Ef ve! tækist myndi þetta verða vel þegið af alþjóð, og hún mypdi í þakklætisskyni fyrir- gefa Menntamálaráði þau mis- tök í bókaútgáfunni, sem það hefir þegar gert sig sekt um.“ ií Vísir er fús til að birta tillög- ur frá fléiri bókalesendum, ef þeir kynnu að óska þess. Bóka- útgáfa Menningarsjóðs varðar alþjóð meir en nokkur önnur hókaúlgáfa, og ekki nema sjálf- sagt, að fólk láti í ljósi óskir sínar og aðfinnslur, varðandi þessa útgáfu. Rouletabille liafði ekki fyrr sleppt orðinu en eg sá Rohert Darzac reika og fölna enn meir, þótt það væri naumast hægt. Hann starði skelfdur á unga manninn og kom óðara niður úr vagninum, og eg á engin orð til að lýsa þvi fáti, sem á honum var. „Komið þér! Komið þér!“ stamaði hann út úr sér. Og því næst endurtók hann allt í einu í einskonar bræði: „Komið þér, herra minn! koniið þér!“ Og liann héll heim til hallar- innar, án þess að mæla orð af vörum. Rouletabille elti liann og teymdi liestinn. Eg ávarpaði Darzacv en hann anzaði mér ekki. Eg leit spyrjandi til Roule- tabilles, en hann sá mig ekki. VI I eikilundinum. Við lcomum heim að höllinni. Nokkur hluti hallarinnar hafði verið algerlega byggður upp að nýju á dögum Lúðviks XIV., en á milli þess liluta og gamla hall- arturnsins lá ný bygging í stíl Violett-le-Duc, og var þar aðal- inngangurinn. Eg hafði aldrei augum litið eins frumlegt mann- virki og þetta undarlega samr safn af sundurleitum, stiltegund- um, og máslce heldur aldrei neitt eins ljótt. Það var í senn herfi- legt og töfrandi. Er við nálguð- umst liöllina, sáum við tvo lög- regluþjóna, sem þrömmuðu fram og aftur fyrir framan litl- ar dyr á neðstu hæð hallartuns- ins. Við urðum þess brátt vísari, að í þessu lierbergi, sem var áður fyr notað sem fangelsi, en núná sem skrangeymsla, voru dyravarðarhjónin lokuð inni, Bernier og kona hans. Robert Darzac fór með ökkur inn í nýbygginguna inn um stórar dyr með hálfþaki yfir. Rouletabille liafði afhent þjóni hestinn og vagninn og liafði ekki augun af Darzac. Eg fylgdi augnaráði lians og varð þess á- slcynja, að því var eingöngu heint að glófaklæddum liöndum 'Sorbonne-prófessorsins.Við fór- um inn í lítinn sal búinn gamal- dags húsgögnum, og sneri Dar- zac sér þá að Rouletabille og spurði liann snöggt: „Talið þér! Ilvað viljið þér mér?“. Fréttaritarinn svaraði jafn stuttaralega: „Taka í liendina á yður!“ Darzac höi’faði undan. „Hvað eigið þér við?“ Auðvitað liafði honum skilizt það sama og mér: að vinur rninn hafði hann grunaðan um liina viðbjóðslegu morðtilraun. Hann sá fyrir sér blóðuga hend- ina á veggjunum i „gula her-’ berginu“. Eg virti haiin fyrir mér, stoltan á svip; venjulega var augnaráðið rólegt og hrein- skilnislegt, en nú var það kyn- lega flöktandi. Hann rétti fram hægri hendina, benti á mig og sagði: „Þér eruð vinur Sainclairs, sem gerði mér eitt sinn óvænt- an greiða, og eg sé ekki hvi eg ætti að neita að taka í hönd yð- ar.“ En Rouletabille tók eklci i liönd lionum, heldur sagði: „Herra mintt, eg Iiefi dvalið nokkur ár i Rússlandi,“ laug hann með óviðjafnanlegri leikni, „og þar vandist eg því að taka ekki í liönd á nokkurum manni með hanzka.“ Eg hélt að prófessorinn mundi gefa bræði sinni lausan tauminn, en með sýnilegri á- reynslu tókst honum þó að stilla sig, tók af sér hanzkann og rétti fram hendurnar. Þær voru alveg óskaddaðar. „Eruð þér uú ánægður?“ „Nei!“ svai’aði Rouletabille. „Kæri vinui’,“ bætti hann við og sneri sér að mér. „Eg neyðist til að biðja yður að láta okkur eina litla stund.“ Appelsínur Sítrónur V í 511\ Laugavegi 1. Utbú: Fjölnisv. 2. WOPfi^LHN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. ^i/NDjæm/nixymNi BARNASTiÚKAN JÓLAGJÖF nr. 107. Fundur fullorðinna fé- laga í kvöld kl. 8% í skólahúsinu Baugsvegi 7. Fundarefni: Kosn- ing Þingstúkufulltrúa. Gæzlum. St. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvölý kl. 8 * l/o í Stóra salnum niðri í G.T.-húsinu. 1. Inntaka nýliða. 2. Framkvæmdanefnd Stór- stúlcu Islands kemur i heimsökn. 3. Einsöngur: Hr. Vilhjálm- ur Sigurjónsson, tenór, með aðstoð hr. kirkjuorg- anleikara Jóns ísleifsson- ar. 4. Upplestur: .1. G. 5. Nokkur orð: Þ. J. S. (266 Félagstíf SC.F.U.K* A-D. Fundur í kvöld kl. 8M>. Cand. theol. Sigui’hjörn Gíslason talar. Allt kvenfólk hjartanlega velkomið. (265 KTftNNAJl NOKKURAR reglusamar stúlkur óskast til verksmiðju- vinnu. A. v. á. i (19 MAÐUR óskar eftir léttri vinnu, svo sem smávegis verk- stjórn eða við önnur störf. Ósk- að eftir fæði og húsnæði. Tilboð sendist hlaðinu fyrir fimmtu- dag, merkt “X“. (274 Hússtörf STÚLKU vantar til að þvo upp. Ilátt kaup. Mikið fi’í. — Matsalan Hvex’fisgötu 49. * (273 ST|ÚLKA getur fengið her- bergi gegn lijálp við húsverk. A. v. á._______________(255 GÓÐA stúlku vantar strax á Reynimel 47. Séi’herbergi. (256 KONA með tvö börn óskar að komast á gott sveitaheimili. — Getur unnið. Tilboð merlct „Sveitaheimili“ sendist Visi fyr- ir n. k. mánaðamót. (251 STÚLKA eða kona óskast í létta, lireinlega vinnu á heimili 2—3 tíma á dag. Tilboð merkt „40“ sendist Vísi. (222 HWCSNÆfHÍ Herbergi óskast REGLUSAMUR ungur maður óskar strax eftir herbergi. Uppl. í síma 4488. (248 REGLUSÖM stúlka óskar eft- ir herbergi 14. maí yið miðbæ- inn, með sérinngangi. Fyrir- framborgun. Þvottur þveginn, ef frúin vill. Sími 2941. (263 niúFiifi ARMBAND tapaðist laugai’- daginn 7. þ. m. Skilist á afgi*. Vísis. (260 ■i Nýja Bto fjg irli lems (The Mark of Zorro). Mikilfengleg og spennandi amerísk stórmynd. — Aðal- hlutverkin leika: TYRONE POWER, LINDA DARNEL, BASIL RATHBONE. Aukamynd: FRÉTTAMYND er sýnir meðal annars árás Japana á Pearl Harbor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lægra vei’ð kl. .5). nmtio Vörur allskonar FJALLAGRÖS fást i heildsölu lijá Sambandi ísl. samvinnufé- laga._________'______(172 FJALLAGRÖS seljum við hverjum sem hafa vill, en minnst 1 kg. í einu. Kosta þá kr. 5,00. Ekki sent. Ódýrari í heilum pokum. — S. í. S., sími 1080. (173 AF sérstökuin ástæðum eru til sölu ný föt á meðalmann. A. v. á. (254 BARNAVAGN til sölu á Laugavegi 33. (261 TIL SÖLU kápa og greiðslu- sloppur, hvorttveggja nýtt, á minni kvenmann. Til sýnis á Hofsvallagötu 17, II, frá kl. 18—- 20. |_______________ (260 FERMINGARFÖT óskast. — Uppl. í sima 4864. (271 ST(ÓR taurulla (notuð) til sölu Skólavöi’ðustíg 21A, II. hæð, gengið inn frá Njálsgötu. > (268 ■' (■ Notaðir munir til sölu TIL SÖLU með tækifærlsverði ýms notuð húsgögn. Uppk i síma 4964. (264 NOTUÐ Underwood-ritvél til sölu á Ilvei’fisgötu 54 (skrif- stofan). (267 BARNAVAGN til sölu á Njarðargötu 27.___________(272 NOTUÐ saumavél til sölu. — Uppl. á Lindargötu 41, uppi. — (257 Notaðir munir keyptir LÍTIÐ mótorhjól óskast. Til- hoð um tegund og verð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 19. marz, merkt „Mótorhjól“. __________________________(250 VANDAÐUR barnavagn ösk- ast. Uppl. í síma 5710. (252 RITVÉLAR selur Leiknir ó- dýrt. Sími 3459. (262 BARNARÚM (járnrúm,) ósk- ast til kaups. Sími 5394. (269 Bifreiðar BlLL (Pontiac 1929) til sölu og sýnis á Lindargötu 60, eftir ki. 7. (258 Sumarbústaðir ÓSKA eftir sumai’bústað eða litlu liúsi í Hveragerði til leigu, í skiftum, fyi’ir ágætan bústað nær bænumn, yfir sumarið eða lengur. A. v. á . (253

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.