Vísir - 21.03.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 21.03.1942, Blaðsíða 4
VlSIR WBl Gamla Bió B Stríðs- íréttaritarinn |Arise My Love). Amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika Claadette Colbert og Ray Milland. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning ld. 3V2-6V2. Játning aíbrotamannsins (Full confession). Aðalhlutverkin leika: Victor McLaglen og Joseph Calleia. Börn fá ekki aðgang. IJóhannes Hjálmarsson Nýlega voru fluttar hingað til Itands jarðneskar leyfar Jóhann- esar Hjálmarssonar skipstjóra, en bálför hans fór fram í Woodlawn Cemetery, Everetli, Massaehusetts, hinn 12. febrúar s. 3, | Jóhannes hafði um nokkurt skeið kennt erfiðrar vanheilsu, og með þvi að sýnt þótti að liér væru ekki tök á að bjarga heilsu lians, var honuin ráðlagt að leggja vestur uni haf og leita sér lækningar. Eo alll bar að éinum brunni, skjótur dauði > varð ekki um flúinn, og fjær ollum vandamömium, en í ná- vist nokkurra viua fór bálför Iians fram með viðhöfn. Jóhannes Hjáltnarsson var Isfirðingur að ætt og uppruna. Fæddist hann á Snæfjallaströnd binn 16. okt. 1895 og ólst upp þar, en foreldrar hans voru Hjáhnar Jóhannesson og Guð- run Ebenezardóttiir, bæði vin- sæl hjón og vel látin af öllum Isfirðingum. Uugur tók Jóhann- es að sjá fyrir sér sjálfur og vandist öllu erfiði: til sjós og lands. Vestfirðir eru frægir að því, að þaðan eru Eomnir ýmsir ikunnustu skipstjórar og sjó- inenn vorir, og má hildaust telja Jóliannes einn i þeirra hópi. Hann var prýðilega gefinn og góður maður í hverri raun. Er Jóhannes útskrifaðist frá Stýriinannaskólanum var liann 11 m skeið skipstjóri á línuveið- iirum Henriksens á Siglufirði, 'Og uppfrá því skipstjóri að stað- aldri, þar til er hann heilsunnar vegna Iiætti því. Jóhannes var fyrir margra hluta sakir gæfu- maður, og átti hin ágæta lcona lians sinn drjúga þátt í þvi. Hún / istóð með honum i blíðu og stríðu og bætti lionum hverja raun, enda var hugur hans stöðugt lijá konu og börnum. Hann kvæntist 22. júlí 1927 Huldu Lúðvígsdótt- ur, Sigurjónss. frá Laxamýri. Varð þeim þriggja barna auðið, drengs og tveggja stúlkna, sem bll eru í æsku. Eg sagði að Jóhannes hefði verið mikill gæfumaður á marg- an hátt, og hvað telja menn Frá Bú.naðarþingi: Minnini Sioirðar 8i|- urðssonar, búnaðar- Útgáfa Ferðabókar Eggerts Ól- afssonar og Bjarna Pálssonar. Verkafólksþörf sveitanna. Átta búnaðarþingsfulltrúar hafa borið fram þingsályktun- artillögu um að stofna minning- arsjóð um Sigurð heitinn Sig- urðsson búnaðarmálastjóra. — Var hún samþykkt með öllum atkvæðipm. Þá lá fyrir búnaðarþinginu umsókn frá Haraldi Sigurðssyni og Helga Hálfdánarsyni, uni styrk til væntanlegrar útgáfu á islenzkri þýðingu á Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar. Er í ráði að Steindór Steindórsson náttúrufræðingur frá Hlöðum annist þýðinguna. Heimilaði Búnaðarþingið stjórn Búnaðarféagsins að kaupa allt að 100 eintök af verkinu, þegar það keniur út. Fundur stóð í Búnaðarþingi frá ld. 2—11 e. h. í fyrradag. Að- alumræðuefni fundarins voru ráðstafanir vegna verlcafólks- þarfa landbúnaðarins. í upphafi þingsins var skipuð sérstök nefnd til að taka þessi mál til meðferðar og hefir hún lagt fram greinargerð og frumvarp til laga um ráðstafanir til að tryggja nauðsynlegustu atvinnu- vegum þjóðarinnar vinnuafl, með vinnumiðlun, meðan land- ið er hernumið. Var það sam- þykkt til annarrar umræðu með atkvæðum allra viðstaddra fundarmanna. t A fundi i gær var rætt áfram um ráðstafanir vegna verka- fólksþarfa landbúnaðarins. — Lágu fyrir allmargar tillögur og var málinu vísað til 2. umræðu og er liklegt að hún fari fram i dag —.eða á morgun, sunnu- dag, því ætlunin mun vera, að slíta Búnaðarþinginu á mánu- dag. Þá lá fyrir þinginu beiðni um að. Búnaðarsambönd Húnvetn- inga og Þingeyinga mættu livort fyrir sig skiptast í tvær deildir og var samþykkt af Búnaðar- þinginu, að það skyldi leyft, með 16 atlcv. gegn 7, að viðhöfðu nafnakalli. Allmiklar umræður urðu í gær um frumvarp til laga um breyting á lögum um varnir gegn nokkrum næmum sauð- fjársjúkdómum og stuðning til bænda, er bíða tjón af þeim. Mun þeirri umræðu lialdið á- fram i dag. það, er manni auðnast, þrátt fyrir eigin vanheilsu, að eiga þátt i að bjarga lífi fjölda ann- ara manna, sem áttu í vonum hrakninga og ef til vill bráðan bana. Hinn 31. júlí 1940 fór Jó- hannes með togaranum Skutli í Englandsferð. Björguðu þeir félagar þá 27 manns, sem hrökt- ust í björgunarbátum á liafi úti, og fluttu þann hóp allan lieilan i höfn. Jóliannes auðgaðist ekki veru- lega lengst af, — var það sem sagt er óheppinn að sumu leyti, — en undir lokin aflaði hann sér f jár, og varð af þeim sökum þess um komin, að leita til ann- ara landa, til þess að verða fær- ari um að hlynna að konu sinni og börnum, þótt önnur yrði á því raunin. Vinir þeirra 'hjóna sam- hryggjast konu lians og börnum og árna þeim allrar blessunar. Minningin um góðan mann er gulli dýrmætari, en þá minn- ingu eiga þau unz lífinu lýkur. K. G. Islenzka ntvarpið frá London íslenzka útvarpið frá Lond- on, sem jafnan hefir verið á sunnudögum, verður nú í'ramvegis á mánudögum, í fyrsta sinni á mánudaginn kemur. Útsending hefst kl. 16.45 (4.45) samkvæmt Greenwich- tíma, þ. e. íslenzkum sumar- tíma. Stöðin, sem sendir, er GSE á 25.29 m. Verður því engin útsending á morgun, sunnudag. f ii* Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. 11, síra FriÖ- rik Hallgrímsson; kl. 5, sira Bjarni Jónsson. Hallgrímsprcstakall. Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli í Gagnfræðaskól- anum við Lindargötu. Kl. 11 f. h. barnaguÖsþjónusta i Bíósal Austur- bæjarskólans, síra Sigurbjörn Ein- arsson. Kl. 2 e. h. messa á sama staÖ, síra jakob JTónsson. — Kyen- félag Hallgrímskirkju heldur fund eftir messu. Nesprestakall. Barnamessa i Skerjafirði kl. 11 árd., og messað þar kl. 2 siðd. Laiigarncssprestakall. Messa kl. 2 e. h. Sira Garðar Svavarsson. —- Barnaguðsþjónusta kl. 10 árd. Fríkirkjan í Reykjavík. Messað kl. 2, síra Árni Sigurðsson. Kl. 4 unglingafélagsfundur á venjulegum stað. Umræður, upplestur, saga o. s. frv. Sr. Árni Sigurðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2. Safnaðarfundur- eftir messu. Síra Jón Auðuns. Frjálslyndi söfnuðurinn. Messa í fríkirkjunni i Reykjavík kl. 5. (Ekki kl. 5^2, eins og áður). Sira Jón Auðuns. Kálfatjörn. Messa kl. 2. Síra Garðar Þoráteinsson. ) Lágafellskirkja. Messa kl. 12.30. Sira Hálfdán Helgason. Gullna hliðið verður sýnt annað kvöld. Að- göngumiðar seldir frá kl. 4 i dag. Ævintýri á gönguför, eftir C. Hostrup, verður leikið í Hafnarfirði annað kvöld kl. 8J4 í Góðtemplarahúsinu. Það er leik- flokkur Hafnarfjarðar, sem sér um leikinn. Sjá augl. Sigurður Einarsson dósent les i útvarpið i kvöld upp úr bók sinni: „Kristin trú og höfundur hennar.“ Háskólafyrirlestur. Siðasti fyrirlestur dr. Einars Ól. Sveinssonar um Njálssögu verður á morgun (sunnudag) kl. 5.15 í I. kennslustofu háskólans. Efni: Lífs- skoðanir. Öllum heimill aðgangur. Kvenréttindafélag fslands heldur norrænt kvöld í útvarpinu á morgun. Munu þar flytja ávörp konur frá Norðurlöndum, sem gerzt hafa íslenzkir rikisborgarar. Á eft- ir verður kaffikvöld fyrir félags- konur og gesti þeirra. Til ekkjunnar með börnin sex, afh. Vísv: 20 kr., áheit frá Helga. Til bágstöddu ekkjunnar, afh. Vísi: 25 kr. frá S. F., 20 kr. frá S. R. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afh. Vísi: 5 kr. frá R. (gamalt áheit). Næturlæknar. / nátt.; Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni. Aðra nótt: Kristján Hannesson, Mimisveg 6, sími 3836. Næturvörð- ur í Ingólfs apóteki. Helgidagslæknir. Gísli Pálsson, Laugaveg 16, sími 2474. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Hallfreður vandræðaskáld hinn yngri (Kári Sigurðsson, stú- dent). 20.50 Útvarpstríóið: Einleik- ur og tríó. 21.10 „Kristin trú og höfundur hennar“. Úr nýútkominni Appelsínur Sítrónur ViílR Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisv. 2. Stúlka m sem ei' leið á bæjarlífinu og hefir gaman af skepnum og sveitavinnu, sendi afgr. Vísis nafn og heimilsfang, helzt lílca símanúmer, í lokuðu umslagi fyrir liádegi á mánudag, merkt: „Sveita- stúlka.“" ^FUHDii^^nLKymm AÐALFUNDUR Þingstúk- unnar er á morgun. Hefst kl. 10 f. h._____________(346 Barnastúkan UNNUR nr. 38. Enginn fundur á morgun. (358 ÍTIUQÍNNINCAKI ATHUGIÐ. Þeir, sem eiga bækur á bókbandsvinnustofu Páls sál. Steingrímssonar, Vest- urgötu 22, verða að sækja þær fyrir 1. april n.k. Annars seldar fyrir kostnáði. (000 Bezt að auglýsa í VÍSI Félagslíf (Going Places). Gamanmynd með fjörugri tízkutónlist, leikin af liinum fræga Louis Armstrong og bljómsveit hans. Aðalhlutverk leika: Dick Powell, Anita Louise og Ronald Reagan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lægra verð kl. 5).. iKMJPSKUPURl Vörur allskonar HEY. Góð taða til sölu á Skóg- tjörn á Álftanesi. Verð 30 aurar kg. Nánariuppl. Árnakoti, Álfta- nesi og síma 2519. (348 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgaistío 1. Sími 4256. NÝTT stofuborð (birki) til sölu og sýnis í Ilúsgagnavinnu- stofunni, Njálsgötu 1, milli kl. 2 —3 á morgun. (353 TIL SÖLU ný vordragt-kápa og Swagger, á Laugavegi 18 B, efstu liæð. (354 KLÆÐASKÁPAR til sölu. — Málarastofan, Spitalastíg 8. — (359 Notaðir munir til sölu GÓÐ saumavél, handsnúin, til sölu. Uppl. í síma 2178. (360 ORGEL til sölu og sýnis eftir ld. 7. Mýrarholti, Bakkastíg, efstu liæð. (342 FÖT á fermingardreng, með- allagi stóran, til sölu. Einholt 1L_______________________(343 JAKKAFÖT, sem ný, á með- almann, til sölu í bókaverzlun- inni á Klapparstíg 17. (344 GÓÐUR barnavagn til sölu með tækifærisverði. Melbæ, Kaplaskjóli. (347 GÓÐ svört föt á ungan mann til sölu Þjórsárgötu 5, — Uppl. i síma 3001. (345 2 STOPPAÐIR stólar, teppi og 2 pullur til sölu. Uppl. á Njarðargötu 27. (357 ORGEL til sölu. Uppl. i sima 5011. (356 Notaðir munir keyptir bók eftir Sigurð Einarsson, dósent. (Höfundur flytur). 21.35 Hljóm- plötur: Norræn kirkjulög. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög til 24.00. Útvarpið á morgun. Kl. 10.00 Morguntónleikar (plöt- ur) : Píanókonsert nr. 1, i C-dúr, og Leonóru-forleikurinn eftir Beet- hoven. 11.00 Messa. 12.15—13*00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Mið- degistónleikar (plötur): Sálumessa eftir Fauré. 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson). 19.25 Hljómplötur: Hándel-tilbrigðin eftir Brahms. .20.00 Fréttir. 20.20 Norrænt kvennakvöld: 1. Ávarpsbrð: For- maður Kvenréttindafélags íslands. 2. Tónleikar, ávörp og upplestur: a) Danmörk. Ávarp og upplestur: Frú Anna Friðriksson. h) Finn- land. Upplestur: Frú Ulrica Amin- off. c) Ávarp og upplestur: Frú Herborg á Heygum Sigurðsson. d) Noregur: Ávarp og upplestur: Frú Teresia Guðmundsson. e) Svíþjóð. Ávarp og upplestur: Frú Estrid Fahlberg-Brekkan. 3. Kveðjuorð: Form. K.R.F.Í. 4. Útvarpshljóm- sveitin leikur. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög til 23.00. AF MÆLIS-SKEMMTI- FUND heldur K. R. föstudaginn 27. þ. m. í Oddfellowhúsinu. — Til þessa skemmtifundai' verður sérstak- lega vandað, enda kemur hann að nokkru leyti í staðinn fyrir aðal-dansleik félagsins. Nánar auglýst síðar. — Stjórn K. R. — _________________________(351 SKÁTAR, SKÁTAR. Stúiknr og piltar, 7. sýniferð skátanna hefst á sunnndag 22. þ. m. kl. l,4íþ frá Miklagarði. Mætið öll, mætið í búningi. (352 K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1% e. h. Drengir. Munið keppnina. Kl. 5 e. h. Unglingadeildin. Erindi um Augustinus. KI. 8V2 e. h. Samkoma. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir velkomnir. (349 VIL KAUPA upphlutsmiílur og stjörnur á belti. Uppl. Banka- stræti 11, uppi. (350 NOKKURAR reglusamar stúlkur óskast til verksmiðju- vinnu. A. v. á. (19 Hússtörf RÁÐSKONA óskast á gott sveitaheimili. Uppl. á Stýri- mannastíg 3, niðri. Má hafa harn. (355 RÁÐSKONA óskast strax á fámennt heimili. Má hafa stálp- að barn með sér. Uppl. á Hverf- isgötu 14. (362 STÚLKA óskar eftir ráðs- kpnustöðu í Austurbænum eða léttri vist. Vill hafa með sér 9 ára dreng. Tilboð leggist á af- greiðslu blaðsins fyrir mánu- dagskvöld, merkt „April“. (361

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.