Vísir - 24.03.1942, Side 3

Vísir - 24.03.1942, Side 3
y Isir Varðmenn Við lier- ibnðir ogr ikyldnr þeirrn. Aðvörun til almennings frá ríkisstjórninni. Vísi hefir borizt eftirfarandi tilkynning frá ríkisstjórninni, senci sendir hana áleiðis samkvæmt beiðni setuliðsstjómar Bandarík jamanna: Til þess að öllum megi skilj- ast, hve mikilvægt er og nauð- synlegt að hlýða fyrirmælum þeim, sem gefin eru af her- mönnum á verði, skulu eftirfar- andi upplýsingar gefnar: Þegar Jeið liggur inn i her- mannabúðir og að hernaðar- virkjum, eru fyrir greinileg að- vöcunarmerki á ensku og ís- lenzku, þar sem greint er frá, að vopnaðir varðmenn séu á vecði. Samkvæmt lögum er það á ábyrgð varðmanns, að hann framkvæmi skyldustörf sín fljótt og nákvæmlega, og er um hemað er að ræða getur hann átt á hættu að verða tekinn af lifi, samkvæmt dómi herréttar, ef hann gerir sig sekan um van- rækslu i skyldustörfum sínum. Komast mætti þannig að orði, að hermaður sá, sem er á verði sé hið vakandi auga herbúðar sinnar. Hann verður að vera við- búinn því að ekki sé komið hon- um að óvörum, og vera stöðugt á varðbergi gegn þeim, sem kynnu að vilja komast hjá því, að hann taki eftir þeim. Hann verður að hafa það hugfast, að óvinir geta hafa komið úr lofti, oft vel dulbúnir, með þeim á- setningi að afla sér mikilvægra hernaðarlegra upplýsinga, eða til þess að vinna óbætanlegt tjón á hernaðarmannvirkjum eða tækjum. Aldrei má hann víkja af verði, hvernig sem veð- ur er og livað sem líður aðbún- aði hans sjálfs, jafnvel þótt hann, ef þvi er að skipta, eigi á hættu að verða fyrir skotliríð óvinanna. Ef hann bregzt skyldu sinni og éinhver sleppur fram- hjá honum í heimildarleysi, á varðmaðurinn á hættu að sæta þungri refsingu fyrir van- rækslu á hinni afarmikilvægu skyldu sinni, án þess að að þvi sé spurt, hver ástæðan hafi ver- ið, eða hverja afsökun hann hafi fram að færa. Oft hafa menn, sem enga heimild hafa til þess liaft, kom- izt inn í herbúðirnar og getað nálgazt mikilvæg hernaðarleg mannvirki. Ekki sjaldan hafa menn þessir komizt undan, vegna þess að varðmaður hefir hikað við að skjóta á þá, er hon- um hefir verið ókunnugt um, hverjir þeir væru. Með þessu móti hefir öryggi og vörn her- liðsins og íslands sjálfs verið stofnað í hættu á alvarlegan liátt. Þvi miður hafa saklausir menn, bæði óbreyttir borgarar og hermenn, særzt eða látið líf- ið nýlega af völdum varðmanna, sem hafa verið að framkvæma skipanir, er þeir verða að hlýða við framkvæmd skyldustarfa sinna. Það er ekki síður ástæða til að harma þetta, þar sem hernaðaryfirvöldin hafa það hugfast, að íslendingar hafa verið óvopnaðir svo öldum skiptir og eru óvanir hernaðar- aga. Vegna þess og vegna liinna hörmulega slysa er orðið hafa, skora hernaðaryfirvöldin á al- menning að sýna skilning á skýringu þeirri, sem hér hefir verið gefin, og að veita sam- starf öllum þeim hermönnum, sem á verði eru, við framkvæmd hins erfiða verndarhlutverks þeirra. Allar skynsamlegar rnðstaf- anir, sem ekki koma í bága við hernaðarnauðsyn, eru gerðar til þess að koma í veg fyrir, að sak- lausir menn verði fyTÍr slysum. Er maður fær skipun um að nema staðar, verður hann að nema staðar þegar í stað og vikja ekki úr stað fyrr en hon- um eru gefin fyrirmæli eða merki um að lialda áfram. Ef óbreyttum borgara er ekki fyllilega Ijóst, hvernig honum beri að haga sér á leið inn í herbúðir eða þegar hann er þangað kominn ber honum að bíða hjá varðmanni og fara þess á leit, að sóttur sé liðsfor- ingi sá, sem á verði er (Officer of the Day). Hallgrímskirkja. Þegar Hallgrímskirkjusöfn- úður er skilinn frá Dómkirkju- söfnuðinum, vanti okkur kirkju. En það var ekki það, sem eg ætlaði að segja, að Hallgríms- kirkja væri óreist, heldur ein- mitt hitt, að söfnuðurinn á þeg- ar kirkju. Sá, sem þráir að hlusta á prestinn sinn og koma í guðshús, á völ á hvorutveggja í Nýja barnaskólanum, hvern sunnu- dag og á miðvikudagskvöldum föstumessu. Samtímis eigum við, og eins fyrir það, í vændum að sjá Hall- grímskirkju rísa af grunni, þeg- ar efni fæst til byggingarinnar og við erum þess megnug, en liver, sem þráir það heitt, hlýtur að gleðjast í hjarta yfir litlu kirkjunni í Barnaskólanum, því hún er kirkja Jesú frá Nazaret, engu síður en hið fagra musteri, er við ætlum að byggja. Það „eru hjörtun sem trúa“, sem eru kirkja hans. Þeim, sem álíta kannske eins og eg hélt, að leitt væri að hlýða á'messu í Bamaskólanum, ætl- aði eg aðeins að segja þetta: Við eigum kirkju. Og þó það sé ekki frekar mörgu öðru í anda Krists að sitja í kirkju, þá ætt- uin við af elsku til hans, sem gekk um og kenndi og læknaði sjúka, að hlýða sameiginlega á hans orð, sem enn eru geymd, og enn lækna lamaða mann- inn, sem kemur til hans með sundurkramið og sundur marið hjarta. Litla kirkjan í Bamaskólan- um er eins og móðurfaðmurinn, sem fól barnið í Betlehem, er stjarna kærleikans, hinnar eilífu fórnar, skein og vísaði veginn. Guðrún Stefánsdóttir. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA I VÍSI! ÍfjelagsfrentsmiðjunmJ \As EGGERT CLAESSEN EINAR ÁSMUNDSSON hæstaréttarmálaflutningsmenn. Skrifstofa í Oddfellowhúsinu (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. 9Iat§vein og háseta vantar á línuveiðara. Uppl. í sjma 2837 í kvöld milli kl. 8—10. Tilkynning frá viðskiptanefnd um vörukaup frá Ameriku. Líklegt er að erfitt verði að fá eftirfarandi vörur frá Bandaríkjunum, nema fyrir milligöngu Viðskipta- nefndar: Hamp Gúmnií og vörur úr því Aluminium og vörur úr því Kopar — —-------- Blý — —-------- Tin — —-------- Zink — —-------- Hér er átt við málma þessa óunna, eða vörur, sem eru gerðar úr þeim eingöngu. Dieselvélar Rafinagnsvélar Skrifstofuvélar Saumavélar Kælivélar. Þeir, sem óska að n jóta aðstoðar nefndarinnar við kaup á þessum vörum, sendi skriflega beiðni til hennar þar að lútandi, ásamt sundurliðuðum pöntunum og innflutningsleyfum. Bankatryggingu verður að setja fyrir kaupunum. Viðskiptanefnd. Unglingspiltur óskast til aðstoðar rið afgreiðsln- störf. ■ . . i A.V& Stúlku vantar í eldliúsið á Vífilsstöð- um. Uppl. hjiá ráðskonunni, simi' 5611. Distemper margir litir. j>p(mirar Óska eftir Vörubifreið — Chevrolet atvinnu við að keyra vörubíl. Tilboð model 1931, til sölu. sendist afgr. Vísis fyrir mið- Uppl. í sima 4877 milli kl. vikudagskvöld, merkt: „18“. 7—8 í kvöld. Nýkomið mikið úrval af MODEL Nokkurar reglusamar stúlknr eitirmiagsiluiii Einnig pils og blúsur í óskast. Hátt kaup. — A. v. á. miklu úrvali. SAUMASTOFAN UPPSÖLUM. Sími 2744. K.F.U.K, A.D. K'MTPrúrÖrL'Ll4(Í Aðalfundur félagsins er i dag kl. 8 Y2. er miðstöð verðbréfavið- 1 skiptanna, — Sími 1710. | Þrír duglegir verkamenn vanir öllum sveitastörfum, geta fengið atvinnu við Vífilsstaðabúið um lengri tíma. Upplýsingar hjá ráðsmanninum og skrifstofu rikisspítalanna, Amarhváli. Kynningarkvöld S.R.F1 Sálarrannsóknarfélag Islands hefir kynningarkvökí fvrit laga sina og gesti þeirra í Oddfellowhúsinu miövikudagitwa W. þ. m. kl. 8síðd. Erindi, söngnr, upplestur og kaffidrykkja. — Aðgöngumiðar við innganginn.- NEFMWK. Þökkum lijartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jar©- arför sonar míns og bróður okkar, Gunnlaugs Guðmundssonar. Helga Marteinsdóttir og börn. Hjartkær eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, Lárussína Lárusdóttlr Féldsted verður jarðsungin miðvikudaginn 25. þ. m. — Aihöfnin hefst kl. 1% að heimili liinnar látnu, Njálsgötu 32 B, og fer fram frá Dómkirkjunni. — Jarðað verður í Fossvogs- kirkjugarði. Fyrir hönd okkar, tengdabarna, stjúpbarna og barnabarna, systkina og vandamanna. Einar Friðriksson, Pétur H. Salómonsson. Tryggvi Salómonsson. Lúther Salómonsson. Guðrún Salómonsdóttir. Lárus Salómonsson. Gunnar Salómonsson. Haraldur Salómonsson. Hjartkær móðir mín, Guöný ÞopsteinsdóttiE andaðist á heimili sinu, Laugavegi 2, 23. þ. mán. SigTÍður Björnsdóttir. Jarðarför mannsins míns Einars Eyjólfssonax frá Grímslæk, sem andaðist 17. þ. mán., fer fram frá Hjalla í Ölfusi fimmtudaginn 26. þ. mán. kl. 2. Húskveðja á heim- ili hins látna, Karlagötu 2, kl. 10 sama dag. Guðrún Jónsdóttir. Jarðarför móður okkar, frii Þórunnar Seh. Thorstelnsson fer fram frá dómkirkjunni fimmtudaginn 26. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hennar, Þingholssiræti 27, kl. klukkan 1% eftir hádegi. Börnin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.