Vísir - 24.03.1942, Page 4

Vísir - 24.03.1942, Page 4
V I S I R Gamla JBíó (TYPHOON) Amerisk kvikmynd, tek- in í Suðurhöfum, í eðli- legum litum. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Lamour oí>' Robert Preston. Sýnd kl. 7 og 9. Börn yngri eh 12 árá fá ekki aðgang. Framhaidssýn i iií> kl. 31/2—6V2: Óskriftið lög Cowboymynd með GEORGE Ö’BRIEN. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Ung og siðprúð stúlka óskar eftir lierbergi 1. apríl, gegn hjálp við hússtörf. For- miðdagsvist getur komið til mála. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld n. k., merkt: „Hús- störf“. — Appelsínur Sítrónur Ví5in Laugavegi 1. Otbú: Fjölnisv. 2. Bezt að auglýsa í VÍSI Xjífið í Reykjavík .Eftirfarandi bréf barst rit- stjóra Vísis nýlega frá ónafn- greindum, lesanda: „Fyrir nokkuru var tilkynnt i útvarpinu, að framvegis yrðu beygð ýms erlend orð eftir ís- ilenzkum beygingarreglum, svo sem nokkur nöfn á borgum og eyjum (dærni: Maita, Súmatra, Java o. s. frv.). Þetta fær all anisjafnar undirtektir. Sumir ikunna þessu vel, aðrir illa, eink- anlega í byrjun, eu venjast þessu furðu fljótt. Aðalvandinn er sá, að fara hóflega í þessar breyt- ingar og beygja aðeins þau orð, sem vel eru til þess fallin, að þau séu beygð eftir íslenzkum beyg- ingarreglum. Væntanlega verð- ur ekki farið út í neinar öfgar í þessu efni og væri hvggilegt að leitað væri álits rnargra góðra islenzkumanna, áður fullnaðar- ákvarðanir eru teknar mn val slíkra orða. Má og segja, að mál- hreinsunarmenn hafi nægileg verkefni, þótt ekki sé lögð nein anegináberzla á breytingar á þessu sviði. Albugandi væri, að skipuð væri nefnd góðra ís- lenzkumanna, sem settist á rök- •stóla, til þcss að semja skrá yfir ;j)au erlend staðanöfn, sem vel æru til þess fallin, að beygja eftir Islenzkum réglum, og þessum reglum ætti jafnt útvarp sem blöð að fara eftir, því að ella nær þessi umbótastarfsemi ekld til- gangi sinum. Biöðin hafa t. d. ekki tekið upp þessa nýbreytni útvarpsins, og beygja ekki t. d. Java, Malta, Súmatra o. s. frv. Skapast af þessu glundroði, og ■er þá ver farið en heima setið. <Og — meðal amiarra orða — •verði sömu stefnu fylgt, er elcki (einasta nauðsynlegt, að blöðin geri slíkt hið sama og útvarpið, heldur verður lika að fylgja sömu reglu í skólum landsins. Þá vildi eg mega skjóta þvi inn i, að blöðin rita ýms staðanöfn hvert með sínum liætti (War- zava—Varsjá o. s. frv.). Eitt blaðanna birtir ýms nöfn sam- lcvæmt framburði o. s. frv., önn- nr samkvæmt þeim landabréf- mm; sem fyrir hendi eru (ýmist Jedabia eða Agedabia t. d.) og mætti svo lengi telja. Þetta veld- air einnig glundroða og sýnir, að lígss er full þörf, að samin sé nafnaskrá, eins og að framan var að vikið, sem samkomulag aiæðist úm, að jafnt yrði notuð íif útvarpi og blöðum.“ * JMálvöndunarmaður skrifar: .„Leiðinlegt er að sjá það livað eftir annað í víðlesnum blöðum, ær algeng sagnorð eru l)eygð akakkt dag eftir dag, svo sem t. ■d. að hrinda, t. d. lurinti, þar sem rita skal hratt; dæmi: rússnesk liersveit hratt áhlaupi Þjóðverja, árásinni var hrundið, ekki hrint. Einum kunnasta kennimanni landsins varð hið sama á i grein, sem birtist fyrir skemmstu í víð- lesnu blaði. Eitt vikublaðanna liefir tekið sér fyrir hendur a'ð svara ýms- um fyrirspurnum lesenda sinna. Ein spurningin er á þessa leið: „Hvort er réttara — málfærði- lega séð — að segja „liún kom með Goðafoss“ eða „hún kom með Goðafossi“? Svar: „Hvorttveggja er mál- fræðilega rétt, en merkingin er ekki hin sama. „Hún kom með Goðafossi“ þýðir, að hún hafi ferðast á einhverju farartæki með því nafni, en „hún kom með Goðafoss" þýðir, að hún hafi komið með Goðafoss með sér, t. d. í fgnginu eða á bakinu.“ Svo mörg eru þau orð. Það virðist augljóst, að fyrirspyrj- andinn hefir haft skipið Goða- foss í huga, og hefði sá, sem fvr- irspurninni svaraði, átt að leiða athygli að því, að það er rapgt, að komast þannig að orði, að menn ferðist með skipum, lcomi með Goðafossi eða Laxfossi; Iiið rétta er að segja að ferðast á skipi.“ —r. I Frá hæstarétti: Ökuslys. Þann 13. þ. m. var í hæsta- rétti kveðinn upp dómur í mál- inu Réttvísin og valdstjórnin gegn Hálfdáni Steingrímssyni. | Málavextir voru þeir, að þann 20. sept. 1941 varð drengur nokkur fvrir hifreið ákærða á Suðurlandsbraut og hlaut bana | af. í tilefni af þessu var höfðað 1 mál gegn Hálfdáni fyrir brot á hegningarlögunum, bifreiðalög- unum og umferðarlögunum. I héraði urðu úrslit málsins þau, að ákærði var ekki talinn bera refsiverða sök á dauða drengs- ins og því sýknaður af kæru fyr- ir brot á hegningarlögunum. Hinsvegar var liann dæmdur í 200 króna sekt fyrir að aka bif- reiðinni með óvirku horni, ó- virkum hraðamæli og Iítt not- bæfum hemlum. I liæstarétti urðu úrslit máls- ins þau, a?f liéraðsdómurinn var staðfestur, að öðru leyti en því, að sekt ákærða var liækkuð upp í kr. 500.00. Skipaður sækjandi málsins var hrm. Gústav A. Sveinsson, en skipaður verjandi hrm. Gunnar Þorsteinsson. Hljómleikum frú Hallbjargar Bjarnadóttur, er áttu að vera á miðvikudag, hefir veriS frestaS. Næturlæknir. Úlfar ÞórSarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. NæturvrörSur í Ingólfs apóteki. Úivarpið í kvöld. Kl. 15.30 MiSdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: SiS- skiptamenn og trúarstyrjaldir, X: Elísabet Englandsdrottning (Sverr- ir Kristjánsson sagnfr.). 21.00 Tón- leikar Tónlistarskólans (Björn Ól- afsson og dr. Urbantschitsch) : Són- atina Op. 100 i G-dúr fyrir fiSlu og píanó eftir Dvorak. 21.25 Hljóm- plötur: Symfónía nr. 2 eftir Boro- dine. 21.50 Fréttir. Reykjavíkurannáll h.f. Revýan Halló! A I I erika verður sýnd annað kvöld, miðvikudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4 í Iðnó. Bannað fyrir börn. Saltkjöt til sölu í lieilum og hálfum tunnum. Uppl. í síma 3324. GASTON LERROUX: LE YND ARDOMUR GULA HERBERGISINS Er Darzac liafði lokið máli sínu, drap hann á dyr á úthýs- inu. Eg skal ekki fjölyrða um óþolinmæði mína eftir að kom- ast inn á sjálfan morðstaðinn. Eg skalf af eftirvæntingu, og þótt mér þætti sagan um kindar- legginn merkileg, þá fannst mér samtalið dragast úr liófi fram, og eg brann í skinninu af óþreyju eftir að dyrnar opn- uðust. Og loks var liurðin opnuð. Á þröskuldinum stóð maður, sem eg vissi að mundi vera Jac- ques gamli. Hann virtist rúmlega sextug- ur að aldri. Hann hafði sítt al- skegg, og bæði skegg og hár var livítt. Á höfði liafði hann húfu, tréskó á fótum, Dg liann var klæddur brúnum, slitnum flau- elsfötum; liann var ólundarleg- ur á svip og önugur, en það birti yfir honum, þegar hann kom auga á Robert Darzac. „Það eru vinir,“ sagði fylgd- armaður okkar hlátt áfram. „Er enginn inni, Jacques minn ?“ „Eg má ekki hleypa neinum inn, herra Robert, en það bann nær aúðvitað ekki til yðar. Og til Iivers er það eiginlega? Eg hélt að þeir hefðu séð allt sem hér er að sjá, þessir þjónar rétt- vísinnar. Það er ekki svo lítið sem þeir hafa teiknað og skrif- að.“ „Afsakið, herra Jacques. Má eg byrja á því að spyrja yður að einu?“ sagði Rouletabille. „Já, spyrjið bara, ungi mað- ur, og ef eg get sagt yður .... “ „Hafði húsmóðir yðar vafið fléttunum utan um höfuðið um kvöldið, þér skiljið, niður á enn- ið?“ „Nei, nei, góðurinn minn. Húsmóðir mín bjó aldrei þann- ig um liárið á sér, hvorki þetta kvöld né endranær. Hún greiddi hárið alltaf upp, eins þetta kvöld, svo maður sá alltaf fall- ega ennið hennar, sem var hreint eins og á nýfæddu barni.“ Það rumdi í Rouletabille, og hann tók þegar í stað að athuga hurðina. Hann sannfærði sig um, að hún læstist sjálfkrafa, að hún gat aldrei staðið opin og að, ekki var hægt að opna liana nema með lykli. .Síðan gengum við inn í anddyrið, sem var lítið en bjart og lagt rauð- um flísum. „Aha!“ sagði Rouletabille. „Þarna er glugginn, sem morð- inginn hefir komizt út um.“ ,Já, látum þá bara segja það, herra minn, látum þá bara halda það! En ef hann hefði farið þarna út, ætli við hefðum þá ekki séð hann. Eins og við séum öll hlind, lierra Stanger- son, eg og dyravarðarhjónin, sem þeir liafa kastað í fangelsi! Mikið að þeir setja mig ekki inn lika, út af skammbyssunni!“ Rouletabille var búinn að opna gluggann og skoða hler- ana. „Yoru þeir aftur, þegar glæp- urinn var framinn?“ „Þeir voru aftur og lokaðir með járnloku að innan,“ sagði Jacques gamli. „Og eg fyrir mitt leyti er alveg sanfærður um, að morðinginn hefir farið í gegnum þá . . .. “ „Sjást þarna blóðblettir?“ „Já, lítið þér á, þarna á stein- inum fyrir utan .... en úr hverjum er það blóð.“ „ Aha!“, sagði Rouletabille. „Þarna eru spor —.. þarna úti á veginum .... jörðin var renn- andi blaut .... við skulum at- huga það rétt bráðum.“ „Vitleysa,“ greip Jacques gamli fram i. „Morðinginn hef- ir ekki farið þarna!“ „Nú, jæja, hvar þá?“ „Hvað ætli eg viti um það!“ Það fór ekkert fram hjá Rou- letabille. Hann lagðist á hnén og skoðaði fljótlega útataðar flís- arnar í anddyrinu. Jacques gamli hélt áfram: Aðal páskaverzlunin byr.jar síðari hluta þessarar viku. Gjörið svo vel að lijálpa okkur til að flýta fyrir afgreiðslu páskapant- ana með hví að kaupa út á skömmtunarmið- ana, sem gilda til 14, í dag eða á morgun. — Kven-kápnr! Kven-Frakkar Karlm. Kápur Karlm. Frakkar VJBLff zm Grettisgötu 57. nýkominn. I HÁRGREIÐSLUSTOFAN P E R L A, Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Félagslíf AFMÆLIS-SKEMMTI- FUND heldur Iv. R. föstudaginn 27. marz í Oddfellowhúsinu kl. 9 e. h. — Mörg ágæt skemmtiatriði og dans til kl. 3. Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun frá kl. 6—9 síðd. á afgreiðslu Samein- aða, Trvggvagötu. Aðeins fyrir Iv.R.-inga og gesti þeirra. Sam- kvæmisklæðnaður. Tryggið yð- ur aðgöngumiða í tíma, því að rúm er takmarkað. Stjórn K.R. tefllNDIt] LINDARPENNI, merktur, hefir tapazt í Austurbæjarskól- anum, eða þar nálægt. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja i sima 4722. (388 VESKI með vegabréfi, öku- skírteini og peningum tapaðist í gærkveldi. Finnandi er vinsam- lega beðinn að skila þvi á B.S. Geysir. Fundarlaun. (385 PAKKI með myndum hefir tapazt á Austurstræti. Skilist á Njálsgötu 104. (380 KHUSNÆEUri HÚSNÆÐI í bakhúsi við Laugaveginn, hentugt til at- vinnurekstrar eða geymslu, stærð ca. 3x3 m., fæst til leigu nú þegar. Tilboð merkt ..Lauga- vegur“ sendist afgr. blaðsins. — (384 Herbergi til leigu SIÐPRÚÐ stúlka getur fengið herbergi gegn húshjálp. Sími 3686. (386 Nýja Bm (Going Places). Amerísk gamanmynd með fjörugri tízkutónlist, leikin af hinum fræga Louis Armstrong og liljómsveit hans. Aðalhlutverk leika: Dick Powell, Anita Louise Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5. — Lægra verð: LEYNIFÉLAGIÐ. (TI4E SECRET SEVEN). Spennaadi sakamálamynd leikin af: Florence Rice, Bruce Bennettl Börn fá ekki aðgang. fUNDjRsmrjLKymm Stúkan EININGIN. Fundur annað kvöld kl. 8j4 í stóra saln- um. Venjuleg fundarstörf. Kvik- myndasýning. Dans að loknum, fundi. (377 KVlNNAA VIL TAKA að mér vélritun heima. A. v. á. (382 Hússtörf UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta vist. Uppl. á Njálsgötu 87, II. liæð. (378 GÓÐ og myndarleg stúlka óskast um 10. apríl. Ágætt sér- herbergi. Gott kaup. Til viðtals í Garðastræti 39, uppi. (393 ummmi Vörur allskonar FERMIN GARK J ÓLL (stór) til sölu í Miðstræti 5 (miðhæð). (379 SMOKING til sölu á grannan mann. Tækifærisverð. Til sýnis Fjölnisvegi 3, niðri. (381 HEY. Góð taða til sölu á Skóg- tjörn á Álftanesi. Verð 30 aurar kg. Nánari uppl. Árnakoti, Álfta- nesi og síma 2519. (348 Notaðir munir keyptir BARNAVAGN í góðu standi óskast. Einnig kommóða eða skatthol. Sími 5376, eftir kl. 7 kvöld og fyrir hádegi á morgun. (383 Notaðir munir til sölu NOKKUR falleg herbergis- borð til sölu, og ein litil kom- móða. Uppl. á Bald. 24 (verk- stæðið)._____________(391 PIANO-harmonika (ítölsk) til sölu. Full stærð. Sem ný. A.vA. ____________________ (389 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN úr eik til sölu á Vestur- vallagötu 6. Til sýnis milli kl. 6 —7. (387 Bifreiðar VÖRUBÍLL til sölu við Mið- bæjarskólann kl. 7 í kvöld. (392

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.