Vísir - 01.04.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 01.04.1942, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri 1 Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri S Ifnur Afgreiðsla 32. ár. Rekjavík, miðvikudaginn 1. apríl 1942. 54. tbl. Herfang og hermannalfgstadur Efri myndin er áf lierfangi, sem Þjóðverjar hafa lilaupizt frá, á undanhaldi sínu á miðvígstöðv- unum. Neðri myndin sýnir grafir þýzkra hermanna umliverfis grafreit skáldsins Leo Tolstoy, sem er til vinstri á myndinni. • Hitler heimtar 1,2 miiljóo hermaooa frá Ungverjaiaodi, Rúmeoín og Búlgarío til vorsðkoarmnar. Þetta mun vera hámark þess, sem þjóðir þessar geta látið í té. — Samtímis er hlaðið undir Laval. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Allar fregnir, sem berast frá Balkanlöndunum og ' Svisslandi og víðar að, benda til, að Hitler sé að knýja fram kröfur sínar um liðsstyrk frá Uftgverjalandi, Rúmeníu og Búlgaríu. Að því er bezt verður vitað er samkomulagsumleitununum við Boris ; Búlgaríu konung ekki lokið, en fullyrt er, eftir áreiðan- legum heimildum, að hann hafi þegar fallizt á, að Búlg- arar léti Þjóðverjum i té 200.000 manna lið, og Philov , forsætisráðherra hefir lýst yfir, að framtíð landsins sé komin undir samvinnu við Þjóðverja. Það er því eng- um vafa undirorpið, að þeir sem völdin hafa með Bor- is konung og Philov forsætisráðherra í broddi fylking- ar, leitast við að hjálpa Þjóðverjum eftir megni, hvort sem þjóðin hlýðnast möglunarlaust, en fullyrt er, að henni sé þvernauðugt að berjast við Rússa. Þess vegna hefir ekki þótt ráðlegt, að lofa nema 200.000 manna liði, en Búlgarar eiga, eftir fyrrnefdum fregnum að dæma, að Ieggja til allt að 500.000 manna liði, og verð- ur þá hitt notað til þess að halda Serbum í skef jum, en Þjóðverjar geta þá losað mikið lið, sem er í Serbíu, og sent til austurvígstöðvanna. Blöð í Svlsslandi birta fregnir í þá átt, sem að framan grein- ir. Og Berlínarfréttaritari Basler National Zeitung segir, að for- sætisráðherrann í Rúmeníu hafi lofað Hitler samtals 500.000 manna liði til austurvígstöðvanna, og fær því Hitler samtals 700 þúsund manna lið frá þessum löndum, og mun það vera næstum hámark þess, sem þau geta í té látið. Er þess hér að geta, að Rúmenar hafa þegar beðið ógurlegt manntjón í styrjöldinni. Þá hafa borizt fregnir um, að Hitler krefjist 500.000 manna liðs frá Ungverjalandi. Um leið og þessar fregnir berast er símað frá Washinton, að Bandaríkjastjórn hafi miklar áhyggjgur af því, sem er að ger- ast i Frakklandi. Petain hefir þó að sögn enn neitað harðlega að verða við kröfum þeim, sem Laval hefir borið fram, én Bandarikjastjórn óttast að Vichystjórnin láti kúgast. Banda- rikjastjórn mun ekki hafa fengið nein ákveðin svör enn frá Vichystjórninni, en franski sendiherrann í Washinton fór i utanrikisráðuneytið í gær og er ekki kúnnugt um erindi lians. HVERS KREFST LAVAL — FYRIR HÖND ÞJÓÐVERJA? Laval, sem vill algera sanv- vinnu við Þjóðverja sem kunn- aigt er, hefir rætl við Petain og Darlan, og er talið, að hann hafi farið fram á að fá sljórnarfor- ystuna í hendur, en Darlan yrði landvarna- og flotamálaráð- herra og Petain lieldur stöðu sinni sem þjóðarleiðtogi. Ef þetta nær fram að ganga er það vilanlegt, að þvi er haldið er fram í brezkum og amerískum j blöðunx, hið sama og fara í öllu i að vilja Þjóðverja, og Banda- j ríkjamenn óttast, að þá verði j þess skammt að bíða, að Laval láti Þjóðverja fá það sem eftir er af franska flotanum og kaf- bátahafnir í Vestur-Afríku. — Sumir sérfræðingar benda á, að Hitler þurfi algera aðstoð Frakka í vorsókninni, og m,uni úrslit verða knúin fram í Frakk- Jandi hráðlega. HVERJU LOFAÐ ER í STAÐINN. Sagt er, að í staðinn liafi Þjóð- j verjar lofað þvi, að Vichy- 1 stjórnin skyldi fá aðsetur í París, en J>að hefir alltaf verið metn- aðar- og áhugamál Petains, og að láta lausa marga franska stríðsfanga. Svo og, að Petain verði þjóðarleiðtogi Frakka á- fram, svo sem fyrr var greint. Laval var spurður að því, er ! liann kom heim að afloknum j viðræðufundum, og svaraði I liann, að „orðrómurinn væri á undan staðreyndunum“. Neinnitu fréttir. Kínverjar hafa yfirgefið Tunguoo í Burma. Framkvæmdanefnd Kon- gressflokksins kom saman á fund í New Dehli í morgun, án þess að taka ákvörðun um tillögur Breta. Nýr fundur er í dag síðdegis. Móhameðstrúarmenn taka ákvörðun sína á föstudag. 1 dag heflr umsátin um Sebastopol stað- ið í 150 daga. 45.000,,Þjóðverjar hafa fallið eða særst. í dag hefir setulið Rússa í Sebastopol, aðalbækistöð Svartahafsflotans, varist umsát- arhernum í 150 daga. Er dags- ins minnst í rússneskum frétta- tilkynningum og blöðum. Rúss- ar segja, að 45.000 Þjóðverjar hafi fallið og særst í bardögun- um. Þjóðverjar hafa gert tvær höfuðárásir á Sebastopol. í hinni fyrri var manntjón Þjóðverja um 10.000. Voru þeir liðfleiri miklu en Rússar. I seinni stór- árásinni sendu Þjóðverjar fram 7 fótgönguliðsherfylki, og vélaherfylki, 2 rúmensk her- fylki og 200 sprengju- og steypi- flugvélar, en árásunum var hrundið, og manntjón Þjóð- ■J verja var 35.000. Svartahafs- floti Rússa hefir alla tíð tekið mikinn þátt í vörn borgarinnar, þótt hann hafi þar ekki aðal- bækistöð lengur og herskip Rússa hafa alla tíð getað haldið uppi flutningum milli Sebasto- pol og annara hafna Rússa. Fyr- ir skemmstu kom þangað all- mikil skipalest. Og í seinni tíð hefir herlið Rússa í Sebastopol iðulega verið í sókn. Birgðaflutningarnir til Rússlands. B rezka f lotainála ráðu ney t ið hefir tilkynnt, að í tveimur árás- um þýzkra tundurspilla á ski]>a- lest á leið til Rússlands hafi stór- um þýzkum tundurspilli verið sökkt í viðureign við 8000 sniá- lestabeitiskipið Trinidad, en tundnrspillirinn ticlipse laskaði annan. Annar þýzltur tundur- spillir til laskaðist. Þjóðverjar játa að hafa misst tundurspilli. Orustan var háð á suunudags- morgun í hríðarveðri. Nokkur- um klukkustundum síðar gerðu þýzkir kafbátar árás á skipalest- ina og löskuðust þrir og munu ef til vill ekki hafa komist til liafnar. — Trinidad og Eclipse löskuðumst, en komust til liafn- ar. Rússnesk herskip tóku þátt í vörn skipalestarinnar, sem komst i liöfn. Rússar tilkynna, að þeir Iiafi sökkt kafbáti og flutningaskipi á Relirentzhafi fyrir Þjóðverj- um. Loftbardagarnir. Rússar tilkynna, að þeir hafi skotið niður 25 þýzkar flugvél- ar í fyrradag og niisstu þeir þá aðeins 6 sjálfir. Á sunnudag voru skotnar niður 30 þýzkar flugvélar eða 11 fleiri en áður var tilkynnt. 16. þýzki herinn enn í sömu kreppu og áður. Þjóðverjar hafa gert mikla tilraun lil ]>ess að koma þessum aðþrengda her til hjálpar. Sendu jicir fram mikið lið, fót- göngulið stutt skriðdrekuin og flugsveitum, en allar þessar til- raunir hafa misheppnast f.yrir Þj óðverjum. Rússar segja, að 110. þýzka herfvlkið, en í þvi eru menn frá Hamborg, Rremen og Lubeck, liafi lieðið ógurlegt tjón í sein- ustu bardögum. 425.000 skíði. Fregnir iiafa borist um, 'að Þjóðverjar hafi pantað 425.000 pör af skíðum í Noregi f>TÍr haustið, og þykir þelta benda til, að Hitler vilji vera viðbúinn vetrarhernaði í Rússlandi næsta vetur. FRETTIR í STUTTU MÁLI. Kinverjar hafa fengið liðs- auka til Tunguoo vigstöðvanna. Ifafa Kinverjar tekið mörg ]>orp og 3 flugvelli, setit Japanar voru búnir að ná. Manntjón Jap- ana, fallnir og særðir, á Tung- uoovígstöðvunum, er talið 5000. Á Promevigstöðvunum liafa indverskar hersveitir dreift fremstu hersveitum Japana, en bardagarnir liafa færst ískyggi- lega nærri Prome. Er barizt i 15 kílómetra fjarlægð frá Prome. Ástralskar og amerískar flug- vélar hafa nú yfirráð í lofti á Nýju Guineusvæðinu. — Ástralíumenn hafa eyðilagt 6 japanskar flugvélar í árás á flugvöllinn við Kupang og 4 flugbáta. Bretar liafa hæft sprengjum 4 flutningaskip undan Benghazi. Skip þessi voru samtals 12.000 smál. Þýzkar flugvélar flugu inn yfir suðvesturströnd Bretlands í gærkveldi. Sprengjum var varp- að og skotið af vélbyssum. Ekki varð neitt mannljón. Ríkistekjur Breta á fjáíhags- árinu, sem nú er liðið, námu 2074 millj. stpd. eða 288 míllj. stpd. meira en áætlað var, en útgjöldin 4776, en 3876 fjár- hagsárið næsta á undan. Ivanadiskar skipasmiðastöðv- ar framleiða i ár næstum eins; mikið af herskipum (aðallega korvettum) og flutningaskipum og allar skipasmiðastöðvav Bretlands. Yfir 1000 norskir kennarar eru nú 1 fangeilsum eða fangá- húðum. Þjóðverjar játa nú, að þurr- kvíin í St. Nazaire hafi skemmst, en segja að búið sé að gera við hana. Brézk blöð hirta liinsveg- ar myndir sem sýna, að ytra „hlið“ þurrlcvíarinnar er horf- ið og véla- og dæluhús stöðv- arinnar stórskemmd, ennfremur hafa orðið skemmdir á kafbáta- skýlum. Landsþingi Slysavarna- félagsins lokið Ilandsþingi Slysavarnafélags ■ fslands er nú lokið, og skipa þessir menn stjórn félagsiris: Guðbjartur Ólafsson, forseti, endurkosinn, Árni Árnason, gjaldkeri, og meðstjómendur Sigurjón A. Ólafsson, Hafsteinn Bergþórsson, frú Guðrún Jónas- son, Rannveig Vigfúsdóttir, Hafnarfirði, og Sigurjón Jóns- son, læknir. Fyrir Vestfirði: Finnur Jóns- so, fsafirði, Norðurland: Þor- valdur Friðfinnsson, Ólafs- firði, Austfirði: Óskpr Hólm, Seyðisfirði, og Suðurland: Gísli Sveinsson, Vík. Varas.tjórn er þannig skipuð: Friðrik Ólafsson, Sig. Ólafsson, Sigurjón Einarsson, Hafnar- firði, Guðm. Jónsson, Reykjum, María Maack, Jóhanna Símon- ardóttir, Hafnarfirði og Jón Þor- leifsson. Fyrir Vestfirði: Jóhannes Guðmundsson, Tálknafii'ði, Norðurland: Steindór Hjaltalín, Siglufirði, Austfirði; Theodór Blöndal, Seyðisfirði, og Suður- land: Sylvia Guðrppndsdóttir, Vestmannaeyjum. t . Þingið samþykkti ítarlega stefnuskrá félagsins. Mark þess og mið er að hipdra menn í að lenda, í lífsháska og bjarga ]>eim, sem lenda í lífshættu, nicð þvi að vekja áhuga almenjiings fyrir slysavörnum og fjölga deiMum, cfla hjhrgunartækjpeiigji þeirra, fjplga vitum, vimny að. þvi að öryggisútbúnaðui’ .slzipú fé sem fullkomnastur, svo og öryggis- úthúnaður á v.innu,s.töðyum í landi o.’S. fry. Háskólafyrirlestur um Prófosser Ásmtiúdúr Guð- ínundsson fíytur á mor^ízri, kl. 2 í hátíðasal háskÖlaris,'érmdi um skírdagskvold. Þár skýrfr hann . frá þvi' sögulega ut' frá elztu guðspjallaheimilduzyz, hvað gerzt hefir í Íoftsálhiirii í Jerúsa- lem, þar serri Jesus ávaldi með lærisveinum sínum, ’fýrSta skir- dagskvöldið. i í þessu erindi rriiin ‘þrófessor- i inn nz. á. rekja sögtt þessa at- burðar mjög tiákværiilega óg : sýria frazzz á, að mikilvægi hans varpi þeinz ljózzza á skirdag, að Jián.n hTjöti óhjákváezriilega að teljast meðal allra ýeigamestzz hátíðisdaga kristriirinár. . Umferðarbanni á Skerjafirði aflétt, Samkomulag hefir nú náðst milli amerísku setuliðsstjórnar- innar og fél. „Bjargar“, sem er samtök smábátaeigenda um af- nám umferðarbannsins á Skerjafirði. Bátar nzega þó ekki fara inn fyrir línu, sem er dregin frá sjó- merki á Suðurnesi, norðan Skerjafjarðar, til Breiðabóls- Næturlæknar. 1 nótt: Karl Jóiiassoiz, Laufás- vegi 55, sími 3925. Aðra nólt: Halldór'Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Aðfamnótt twugardcujs: Axel Blöndal. Eiríksgötu 31, sínzi 3951. Næturvörður í Laugavegs apóteki þessa viku. Helgidagslæknar. Skírdag: Kristbjörn Tryggva- son, Skólavörðustíg 33, simi 2581. Föstudaginn langa: María Hall- grímsdóttir, Grundarstíg 17, sími 4384- f staðareyrar á Álftaiiesi. Bátar mega lieldttr ekki vera á ferli nema í björtu. Hrognkelsatnið éru að vísu innan þessarar líntt, en tilslakan- irnar eru þó til mikilla bóta frá því, sem áður var.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.