Vísir - 01.04.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 01.04.1942, Blaðsíða 3
VlSIR Ragnheiður Jónsdóttir, írá Skipholti. F. 21. ágúst 1878. D. 20. marz 1942. Kveðja frá frœnkum Við kveðjum þig meS klökkum hjörtum þú kærleiksríka sál. En liorfum þó mót himni björtum þvi Herrans var þitt mál. Þin gleSi um drottins dýrS aS tala og dásemdir í byggðum himins sala, og gott aS hverfa heimi frá til himins, j>eim er GuS sinn þrá. Þú vannst marga sigi-a i sofgum, » þvi sálin þín var hraust. Þó hrópaS væri ei hátt á torgum var hjálp þín jafnan traust. Og viS, sem vináttunnar nutum í vanda öllum, lijá þér styrkjast hlutum. Því heima þitt í hverri sorg var helgaS GuSi, ljóssins borg. Þig liræddu ei dauSans þungu drómar. Þig drottins studdi liönd. Nú heilög páska liátíS ljómar á himnum þinni önd. Þar unga dóttir færSu aS finna pr fagnar þér, í hópi vina þinna. Því GuS oss aftur gefur þá er glöddust meS oss jörSu á. Vér þökkum þér af huga hlýjum er hjartans skildir raust. Til minninganna fögru flýjum ef finnum nálgast haust. Þar hlýnar oss viS helgan arin; þú lijá oss lifir, þó aS burt sért farin. Ei getur skiliS gröf né Hel þá guSi er lifa. — FarSu vel. M. G. Myndarammar Dægradvalir — Puslespil Pottar — Skaftpottar email. NÝKOMIÐ. K. Einarsson & Björnsson Kanpi ný lirog'n I Veiti móttöku í Reykjavík og lijá Eliasi Þorsteinssýni, Keflavik. í :i- :■ ! ■•■ ,; BERNH. PETERSEN Sími: 1570. NINON -----------j SportpiK I Itegnkápnr | Tilkynning til Hafnfirdinga. Þar sem allir liúseigendur hafa nú fengiS tvo poka fulla af sandi, sem nota á til aS slökkva í eldsprengjum, munu eftirlits- menn loftvarnanefndar fara í húsin og gæta aS því, hvort sand- urinn og tilskilin tæki eru á réttum staS, og einnig munu þeir leiSbeina bæjarbúm í aS nota sandinn á réttan hátt. Pokarnir skilist tómir aftur, þar sem ekki er þeirra þörf. Fólk er alvarlega áminnt um aS fara eftir fyrirmælum loft- varnanefndar og leiSbeiningum eftirlitsmanna, svo aS allir séu sem bezt viSbúnir, ef hættu ber aS höndum. Loftvarnanefnd Hafnapfjarðar. NINON ===^= Eftirmiðdagskjólar Kvöldkjólar Ballkjolar TILKYNNING Allar vörupantanip sem sendast eiga heim fypirpáska, verða aö vera kornnan* í verzL anir fyrir kl. 6 í kvöid Búðum lokað kl. 4 á laugardaginn og þarni dag alls ekki tekid á móti pðntunum á vöpum til\heimsendijagai». Fyrir I I æli um litarmerkingu á sauðfé vegna sauðfijárvdkiwaao* anna árið 1942. Lokað laagardaginn fyrir páika ♦ Tryggingarstofnun ríkisins ■ ■ í • 4 . i - Auglýsingaverð Végna stórkostlega aukins útgáfukostnaðar hafa útgáfustjórnir undirritaðra blaða ákveðið að hækka ve»ð á auglýsingum frá 1. apríl í kr. 4.00 eind. cm. Reykjavík, 31. marz 1942. MORGUNBLAÐIÐ, ÍSAFOLD OG VÖRÐUR. VÍSIR. ALÞÝÐUBLAÐIÐ. TÍMINN. VIKUBLAÐIÐ FÁLKINN. HEIMILISBLAÐIÐ VIKAN. Bankastræti 7. Okkur vantar krakka til að bera út blöð til kaupenda víðsvegar um bæinn. Aðallega um: Bpœdraborgarstfg og Framneaveg Talið strax við afgreiðsluna. DAGBLAÐIÐ VÍSIR. Distemper margir litir — sótthreinsandi — þvottekta. jvpnaRiwr Allir f járeigendur á svæðinu sunnan Hvalí jaröar vestaa ÖBk usár, Sogs og Þingvallavatns skulu merkja saifiífé sitt 4ðm «• þvi er sleppt úr húsi i vor sem hér segir: 1. gr. 1 Árnessýslu vestan Ölfusár, Sogs, Þtngvallavatns «g Þjóðgarðarins skal merkja allt sauðfé með kréT®guhu» Mt & hægra horn. 2. gr. í Gullbringu- og Kjósarsýslu norðan ReykjaneaHgii'tWTig arinnar skal merkja allt fé með krómgulum lii á bæði hom. 3. gr. í Reykjavik skal merkja allt fé, sem ettf íi verður baft f einangrunargirðingu í sumar, með dökkbláum lvi á hœði horaw 4. gr. Það fé úr Reykjavik og af Seltjarnamesi, sem haft vwct- ur i einangrunargirðingu i sumar, skal merki xœð IJÓshlftMWI lit á bæði horn. 5. gr. Féð i sjúkragirðingunum á Keldum áhal merkí WM0 rauðum lit á bæði hom. 6. gr. Féð sunnan við Reykjanesgirðingu skft.1 vera ómerhl 7. gr. Kollótt fé skal merkt á hnakka, eða hægnt k jamma, oMlt þvi sem við á. - , 8. gr. Fyrirmæli þessi gilda jafnt um geitfé og, sauðfé. 9. gr. Merkja skal greinilega og mála liornin hscði að af%m a0 framan, en forðast þó að mála yfir brennimörk. : 10. gr. Hreppstjórar em beðnir að sjá um a® fyrímalMW- þessum sé framfylgt. 11. gr. Brot gegn þessum fyrirmælum varfkt sektum mam- kvæmt lögum nr. 75, frá 27. júni 1941. Reykjavík, 24. marz 1942. F. h. sauðfjársjúkdómanefndar Halldór Pálsson. Sæmundur P.ntÖriksson,. Dorðið hjá okknpr um hátíðina.-Góður matur.-Fljót afgreiðsla. HÓTEL HEKLA H.F. Stnlku vantar í fatageymslu að Hótel Borg. Uppl. á skrifstofunni. Sag’a og dulspeki heita f jórir fyrirlestrar, sem JÓNAS GUÐMUNDSSON flytur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu nú á næstunni. Efni fyrirlestranna er: 1. Behistún-rúnirnar og Ynglinga-saga. 2. 25. janúar 1941. 3. Hertoginn af Mesek. 4. „Hinn síðasti vígvöllurP Fyrsti fyrirlesturinn verður fluttur á skírdag kl. 2 e. h. í Alþýðuhúsinu og annar á annan páskadag á sama stað kl. 2 e. h. Hinir verða auglýstir síðar. Aðgöngumiðar á 2 krónur fást í Bókabúð Kron og við innganginn. Frænka mín, Guðrún Aradóttir andaðist í nótt 1. april á Landakotsspítala; n ■ F. h. vandamanna. 1 Ari Gíslason.. Alúðarþakkir færi eg islenzku verkstjórunura á flugvell- inum hér í bænum og þeim verkamönnum þax, sem heiðr- uðu nxinningu mannsins síns sálaða, Bjarna Björnssonar leikara á hinn fegursta hátt, með því að senda hinni ungu dóttur okkar höfðinglega minningargjöf. Torfhildör Dalhoff.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.