Vísir - 20.04.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 20.04.1942, Blaðsíða 3
VlSIR \ • / Mikilvlrk starfsemi Blmdravinafélagsins a s.l. árf. 12.000 kr. í Blindraheimilissjóö. Btmdravinafélag íslands heldur aðalfund sinn í kvöld. Hefir Yteir snúið sér til formanns félagsins, Þórsteins Bjarnasonar, ©8 fengið hjá honum yfirlit yfir starf félagsins á árinu. — IlllS Og: |Ö£*ð Höfum kaupendur að 4 mismunandi stórum húsum og tveim jörðum, helzt með fullri ábúð. Sörnulei#is að þremur sumarbú- stöðum og ennfremur hyggingalóð hér í bænum. Miklar peningagreiðslur. — Viðtalstími frá kl. 10—12 og 2—5. Jón og Ámundi Vesturgötu 26.-Sími 3663. Hinn þáttur í félagsstarfinu er sð úthluta viðtækjum til blindra Va* á s.l. ári úthlutað 10 nýj- urn viðtækjum, 6 viðtækjum endurúthlutað og þrjú tæki, sem félaginu voru ánöfnuð, voru lámtð, aðallega hér i bænum. Fjórum, blindum mönnum var \ citt undanþága frá afnota- gjaldi viðtækja. Alls bárust fé- lagiau 21 umsókn um viðtæki og 7 «m undanþágu frá afnota- gfaldi, Kennstu hefir Blindravinafé- lagjð haldið uppi í lestri og skrif t Mindraleturs, orgelleik, mando- línleik, handavinnu og sundi. Á- gætir kennarar höfðu kennsluna á hendi. Bókasafnið hefir aukizt að nokkru en ekki sem skildi vegna skorts á blindrapappir. Alls eru til 87 bindi í safninu. Á vinnustofu félagsins hefir verið unnið að staðaldri, en nokkrum blindum mönnum hefir verið útveguð heima- vmna til ígripa og efni flutt að þeim og frá. Sömuleiðis hefir fáeinum mönnum, sem búa úti á landi, verið útvegað efná, sem þeir vinna úr, og selja sjáMir framleiðsluvörur sínar. Efnisútvegun á s.l. ári hefiv gengið misjafnlega vel, en þó hefir vinna aldrei stöðvast. Hef- ir Blindraiðn orðið að taka lán til meiri vörukaupa, vegna þess hve erfitt og seinlegt er um alla aðdirætti. Á s.l. ári lióf stjórn félagsins fjársöfnun til stofnunar hlindra- heimilis og barst stjórn félags- ins sérstaklega höfðingleg gjöf til þessa fyrirhugaða heimilis frú ónefndum kaupsýslumanni og konu hans, að upphæð 10.000 krónur. Þar að auki bárust sjóðnum aðrar gjafir, um kr. 2000.60. Ýmsar aðrar gjafir hafa félag- iuu og sjóðum þess borist, bæði peningagjafir og aðrar gjafir, þ. á m. nökkur viðtæki. Stjórn félagsins ákvað á ár- inu, að á meðan ekki yrði komið upp heimili fyrir blinda menn, yrði helmingnum af netto-hagn- aði af húsum félagsins varið til blindraheinvilissjóðs, en hinum helmingnum verði úthlutað sem húsaleigustyrk til fátækra blindra manna, fyrst og fremst til þeirra, sem vinna í vinnu- stofUíféJagsins, og kemur þetta til framkvæmda á þessu ári. Einnig var samþykkt að af hreinum ágóða af vinnustofunni leggist % við höfuðstól en % verði úthlutað til blindra starfs- manna í vinnustofunni i hlut- falli við afköst þeirra. Gildir þetta i fyrsta sinn fyrir árið 1941. t byrjun ársins var félagið skrásett sem firma með eftir- töídum starfsgreinum,: Bursta- gerð blindra, vefstofa blindra, prjónastofa blindra, söludeild þeirra kallast Blindra iðn. Stjórn félagsins skipuðu s.l. starfsár Þórsteinn Bjarnason, form., Helgi Eliasson varaform., Helgi Trvggvason ritari, Þórey Þorleifsdóttir gjaldk. og Guðm. Ólafsson bréfritari. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: io kr. frá þakklátri móður. io kr. frá S. K. io kr. frá H. Þ. io kr. frá N. O. 5 kr. frá N. Kf. 20 kr. frá Þ. J. Kjörrædiismenn Islands. Utanríkisráðherra skipaði s.l. laugardag eftirtalda kjörræðis- menn fyrir ísland: 1. Herra Gretti L. Jóhannsson til þess að vera ræðismaður Is- lands i Winnipeg. 2. Herra Þorlák Sigurðsson til þess að vera ræðismaður íslands í Newcastle-on-Tyne. 3. Herra Henry Blackburn til þess að vera ræðismaður Islands í Fleetwood. 4. Herra John Ormond Pea- cock til þess að vera vararæðis- maður Islands i Glasgow. 5. Herra William W. Smet- hurst til þess að vera vararæðis- maður íslands í Grimsby. 6. Herra William Repper til þess að vera vararæðismaður Is- lands í Aberdeen. Mm bsjiriis vantar sýninoarhús. Auka-knattspyrnuþing var haldið hér í gær. Voru ýms mál til umræðu og var sumum lokið, en öðrum ekki. Nefnd gaf skýrslu um athug- un sína á að liér verði komið upp sýningarhúsi fyrir leiki og í- þróttir. Nefndin hafði haft sam- hand við Háskólann, en hann hefir nú ákveðið að byggja sitt eigið íþróttahús og verður þvi ekki af samvinnu. Nefndinni var falið að rannsaka möguleika á þessu áfram. Eitt aðalmálið, sem þingið átti að taka til athugunar, var hið svonefnda dómaramál, — þ. e. hverjar séu orsakir þess, að svo illa gengur að fá dómaraáknatt- spyrnuleiki sem raun ber vitni. Tillaga kom fram um það, að veita dómurum heiðurspening eftir vissan árafjölda og ókeypis aðgang að íþróttavellinum ævi- langt. Engin ákvörðun var tekin í þessu máli, en nefnd, sem hafði urn það fjallað, var falið að rannsaka orsakir þessa betur. Þá var samþykkt áskorun um að öll landsknattspymumót skyMu fara fram hér í Reykja- vík, enda er eklci hægt að halda þau annarsstaðar eins og nú standa sakir. Reglulegt knattspyrnuþíng kemur saman í febrúarmánuði næstkomandi. Afmæli Hitlers. Adolf Hitler er 53 ára í dag. Göbbels hefir haldið ræðu í til- efni af afmælinu. Fánar eru á stöng í borgum Þýzkalands og var þjóðin hvött til þess að hafa fána uppi. Göbbels og fleiri ræðumenn í Þýzkalandi nú leggja áherzlu á, að horfumar séu að ýmsu alvarlegar fyrir þýzku þjóðina, skora á hana að fylkja sér um leiðtoga sinn. í dag, á afmælisdegi Hitlers, komu enn kanadiskar hersveitir til Bretlands. í dag sagði pólski yfirhers- höfðinginn: Lítið hn§ óskast í skiptum fyrir timburhús' sem stendur á einum falleg- asta stað i miðbænum. — Nánari uppl. gefur Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. — Sími 2002. GAN GADREGL ARNIR eru komnir. Ennfremur 1 Wilton-gólfteppi, stærð 2,75-f-4,15 inetrar. — Veggfóðursverdim Victors Helgasonar Hverfisgötu 37. — Sími 5949. heldur fund á morgun þriðjudaginn 21. apríl i Kaupþingssaln- um og hefst hann kl. 8V2 e. h. FUNDAREFNI: Skattmálin: Frummælandi Gísli Jónsson forstjóri. Allir sjálfstæðismenn velkomnir meðan húsrúm leyfir. Lyftan verður í gangi. — STJÓRNIN. í örkum og; klokkum JvpnHBÍWN" I I nar enskar dömutöskur, vandaðar — smekklegar. H1 j óðf æra verzlun SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR. Lækjargötu 2. Sindalar Smáliarnaskðr nýkomnir. Lárus G. Lúðvígsson skóverzlun Sími Sími 3082 5882 Eg vona, að sá dagur sé skammt undan, er pólsku her- fylkin berjast í Vestur-EVrópu; leiðtogar bandamanna mega ekki flana að innrás, þótt al- menningur heimti.það, heldur gera hana á réttum tíma. Ýmsir leiðtogar bandamanna hafa rætt um hvaða afmælisgjöf bæri að gefa Hitler og komust sumir að þeirri niðurstöðu, að brezki verkalýðurinn ætti að gefa honum þá afmælisgjöf, að leggja fram alla krafta sína við hergagnaframleiðsluna. Indversku lierskipi, 1000 smá- lesta, var sökkt 16. april. Áhöfn- inni var bjargað. Herskipið nefndist Indus. I Englandi varðar það nú orðið sektum að fleygja frá sér bréfarusli i sérhverri mynd. Árangurinn af þessari tilskipan hefir einkum komið greinilega í ljós á götum og járnbrautar- stöðvum og í sporvögnum borganna. Þar sem áður úði og grúði af allslconar rusli, sér ekki svo mikið sem einn einasta not- aðan farmiða. SI6LIMGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist CuUiford ék Clark lm. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. ATAIMM Ungur, reglusamur piltur, 16—-18 ára., getur fengið atvinnu við eina af stærri verzlunum bæjarins. Umsókn, merkt: „Ábyggilegur“ sendist blaðinu. Kaupmenn og kaupfélagsstjórar. Við eigum á lager og höfum tryggt okkur í Englandi talsvert af vefnaðarvörum, búsáhöldum, ritföngum, pappirsvörum, leð- urvörum, smávörum o. s. frv. Þessar birgðir verða ef til vill seinustu birgðimar sem fáanlegar verða frá Englandi, þar eð algert útflutningsbann er þegar komið á fjölda af þeim vöru- tegundum, sem við eigum á lager, eða erum að fá. Við bjóðum yður að tryggja yður hluta af birgðum olckar, gegn hagkvæm- um greiðsluskilmálum ef þér óskið og meðan birgðir okkar endast. Sölumenn okkar og afgreiðslufólk mun aðetoða yíhu’ við innkaupin. Heildv. Guðm. H. Þórðarsonar. SÍMAR: Skrifstofa 5815 — Lager 5369. Jarðarför olckar hjartkæra eiginmanns, föður og tengdaföður, Jóhannesar Einarssonar afgreiðslumanns, fer fram þriðjudaginn 21. þ. m. kl. IV2 frá heimili okk- ar, Strandgötu 19, Hafnarfirði. Steinunn Pálmadóttir og börn. Systir mín, Guðrún SigurðardóttiF Laugavegi 27 B, lést þann 19. þ. m. ögm. Sigurðsson. Jarðarför mannsins mins, föður okkar og sonai-, i Kjartans Gunnlaugssonar kaupmanns, fer fram miðvikudaginn 22. þ. m. og hefst með liúskveðju að heimili hans, Laufásvegi 7, kl. 1% síðdegis. Margrét Gunnlaugsson og börn, Ingveldur Kjartansdóttir. Sonur minn, bróðir og mágur, Vigfús Jónssn verður jarðsunginn miðvikudaginn 22. apríl. — Jarðar- förin fer fram frá dómkirkjunni klukkan 3x/%. Kristin Ikkaboðsdóttir, Halldóra Jónsdóttir, Ingvar Magnússon. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.