Vísir - 21.04.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 21.04.1942, Blaðsíða 4
Ví SIR (The Ghost Breakers) Amerisk kvikniynd með BQB HOPE og PAULETTE OODDARD. Börn innaa 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. i7 og 9. FRAMHALDS SÝNING kl. 3'r/z—6Vz: Dýrlinguxinn (rMie Saint in Palm Springs) með Geoirge Saitders. 5 Unfífrú SIF. ÞÓRZ heldur LIST- og STEFP- ! Omsiiingi j me‘ö Mr. Teddy Harskell sólódansara „Wtndmill Theater’’, London þriðjudaginn 21. apríl kL 12 stðd. í IÐN#. Undirleik aiinast: Árni Björnsson, Þóiríir Jónsöon og Jóhannes Eggertsson. — Aðgöngumito:' sddir frá kl. 1 á mánudag hjá Hljóð- færaverzlun Sigr. Helgad. og ! Bókaverzlun Skgfúsar Ey- j mnndssonar. i______________________ Nýkomið Fíklieins- nðfuókambar. Verzl. Mafoss Laugavegi 5. — Sími 3436. óskast strax ó kaffi'stofu. — Uppl. í síma 5 í í 3. _____________:______________ 1 ” Ráðskona éskast Einhleypur bóndi- á norð- i urlandi óskar eftir ráðskonu 'j hið fyrsta. Msetti liafa barn ( með sér. Þarf að kunna al- genga sveit^vianu. Uppk. i sima 1160, frá kl. 9—5. - - Ungur og regfílixaamiar maðnr sem ékki þolír erfiðisvinnu, óskar eftir étnhverri léttri vinnu. Gæti komið til greina að keyra góðan vörubíl. — Tilboð sendist afgr. hlaðsins fyrir 23. {>. m., merkt: „K. 9“. — ■Kápu-: ogBtjóta- Spennwr tölur i fjölbreyttu úrvali. 'Hárgreiðstastofaim P E R L A. 'Bergstáðástræti 1. mwmnm Ier miðstöð verðbréfavið- I skiptanna. — Sími 1710. | Leikfélag Reykjavíkur. „Gullna hliðið“ Sýning í kvöld. kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá lcl. 2 í dag. Dan§leik heldur Árinann í Iðnó síðasta vetrardag (miðvikudaginn 22. apríl) klukkan 10 siðdegis. HIJÓMSVEIT HÚSSINS LEIKUR. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó frá kl. 6 síðasta vetrardag. — I MIKLU URVALI. Bankastræti 7 Niiinai'tagiiadiiriiiii AÐ HÓTEL BORG SÍÐASTA VETRARDAG. Borðhald kl. 7'/2. Dansleikur kl. 10. Óseldir aðgöngumiðar verða seldir í dag á Hótel Borg (suð- urdyr) kl. 6—7. — l mr heldur fund í kvöld, þriðjudaginn 21. april í Kaupþingssaln- um og hefst hann kl. 8V2 e. h. FUNDAREFNI: Skattmálin: Frummælandi Gisli Jónsson forstjóri. Allir sjálfstæðismenn velkomnir meðan húsrum leyfir. Lýftan verður í gangi. — STJÓRNIN. SæjoF íréWi? Varðarfundur verður í kveld í Kaupþingssaln- um kl. 8'/2. Rætt verður um skatta- málin og verður Gísli Jónsson for- stjóri málshefjandi. Gullna hliðið verður sýnt í kvöld kl. 8. Að- göngusmiðasala hófst kl. 2 í dag. Gjafir til sjómannaheimilisins. F. Hansen og kona 500 kr. Jón Guðmundsson 50 kr. Guðsveinn Þorbjörnsson 20 kr. Björn Bjarna- son, fisksali 50 kr. Erlendur Ind- riðason 5 kr. Jens Kristjánsson 5 kr. Gísli Sigurðsson 5 kr. Loftur Lofts- son, útgm. 1000 kr. Starfsfólk Eim- skipafél. íslands 526 kr. Skipverjar á bv. „Óli Garða“ 1055 kr. Skip- verjar e.s. „Fjallfoss“ 1110 kr. Valdimar Þórðarson 100 kr. Skip- verjar e.s. „Dettifoss" 1510 kr. Ó- nefnd hjón í Reykjavíkioookr. Sig- urþór Jónsson, úrsm. 100 kr. Prins Valdimar og Prinsesse Maries Fond 100 kr. Oddný og Þorkell 10 kr. K.B.S. 10 kr. Þ.Þ. 10 kr. Þuríður Erlingsdóttir 5 kr. J.O.J. 10 kr. Erlingur Jónsson 25 kr. Þorsteinn Einarsson 15 kr. Ragnar Björnsson 10 kr. Þórir Þorleiísson 10 kr. Kon- ráð Gíslason 25 kr. Silli og Vftldi ioo kr. Har. B. Bjarnasop 25 kr, Reinh. Anderson 10 kr, Samtals kr. 7401.00. Þess utan gaf ísafold- arprentsmiðja h.f. prentunarkostn- að á öllum söfnunargögnum. Kærar þakkir. Björn Ólafs. Happdrætti Verkstjórafélags Rvíkur. Dregið var í gær hjá lögmanni og komu upp þessi númer: 1. -tfinn- ingur: Singer saumavél nr. 1419, 2. vinn.: Utvarpstæki nr. 2743, 3. vinn.: Karlmannsreiðhjól nr. 3062, 4. vinn.: Peiiingar IOO kr, nr. 5274, 5. vinn.: Peningar 50 kr. nr. 2864. Vinninganna sé vitjað til Sigurðar Árnasonar, Nordalsíshúsi. ^FUNDHF&rTIIK/NNINi SUMARFAGNAÐUR st. „Ein- ingin“ verður annað kvöld — að loknum stuttum fundi, sem hefst kl. 8 stundvislega. — Skemmtunin sjálf liefst kl. 9.30. Skenyntiatriði: 1. Samsöngur: I.O.G.T.-kórinn. 2. Upplestur. 3. Sumri fagnað. 4. Dans. S.G.T.-liljdlnsveitin. — Húsið skrevtt. (318 ST. VERÐANDI nr. 9. Af sér- stökum ástæðum fellur niður fundurinn, sem verða átti í kvöld. — Stjórnin. (329 Félagslíf VALUR. — Æfing í kvöld kl. 7.30 á Iþrótta- vellinum hjá meistara- flokki, I. og II. floldci og á sama tima lijá III. og IV. flokki ú gamla iþróttavellinum. (TAWfllNDlá SÁ, sem tók skóhlífarnar hjá Theodóri Brynjólfssyni tann- lækni komi þeim til skila í Tryggvagötu 6, efstu liæð. (336 RtiUSNÆtll Herbergi til leigu Einar Guðmundsson: íslenzk- ar þjóðsögTir II. 8 blaða br. 96 bls. H.f. Leiftur, Reykja- vík. Djúpur brunnur, er seint verður þurrausinn eru þjóð- sagnif okkar fslendinga. Bók sú, er hér.um ræðir, er nýjasta sönnun þess að af nógu er að taka, er eigi liefir láður verið lát- ið á þrykk út ganga, jafnt eldri sögnum sem yngri fyrirburðum. Þjóðsagnir njóta sín jafnt livort sem atvikin raunvcrulega hafa skeð eða ekki. Þegar við lesum frásagnir eða hlustum á gamlan þul framsegja þær, ornar það okkur notalega. Fyrirburðirnir standa ljóslifandi fyrir liug- skotssjónum vorum, á slíkum augnahlikum finnst okkur að atvikin liafi verið raunveruleg, en livort svo er eður eigi er gildi sagnanna liið sama sem þjóð- sagna. Auk þess sem þær hafa menningarlegt gildi, þær bregða upp fyrir manni aldarfari þess tíma er sagnirnar skópust, lifn- aðar- og búskaparháttum til sjávar og sveita, auk margs annars sem eg hér læt ótalið. Einn af þeim mönnum er jafnhliða störfum sínum liefir fengist við að varðveita ýmsar sagnir frá þvi að falla í gleymsku og dá, er Einar kenn- ari Guðmundsson. Slíkum mönuum á islenzka þjóðin þakkir að gjalda, mönnum er ekki telja það eftir sér, að tína saman brotsilfur þjóðlegra sagna, færa þær í viðeigandi búning og leggja þær á borð . fyrir okkur, — slíkir menn eru þarfir þjóð sinni. Fyrir 10 árum lét liann frá sér fara fyrra þjóð- sagnasafn sitt er í voru 35 frá- sagnir. Nú er nýkomið út hið seinna safn hans, er hefir inni að halda 28 frásagnir. Er livor bók um sig algerlega sjálfstæð. Menn kann að greina á um í hverri sögn sé mestur fengur, eg fyrir mitt leyti tek fegins hendi við hverri áður óprentaðri þjóð- eða munnmælasögu. Rúm leyfir eigi að hér sé nein frá- sögn upp tekin, enda bókin svo ódýr að livert mannsbarn ætti að geta eignast liana eða þær, því hið fyrra safn er enn fáan- legt í bókaverzlunum, en hætt er við að það séu ekki nema fá eintök og er því vissara fyrir þá, er liafa hug á að eignast þær að vinda bráðan bug að þvi. 31. marz Stefán Rafn Sveinsson. Næturlæknir. María Hallgrímsdóttir, Gruiidar- stíg 17, sími 4384. NæturvörSur í Ingólfs apóteki. Útvarpið i kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi: Siðskiptamenn og trúarstyrj- aldir, XII: Gústav Adólf Svíakon- ungur (Sverrir Kristjánsson sagn- fr.). 21.00 Tónleikar Tónlistarskól- ans: Einleikur á píanó. Tónverk eftir Chopin (Árni Kristjánsson). 21.25 Hljómplötur: Tónverk eftir Glazounow: a) Fiðlukonsert í a- moll. h) Úr ballettinum „Ástar- brellur". 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. ■VINNA* STÚLKUR óskast, vakta- skipti. Matsalan Hafnarstræti 18, uppi. Sími 2750. (314 STÚLKA getur fengið atvinnu nú þegar í kaffisölunni Hafnar- stræti 16. Hátt kaup, sérherbergi ef óskað er. Uppl. á staðnum, og Laugavegi 43, I. hæð. (325 Hússtörf GÖÐ stúlka óskast. Sérher- hergi. Hákansson, Lauf. 19. (334 UNGLINGSSTÚLKA, sem getur sofið heima, óskast hálfan daginn. Uppl. í síma 4021. (330 ■—■—1111111 í----rmmiiM—— HERBERGI í nýju liúsi til leígu nú þegar. Tilboð merkt „í. I4.“ sendist Vísi fyrir n’æstu mánaðamót. (331 Herbergi óskast Kyrlátur maður óskar eftir herbergi strax eða 14. maí. Góð þóknun. — Til- boð, merkt: „Gatan“ send- ist Vísi, fyrir sunnudag. UNGUR, reglusamur maður, sem vinnur á skrifstofu, óskar eftir herhergi 14. maí eða strax. Tilboð merkt „J.“ sendist afgr. Visis. (317 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí eða síðar. Uppl. i sima 4494. (338 KKKIPSKAPllfil Vörur allskonar VERZLUNIN ÚRVAL — Vesturgötu 21 — Fatnaður á drengi og stúlkur. Jakkaföt. Blússuföt. Buxur. Samfestingar. Allt úr enskum ullardúkum. Kvenskófatnaður. Samkvæm- isskór. Inniskór. Götuskór. Ferðaslcór. Barnaskófatnaður. Úrvals sumargjafir: Kveriveski. Spegil- og bursta- sett. Myndarammar. Kera- mikvörur. Divanteppi, borð- dúkar. Speglar. Snyrtivörur Seðlaveski. Allar vörur smekklegar. Seld- ar við sanngjörnu verði. VERZLUNIN ÚRVAL — Vesturgötu 21 — 5 . \ i Vegnal j aröarfarar veröa [ biiðirnar lokadar frá kl. 1-4 á mopgun. Matarverzlun Tómasar Jónssonar K.F.U.K. K.F.U.K. (A.D.) — Fundur í kvöld kl. 8V2. Allt kvenfólk vel- komið. (327 TVEIR ungir menn óska eftir herhergi 14. mai n.k. —- Tilboð merkt „Tveir“ sendist Visi fyrir laugardagskvöld. (310 íbúðir óskast Nýja Bíó I jarðlífs- íjöfrum (Earthbound). Álirifamikil og sérkennileg kvikmynd. Aðallilutverkin leika: ANDREÁ LEEDS. WARNER BAXTER. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. SÝNING KL. 5: Ævintýri leikarans (The Great Garrick). Amerísk gamanmynd leifián af: Olivia De Havilland, Brian Aherne. BÖRNIN fara í sveitina. Nátt- föt drengja, náttföt telpna, sængurver, hvit og misl., kodda- ver, kvensvuntur, telpusvuntue, divanteppi 0. fl. Bergstaðastræti 48 A, kjallaranum. (39 GAMALL og góður siður ai hafa hangikjöt til miðdags á sumardaginn fyrsta, Trlppakjöt, folaldakjöt o'g sauðakjöt var að koma úr reyk. VON, sími 4448. TIL SÖLU nýr fallegur sum- arkjóll, stærð 46. Ennfremur lítill fataskápur. Freyjugötu 42, tippi. (315 NÝTT gólfteppi til sölu á HoÍíÞ vallagötu 18, uppi. (313 (ÚTVARPSTÆKI, skúr, lampa- stæði og húsdýraáburður til sölu. A. v. á. (311 BORÐBÚNAÐUR fyrir ióW — silfurplett, bezta tegurid — og ónotað, er til sölu á Sólvalla- götu 31, miðhæð. (298 NÝ sumarkápa til sölu Tjam- argötu 48, sími 5027. (328 2” og iy2” HURÐIR með sltrám, lömum, körmum og húnum til sölu. Uppl. sima 2395 eftir 71/2. , <332 Notaðir munir til sölu | KERRUPOKI og rykfraltki til sölu með tækifærisverði Egils- götu 12, kjallaranum. (308 BARNAKARFA og xóla til sölu á Bræðraborgarstíg 23 (309 FREKAR stórt ínahogniborð til sölu á Framnesvegi 7 kl. 6 —8. (326 TVEIR nýir dívanar og einn tveggja manna, uppgerðUr til sölu af sérstökum ástæðum. A. v. á. (339 UÓS sumardragt til sölu á granna stúlku á Bergstaðastræti 6. (333 1 Notaðir munir keyptir NOTAÐUR hefilbekkur ósk- ast keyptur. Uppl. i síma 5886, kl. 4—6. (316 RÓKASKÁPUR óskast. Uppl. í síma 4306 og 5812, eftír kl. 7. BARNAKERRA óskast strax. Uppl. í síma 5881. (342 „RUGGU“-STÖLL, vandaður og helzt úr tré, óskast tíl kaups. A. v. á. (340 STOFUSKÁPUR í góðu ásig- komulagi óskast. Tilboð óskast fyrir fimmtudag á afgr. Vísis, merkt „Skápur“. (337 Bifreiðar BÍLL. Er kaupandi að litlum híl, helzt með palli. Magnús Ól- afsson hílstjóri, Skólavörðustig 17; Er við kl. 8—9 e. h. (335

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.