Vísir - 29.04.1942, Síða 4

Vísir - 29.04.1942, Síða 4
 VlSIR Leikfélag Reykjavíkur. „Gullna hliðið“ Sýxting annad kvöld. kl. 8 Aðgöngumiðar seidir frá kl. 4 í dag. Til barnasnmargjaia Boltar — ’SíIar — Flugvélar — Dúkkur — Stell — Saumakassa)' — Fdtur — Skóflur — Sparibyssur — Meccano — Sm|ðató| — Kubbar — Puslispil — Ludo — Matador — Stimplakassar — Myndabækur — Lita- kassar — Gestaþrautir ýmiskonar o. m. fl. KMEiEarssoii & Bjöpnsson Einaugrunarefni Korkaður tjörupappi á veggi og undir dúka. jnpfwnm" \okkrai' stiílkur vantar að Kleppi og Vífilsstöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunum. Tilkjiiiniiu: frá viðskiftanefnd K . Með tilvísuu til aður birtrar auglýsingar um leyfi fiskflutn- ingaskipa tí) [jéiw að káúpa fisk á Breiðafirði, tilkynnist það hér með, a'ð tíl 30. júai 1942 hafa öli íslenzk og færeysk fisk- flutningaskip léyfi li.í. þéss að kaupa þar fisk, til sölu í Bretlandi. VIÐSKIFTANEFNDIN 70—30 þúsund króna lán óskast gegn 1. véðrétti í nýju liúsi. Tilboð óskast sent á afgr. Vísís fyt’ir finamtudagskvöld, merkt: „Lán“. Þagmælsku beitið. Erlstján Guðlaupson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. GASTON LERROUX: LEYNDARDÓMUR GULA HERBERGISINS Gamla Bíó Nýja Bfó íjórar tijúkrufiarkonur (Four Girls in White). Eyja hinna fordæmdu (Island of Doomed men). „Annars er það,“ bætti hann við, „oft og tiðum glæpsamlegt að þora ekki að draga ákveðnar ályktanir jægar maður getur. Ef hann hefir ekki komið jaessa leið, þá verð eg að hugsa mér loftfar! En þar er sá hængur á, vinur minn sæll, að flugvísindin' eru enn eklci komin á svo hátt stig, að eg geti reiknað með því, að morðinginn hafi komið af liinum ofan! Þess vegna megið þér ekki segja, að eitthvað sé hugsanlegt, þegar allt annað er óhugsandi. Við vitum nú, livern- ig maðurinn komst inn um gluggann, og við vitum líka, livenær hann fór. Hann fór inn eftir klukkan fimm, meðan feðginin voru úti. Klukkan hálf tvö, þegar þau komu frá morg- unverði, ]>á var herbergisþern- an inni í rannsoknarstofunni nýbúin að taka til í gula her- berginu, og okkur er j>ví óhætt að fullyrða, að klukkan hélf tvö hafi morðinginn ekki verið í herberginu undir rúminu, nema með svo felldu móti að stúlkan væri í vitorði með honum. Hvað segið þér um það, lierra Dar- zac?“ Darzac hristi höfuðið, fully'rti að herbergisþerna ungfrú Stangerson væri trúmennskan sjálf, bæði ráðvönd og dygg. „Og svo lcom herra Stanger- son inn i herbergið klukkan fimm til j>ess að ná í batt dóttur sinnar!“ bætti hann við. „Já, það var líka satt,“ sagði Rouletabille. „Maðurinn hefir þá komið inn um þennan glugga rétt eftir klukkan fimm, eins og þér seg- ið,“ mælti eg. „Það get eg fallizt á. En hvers vegna lokaði hann glugganum, ]>að hlaut þó óhjá- lcvæmilega að vekja eftirtekt þeirra, sem böfðu opnað hann?“ „Það er hugsanlegt að glugg- anum bafi ekki verið lokað undir eins,“ svarði ungi fréttaritarinn mér. „En hafi hann lokað glugganum, þá hef- ir hann gert það vegna beygj- unnar á malborna stígnum tuttugu og fimm metra frá út- hýsinu, og vegna eikitrjánna þriggja, sem þar standa.“ „Hvað eigið þér við?“ spurði Robért Darzac, sem hafði orðið okkur samferða og stóð næstum á öndinni af að hlusta á orð Rouletabille. „Það skal eg útskýra fyrir yð- ur seinna, herra minn, á sínum Krydd í dósum Muscat — Negull. Pipar — Canel. Ingefer — Allrahanda. Kúmen — Sinnep. Carry — Lárviðarlauf. Muscathnetur. Ingifer heilt. 1000.00 kr. fær siá, sem útvegar mér góða ibúð, í vor eða sumar. Þarf ekki að vera stór. — Tilboð sendist Vísi fyrir annað kvöld, merlct: „Friðsamlegt“. tíma. En eg þykist ekki bafa far- ið of sterkum orðúm um mál j>etta, ef tilgáta mín reynist rétt.“ „Og hver er tilgáta yðar.“ „Hana fáið þér aldrei að vita, ef hún öðlast ekki staðfestingu. Þessi tilgáta er nefnilega alltof alvarlegs eðlis til j>ess að eg geti látið neitt upp um hana, meðan liún er ekki annað en tilgáta.“ „Þér getið þó að minnsta kosti sagt mér, livort j>ér liafið nokkra hugmynd um, hver morðinginn er?“ B CBÍOP fréffír Að gefnu tilefni skal þess getið, aS húskveSja yfir Caroline Jonassen, amtmannsfrú, hefst kl. 3 á morgun, en ekki kl. 2.15, eins og stóS í Mbl. í rnorgun. 60 ára verSur á morgun, 30. apríl, frú GuSrún Jónsdóttir, Hverfisgötu 87. Gullna hliðið verSur sýnt annaS kvöld, og hefst sala aSgöngumiSa kl. 4 í dag. Hjálparbeiðni. Hér i bænum er ung kona meÖ tvö börn. MaSur hennar liggur mjög þungt haldinn á VífilsstaSahæli og erfiSleikar hennar aS sjá sér og börnunum farborSa i allri dýrtíð- inni, svo miklir, aS nær virSast ó- kleifir. ÞaS þarf ekki að skýra þetta nánar; þaS þekkja allir, hvefnig er að láta litla peninga endast á þessum dögum. — Nú hefir henni komið til hugar, aS e.t.v. kynni henni að auðnast aS sjá fyrir þörf- unum, éf hún gæti eignast prjóna- vél og dregið þanhig nokkuð auk- reitis í búiS. Vildu nú ekki góðir menn og konur hjálpa hér til. Slík prjónavél mun kosta um 800 krón ur. Hér eru þrír bágstaddir, lifandi einstaklingar, í skugga og þrautum. Blessun væri það, ef menn vildu hlaupa hér undir bagga. x. Vísir hefir sannfærzt um þörf þessarar fjölskyldu og tekur fús- lega við samskotum. Póstmannablaðið er nýkomiS út. Er það fyrsta hefti 5. árg. Er það hið vandað- asta aS öllum frágangi, eins og endranær. M. a. sem birtist í því má nefna „Vinnudagur póstmanna“, ,,SkýrsIa formanns P.F.Í. um starf- semi félagsins á árinu 1941—42“ o. m. fl. Næturlæknir. Kristbjörn Tryggvason, Skóla- vörðustíg 33, sími 2581. Nætur- | vörður i Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Islenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukensla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi: Skipsströnd í Skaftafellssýslu (Gísli Sveinssön sýslumaður). 21.00 Hljómplötur: íslenzkir söngvar. 21.15 Upplestur: Austfirzkur göngugarpur, Jón Jónsson Rebbi 1 (Gísli Helgason, Skógargerði. — J. Eyþ.). 21.30 Hljómplötur: ís- lenzkir söngvar. íslenzk frímerki keypt hæsta verði alla virka daga frá 5—7 e. h. Gísli Sigurbjörnsson Hingbraut 150._____ með meira prófi, óskar eftir atvinnu við akstur, helzt með vörUbíl. Uppl. í síma 2516. Amerísk kvikmynd með FLORENCE RICE, ANN RUTHERFORD, ALAN MARSHALL. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. ■ÍV2-GV2 GÖTULÍF f NEW YORK. (Streets of New York) með Jackie Cooper. Nýir kjólar teknir fram á fimmtudaginn. Margar stærðir. Mikið úrval. SAUMASTOFA GUÐRUNAR ARNGRfMSD. Bankaslræti 11. STÚKAN FRiÓN nr. 227. — Fundur annað kvöld kl. 8 stund- víslega. Sumarfagnaður. (472 KtlCISNÆflll Herbergi til leigu HERBERGI getur reglusöm, góð stúlka fengið 1. maí, gegn Iijálp við húsvex-k. Guðrún J. Erlings, Þingholtsstræti 33. — _____________________ (474 REGLUSAMUR maður, sem gæti lagt fram V2 árs til árs húsaleigu getur fengið leigða forstofustofu 1. maí á góðum stað í bænum. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „100“. (463 Herbergi óskast STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir litlu liei'hei'gi 14. maí. Tilboð merkt „Herbergi“ send- ist Vísi. (460 STjÚLKA, sem saurnar á verk- stæði óskar eftir herbergi með eldunarplássi. Hjálp við saurn getur komið til gi-eina. Uppl. í síma 1279, eftir kl. ,8. (473 STÚLIvA óskar eftir herhergi í austux-hænum, gegn húshjálp. Uppl. í síma 5930 fi'á 9—5. (465 íbúðir óskast ÓSKUM eftir tveimur eða þremur hei'bergjum og eldhúsi. Mikil hjálp við húsvei’k getur komið til greina. Tilboð, merkt: „Skilvís“ sendist Vísi fyrir 1. maí. (428 RÖSK og ábyggileg stúlka óskast til aðstoðar við afgreiðslu. Uppl. á Vestui-götu 45. (444 2 STÚLKUR vantar 14. maí. Matsalan, Baldursgötu 32. (365 DUGLEGA stúlku vantar nú þegar í Matstofuna Tryggva- götu 6. Uppl. eftir kl. 4. (469 — FR AMREIÐSLU STÚLKA óskast nú þegar eða 14. maí. Vaktaskipti. Hátt kaup. Her- bergi getur komið til greina. Matasalan Amtmannsstíg 4. — ÁKVÆÐISVINNA. Noldu-ar stúllíur geta fengið saum i á- kvæðisvinnu. Uppl. á Frakka- stíg 26 A, II. (461 Spennandi sakamálamynd leikin af: Peter Lorre — Rochelle Hudson — Robert Wilcox. Böm yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5: Gæfubaraið Söngvamyndin með GLORIA JEAN, Félagslíf WVALLR ^ II. flokkur Æfing í kvöld kl. 8 á íþróttavett- inum. Mætið vel og stundvíslega. KNATTSPYRNH- ÆFING í kvöld kl. 7 á íþrótla- vellinum, fyrir Meist- araflokk, 1. flokk og 2. flokk. Fjölmennið! Stjórn K.R. K. F. U. M. FUNDUR annað kvöld kl. 2V2 Allir karlmenn velkomnir. (476 llAPÁÐ-niNDIU TAPAZT hefir á mánudag á Smyrilsvegi peningaveski með 460 krónum. Skilist á afgr. Vís- is. Fundarlaun. (477 REIÐHJÓL hefir tapazt frá Framnesvegi 16. Vinsamlega skilist j>angað eða gerið aðvart í síma 5600. (475 TAPAZT hefir karlmanns- armbandsúr (Revue-sport) 18. þessa mán., á leið frá Máiiagótu að Ásvallagölu. Góð fúndai’- laun. Uppl. í síma 5584. . '(466 11 ■ - ■ , 11 ' 11 • 11 i 1V1 FRAKKI og jakki er í óskil- uin á Sölvhólsgötu 71 :Sækist tafarlaust af rétturn eiganda gegn greiðslu auglýsingarinnai’. 3 STOPPAÐIR stólar, sófi og gólfteppi til sölu á Laugavegi 84, II. hæð.____________ (438 SUMARFRAKKI á háa dömu til sölu á Vatnsstíg 7. (470 HEY til sölu, 25 aura kg. — Uppl. á Fi’amnesvegi 44, efstu liæð, eftir kl.8 næstu daga. (464 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarsonf Bræðraborgarstí0 1. Sími 4256. GÓÐ TRÉULL til sölu á 0,75 pr. kg. Sig. Kjartansson, Lauga- vegi. 41. (415 GÓÐIR sjóvetlingar til sölu. Sími 3580. (462 t Notaðir munir keyptir NOTUÐ hestkerruhjól óskast keypt. Uppl. i Herðubreið, Hafn- arsti’æti 4. (468 HJÓLBÖRUR óskast keyptar. Uppl. í sima 1999 til kl. 6 e.h. (478 Notaðir munir til sölu EIKARKLÆÐASKÁPUR til sölu. Sími 3686. (456

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.