Vísir - 06.05.1942, Side 4

Vísir - 06.05.1942, Side 4
I VÍSIR B Gamla Bíó fQ „Dr. Cyciops" Amerisk kvikmynd með ALBERT DEKKER JANICE LOGAN, x Aukamynd (fréttamynd): STRANDHÖGG í NOIIEGI Sýnd kf. 7 og 9. Framhaldssýning lcl. 3-%-6% RENO Amerísk kvikmynd með RICHARD DIX og ANITA LOUISE. ALLT TÍL VOR- HREIN GEM'íING ANNA. ökaupíélaqió 2-3 herbergi og eldhús óskast 14. inaí. — Tvennt fullorðíð í heimili. — Uppl. í sima 5398-. S. R. F. I. SáJarrannsóitnafélagið heldur lokafimd í háskólan- um fimmtudag ícf. 8.30. —- Síra Kr. Dameíssún og for- seti flytja erindí. \ STJÖRNfN. roi óskast nú þegar eða 14. maí. Þarf ekki að vera stórt. — Uppl. í síma 1306. — Ummæli émerkt. I grein, er hér Snrtist nýiega um málaferli Sn;ebjarnar Jóns- sonar gegn rits(:|óra Vísis, var :skýrt frú nokkrum ummæluni, ■sem liann vildi ekki una. Voru ]>að eftirtalin atriði: Snæhjöm .„nokkur“ Jónsson „notfært sér það til þess að svaia heift sinni“. „Önnur ummæti birtir btaðið að nýju, samkværal kröfu sfefn- anda, með ánægju“. Segir svo í dóminum: Með þvi að fallast verður á, að í hinu fyrsttalda orðí felist vottur af lítilsvírðingu i garð stefnanda, að annar hluti um- mælanna sé móðgaudi fyrir 1 hann og að skilja inegi hiu sið- asttöldu ummæb sem ítrekun á fyrri' ummœlum, er , óinerkt liöfðu verið — og ummæli þessi liafa ekki verið céttlætt — þykir bera að taka ómerkíngarkröfu stefnanda til greina. Eftir þess- um málsúrslitum þykir og rétt að stefndur gceíði stefnanda Leikfélag Reykjavíkur. „Gullna hliðið“ 60. sýning annað kvöld. kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. —— SlGLlAi-Alt milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist ('iilliford ét Clark ud. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Stúlka óskast á kaffistofu. — Hátt kaup. Herbergi ef óskað er. Uppl. á Hringbraut 191. — Helga Marteinsdóttir. Vaitar yður áki Morley puresilkisokka, .— silkisokka, —• ullarsokka, — bómullarsokka, — Handklæði, — Borðdúka. Við höfum þessar vörur og f jötda margt annað, sem yður vantar. Komið, skoðið og kaupið. Laugaveg 18 Stúlkor óskast í þvottahúsið Ægi á Bárugötu 15. — Uppl. i síma 5122. — Silkinærföt á karlmenn nýkomin. whzlcí Sumar- bústaður í Biskupstungum til leigu. — Uppl. í síma 5850, eftir kl. 6tó í kvöld. — 2(1 vantar á Hótel Akureyri. Uppl. á Klapparstíg 37. málskostnað, er telst hæfilega á- kveðinn kr. 100.00. Grettisgötu 57. Nýir kjólar teknir fram á fimmtudaginn. Margar stærðir. Mikið úrval. SAUMASTOFA GUÐRUNAR ARNGRIMSD. Bankastræti 11. VESKI með peningum og vegabréfi hefir tapazt. Finn- andi geri aðvart í síma 5024 eða :© l^SrnnDif^S/Th likiíioer 2942. Fundarlaun. (107 í GÆR tapaðist jiennaveski með lindarpenna, sirkli o. fl. í strætisvagni frá Ási niður á torg eða í Austurstræti. Uppl. í síma 4428. (162 PENINGAVESKI tapaðist s.l. föstudag. A. v. á. eiganda. Fund- arlaun. (174 KtlCISNÆtll GOTT lierbergi til leigu í Höfðahverfi. — Tilboð merkt „Höfðahverfi“ sendist afgr. Vís- is. (171 11 ■■ ■■ " s .. 2 SAMLIGGJANDI herbérgi í sólríkum kjallara til leigu fyrir einhleypa. Tilboð merkt „20. maí“. afhendist afgr. Vísis. (170 SÓLRÍK stofa til leigu yfir sumarið, fyrir reglusaman karl- mann. Tilboð merkt „17“ send- ist afgr. fyrir 9. þ. m. (146 Herbergi óskast Mann vantar herbergi 14. maí. Góð umgengni og ábyggileg greiðsla. Tilboð sendist Vísi, fyrir helgi, merkt: „Kyrlátur“. 2 STÚLKUR óska eftir litlu herhergi. Hjálp við hússtörf get- ur komið til greina. — Tilboð merkt „J. G.“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. (169 TVEIR ungir, reglusamir bræður óska eftir lierbergi 14. mai. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Uppl. í síma 1930. (173 HERBERGI óskast 14. maí. Uppl. gefur Guðbjörn Helga- son, simi 1788. (127 STÚDENT óskar eftir góðu herbergi eða lítilli íhúð, nú strax eða 14. maí. Getur tekið að sér kennslu næsta vetur. A. v. á. — ________________________ (129 STÚLKA óskar eftir herbergi gegn ræstingu í húsi tvisvar í viku. Uppl. í sima 5403 frá kl. 5—7 i dag. (137 • i: |' ’ • J‘ ‘ 1 Félagstíf VALSMENN! ÆFING hjá 3. flokki lcl. 7,30 í kvöld. Mætið allir. (176 SKEMMTIFUND heldur K. R. í kvöld kl. 9 í Oddfellowhúsinu. Agæt skemmtiatriði. M. a.: Ungfrú Sif Þórs sýnir listdans. Söngur. — Dans. — Aðgangur ódýrari fyrir þá fé- Iaga, er sýna félagsskírteini. Borð ekki lelcin frá. — Mætið stundvislega. Aðeins fyrir K.R.- félaga. — Stjórn K. R. ÆFINGAR K. R. á vellinum i 1 kvöld: 7—8(4 Meistaraflokkur og 1. flokkur. Kl. 8 frjálsar i- þróttir. —: Á K.R.-túninu við Kaplaskjólsveg kl. 7(4, III. og IV. flokkuiv (177 K. F. U. M. A. D. Fundur annað kvöld kl. 8(4. Ástráður Sigursteindórs- son talar. Allir karlmenn vel- komnir. (157 Nýja Bíó RITZ-BRÆÐUR og ANDREWS SYSTUR (Argentine nights). Amerísk skopmynd. SÝND KL. 5, 7 og 9. GÓÐUR barnavagn óskast, Kerra í skiptum kemur til greina. Einnig kvenreiðhjól til sölu. Skeggjagötu 10, kjallara. |Í44 Bifreiðar VÖRUBIFREIÐ sýnis í kvöld kl. 6- mannaskýlinu. til sölu. Til -7 hjá xerka- |155 ÓSKA eftir herbergi, húshjálp. A. v. á. gegn (140 KONA með tvö börn óskar eftir herbergi i sveit. Hjálp við húsverk getur komið til greina. A. v. á. (138 ROSKIN KONA óslcar eftir herbergi með eldunarplássi. Mundi taka að sér þvott. Upþl. í síma 5629. V (152 FREYJUFUNDUR í lcvöld ld. 8,30. Áriðandi að félagar fjöl- menni og mæti stundvislega. — Æðsti templari (172 (lAPAD-fl'NOlt! ÝrMSIR lilutir i óskilum í K. F. U. M. Vitjist fljótt. (164 PAKKI, sem innihélt ófram- kallaðar filmur, var tekinn í misgripum í Verzlun Hans Pet- ersen í gær. Gjörið svo vel og slcilið honum við fyrsta tæki- færi. Verzl. Hans Petersen. (166 íbúðir óskast ÍBÚÐ óskast! 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Heimilis- lijálp getur komið til greina. — A. v. á. (136 2 MÆÐGUR óska eftir 1—2 herbergjum með eldhúsi eða að- gangi að eldhúsi 14. maí eða siðar. Tilhoð merkt „Mæðgur“ sendist Vísi. (148 KONA óskar eftir herbergi og eldhúsi. Má vera í góðum kjallara. Húsverk geta komið til greina. — Tilboð sendist Vísi inerkt „M. S.“___________(147 3 HERBERGI og eldliús óslc- ast. „Fullorðið“. Tilboð merkt „Trygg greiðsla“ sendist Visi. (141 Sumarbústaðir SUMARBÚSTAÐUR, hentug- ur til veitinga, er til leigu eða sölu. Uppl. gefur Hannes Ein- arsson, Óðinsgötu 14 B, sími 1873. (132 SKÓGARMANNAFUNDUR í kvöld kl. 8(4 fyrir alla skóg- armenn. Skýrt frá sumarstarf- inu í sumar. — Fjölmennið! - Stjórnin. (156 IKAtlPSKANJKI VÖ^ur allskönar -gjggr- STOFUBORÐ og stólar tií sölu Óðinsgötu 14. (161 NÝAR yfirsængur til sölu á Baldursgötu 12. (163 GÓLFTEPPI til sölu á Berg- þórugötu 25, kjallaranum,, eftir kl. 7._________________(167 RABARBARAHNAUSAR og drengjafrakki til sölu Mánagötu 18, simi 4172,_________(133 VIL SEL.IA nokkrar kaninur. Uppl. á Seljalandsvegi 16. (139 EIKARSKRIFBORÐ og stopp- aður stóll til sölu Klapparstíg 17 (bókabúðin). (153 TVÖFALDIR klæðaskápar til sölu Hverfisgötu 65 (bakhúsið). HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstio 1. Sími 4256. SEM NÝR pick-up til sölu. Sími 2751 kl. 6—7. (149 Notaðir munir til sölu ÚTVARPSTÆKI, stórt, í fall- egum póleruðum skáp, til sölu. Verð 200 krónur. Uppl. Berg- staðastræti 70, (tvær hringing- ar), eftir kl. 7. (200 LÍTIÐ notuð dragt á grann- an kvenmann til sölu og kven- rykfrakki á sama stað, ódýrt. Uppl. sima 3554. (175 FERMINGARFÖT til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. síma 1820.____________________(130 NOTAÐUR barnavagn til sölu. Uppl. i síma 2823. (134 KERRUPOKI til sölu á Skeggjagötu 23, kjallara. (143 Notaðir munir keyptir JÁRN-BARNARÚM (hátt) óskast. Uppl. í síma 3541. (150 GÓÐUR barnavagn og barna- rúm óskast. Sími 5394. (160 SljULKA óskast 14. aaai á I Klinikina Sólheima. (158 | SlýÓLASTÚLKA óskar eftir léttri vinnu nokkra tima á dag. Uppl. kl. 7—10 i dag. Simi 5398. (151 TELPA, 12—14 ára, óskast til að gæta barna á læknisheim- ili í sveit. Uppl. Freyjugötu 3. ___________(154 2 ST|ÚLKUR óskast, 1 vön jakkasaum og' 1 sem vill læra að saurna húfur. Reinh. Ander- son, Laugavegi 2. (131 ÁBYGGILEG stúlka óskast, sökum veikinda annarrar, nú þegar eða 14. maí, á heimili sira Friðriks HalIgrímssonar.Tvennt íullorðið i lieimili. Ágætt sér- herbergi. Garðastræti 42 (nýja prestshúsið). Sími 1800. (135 14 ÁRA stúlka óskar eftir hreinlegri og léttri vinnu, helzt til aðstoðar á skrifstofu eða við verzlunarstörf. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld, merkt „Hreinleg vinna“. 1 (142 TELPA, 12—15 ára, óskast til Keflavíkur til að gæta bams á 3ja ári. Hátt lcaup. Uppl. á Brekkustíg 6 A, miðhæð. (168 11—12 ÁRA drengur óskast á gott sveitaheimili. — Uppl. á Hverfisgötu 46 (fyrri hluta dags). (145 2 STÚLKUR vantar 14. maí. Matsalan, Baldursgötu 32. (365 DRAGTIR og kápur eru sniðnar og mátaðar. Laugavegi 30A. (111 RAFTÆKJAVINNUSTOF- AN Hverfisgötu 93. — Simi 5127. (116 Hússtörf STÚLKUR geta fengið ágæt pláss, ásamt sérherbergjum, við liússtörf i hænum, bæði hálfan og allan daginn. Sömuleiðis góð pláss víða um sveitir við vor- vinnu og kaupavinnu. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunni. — Simi 1327,__________________(95 STÚLKA óskast i vist Kjart- ansgötu 6.________________(128 UN GLIN GSTELP A, 11—15 ára, óskast á gott heimili i sveit. Uppl. á Njálsgötu 36 B, frá kl. 6—7 í kvöld og annað kvöld. _________________________ (165 STÚLKA óskast til eldhús- verka. Vaktaskipti. Hátt kaup. Sérherbergi. Einnig vantar kvenmann til uppþvotta nokkra tíma á dag. Matsalan Amt- mannsstíg 4. (159

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.