Vísir - 11.05.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 11.05.1942, Blaðsíða 4
. VISIR Gamla Bíó nn hioíii (Mr. & Mrs. Smith). Carole Lombard. Robert Monntgomery. Sýnd kl 7 og 9. Framhaldssýriing kl. 3^-6% Týnda br&ð.uriiii með Gene Raymond og . Wendie Rarrie. Stúlku vantar nú þegar í eldliúsið á Hotel ísland. Fyrirspurnum ekki svarað í síaia: llH Sll óskast á veitingahús í Hafn- arfirði. Hátt kaup. Steingrímur ‘lTorfason. Sími:a’9082.' • Maður sem vill taka að sér að smyrja bifreiðar, getur fengið at- vinnu nú J>egai:. Einnig hús- næði 14. maí ef um semst. — A. v. á. Maður, sem vitl læra hif- vélavirkjun, getur fengið pláss. — A. v. á. 2-3 herbergi >g eldhús vaoitar mig nú þegar. — Einar Ásgeirssom, Toled® h.f. Sími 4390. Hótel Skjaldtoreið vantar góða’ borðstofustúlku, 2 eldhússtúlkur og eina stúlku í þvottana. Góður bifvélawki getur fengið atviunu og góða ibúð. — A. v. á. Nýkomið Kjólatau, einlit og rósótt. Taftsilki, margir litir. Fiðurhelt Léreft, Damask, Kjólahnappar, mikið úrval o. fl. DYNGJA, — Langaveg: 25 MATARSTELL 5 mism. teg. Félagslíf VIÐSKIPTANEFNDIN. # K . V' Járn ogl stál, frá Ameríku Hérmeð tilkynnist að eftirfarandi járn- og stálvörur fást ekki framvegis keyptar í Ameríku, nema fyrir milligöngu Viðskiptanefndar: Plötur og bitar. Vír. Naglar. Pípur. Steypustyrktarjárn. Er árangurslaust að sækja urn forgangsleyfi í Banda- ríkjunum fyrir þessar vörur. Þeir sem þurfa að kaupa þessar vörur á yfirstandandi ári, verða að hafa skilað pöntunum sínum til nefndar- innar fyrir 20. þ. m. Eins og áður hefir verið auglýst, er minnsta ]>öntun 100 tonii, og verður pöntunin að sendast í þremur eintökum. Enfremur innflutnings- og gjaldeyrisleyfi og bankatrygging fvrir andvirðinu. VIÐSKIPTANEFNDIN. VALIJR 3. flokkur. Æfing í kvöld kl. 9 á gamla I- þróttavellinum. Mætið vel. — Knattspyrnuæfing í kvöld kl. 8V2 á Iþrótta- vellinum fyrir meist- araflokk og 1. fl. Frjálsar í- þróttir kl. 8. — 3. og 4. fl. i knattspyrnu, æfing kl. 7,30 á K.R.-túninu við Kaplaskjólsveg. Stjórn K. R. (309 ÆFING hjá 3. og 4. flokki kl. 71/2 i kvöld. (315 ■VINNAli 2 STÖLKUR vantar 14. maí. Matsalan, Baldursgötu 32. (365 MIG vantar vormann, kaupa- mann og kaupakonu á myndar- lieimili, Mosfell í Grímsriési (prestssetrið). Fríar ferðir. — Uppl. i VON, simi 4448. (291 TELPA óskast til að lita eftir krökkum. Gott kaup. Afgr. vís- ar á. (303 STÚLKA óskast til afgr. á matstofuna Inn á Hverfisgötu 32. Uppl. á Laugavegi 13, uppi. UNGLINGUR óskast til að gæta barns. Uppl. i síma 2414 og 4716.____________(321 UNGLINGSTELPA, 12—14 ára, óskast til að gæta 2ja ára barns. Uppl. á Hávallagötu 53, sími 5888. (246 KVENMAÐUR óskast i vor og suriiar i sveit. Mætti hafa með sér harn. Uppl. í síma 3764. (327 Hússtörf 2 aðstoðárstðlkor vantar um borð í Lyru. — Uppl. um horð í skipinu eða í Fisk- höllinni kl. 5—6. HMOT-fUNIlti TAPAZT hefir blár högni, hvitur á bringu, maga og táin. Skilist Hverfisgötu 83, íbúð II. ________________(306 SJÁLFBLEKUNGUR, merkt- ur, tapaðist. Skilist á Njarðar- götu 5. (308 9. MAÍ tapaðist stór grá striga- taska með rennilási, frá Reykja- vík til Hveragerðis. Tilkynnist í Belgjagerðina. (312 DRENGURINN, sem tók rú- skinnslianzkan á kaffistofunni á Laugavegi 81, skili honum á Laugaveg 18 B. Fundarlaun.'— (323 STÚLKUR geta fengið ágæt pláss, ásamt sérherbergjum, við hússtörf i bænum, bæði hálfan og alían daginn. Sömuleiðis góð pláss víða um sveitir við vor- vinnu og kaupavinnu. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunni. — Sími 1327. (95 UNGLINGSTELPA, um ferm- ingu óskast 14. maí á heimili ,Ólafs Helgasonar, Garðastræti 33.____________________(292 STÚLKA með barn á fyrsta ári óskar eftir ráðskonustöðu, á litlu lieimili. Herbergi gegn húshjálp getur komið til greina, en aðeins hjá góðu fólki. Tilboð óskast sent Visi fyrir annað kvöld, merkt „Húsnæði“. (294 UNGLINGSSTÚLKA óskast í árdegisvist um mánaðartima. Tvennt í heimili. — Simi 5100. DUGLEG stúlka, sem kann of- urlitið til matreiðslu, og ung- lingur, sem vill taka að sér að hjálpa til i húsi, getur fengið góða atvinnu. Hátt kaup. Uppl. á afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (323 STÚLKA og imglíngur óskast- Jakob Möller, Hólatorgi 2. (310 TELPA, 12—14 ára, óskast í 3—4 vikur, til hjálpar við hús- störf. Þarf lielzt að sofa heima. Inga Lárussonv Tjarnargötu 45. (314 liCISNÆDI. Herbergi til leigu HERBERGI, 3.80X.2.65 m„ á 1.. hæð í húsi við miðbæimi til leigu yfir sumarið. Greiiiilegt til- boð leggist á afgr. Vísis fyrír næsta þri'ðjudagskvöld, merkt „Reglusemi“. (296 HERBERGI og miðdegismat getur sú stúlka fengið, sem vill Iijálpa til við húsverk 2—3 tima að morgnimmt. Uppl. síma 4218. (297 ST|ÚLKA getur fengið her- bergi gegn hjálp við húsverk. Til boð merkt „Reglusöm“ sendist Vísi fyrir 14. maí. (3R4 Herbergi óskast STÚLKA i góðri atvinnu ósk- ar eftir stofu, aðeins yfir sum- arið. Vitl horga liáa leigu og allt fyrirfram, ef óskað er. — Simi 1119.________________________(298 HERBERGI óskast, 2 ungir, reglusamir menn óska eftir her- bergi nú þegar eða 14. maí. Til- boð merkt „2 reglusamir“ send- ist Vísi. (301 IŒNNARA vantar lierbergi til leigu í 3—4 mánuði. Uppl. síma 3887 eftir kl, 4 i dag. (322 AFNOT af síma get eg veitt þeim, sem vill leigja mér HER- BERGI, eitt eða fleiri. Tilboð merkt „4643“ sendist afgr. Vísis. (324 1—2 HERBERGI (og helzt eldhús) óskast 14. maí. Tilboð merkt „Skilvis“ sendist Vísi. — (326 ■ Nyja JBíó ■ Karlmennl 09 k vcn n atöfrar (This Woman is mine). Skemmtilcg mynd um ástir og sjómannalíf. Aðálhlutverkin leika: FRANCHOT TONE, JOHN CARROLL, CAROL BRUCE. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íbúðir óskast SÁ, sem getur leigt mér tvö herbergi og eldhús, getur feng- ið afnot af sima, sendisvein og lijálp við húsverk. A. v. á. (313 íbúðir til ieigu ÍBÚÐ í herlausri sveit, en á- ætlunarferðir 3svar á dag til Reykjavíkur, er til leigu handa þeim, sem getur útvegað 3ja manna fjölskyldu 1—3ja her- bergja íbúð í Reylcjavík eða Hafnarfirði. Tilboð merkt „R. IJ.“ sendist Vísi fyrir 13. þ. m,. (300 Sumarbústaðir SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu í suniar eða stofa með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 4137. (281 rNDiæm?TiLKymi VÍIvINGSFUNDUR í kvöld. Fulltrúakosning til Umdæmis- slúkunnar. Kosning og innsetn- ing embættismanna. (293 IiouipSKmiy Vörur allskonar NÝ DRAGT til sölu með tæki- færisverði á Ásvallagotu 61. (305 VALDAR útsæðiskartöflur til sölu. Sími 5349. (325 TVÖFALDIR klæðaskápar til sölu Hverfisgötu 65 (bakhúsið). Notaðir munir til sölu RAFMAGNS-grammófónn til sölu Njarðargöu 27, efth' kl. 6. , _______________' (295 NOTAÐ karlmannshjól til sölu. Verð ki'. 145.00. Uppl. á Laugavegi 77 B. (299 1 BORÐ og 2 djúpir stólar til sölu af sérstökum ástæðum. — Suðurgötu 13, kjallaranum. — Sími 3916. (307 BARNAVAGN í góðu standi til sölu. Simi 3749. (311 FÖT á unglingspilt (serii ný) til sölu á Smáragötu 4. (317 BARNAVAGN til sölu. .Uppl. Fjölnisvegi 14, milli kl. 6 og 8. (318 Notaðir munir keyptir KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 VIL KAUPA handsnúna Sing- er- eða Pfaff-saumavél (litið notaða). A. v. á. (320 Bifreiðar NÝR vörubill, palllaus, með eða án húss, óskast til kaups. Kjartan Ilannesson, sími 2577. (302 Jasuzan apa- &háh0i Nr, 4. „Jadda fer með okkur,“ sagði Tarzan og opnaði búrið. „Bitur það okkur ekki?“ spurði Kalli liræddur. „Ekki nema eg segi því að gera það,“ svaraði Tarzan. Hin gulu, ægilegu augu virtu þá íyrir sér. Tarzan sagði ein- hveæ óskiljanleg orð og ljótnið þefaði af þeim. „Eg var að segja þvi, að þið væruð vinir mínir,“ sagði Tarzan. „Eg vona að það misskilji það ekki,“ sagði Kalli alvarlegur. Tarzan brosti og benti þeim að elta sig. „Eigum við ekki að taka vistir með okkur?“ spurði Nonni, en Tarzan hristi höfuðið. „Frumskógurinn sér þeim far- borða, sem þekkja harin,“ sagði Tarzan. Drengirnir brostu. Þeim þótti gaman að vera nærri þess- um manni, sem gat kennt þeim að þekkja frumskógana. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.