Vísir - 16.05.1942, Page 1

Vísir - 16.05.1942, Page 1
Ritstjóri: Kristján Guðiaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hsð). Ritstjórl 1 Blaðamenn SJmi: Auglýsingar 1660 • t Gjaldkerl 5 llnur Afgreiðsla 32. ár. Reykjavík, laugardaginn 16. maí 1942. 87. tbl. Þjóðverjar tílkynna íall liereli. Fyrsta mexikanska skipinu hefir nú verið sökkt í þessari styrjöld. Það var á siglingu að næt- urlagi og fór í öllu eftir þeim fyrirmælum, sem möndulveldin segjast virða, þefíar skip hlut- lausra eru á ferð. Var það með lögboðin ljós og upplýstan fána. Mexikanska þingið hef- ir verið kvatt saman til fundar vegna þessa og var hverjum þingmanni tilkynnt, að taka ætti á- kvörðun um styrjaldar- yfirlýsingu á hendur möndulveldunum. Mexikó sleit stjórn- málasambandi við þau fyrir nokkuru og Cama- cho, forseti, hefir lýstyfir því, að Mexico styðji Bandaríkin í einu og öllu. Gremja mikil er í Mexi- ko vegna þess að skipinu var sökkt og í gær grýtti mannf jöldi í Mexico City þýzka klúbbinn í borg- inni. Rús§ar herða sókii' ina til Kharkov. Göring sviftur flugstjórninni, segir Moskva. Þjóðver jar hafa tilkynnt, að hersveitir þeirra og Rúmena hafi nú tekið borgina Kerch, norð- austast á tanganum, sem ber nafn hennar. Hafði orustan á skaganum þá staðið í viku,(en hún hófst föstudaginn 8._þ. m. samkvæmt herstjómartilkynningu Þjóðverja, sem gefin var út fyrri hluta þessara viku. Rússar hafa ekki játað fall Kerch, en þeir hafa áður kannast við að þeir færi lialloka fyrir ofurefli Þjóðverja, enda þótt þeim tækist að valda miklu mannfalli i liði þeirra á undanhaldinu. Hinsvegar segja Rússar að sókn þeirra hjá Kharkov fari harðnandi með degi hverjum og standist Þjóðverjar þeim ekki snúning. Þjóðverjar gefa að öðru leyti litlar upplýsingar um töku Kerch, en segja, að ekki sé bú- ið að kasta tölu á alla fangana né heldur herfangið, sem féll í liendur þeirra. Af sókn Rússa hjá Kharkov segja þeir, að Rússar hafi þeg- ar misst 200 skriðdreka í þeim bardögum, en hinsvegar hafi þeir sjálfir misst aðeins 5 skrið- dreka. Þjóðverjar segja frá land- göngutilraun, sem lið úr rúss- neska flotanum hafi gert norð- ur við íshaf fyrir skemmstu og hafi Finnar og Þjóðverjar Danir og Norðmenn í London minnast fóstur- sinna. Lnn<1 iin al>rcf frá Bjarna Gnð- mnndssyni l»laðafnl|trua. Síðast liðinn fimmtudag minntust Danir í London þess, að daginn eftir — þ. e. í gær — voru 30 át liðin frá því að Kristján X Danakonungur tók við völdum þar í landi, er faðir hans, Friðrik VIII var látinn. Var haldin vegleg guðsþjónusta af þessu tilefni í kapellu Mary ekkjudrottningar í Marlborough House að viðstöddu ýmsu stórmenni. Meðal þeirra, sem voru við guðþjónustuna, var Pétur Bene- diktsson, sendiherra Islands og Rewentlow, greifi, sendiherra Dana, sem hefir gengið í flokk frjálsra Dana. Danski safnaðar- pfesturinn í London, síra Jen- sen, messaði, en að lokinni guðs- þjónustunni ávarpaði Rewent- low greifi söfnuðinn úr kórdyr- um. Hélt hann stutta ræðu um hið merka starf konungs i þágu lands og þjóðar í Danmörku og lét að lokum í ljós þá ósk, að konungur mætti sem fyrst lifa I>á stund að verða aftur frjáls konungur frjálsrar þjóðar. Á morgun, 17. maí, minnast Norðmenn í London fullveldis- dags síns með árdegisguðsþjón- ustu i kirkjunni „St. Martin’s in tlie Fields“, sem er við Trafalg- ar-torg, en um nónbil verður mikil samkoma i Coliseum- leikhúsinu, sem er eitt stærsta leikhús Lundúnaborgar. Full- trúar Norðurlandaþjóðanna og allra bandamanna verða við- staddír. I áframhaldi af ræðu Chur- chills, þar sem hann ræddi um gashernaðinn, hefir hrezka stjórnin hafið útbreiðslustarf- semi í því skyni að hvetja fólk til að bera gasgrímur og vera viðbúið, ef til gasárása kemur. Freguir hafa borizt frá aust- urvígstöðvunum, sem herma, að þýzka hernum hafi verið út- hlutaðar nýjar gasgrímur. Ekk- ert bendir þó til þess að gasi sé beitt þar eystra. Menn eru þeirr- ar skoðunar hér, að sóknin á Iverchtanga sé fyrsta skrefið til sóknar gegn Kákasus. Svíar efla nú landvarnir sinar af kappi. Síðastliðinn laugáfdag var haldinn allsherjar-loftvarna- og heræfing í Stokkhólmi. Var beitt bæði hermannabyssuni og smáfallbyssum. Sama dag var fyrsti Svíinn tekinn til fanga fyrir landráð og njósnir gegn landi sínu. 25 ára hjúskaparafmæli. Á niorgun, þ. iy. maí, eiga þau hjónin frú Anna N. Gísladóttir og Guðmundur Guðjónsson kaupmað- úr 25 ára hjúskaparafmæli. Héim- ili þeirra er á Leifsgötu 11 hér í 'bæ. tekið hraustlega á móti, fellt marga af Rússum, en hinir komizt undan sjóleiðina. Rússar tilkynna, að þeir hafi, eftir 3ja daga sókn á 80 km. breiðu svæði, eyðilagt eða tek- ið 254 fallbyssur, 250. skrið- dreka og 40 flugvélar. Segja Rússar, að menn þeirra sæki fram af miklum móði og sé þeir óvenju gunnreifir. Hraða þeir framsókninni m. a. með því að sitja eða standa á skrið- drekunum, sem ryðjast fram gegn víggirtum stöðvum Þjóð- verja. í fregnum erlendra blaða- manna frá Moskva, er getið um fyrsta öfluga gagnáhlaupið, sem Þjóðverjar gerðu með skriðdrekasveit. Lauk þeix-ri viðureign þannig, að Rússar skutu 34 skriðdrekanna í bál, en 40 urðu fyrir svo miklum skemmdum, að þeir stöðvuðust og voru ónothæfir. Á einum stað misstu Þjóðverjar 2500 menn, að sögn Rússa. ÞÝZKU HERMENN- IRNIR BREYTTIR. Lundúnafregnir herma, að dr. Göbbels hafi ritað grein um þýzku liermennina á austur- vigstöðvunum í tímaritið „Das Reich“. Fjallar greinin um þá breyt- ingu, sem orðin er á hermönn- unum. Þeir sé harðleitari á svip og einkennilegur glampi sé í augunum, en að auki tali þeir minna en eftir hina sigursælu sókn gegn Frakklandi og síð- ar suður Balkanskaga. GÖRING SETTUR AF? Moskva skýrir frá því, að Göring, marskálkur, hafi ver- ið sviptur yfirstjórninni á flug- liernum i Rússlandi og lönd- unuin við Miðjarðarhafið. Hef- ir útvarpið i Moskva þessa fregn eftir heimildum i Genf í Sviss, sem það telur áreiðan- legar. Arftakar Görings eru sagðir þeir Milch og Kesselring. Þá á Göring líka að hafa verið sviptur stjórninni 'á birgða- söfnun fjirir flotann og Hitler að hafa tekið við stjórninni á hinum nýju stormsveita-lög- regludeildum. Bardagar að fjara út í Burrna. Bardagar- virðast mí vera að fjara út í Burma, þar sem Bret- ar hafa næstum hörfað út úr landinu að vestan, en Japön- um verð.úr , ágengt við að hreinsa til að austan og norðan. Brezkum flugvélum tókst að tefja svo fyrir Japönum i Chindwin-dalnum, að hersveit- ir Alexanders, hershöfðingja, fengu mjög þarfa hvíld frá bar- dögum i rúman sólarliring. Hafði ekki slegið í bardaga aft- ur fyrri en í morgun. Japanir tilkypna, að þeir lialdi áfram að hreinsa til i norðausturhluta Burma, þar sem skipulögð mótspjTna sé úr sögunni. 'Japanir tilkynna einnig, að þeir hafi hafið sókn í Hu-peh- fylki í Kína og unnið allmikla sigra þar. (Hankow er í því fylki). Nýja ríkisstjórnin •T*ilkynnt var á fundi Alþingis í dag myndun hinnar nýju ríkisstjórnar, og verður hún þannig skipuð: FORSÆTISRÁÐHERRA Ólafur Thors, sem jafn- framt gegnir utanríkismálum, nokkrum þætti atvinnu- mála, sjávarútvegsmálum og landbúnaðarmálum, sem Hermann Jónasson gegndi áður. FJÁRMÁLARÁÐHERRA Jakob Möller, sem jafn- framt gegnir dómsmálum, félagsmálum, iðnaðarmál- um o. fl. VIÐSKIPTAMÁLARÁÐHERRA Magnús Jónsson, sem jafnframt gegnir kirkju- og kennslumálum og ein- hverjum þáttum atvinnumála.___, Skúli Skúlason: Norðmenn halda 17. mai hátíðlegan. Varðarfundur á morgun. heldur almennan fund fyrir alla Sjálfstæðiskjóendur, í Gamla Bíc, á morgun kl. 1 * l/i e. h. Til unmeðu á fundinum verð- ur: Kjördæmamálið og stjórnar- skiptin og mun Magnús Jónsson ráðherra hefja umræður. — Einnig munu margir aðrir af þingmönnum flokksins taka til máls. Á fundinum verður skýrt frá gangi þessara mála, frá upphafi. Engar móttökur verða í ræðismannsbústað Norð- manna 17. maí. Gestum verður veitt móttaka í sendiherrabústaðnum við Fjólugötu. Messur á raorgun. Messur í dómkirkjunni á morg- un. Kl. 11 síra Friðrik Hallgríms- son. Engin síðdegismessa. H allgrímsprcstakaU. MessaÖ í Austurbæjarskólanum á morgun kl. 2. Síra Sigurbjörn Einarsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Messað á morgun kl. 2, sr. Árni Sigurðsson — Unglingafélagsfundur (loka- fundur) kl. 4 í Baðstofu iðnaðar- rnanna. Fermingardrengir þessa vörs boðnir á fundinn. Hafnarfjarðarkirkja. Messað í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Þingíréttir. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Leikrit: „Það logar yfir jöklinum", eftir Sigurð Eggerz (Leikfélag Akureyrar. Leikstjóri Ágúst Kvaran). — Útvarpað frá Akureyri. 22.00 Fréttir. 22.10 Dans- lög. 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Kl. 10.00‘Morguntónleikar (plöt- ur): Norsk tónlist. 11.00 Messa í dómkirkjunni (síra Friðrik Hall- grímsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Útvarp Norræna félagsins: a) Lúðrasveit leikur á Austurvelli. b) 13.30 Ávarp frá svölum Alþing- ishússins (herra Sigurgeir Sigurðs- son biskup). c) 14.00 Norsk messa i dómkirkjunni. 15.30—16.30 Mið- degistónleikar (plötur) : Norsk tón- list. 18.30 Barnatími. 19.25 Hljóm- plötur: Lyrisk svita , eftir Greig. 20.00 Fréttir. 20.20 Einsöngur (Ein- ar Markan): Norsk lög. a) Neu- pert: Syng mig hjem. b) Grieg: 1. Med en vandlilje. 2. En svane. 3. Ungmöen. 4. Váren. c) johs. Svendsen: Serenade. (Páll Isólfs- son leikur undir). 20.40 Erindi: Noregur (Thorolf Smith). 21.00 Upplestur: Dagur Noregs, kvæði eftir Tómas Guðnnmdsson (höf. flytur). 21.05 Norsk kórliig (plöt- ur). 21.35 Útvarpsnljómsveitin: Norsk tónlist. 21.50 Fréttir. Dans- lög til 23.00. Ávarp vegna Noregssöfnunarinnar, birtist í Vísi á mánudag. Vér íslendingar eigum ekki ennþá þjóðhátíðardag, i réttri merkingu þess orðs. Þrír dagar liafa tekið við hver af öðrum, sem minningardagar þjóðarinn- ar; fyrst 2. ágúst, dagur stjórn- arskrárinnar frá 1874, þá 17. júní, fæðingardagur Jóns Sig- urðssonar og loks 1. desember — dagur fullveldisviðurkenn- ingarinnar 1918. Verzlunarstétt- in hafði í öndverðu hátíðahald 2. ágúst með liöndum hér í Reykjavík, og síðan er dagurinn orðinn fridagur verzlunar- manna og þeirra aðalliátiðis- dagur. — Það voru íþróttamenn íslands, sefm tóku forustuna um hátíðahöldin 17. júni og halda liann enn liátíðlegan, þó að minna kveði að lionum, en áður var. <)g loks eru það stúdentar, sem halda sjálf- stæðisdaginn, 1. desember, há- tíðlegan, þann dag, sem, sam- kvæmt alþjóðavenju ætti að heita þjóðardagur íslendinga. Það er þannig los á þessu máli enn, eins og eðlilegt er í tingu þjóðfélagi. En enginn gengur ]>ess dulinn, að tímans vegna er 17. júní lang sjálfsagðasti dag- urinn til þess að vera þjóðardag- ur okkar. Og i fyrra gerðust at- burðir, varðandi sjálfstæði ]>jóð- arinnar, sem gefa þessum dégi gildi, auk þess, sem liann sem afmælisdagur Jóns Sigurðsson- ar hefir gildi,, sem að sama skap er því meira, sem Jón Sigurðs- son var tvímælalaust höfundur íslenzks sjálfstæðis, ótvíræðar en aðrar þjóðir geta sagt um sína ágætustu menn. 1- Með eldri þjóðum er komin meiri festa í hátiðahald þjóðar- dagsins en hjá oss. Og dagurinn á morgun gefur sérstakt tilefni til þess að minnast nokkrum orðum þjóðardags nánustit frændþjóðar okkar, Nörð- manna, — 17. maí. Nokkrum sinnum hefi eg dvalið í Danmörku á þjóðardegi Dana og einu sinni í Svíþjóð, á þjóðardegi Svía. Og þó að þar væru fjölbreytt hátiðaliöld og mikill mannfagnaður, þá gét eg ekki neitað þvi, að þetta var ekki nenia svipur lijá þeirri sjón, er eg lifði, er eg sá 17. maí í Berg- en, árið 1925 og síðar i ýmsuiri smábæjum í Noregi. Mér fannst þá, að „17. maí“ væri allt annað en allur þjóðarfagnaður, sem eg hafði séð áður. Og mér finnst það enn. * Og lesandinn mun spyrja: — Hvað er það þá, sem setur þenn- an svip á daginn — og bæinn? Því er mjög fljótsvarað: Það eru börnin! Þó að allar stéttir eins þjóð- félags væru samtaka í þvi, að ganga i skrúðgöngu um göturn- ar, líalda skemmtanir utan húss og innan og gleðjast í samhug um dásemdir ættjarðar sinnar og frelsi hennar, þá yrði það enginn „17. mai“ án barnanna. Það er hægt að halda þróttmikl- ar ættjarðarhvatningarræður, hyngja fögur ljóð og strengja þess heit, hátt eða i hljóði, að vilja ættjörð sinni allt, en samt getur aldrei orðið neinn „17. maí“ úr því. En þegar allt þetta gerist og börnin ganga i fána- fylkingu, deginum til heiðurs, þá er það -— 17. maí, yndisleg- asti dagur allra þjóðardaga. Það er í Bergen. Sól og vor í 1 lofti, enda gengu þá svo miklir þurkar í sex vikur samfleytt, að til vandræða horfði vegna vatnsleysis — sjaldan þessu vant. En þetta vor'var að hrinda af Bergeii lygasögunni um, að það rigndi alltaf þar. Við skólana 1 bænum eru börnin að tínast saman, hvert að sínum skóla. Stór og lítil, efn- aðra inanna börn og fátækra manna börri, en öll hrein og prúðbúin og með lítinn fána í hendinni. Suni bera þau fánann sámárivafinn, þegar þau koma. P2n infiári skannns koma þau út aftur, á ákveðinni stundu, með kennurUnum sinrim, og nú er haldið til kirkju. Méssugerðin 17. maí en fallegasta barnaguðs- þjónusta, sem nokkursstaðar gefur að lita. Að lokinni méssugerðinni er að jafnaði hlé, og hver fer helin tii sín til matar. Eri á eftir hefst aðalskrúðgangan, um göt- úrnár. Í Bergen er til sérstakt fyrirbrigði, sem eg má til að geta liér *•— það eru hinar svo- nefridu hógsveitir 2— Buekorps — dréngiá. Þeir hafa fornt lag á félagsskap sinum, og munu þétta Verá leifar frá áhrifum Hansastaðakaupmaririanna í Bergen. Þeir hafá sjálfir lúðra- sveitir, bg leika uri-dir á skrúð- göngunnii aulc ,;fullvaxinna“ hljómsveita. ■ Barnafagnaðinum. 1 á götum úti lýkur þegar dégi tekur að lialla.: Fýíkirigunni 'ér slitið, en á þéim skémmturiuíri, sem sér- staltlegd énfhaldriar fyrir börn- iri, eru þau í hópUm— og fjöldi þeirra i þjóðbúningúm. Eg minnist 17. mai næstu 2 árin eftir þetta. Það var i Nes- byen i Hallingdal. Það hafði vor- að heldur ílla, og sumarið var ekki koniið að fullu. Einasta Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.