Vísir - 16.05.1942, Blaðsíða 4
VISIR
Gamla Bíó
Tungbkiu
i Uuirma
(Moon over Burma).
DOROTHY JLAMOUR.
ROBERT P8ESTON.
iPRESTON FOSTER.
Sýnd kL 7.og 9.
■ ' ' iii.'
Framhaldssýmng kl. 3V2-GV2
LEYNILEGA {LVÆNTl'R
(Say it in Frencli).
Ray Milland.
Olympe BrMaa.
Leikfélag Reykjavíkur,
„Gullna Miðið“
Sýning annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 i dag. -*—
f. í. á. .: ’ ' ; '
Dansleíkur
í Oddfellowhúsinu í kvöld, laugardaginn 16. maí kl. 10
síðdegis.
■vínnaM HUSDÝRAABURÐUR til sölu. Uppl. í síma 2005. (481
UNGÚR maður óskar eftir góðri atvinnu. Tilboð sendisl af- greiðslu hlaðsins merkt „At- vinna“ fyrir mánudagskvöld‘ (482
I Notaðir. munir kcyptir 1
FERMINGARKJÓLL á stóra telpu óskast keyptur. — Uppl. í
EIN stúlka óskast strax. Mat- salan Baldursgötu 32. (458 síma 3665 eða Grettisgötu 26. (492
UNGLINGUR óskast til að gæta barns. Sími 4109. (512 VIL KAUPA gítar. Uppl. Njálsgötu 13 A árdegis. -467
Hússtörf Búpeningur
STÚLIvA óskast hálfan dag- inn. Gott sérherbergi. Uppl. i síma 2676. (496 DAGSGAMLIR hænuungar til Sölu.'Uþpl. milli kl. 12 og 1 og eftii’ kl. 8 í sínia 4167. ' (500
mikilfengleg mynd sam-
kvæmt hinni víðfrægu sögu
BACK STREET, eftir '
Fannie Hurst.
Aðalhlutverkin leika:
CHARLES BOYER.
MARGARET SULLIVAN.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HJC»L tapaðist i haust. Sér-
kenni: Tegund: Opel. Litur:
EGGERT CLAESSEN
EINAR ÁSMUNDSSON
diæstaréttarmálaflutningsmenn.
»-
Skrifstofa í Oddfellowhúsinu
((Inngangur ura austurdyr).
Símá 1171,
herberg;i
ig eldhús vantar mig nú
þegar. —
Einar Ásgeirsson,
Toledo h.f.
Símt 4891.
Óska eftfcir
1—2 herbergjmn og eldhúsi
4 mánuði. Skirifleg yfirlýsing
að flytja þá úr því. Mikil fyr-
irframgreiðsla ef óskað er. —
Húshjálp hálfan daginn getur
komið til greína. Tilboð,
merkt: „105“, sendist blað-
inu fyrir 18. þessa mánaðar.
Ntúlka
getur fengið atvínnu við af-
greiðslu o. fl. í Kaffisölunni,
Hafnarstræti 16. Hátfc kaup.
Herbergi getur fylgt. — Uppl.
á Laugavegi 43, 1. hæð.
Lítið hús
rétt við bæinn, tíl söíu. 3 her-
bergi og eidlrús, ásamt
geymslu. Góð skilyrði til
garðræktar. Verð 25 þúsund.
Útborgun 15, þýsuijd.' Uppl. í
síma 4762, milíi 9 og 10 e. h.
Ungur
maður
getur fengið atvínnu við af-
greiðslu á
Bifreiðastöð Steindórs.
(Gullna hliðið
verður sýnt kl. 8 aftnað kvöld.
Aðgöngumiðar verða seldir frá kl.
4 í dag.
iHjúskapur.
í dag verða geftn samaa í hjóna-
Land frk. Þuriður SigTnutidsdóttir,
Freyjugötu 40, og Þórir Bergsteins-
son múrari, Njálsgötu 55. Heimili
þeirra verður á Brávallagötu 13.
Gefin verða saman í hjónaband
á morgun af síra. Bjarna Jónssyni
írk. Helga Hobbs og Ævar R. Kvar-
an, lögfræðingur
Helgidagslæknir.
Pétur H. J. Jakobsson, Karlagötu
s6, sími 2735.
DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI.
Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. —
Aðfföngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 6 í dag.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur
dan§Ieik
annað kvöld i Oddfellowhúsinu. — Aðgöngumiðar seldir á sama
stað, laugardag og mánudag frá kl. 5 e. h.
Aðeins fyrir íslendinga.
V.K.R.
Dan§leikur
í Iðnó í kvöld-
Agöngumiðar með lægra verðinu seldir frá kl. 6.
Tryggið ykkur tniða tímanlega.
Sökmn veikindalorlalla
vantar oklcur hrausta konu til gólfþvotta. Helzt strax eða 1.
júní. Hátt kaup. Engar uppl. í síma.
I
I
Mötuneyti stúdenta
í Háskólanum.
\
Til hreingerninga
Mirrolín bónolía
§•
pjfnammr
8IGLIMGAR
milli Bretlands og Islands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
CiiUiford ék Clark ua.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
VEKRKAMENN
Oss vantar uokkura verkamenn. — Mikil eftirvinna.
HRAÐFRYSTISTÖÐIN í REYKJAVÍK h.f.
STÚLKA, vön algengri mat-
reiðslu óskast í Suðurgötu 14.
Sérherbergi. Hátt kaup. (484
ST|ÚLKA óskast i létta vist
liálfan eða allan daginn. Um-
sókn merkt S. A. sendist Vísi
fyrir n. k. mánudagskvöld. —
UNG stúlka óskast í gúða vist
rétt utan við bæinn, strax eða 1.
júní. Uppl. í síma 1674. (495
STÚLKA óskar eftir vist á
barnlausu heimili hálfan eða
allan daginn frá 14. júní. Uppl.
í síma 4309. -465
kK/MJPSKAMJKI
Notaðir munir til sölu
REIÐHJjÓL til sölu á Lág-
.vegi 2. (ABC
STIGIN saumavél og sófi til
sölu á Amtmannsstíg 4, kjallar-
anum. (508
TVÍBREIÐUR ottoman til
sölu Vesturgötu 25, miðhæð. —
VÖNDUÐ barnakerra til sölu
á Baldursgötu 7. (498
TIL SÖLU á Bergstaðastræti
29 Klæðaskápur, lítill stofu-
skápur, servantur, 2 stólar. —
Einnig föt á háan og grannan
mann, sem. ný. (469
GAMALL klæðaskápur, tvö
rúmstæði, samandregin, (góð
fyrir unglinga) til sölu. Berg-
þórugötu 14 A. (485
BARNARÚM með háum brík-
um til sölu. Stýrimannastíg 8.
Simi 3474. (497
LJÓS sumarkápa til sölu ó-
dýrt. Laufásvegi 25, neðstu hæð.
BORÐ og stóll til sölu. Uppl.
á Fjólugötu 25, uppi. Tækifæris-
verð.____________________(471
TIL SÖLU á Þvervegi 14
(Stað) barnavagn, dívan, kjóll
á grannan kvenmann. Allt mjög
ódýrt. (472
TIL SÖLU klæðaskápar, tvær
gerðir. Bergstaðastig 36, kjall-
aranum. (473
LÍTIÐ notuð barnakerra og
útvarpstæki, lítið, til sölu. A.v.á.
(480
Vörur allskonar
INNANHÚSS-STIGI úr timbri
til sölu. Til sýnis i verksmiðj-
unni að Höfðatúni 4. (510
ÍSVÉL (ískreme) til sölu, á-
samt dynamó. Sími 4762. (507
GÖÐAR útsæðiskartöflur til
sölu á Skeggjagötu 14. Sími
1888,__________________(491
HEIMALITUN heppnast bezt
úr litum frá mér. Sendi um all-
an bæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartarsonf
Bræðraborgarstio 1. Sími 4256.
NÝ KVENKÁPA til sölu í
Garðastræti 13, neðra húsinu. —
________ 1_____________(475
ÞVOTTASTAMPAR til sölu.
Magnús Th. S. Blöndahl, Vonar-
stræti 4. (477
lEUSNÆfiH
íbúöir til leigu
EINHLEYPUR kvenmaður
eða ekkja getur fengið leigða
litla ibúð gegn því, að selja leigu-
sala fæði. Tilboð með upplýsing-
um sendist afgr. blaðsins merkt
„Góð íbúð“. (490
íbúðir óskast
HÚSNÆÐI. Sá, sem getur
leigt mér eitt herbergi og eldhús
i sumar, geri svo vel að gera að-
vart í síma 1917, fyrir sunnu-
dagskvöld. (474
Herbergi til leigu
STÚLKA getur fengið leigt
herbergi gegn lijálp við húsverk.
Uppl. á Bergsstaðastx*. 72. (511
STÚLKA eða eldri kona getur
lengið herbergi leigt gegn hús-
hjálp. Hákansson, Laufásvegi 19
(499
GOTT forstofuherbergi til
leigu yfir sumax’ið (aðeins). —
Uppl. í síma 4665 í dag. (503
GOTT herbergi i miðbænum
til leigu. Aðeins stillt og i-eglu-
söm stúlka, sem hjálpar til við
morgunverk, kemur til greina.
A. v. á._________________(494
HERBERGI til leigu fyrir
mæðgur eða eldri konu. — Uppl.
í sírna 4120. (486
Herbergi óskast
HERBERGI eða lítil geymsla
fyrii’ húsgögn óskast yfir sumar-
mánuðiiia. Uppl. i síma 3051. —
«(504
REGLUSAMUR maður óskar
eftir herbei’gi sem fyrst, allt ár-
ið, lielzt nálægt miðbænum. —
Fyrirfram greiðsla. — Tilboð
sendist Vísi, merkt: „115“. (501
GÓÐFÚSLEGA leigið mér
lierbergi. Tilboð merkt „Verk-
smiðjuvinna“ sendist Vísi. (476
HERBERGI óskast strax, —-
helzt í Austurbænum. — Tilboð
merkt „Góð umgengni“ leggist
á afgr. Vísis fyrir mánudags-
kvöld. (487
REGLUSAMUR skólapiltur
óskar eftir herbergi nú þegar.
Tilboð merkt „Skólapiltur"
leggist inn á afgr. Visis fyrh'
mánudagskvöld. (488
NORMA blýantur, með 4 lit
um, gullliúðaður, merktur 6:H..
0. hefir tapazt. Skilist ■til H. Ól-
afsson & Bemhöft. (479
HANZKI (vinstri handar)
tapaðist á Bergstaðastíg. Skilist
á Bergstaðastræti 44. Simi 4364.
____________(509
TAPAZT hefir hjólkoppur af
Helmann-bil á götunum i gær.
Finnandi skili honum til Karls
Jónassonar læknis. (505
grænn. Tvístangað. A.v.á. (449
PENINGAVESKI tapaðist frá
Klapparstíg að Frakkastíg mið-
vikudaginn 13. þ. m. — Skilist
gegn fimdarlaunum á Grettis-
götu 16. _________ (468
SVEIF af vörubíl tapaðist á
leiðinni úr miðbænum að Haga.
Uppl. í síma 4006. (506
Félagslíf
YALUR
MEISTARAFLOKKUR
1. OG 2. FLOKKUR.
Æfing á morgun, sunnudag, kl.
11—-12 f. h. Áríðandi að allir
mæti. Valið verður í 2. flokks
lið. — Stjórnin.
KNATTSPYRNU-
ÆFING
hjá meistaraflokki og
1.. flokki verður á
morgun kl. 1.30 á íþróttavellin-
um. —- 2. flokkui’ kl. 10 árd. á
morgun ó gamla vellinum. V-
Stjórn K. R.
DRENGIR úr 3. flokki sem
taka þátt í 3. flokks mótinu fró
K. R., Val, Fram og Víking eiga
að mæta lil læknisskoðunar kl.
10 í fyrramálið hjá iþróttalækn-
inum, hr. Óskari Þórðarsyni,
Pósthússtræti 7. Stjórnir félag-
anna. —
l. R. R. í. S. í.
17. JÚNÍ íþróttamótíð 1942.
Keppt verður í þessum íþrótta-
greinum: Hlaupum, 100 m„ 800
m. , 5000 m. og 1000 m. boð-
hlaupi. -— Stökkum: Hástökki
og langstökki. — Köstum:
Kringlukasti og kúluvarpi.-
Öllum félögum innan ÍSl er
heimil þátttaka. Tilkynningar
um þátttöku í mótinu seiidist
formanni I. R. R., Stefáni Run-
ólfssyni, Gunnarsbraut 34, fyrir
10 júní n. k. (494
ÍSLANDSGLÍMAN
verður háð í Reykjavik
4. júni n.k. Keppt verð-
ur um glímubelti ÍSÍ, handhafi
Kjartan B. Guðjónsson úr Ár-
manni. Ennfremur verður keppt
um fegurðar-glímuskjöld ÍSÍ,
handhafi hans er einnig Kjartan
B. Guðjónsson. Öllum glímu-
mönnum innan ÍSÍ er heimil
þátttaka. Keppendur gefi sig
fram skriflega við Gunnlaug J.
Briem, Barónsstíg 65, fyrir 1.
júni n. k. (493
K. F. U. M.
Unglingadeildin: Inntaka
nýrra meðlima kl. 5 e. h. Síðasti
fundur.
Almenn samkoma á morgun
kl. 8V2 e. li. Magnús Runólfs-
son, Pastor Kruse og síra Bjarni
Jónsson tala. Minnst verður
norsku þjóðarinnar. Allir vel-
komnir! (483
Hafnfirðingar! í tilefni af
þjóðhátið Norðmanna verður
norsk-íslenzk samkoma haldin í
húsi K.F.U.M. sunnudagskvöldið
17. mai kl. 8,30. Ólafur Ólafsson
kristniboði og Assistent Inge
Bregtsen tala. Allir velkomnir.
(502