Vísir - 09.06.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 09.06.1942, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Híó ^Road to Siagapore). BINCr CIKOSBY DOROTHY L4MOUR BOP HO)?E. Atikamymd: Um loftvamip Sýitd kl. 1 og 9. FRAMIIALDSSÝNIN G kl. 3V2—6V2: Drottiiarar loftiin§ (Men Against tlie Sky). iii Enskar sumardraktir — sumarkjólar — Silkisokkar. Gleymið ekki ódýra skó- fatnaðinum á meðan úrvalið er nóg. — Komiö, skodid og kaupid mm Vesturgötu 2. 2 §tnlkur óskast við iðnfyrirtæki. Gott kaup. Uppl. á Laugavegi 24 B, ef tii kl. 6 í dag. Y erkamenn Okkur vantar nokkura menn til ýmissa starfa í síld- arverksmiðjuimi á Djúpavík, um tveggja mánaða tíma. Upplýsingar i síma 2895 í Reykjavík og hjá Guðmundi Guðjónssyni, Djúpavík. H.f. Djúpavfk Arðor til hlnthafa Á aðallfundi félagsins þ. 6. þ. m. var samþykkt að gi-eiða 4% — f jóra af hundraði — í arð til Mwthafa fyrir árið 1941. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu féíagsíns í Reykjavík, og á afgreiðslum fé- lagsims út um Iand. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Okkur vantar góðan algreiðslumann á bifreiðastöð okkar; ennfrem- ur mann við benzínafgxeiðslu. Getum skaffað báðum húsnæði. Bifreidastöð Steindóps Vel nienntaðnr ungur maður vanur sölumennsku, óskast til einnar þekktustu heild- verzlunar bæjarins. Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri starfa, sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 15. þ. m., merkt: „Sölumaður“. SIGLIAGAK milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förura. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford ét Clark TÆ BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Vélstjóra vantar á m.b. Hauk. — Upplýsingar um borð. Vinua Nokkura menn vantar til að vinna að samsetningu bifreiða. « H.F. EGILL VILHJÁLMSSON. Hý bók handa börnum og unglingum Guðvin gróði og aðrar sögrnr FBIBBIK BALLBBÍfflSSON bjó undir prentun. Fæst hjá bóksöluxn Bókav. Sigfúsar Eymundssonar Hreinar lércft§tn§knr kaupir hæsta verði Félagsprentsmiíjan % Félagslíf HANDKNATTLEIKS- flokkur kvenna. Æfing í kvöld kl. 8J4 á i- þróttavellinum. (178 Kkaupskapiiki Vörur allskonar DRAGT á meðal kvenniann til sölu með tækifærisverði. Ás- vallagötu 62, frá kl. 7—9. (210 TIL SUMARSINS: Fluguveið- arar eru stórnauðsynlegir. Tak- markaðar birgðir. Þeir fást í VON. Simi 4448._____________(205 NOKKRAR KVENKÁPUR (kamelull) verða seldar næstu daga frá kl. 4—6 í Garðastræti 8, miðhæð. (156 Notaðir munir til sölu ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Njálsgötu 83. (214 NÝLEGUR, ljós kvenfrakki og skór, stærð 37, til sölu og sýn- is Óðinsgötu 14, uppi. (215 HANDSN|ÚIN sauinavél og kringlótt stofuborð til sölu. — Freyjugötu 9, niðri (eftir kl. 8). _______________________(201 SUMARKÁPA til sölu ásamt fleiru. Uppl. á Lindargötu 22 A, kjallaranum. (202 STÓR skápur, gluggablóm o. fl. til sölu á Baldursgötu 32, niðri. (207 OTTOMAN með póleruðum hnotuskáp og 2 djúpir stólar til sölu. Uppl. í síma 4231, eftir kl. 8. (208 Notaðir munir keyptir HJÓL undir Austinbilfelgu 19 óskast keypt. Uppl. í síma 4042,______________(217 RÚMSTÆÐI með spiralbotni og idýnu óskast keypt. Uppl. í sima 5020._________(198 VIL KAUPA samandreginn bedda. Á sama stað er til stand- lampi, óuppsettur. Uppl. Hring- braut 67,*kja]laranum. (206 [WniNDH)] SPEGILL tapaðist í Iðnó á laugardaginn, merktur Ólöf. — Vinsamlegast skilist gegn fund- arlaunum á Barónsstíg 63. (203 PENINGABUDDA tapaðist i gær i Austurbænum með kr. 20.00. Skilist á Karlagötu 20. — (249 Nyja JBíó g Lillian Ru§scll Amerísk stórmynd, er sýnir þætti úr ævisögu amerísku söng- og leikkonunar frægu LILLIAN RUSSELL. Aðalblutverkin leika: ALICE FAYE DON AMECHE HENRY FONDA Sýnd í dag kl. 6.30 og 9. Sýnd kl. 5. 1 Rio Qrande nteð Cowboykappanum CHARLESSTARRETT. í KHCISNÆVll Herbergi til leigu SUÐURSTOFA til leigu. Að- eins fyrir sjómann. Mættu vera tveir. Uppl. í síma 5605. (212 íbúðir óskast UNG IIJÓN óska eftir ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „A og S“ sendist afgr. Vísir fyrir 15. þ. m, (199 Herbergi óskast EINHLEYPAN, reglusaman mann vantar 1—2 herbergi eða I litla íbúð nú þegar. Uppl. á Rán- argötu 29 A, uppi, i dag. (209 EINHLEYPUR maður, vanur sveitavinnu, óskar eftír ber- bergi. Fús til að aðstoða við heyskap og garðvinnu. Tilboð auðkennt „Garðvinna" sendist Visi f. kl, 1 á fimmtudag. (211 1—2 HERBERGI og eldhús, eða sumarbústaður nærri bæn- um óskast sem fyrst. Upph 1 sima 4896. (200 ■VvnnaJS HREIN GERNIN GAR, — simi 3337, eftir 7 á kvöldin. Magnús og Ingvi.________ (655 FULLORÐIN kona óskar eft- ir ráðskonustöðu hjá einum eða tveimur mönnum 1. október. Sérberbergi áskilið. Tilboð, merkt: „D. R.“ sendist Vísi fyrir 13. þ. m. (216 VILJUM taka að okkur að grafa fyrir húsum o. fl. í a" kvæðisvinnu. Uppl. i síma 3717 frá kl. 20—21,30 i kvöld. (204 TELPA, 12—13 ára, óskast á gott heimili í Borgarfirði. Sími 3977, Bókhlöðustig 7. (218 Hjúskapur. í dag voru gefin sanian í hjóna- band tmgfrii Bjarney Gísladóttir frá Álftamýri og Brynjólfur Stef- .ánsson framkvæmdastjóri, Marar- götu 3. Hörn eru bólusett gegn barnaveiki á þriðjudögum kl. 5—6. Hringja verður fyrst í síma 5967, kl. 11—12 sama dag. íítvarpiS i kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónmyndum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Heiðinn dómur, V: Ragnarök (Sigurður Nordal). 21.00 Tónfeikar Tónlist- arskólans (strengjasveit undir stjórn dr. Urbantschitsch) : a) Sym- fónía nr. 6 eftir Torelli. b) Con- ■serto grosso, c-mofí, eftir Corelli. 21,25 Hljómplötur: Symfónia nr. J2S, g-moll, eftir Mozart. Q-pO.- Np. 9. Tarzan varð steinhissa, þegar hann sá herirvennina koma á móti sér. Albert kapteinn leit livasst á hann og sagði: „Mér er sagt, að þú sért að kóma af stað uppreisn á meðal svertingjanna. Þú verður að fara strax burt úr frumskóg- inúm.“ Apamanniimm datt strax í liug, að Abdul Keb hefði logið þessu upp. Hann hugsaði sér hvað til bragðs skyldi taka og ákvað svo að halda áfram ferð sinni. I þess- um svifum komu þeir Kalli og Nonni til þeirra. Hvaða hvítu drengir eru þetta, klæddir og vopnaðir eins og villi- menn? Og hver er þessi sterklegi maður, sem er í fylgd með þeim? Kannslte hann sé hættulegur glæpamaður, sem hefir strokið og lagt villinxennsku fyrir sig? Svona hugsaði Albert kapteinn. Ætli liann liafi ekki rænt þ^.s," um drengjum, og haldi þeim hja sér með þvi að hóta þeim hmu versta? Þennan mann verður ao taka og hafa í fangelsi, þangao ti málið hefir verið atliugað. .jÞu er tekinn fastur,“ argaði Albert kap- teinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.