Vísir - 18.06.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 18.06.1942, Blaðsíða 4
V I S I R HE Gamla Bíó Hann vildi eign- ast eigámkonu (They Knew Wliat They Wanted). Amerisk kvikmynd. Carole Lombard Charles Laag-hton. Sýnd kL 7 og 9. * Börn fá ekkt aðgang. -------- FRAMHALDSSÝNING kl. 31/2—6V2: Miljónamæringar í fangeisi Börn fá ekki aðgang. Steindór Daglegar ferdir til Þingyaila Sími sérleyiisaJíiyreiðsluna* 15S5 nsvei i ágætu standi er til sölu af sérstökum ástæðöm. Afgr. vísar á. — dreng vantar á skip, sem ekki siglir fíl útlanda. — Hátt kaup. —; LJppL í síma 1575. — Byggingar- vinna 25—3Ó verkamenn óskast yfir Iengri tíma. Vinna í bænum. Uppl. í sima 3206 og •í 4433 t'ra ;:i. . í. a. ul kl. / e. 11. 1 ______________ Maccaroiiai Spaghetti. Baunir í pökkuran. Soup mix. Sago í pökkurn. . vmit Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. „Dunlop“ Rykfrakkar á unglinga nýkonwúr. tSSZL Grettisgötu 57. »Dettifossi< Tilkynningai* um vörur vestur og norður, verða að koma fyrir liádegi á laugar- dag 20. þ. m. Rcyktnr raaðmagri Klapparstíg 30. Sími 1884. Bezt að anglýsa t Vísi. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. r setur nýtt uiet t lol- i i svil f gærdag settí Agnar Kofoed- Hansen, lögregíustjórí, nýtt fs- landsmet í þolflugi í svifflugu. Var liann uppi í 5 klukkustund- ir og 15 mínútur. Gamla metið átti Kjartan Guðbrandsson, sem nú dvelur við flugnám í Kanada, og var það 5 klst og 2 mín. Var það inet sett árið 1938. Þetta nýja met lqgreglustjórans er mjög gott á Norðurlandavísu. Blaðið hefir ekki getað aflað sér nákvæmra upplýsinga um mettíma í þessu flugi hjá Norð- urlöndunöm, n'eiiia danska met- ið er rúml. 7 kist. Bæjar fréttír Sumarheimili Mæðrastyrksnefndar í Reykholti í Biskupstungum téícur til starfa bráðlega. Þær konur, sem hafa sótt um dvöl, og aðrar konur, sem vildu komast þangað, eru beðnar að koma til viðtals á skrifstofu nefndarinn- ar fyrir 20. þ. m. Skrifstofan er í Þihgholtsstræti 18. Opin kl. 2—-7 daglega. Reykvíkingafélagið * þélt aðalfurid siiin fyrir nokkru. Kosnir voru í stjórn síra Bjarni Jcnsáon ’vigsiúoisKup, rorseti, og meðstjórnendur voru kosnir Hjört- ur Hansson kaupm., Vilhj. Þ. Gísla- son skólastj., Sigurður Halldórsson trésmíðameistari, frú Guðrún Ind- riðadóttir, Erlendur Pétursson full- trui og Einar Erlendsson húsa- meistari. Hjónaefni. í gærdag opinberuðu trúlofun sína ungfru Borghildur Brynjólfs- dóttir frá Gelti í Grímsnesi og Hugi Vigfússon frá Bern í Ólafsvík. Næturlæknir. Kjartan Guðmundsson, Sólvalla- götp 3, sími 5051. , ' ^ 1 Næturvörður í Ingólfs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 13.00 Guðsþjónusta í Dóm- kirkjunni. Setning synodus (Préd.; síra Friðrik A. Friðriksson, Húsa- vík. Fyrir altari: síra Garðar Ij?or- steinsson, Hafnarf.). 19.25 Hljórn- plötur Harmoníkulög. 1940 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.30 Synodus-erindi í Dómkirkj- unni. 21.15 Minnisverð tíðindi (Ax- el Thorsteinsson). 21.35 Hljóm- plötur: Andleg tónlist. 21.50 Fréttir. ItEVYAN 1043 Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir fná kl. 4 i dag. Kvenréttindafélag íslands Kvenstúdentafélag íslands minnast 19. júní með erindum í útvarpinu um kvöldið. Sameiginlegur skemmtifundur með kaffidrykkju fyrir félagskonur og gesti þeirra verður í Golfskálanum kl. 8%. — Geta konur hlustað þar á útvarpið. FJÖLMENNIÐ OG MÆTIÐ STUNDVÍSLEGA. — STJÓRNIRNAR. Nýkomið Teygjukorselet — Mjaðmabelti Lífstykki — Satin — Taft — Sumarkjólaefni. DYNGJA Laugaveg 25 GASTON LERROUX: LEYND ARDOMUR GULA HERBERGISINS Þegar við vorum í þann veg- inn að leggja af stað til hallar- innar, urðum við varir við mikla mannaferð við liliðið. Víð sáum að vagn var að koma, og heiman frá höllinni var komið á móti honum. Rouletabille benti mér á mann, sem var að stíga niður úr vagninum: „Þarna er lögreglustjórinn kominn. Nú fáum við brátt að sjá hvað Frédéric Larsan hefir í pokahorninu og hvort hann er slyngari en liver annar.“ Á eftir vagni lögreglustjórans komu þrír aðrir vagnar, fullir af fréttariturum, sem ætluðu líka að komast inn í garðinn. En tveir lögregluþjónar voru settir á vörð við hliðið með fyrirskip- un um að hleypa engum inn. Lögreglustjórinn sefaði óþolin- mæði þeirra með því að lofa að gefa þeim þá um kvöldið allar þær upplýsingar, sem hægt væri rannsókninni að hagalausu. XI. Frederic Larsan útskýrir hvern- ig- morðinginn komst út úr „Gula herberginu“. Af öllum þeim ógrynnum, sem eg hefi undir höndum af h>-ét'mr>v sxjölum, grzix'-xr., hlaðaúrklippum og dómsskjöl- um varðandi „Leyndardóm Gula herbergisins“, er eitt allra fróðleeast. Það e1* fráeögnm zf þessari merkilegu yfirheyrslu, sem fór fram þennan dag í rann- sóknarstofu prófessors Stanger- sons, frammi fyrir lögreglustjór- anum, yfir öllurn þeim, sem á einhvern liátt voru við mál þetta riðnir. Það er Maleine skrifari, sem hefir samið þessa frásögn, en liann féklcst við rit- störf-í tómstundum sínum, eins og rannsóknardómarinn. Þetta plagg var liugsað sem hluti af bók, sem aldrei kom út, og átti að lieita „Yfirheyrslur mínar“. Skrifarinn gaf mér það sjálfur, nokkru eftir að kunn var orðin „liin fáheyrða lausn“ á þessu máli, sem var einstök í dóms- mála-annálum. Plagg þetta fer hér á eftir. 1 þetta sinn er ekki um að ræða þurra afritun af spurningum og svörum, því að skrifarinn hefir víða bætt inn í sínum eigin skoð- unum. Frásögn skrifarans. Rannsóknardómarinn og eg, þannig segist skrifaranum frá, höfðum verið fulla klukkustund inni í „Gula herberginu“ ásamt smiðnum, sem hafði byggt út- liýsið eftir teikningu prófessors Stangersons. Smiðurinn hafði með sér verkamann. Herra de Marquet hafði látið hreinsa veggina til lilítar, það er að segja Iiafði látið verkamanninn taka burt allan pappírinn, sem huldi þá. Með hökum og hömrum höfðu þeir lamið alla veggina og sannfærzt um, að hvergi væri op í þá. Þá höfðu þeir varið löng- um tíma í að kanna loft og gólf. Og við höfðum ekkert fundið. Þar var ekkert að finna. De Marquet virlist stórhrifinn og þreyttist ekki á að endurtaka: „Hvílíkt mál, herra smiður, hvílíkt mál! Við fáum aldrei að vita livernig morðinginn hefir komizt út úr herberginu, sann- ið þér til!“ Og de Marquet ljómáði af á- nægju, af því að hann botnaði ekki neitt i neinu. En allt j einu mundi hann þó eftir, að skyldan nauo nonum aö ieita sainöLlk- ans, og hann kallaði á yfirlög- regluþjóninn: „Yfirlögregluþjónn“, saeði hann, „farið inn í höllina og biðjið herra Stangerson og herra Robert Darzac að koma til.min út í rannsóknarstofu, sömuleiðis Jacques gamla, og látið menn yðar koma hingað með dyra- varðarhjónin.“ Fimm mínútum síðar voru allir komnir inn í rannsóknar- stofuna. Lögreglustjórinn, sem var nýlcominn til Glandier, bar þar að samtimis. Eg sat við skrifborð Stangersons, tilbúinn að byrja að skrifa. Tók de Mar- quet þá til máls, og hélt eftir- farandi ræðustúf, sem var jafn frumlegur og liann var óvæntur: ÞAÐ RORGAR SIG AÐ AUGLYSA í VISI! Silkisokkar Bómullarsokkar Iívensokkar Sumarkjólaefni Hárnet Vasaklútar Kvenkjólar Slæður. XVwzlumtv Hnlii jloiatuts Vesturgötu 17 og Hverfisgötu 98. SJÖ þriggja mánaða grísir til sölu nú þegar. Uppl. í síma 4922 inilli kl. 3—8 í kvöld og 10—12 f. h. iá morgun. — H Nýja JBíó 9 Ekkja afbrota- mannsins (That Certain Wroman). Tilkomumikil kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: BETTE DAVIES HENRYFONDA ANITA LOUISE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf HANDBOLTAFLOKK- UR KVENNA. Æfing í kvöld kl. 8y2 á tún- inu við Hljómskálann. (384 U. D. K. F. U. K. hefir ákveð- ið að hafa flokk í Straumi í sumar, eins og undanfarin sunv ur. Flokkurinn verður þar 9.— 16. júlí og verður nánar aug- Jýst um það siðar. (389 VESKI, með vegabréfí og pen- ingum, tapaðist í gær, sennilega á Óðinsgötu. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (385 KARLMANNSVESTI tapaðist frá nýjum fötum. Skilist á Bræðraborgarstíg 36, uppi. (387 TAPAZT liefir partur úr gull- keðju, með merki. Sími eiganda 3967. (392 KÖFLÓTTUR kjóll tapaðist í gær (fauk af snúru). Finnandi geri aðvart í síma 3520. (394 LÍTIÐ kvenúr tapaðist nýlega (lítið armband). Skilist í Ing- ólfsstræti 23, steinhúsið. Fund- ariaun. (396 . LINDARPENNI (Conwey Stevart) hefir tapazt. Skilist á Ivarlagötu 20. Fundarlaun. Sími 2844._______________(398 Á FÖSTUDAGINN fannst víra- virkisnæla. Uppl. í síma 5557. (398 PENINGAR, 25 kr., hafa tap- azt á leiðinni frá.Pósthússtræti suður Hljómskálagarð. Skil- ist gegn fundarlaunum á Rak- arastofuna í Eimskip. (400 KtlCISNÆEÍl RÉTT innan við bæinn er lítið liús til leigu (3 herbergi og eld- hús) fyrir laghentan mann eða smið, sem getur annast viðgerð- ir á því sjálfur. Tilboð merkt „Ársíbúð“ sendist afgr. Vísis i dag eða á morgun. (397 Herbergi til ieigu GOTT herbergi til leigu í tvo mánuði. Húsgögn fylgja. Til- boð merkt „Hæstu boð“ sendist blaðinu. (377 Herbergi óskast UNGUR sjómaður, sem lítið verður heima fyrst um sinn, óskar eftir herbergi á rólegum stað. Tilboð sendist afgr. Vísis sem fyrst, merkt „Óregla“. — (379 íbúðir óskast ÍBÚÐ ÓSKAST. 2 herbergi og eldhús. 3 fullorðnir í heimili. Á- byggileg greiðsla. Tilboð merkt „3 fullorðnir“ sendist Vísi se*» fyrst. (290a a’VlNNA.1) 2 STÖLKUR geta fengið at- vinnu á Álafossi við framreiðshi o. fl. Gott kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss. (372 STÚLKA eða kona óskast frá kl. 9—12 á kvöldin á kaffistofu. Uppl. í sima 5340._(376 TEK að mér að slá túnbletti í Vesturbænum. Uppl. á Holts- götu 14 A.________ (378 KAUPAKONA óskast að Hrauni, Ölfusi. Má hafa stálpað harn með sér. Uppl. Lindargötu 22 A. (381 DRENGUR, 10—14 ára, ósk- ast til léttra sendiferða næstu viku. Uppl. Spitalastig 3, (391 Ikaufskamjki Vörur allskonar HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarsonf Bræðraborgaistí0 1. Sími 4256. KANARÍU-fuglar eða sel- skapspáfagaukar óskast keyptir. Uppl. í síma 2761. (386 NÝ KARLMANNSFÖT á með' almann til sölu. Uppl. á öldu- götu 57, efstu hæð, frá kl. 6—8 i kvöld,_______________ (389 TRJÁVIÐUR. Fallegt ribs, reyniviður, silfurreynir, pilvið- ur, birki og rabarbari til sölu næstu kvöld kl. 7—10. Þorra- götu 4, Skerjafirði. (395 ^ ARMSTÚLL og ottoman, á- sam,t pullu með sama áklæði, til söiu. Húsgagnavinnustofan Frakkastig 12. Sími 3930. (401 FJÓRIR livolpar, 4ra mánaða, likleg fjárliundaefni, til sölu í Tungu við Reykjavík, eftir k]. 7. Pno Notaðir munir til sölu ------ \ NOTAÐUR barnavagn til sölu á Laufásvegi 35. (389 STÓR og góður klæðaskápur til sölu og sýnis á Laufásvegi 9, eftir kl 6.___________(382 ALFATNAÐUR á ungling til sölu. Einníg barnakerra á sama stað. Uppl. á Ljósvallagötu 22 í dag og á morgun. (388 LÍTIÐ Telefunken-viðtæki til sölu. Uppl. Njálsgötu 22 frá 7% —9 i kvöld. (390 OTTOMAN og 2 stólar til sölu. Uppl. á Lindargötu 41, uppi. kl. 6—8 í kvöld. (399 Notaðir munir keyptir GÍTAR óskast til kaups. Sími 3749. (348

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.