Vísir - 22.06.1942, Síða 2
V I S I R
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson
Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
(Gengið inn frá Ingólfsstræti)
Símar 16 6 0 (5 línur).
Verð kr. 3,00 á mánuði.
Lausasala 15 og 25 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Bernskubrek.
T OKAÐU augunum—opnaðu
munninn! Eitthvað á þessa
leið sögðu hörn livort við ann-
að hér áður og fyr, er sníkt var
af þeim sælgæti, og réði þá
hending ein iiverju var stungið
upp i munn þann, sem, opnað-
ur var, — hvort það reyndist
lostætt eða óætt. I Menntaskól-
anum gekk sú saga, að einn
nemandinn hefði fengið upp í
sig blekgusu í stað brjóstsykurs,
og ýmsir voru þeir, er töldu að
hann hefði unnið til þess.
t>essi barnaleikur kemur
mönnum oft i liug í sambandi
við áróður eins stjórnmála-
flokksins, ekki sízt er að lcosn-
ingum dregur. Taumlaus æs-
ingaskrif og algert ábyrgðar-
leýsi móta gerðir lians í hví-
vetna. Vatn er það einkum á
hans mylnu, ef traðkað er lög-
um og rétti i landinu, efnt til
óeirða, verkfalla eða vinnu-
deilna. Það undrar engan, þótt
sagan endurtaki sig nú sem fyr.
Þeim mún meiri upplausn —
þeim mun meiri líkur til nokk-
urs ávinnings i kosningabarátt-
unm.
Það, sem þessi flokkur lifir
á öllu öðru frekar, er að
sem flestir loki augunum og
opni munninn. Fylgismenn hans
eru þeim mun tryggari, sem
myrkrið er meira i kringum þá,
þvi ósjálfstæðari sem þeir eru
og sviftir allri gagnrýni. Þessum
mönnum er talin trú um, að
þeir eigi í vændum margskyns
lostæti opni þeir munninn og
hafi augun lokuð.
Óneitanlega eru þeir of marg-
ir, sem látið hafa freistast og
veitt flokki þessum brautar-
gengi, og er þó liermt, að nú við
þessar kosningar geri flokkur-
inn sér vonir um enn frekai'i ár-
angur. Kosningavélin er komin
í gang — hafnarverkamenn eru
látnir hefja verkfall með hæfi-
legum fyrirvara áður en til
-kosninga er gengið, — einstak-
asta verkfall, sem hér á landi
liefir þekkst. Boðað er að verk-
fall þetta miði að því að brjóta
á bak aftur eftirlit ríkisvaldsins
með kauplagi í landinu, og gera
starf dómnefndarinnar, sem
slíkt eftirlit liefir með höndum
af hálfu ríkisvaldsins, að engu.
Taki menn til athugunar með
hvaða liætti efnt er til verkfalls
þessa, getur engum blandast
liugur um, að hér eru það
lcommúnistar, sem standa á
bak við, og að verkfallið miðar
á engan hátt að þvi að knýja
fram kjarabætur verkamönnum
til handa, heldur að hinu, að
vinna að fylgisaukningu hins
sameinaða sósíalistaflokks i
kosningunum. Kommúnistar
fara heldur ekki í launkofa með
það, að verkfallið miðar að póli-
tískum ávinningi þeirra, enda er
blað þeirra helgað þessari „hags-
munabaráttu á hafnarbakkan-
um“ að staðaldri.
Því ber ekki að leyna, að hér
hefir kommúnistum tekizt sem
fyrr að vinna íslenzku þjóð-
inni allmjög til óþurftar, með
því að hún er siglingum háð
flestum þjóðum frekar. Er það
því mjög varhugavert, ef til
stöðvunar kemur, þótt aðeins sé
um stund, en þeim mun alvar-
legri verða afleiðingarnar, sem
verkfallið stendur lengur. Eink-
um kann þetta að reynast ör-
lagaríkt á þeim tímum, sem nú
standa yfir. Islendingar liafa
fram til þessa verið furðulega
bjartsýnir í því efni, að þjóðin
myndi sleppa við beinar hörm-
ungar ófriðai'ins, en hitt er þó
ljóst, að ef svo heldur fram, sem
nú horfir, eru allar likur til
þess, að hér sem annarsstaðar
i heiminum, kunni að draga til
hinna alvarlegustu tiðinda.
Kann þá svo að fara, að ýmsir
þeir, sem nú efna til ófriðarins
og ,skara að glóðunum, liarmi
þau tiltæki og þætti betur að
aldrei Iiefðu orðið. Þjóðin hefir
ekki efni á því og enga aðstöðu
til að lifa i óhófs ófriði innbyrð-
is, og þess er að vænta, að verka-
menn láti ekki leiða sig lengra
á jjeirri braut en orðið er. Þótt
sumir þeirx-a hafi lokað augun-
um og opnað munninn, er ekki
öruggt að lostæti eitt verði und-
ir tönninni. Sagan um blekið er
líka til og allt getur brugðist til
beggja vona nú sem fyrr.
Nordahl Grieg les upp
fyrir íslendinga
í kvöld.
Norska skáldið Nordahl Grieg
Ias upp fyrir landa sína í gær-
kveldi og fékk með afbrigðum
góðar undirtektir.
Var húsið þéttskipað áheyr-
endum, sem voru mjög ánægðir
með upplestur skáldsins. Las
Grieg upp úr mörgum kvæðum
eftir sjálfan sig og að síðustu
kvæðið „17. maí 1940“, sem er
um þjóðhátíðardag Norðmanna.
I kvöld ætlar Nordahl Grieg
að lesa upp fyrir Islendinga í
hátíðasal Háskólans og munu
þeir Árni Kristjánsson og Björn
.Ólafsson leika sónötu eftir
tónskáldið, áður en upplestur-
inn hefst, en Grieg er föðurbróð-
ir Nordalil Griegs.
Mosabruninn slökkt-
ur í gær.
Um miðjan dag í gær tókst
mönnum frá Hafnarfirði að
ráða niðurlögum brunans í mos-
anum fyrir ofan Lögberg. Var
mikill eldur kominn á fjóra
staði í mosann og leit heldur
óvænlega út, um að takast
mætti að slökkva hann fljótlega.
Þó reyndist þetta verk auðunn-
ara en útlit var fyrir fyrst i
stað,
Til ekkjunnar með börnin sex.
5 kr. frá ónefndum. io kr. frá
GuÖrúnu.
Revýan
„Nú er það svart, maður“, verð-
ur sýnd í kvöld kl. 8 og annað kvöld
á sama tíma. Eru þetta síðustu
skiptin, sem revýan verður sýnd
nú i vor. Aðgöngumiðar seldir í
dag frá kl. 4.
Ferðalög um helgina.
Ferðafélagið efndi til 2ja ferða
um helgina, aðra í Þjórsárdal, en
hina á Skarðsheiði. Þátttakendur
í Þjórsárdalsferðjnni voru 18. Far-
ið var á laugardagskvöld að Ás-
ólfsstöðum, en í gærmorgun voru
markverðustu staðir skoðaðir, —
Hjálparfossar, Gjáin, Háifoss og
Stöng. I Skarðsheiðarferðinni tóku
þátt 48 manns. Farið var með Öld-
unni upp á Akranes, þaðan ekið í
bifreiðum upp fyrir Laxá, en það-
an gengið á Heiðarhorn, sem er
hæsti tindur Skarðsheiðar. — Far-
fuglar fóru að Kolviðarhól á laug-
ardagskvöld, gengu nokkrir á Heng-
il og niður að Nesjavöllum, aðrir
í Marardal og Grafning. Haldið
var heimleiðis frá Heiðarbæ. Þátt-
takendur voru 17.
Útsvör
og skattar í Reykjavík.
Hsestu gjaldendurnir.
krá yfir skatta og útsvör kom út í morgun. Eins
og ven julega, birtir Vísir nöfn liæstu gjaldenda
og upphæðir þær, sem þeir eiga að greiða ríki og bæ.
Við lestur þessarar upptalningar er þess að gæta, að
fyrst er talinn tek ju- ofí eignarskattur samanlagður og'
síðan útsvarið, en loks er stríðsgróðaskattur h já þeim,
sem hann eiga að greiða. — Miðað er við 10.000 kr.
útsvar.
Akur li.f. 6995 — 10.000, Alliance 422.732 — 72.000 — 1.108.-
846.00, Alm. bygg.fél. 13.367.60 — 22.000 — 1317, Alþýðubrauð-
gerðin 25.255 — 27.000 — 8820, Alþýðuhús Bvíkur 8661 —
14.000 — 216, A. Magnús Andrésson, útgm.. 83.955.60 — 18.000
—161.766, Árni Árnason 7966 — 11.000 — 259.50, Árni B.
Björnsson 11.868.20 — 15.000 — 1158, Árni Jónsson 10.882.40
— 13.500 — 291, Ásbjörn Ólafsson 13.636 — 23.000 — 1830,
Askur 79.805.90 — 40.000 — 148.006, Axel Ketilsson 9356.10
— 12.000 — 445.50, H. Biering 13.351.60 — 15.500 — 1530,
B, S. R. 5681.30 — 10.000, Gunnar Bjarnason 21.618.40 — 35.000
— 6820, Bjöm Ölafsson h.f. 7445 — 11.000 — 48, Björnsbakari
14.820 — 20.000 — 1850, Blikk- og stállýsistunnugerðin 19.000
(útsv.), Dan. Þorst. & Co. 9743.60 — 15.000 — 354, Djúpavik
li.f. 40.000 (útsv.), Ebeneser G. Ólafsson 2854 — 15.000, Edda
h.f. 32.782.40 — 45.000 — 17.316, Edenborgarverzlun (útsv.)
38.000, Efnagerð Reykjavíkur 22.540.20 — 28.500 — 5780, Egg-
ert Kristjánsson & Co. 14.889.30 — 26.000 — 1770, Egill Vil-
hjálmsson h.f. 27.619.80 — 44.000 — 12.045, Eimskipafél. Rvík-
ur 11.692.90 — 22.000 — 534, Eimskipafélagið ísafold 67.800.20
— 40.000 —117.474, Eldey h.f. 7570 — 10.000, — Eletric 7939.50
_ 14.000 — 118.50, Fákur h.f. 11.007.80 — 18.000 — 552, Fé-
lagsprentsmiðjan h.f. 6196.80 — 14.000, Gunnl. J. Fossberg
15.069.60 — 17.000 — 2345, Friðrik Bertelsen & Co. 27.846.50 —
40.000 — 12.210, G. Helgason & Melsteð h.f. 11.807.80 — 15.000
— 648, Gamla Bíó h.f. 57.678.50 — 50.000 — 91.090, Garðar
Gíslason 36.515.20 — 35.000 — 27.620, Geysir, veiðarfæraverzl-
un h.f. 37.521.40 — 45.000 — 26.829, Gísli Jónsson forstj.
109.372.00 — 20.000 — 242.900, Guðm. Ö. Einarsson læknir
7266.60 — 12.000 — 160.50, Guðm. H. Þórðarson, stórkaupm.
133.165.60 — 50.000 — 311.376, Gunnar Guðjónsson skipam..
89.504.40 — 16.000 — 186.052, Gunnar V. Þórðarson verkstj.
5406 — 15.000, H. Ólafsson & Bernhöft 19.007 — 23.000 —
3530, Halldór Kjartansson verzlm. 6495.50 — 12.000 — 67,50,
Hallgrímur Benediktsson kaupm. 7604 — 23.000, Haniar li.f.
46.917.80 — 44.000 — 53.146, Hampiðjan li.f. 10.941 — 19.000
— 441, Hannes Friðsteinsson skipstj. 851.30 — 10.000, Har.
Árnasön kaupm. 39.843 — 40.000 — 36.447.50, Heildverzlun
Áseirs Sigurðssonar h.f. 9810 — 20.000 — 370.50, Helgafell h.i.
111.736 — 41.000 — 226.342, Helgi Magnússon & Co. 22.000
(útsv.), Hervör h.f. 41.501 — 30.000 — 39.252.50 — Hið ísl.
steinolíulilutafélag 56.635.60 — 45.000 — 80.856, Hornbjarg
li.f. 14.940 — 12.000 — 1850, Hreinn h.f. 5986.60 — 11.800,
Hrímfaxi h.f. 229.246.40 — 40.000 — 615.132, Hrönn h.f.
63.148.60 — 40.000 — 90.002, Iívannberg, Jónas kaupmaðUr
20.829.30 — 23.000 — 5530, Hængur h.f. 40.000 (útsv.), Höj-
gaard & Schultz A.s. 7950 — 35.000 — I. Brynjólfsson & Kvar-
an 8609.50 — 14.000 — 93, ísafoldarprentsmiðja h.f. 25.001
— 33.000 — 8290, ísaga li.f. 5419 — 12.000, ísleifur Jónsson
kaupm. 8463.60 — 10.000 — 312, J. Þorláksson & Norðmann
16.410 — 20.000 — 2200, Jóh. Ólafsson & Co. 29.000 (útsv.),
Jóhanna V. Þorsteinsson 13.988.40 — 14.000 — 1278, Jóhannes
Jósefsson hóteleigandi 20.273.60 — 40.000 — 5870, Johnson,
Pétur Ó. framkv.stj. 12.000 (útsv.), Jón Björnsson kaupm.
17.097.80 — 22.000 — 2135, Július B. Björnsson rafv. 12.040
_ 10.000 — 900, Karlsefni h.f. 113.173.20 — 38.000 — 259.016,
Kron 9916.80 — 22.000 — 4340, Keilir li.f. 8606.50 — 15.000
— 216, Kexverksmiðjan Esja 12.311.10 — 21.000 — 921,
Kexverksm. Frón h.f. 16.247.70 — 25.000 — 2215, Klæða-
verzl. Andrésar Andréssonar li.f. 4155.60 — 13000, Kol & Salt
37.287 — 42.000 —- 31.442.50, Kolasalan li.f. 10.387 — 17.000
— 450, Kolaverzl. Suðurlands 5348.60 — 10.000, Kristinn Ein-
vsson kpm. 9663.20 — 11.000 — 504, Kristján Siggeirsson
kpm. 20.171 — 22.000 — 3745, Kveldúlfur h.f. 654.888 — 95.000
— 1767.120, Lakk- & málningarverksm. Harpa h.f. 36.247.30
— 43.000 — 25.905, — Lárus G. Lúðvígsson, skóverzl. 25.000
(útsv.), Litir & Lökk li.f. 3884 — 11.000, Lúðvík Á. Einars-
son mál. 18.412 — 22.000 — 3760, Lúðvík Guðmundsson útgm.
30.879.30 — 25.000 — 18.051, Lýsi li.f. 25.990.10 — 40.000 —
9375, Margrét Árnadóttir hfr. 5054 — 10.000, Markús Kr.
ívarsson forstj. 15.701.70 — 16.000 — 2190, Marteinn Einars-
son kpm. 12.185.40 — 15.000 — 1221, Max Pemberton h.f.
130.778 — 47.000 — 277.138, Mjölnir li.f. 132.363 — 47.000 —
283.020, Mogensen Peter lyfsali 7076 — 13.000 — 156, Miiller
Lorentz H. kpm. 14.461.35 — 17.000 — 1875, Nathan & 01-
sen h.f. 13.784.80 — 25.000 — 1485, Niðursuðuverksm. S.I.F.
17.000 (útsv.), Njáll h.f 40.000 (útsv.), Nói, brjóstsykursgerð
13.331.40 — 20.000 — 1245, Nýja Bíó h.f. 17.188.60 — 33.000
— 2555, Ó. .Tohnson & Kaaber li.f. 26.448.90 — 45.000 — 9825,
Oddur H. Helgason kpm. 7402.60 — 12.000 — 195, Ólafur
Gíslason & Co. h.f. 7805.40 — 14.000 — 84, Ólafur Magnússon
kpm. 21.617.40 — 26.000 — 5480, Olíuverzlun íslands h.f.
72.196.50 — 55.000 — 119106, Ólöf Björnsdóttir 9984 — 11.000
— 642, Óskar Halldórsson h.f. 12.000 (útsv.), Ottó V. Guð-
mundsson mál. 16.326.40 — 20.000 — 2960, Páll Stefánsson
heilds. 27.832.20 — 30.000 — 11.505, Pappírspokagerðin h.f.
3955.10 — 10.000, Petersen Bernhard kpm. 16.817.20 — 10.000
— 3300, Petersen Guðrún hfr. 6991.20 — 10.000 — 102, Pípu-
verksmiðjan ll.f. 21.336.20 — 33.000 — 5610, Prentsmiðjan
Edda h.f. 12.884 — 21.500 — 1149, Ragnaij H. Blöndal li.f.
11.141.60 — 21.000 -----618, Rifsnes li.f. 20.947.40 — 20.000
— 4890, Rosenberg Alfred veitingam. 6386.20 — 12.000 — 45,
Samb. ísl. samvinnuféla. 69.096 — 50.000 — 134.202, Saní-
tas h.f. 9382.40 — 17.000 — 309, Schopka Júlíus kpm. 13.629
— 19.000 — 1600, Shell h.f. 116.872.20 — 60.000 —' 271.324,.
Sig. B. Sigurðsson konsúll 24.988.10 — 10.000 — 10.785, Sig-
ursveinn Egilsson bílasali 36.040 — 35.000 — 24.960, Skag-
fjörð Kristján Ó. heilds. 9765 — 11.500 — 561, Skjólfata-
gerðin h.f. 11.166.60 — 20.000 — 720, Skógerðin h.f. 4549.70-
— 12.000, Sláturfélag Suðurlands 25.195,60 25.000 — 69.602,
Slippfélagið h.f. 74.452.90 — 48.000 — 131.822, Smári h.L
20.146.90 — 26.000 — 4140, Smjörlikisgerðin h.f. 12.932.20 —
27.000 — 855, Stálsmiðjan 51.403 — 41.000 — 69.432, Stein-
dór H. Einarsson bifr.eig. 28.248.70 — 50.000 — 13.470, Storr
Ludv. C. C. A. kpm. 10.870.60 — 14.500 — 831, Strætisvagn-
ar Reykjavikur h.f. 4547 — 10.000, Súkkulaðiverksm. Sirius
10.572.20 — 16.500 — 465, Sverrir Bernhöft h.f. 5708 — 11.000,
Sæfari h.f. 42.250 — 20.000 — 40.600, Sælgætis- og efnag.
Freyja li.f. 9670.60 — 20.000 — 342, Sænsk-ísl. frystihúsið
45.350 — 40.000 — 54.200, Thorarensen Stéfán lyfs. 17.312.60
— 21.000 — 3415, Thorarensen Skúli útgm. 25.732.10 — 27.000
— 11.580, Thoroddsen, Sigurður verkfr. 21.941.20 — 35.000
— 7110, Thorsteinsson Magnús S. frkvstj. 11.524.40 — 17.500
— 1080, Thorsteinsson Þorst. Sch. lyfs. 15.058.10 — 23.000 —
2230, — Timburverzl. Völundur h.f. 40:295 — 45.000 —
35.072.50, Tómas Jónsson kpm. 49.502.60 — 29.000 — 64.434,
Týli h.f. 8848.50 — 10.500 — 249, Veggfóðrarinn h.f. 6762.30
— 11.000, Veiðarfæraverzl. Verðandi h.f. 3868.40 — 12.000,
Verzlun O. Ellingsen h.f. 46.106.80 — 45.000 — 50.664 —
Verzl. Liverpool h.f. 19.410 — 16.000 — 3850, Vélsm Héðinn
h.f. 22.586 — 33.000 — 7140, Víkingur sælgætisgerð 8208 —
11.500 — 150, Vilhjálmur Árnason skipstj. 8964 — 10.000 —
339, Vinnufatagerð íslands h.f. 8903.60 — 16.000 — 207, Zim-
sen Ragnheiður hfr. 13.055 — 15.500 — 1167, Zoega H. kpm.
85.726.30 — 40.000 — 178.470 — Zoega Helgi H. kpm. 13.680.60
— 16.000 — 1820, Þórður Sveinsson & Co. h.f. 3577.30 — 10.000
Þóroddur E. Jónss. heilds. 9337.90 — 13.000 — 459, Þorst.
Sigurðss. sjóm. 39814.40 — 28.000 — 37217.50, Ölgerðin Egill
Skallagrímsson h.f. 93441.60 — 55.000 — 193396.
Netto
tekjur Einhl. Hjón 1
2000 20
2500 40 20
3000 60 45
3500 90 65 20
4000 120 95 35
4500 160 130 55 20
5000 200 170 85 45
5500 250 210 115 65 25
6000 300 260 150 95 50
6500 350 310 190 130 80
7000 400 360 240 170 110
7500 450 410 290 210 145
8000 510 460 340 260 185
8500 570 520 390 310 230
9000 630 580 440 360 280
9500 690 640 500 410 330
10000 750 700 560 460 380
11000 890 835 680 580 485
12000 1030 975 805 700 605
13000 1170 1115 945 835 725
14000 1310 1255 1085 975 ; 860
15000 1450 1395 1225 1115.1000
16000 1610
17000 1770
18000 1930
19000 2090
20000 2250
21000 2430
22000 2610
23000 2790
24000 2970
25000 3150
26000 3330
27000 3510
28000 3690
29000 3870
30000 4050
32000 4450
34000 4850
36000 5250
38000 5650
40000 6050
42000 6490
44000 6930
46000 7370
48000 7810
50000 8250 -
4 5 6 7 8 9 10
20
40
60 25
90 50
120 70 35
160 100 55 20
200 135 85 45
250 175 115 65 25
300 220 150 95 50 20
400 320 240 170 110 60 20
510 420 340 260 185 120 70
630 535 440 360 280 200 135
750 655 560 460 380 300 220
890 780 680 580 485 400 320
Fyrir konu 55
— — og 1 b. 225
_ _ _ 2 ^ 335
_ — — 3 - 450
_ _ _ 4 - 560
_ _ _ 5 - 670
_ _ _ 6 - 770
— _ — 7 - 870
_ _ _ 8 - 965
_ _ _ 9 - 1050
_ _ _ 10 - 1130
Af tekjum yfir 50 þús. greiðist:
50000 til 100000 22% Félög
100000 — 125000 18% 20%
125000 _ 150000 14% 18%
150000 — 175000 10% 14%
175000 _ 200000 6% 10%
og 22% af afgangi.
Útsvarssfigi á tekjur
Hjón með börn
~ 3
Útsvarsstigi á eign.
Eign. Útsvar.
10 þús. 15 kr.
15 — 25 —
20 — 50 —
25 — 75 —
30 — 100 —
35 — 125 —
40 — 150 —
45 — 175 —
50 — 200 -r-
60 — 280
70 — ' 360 ,
80 — 440 —
90 — 520 —
100 — 600 —
Skýringar,
Á félög er lægsta tekjuútsvar 10%.
Greitt útsvar og tekjuskattur er eigi
dreginn frá tekjum áður en útsvar
er lagt á.
Ofangreindar reglur voru hafðar
til hliðsjónar við útsvarsálagningu
Niðurjöfnunarnefndar Reykjavikur
árið 1942. ,
Nettótekjur eru hreinar tekjur til
skatts, að ófrádreginni greiðslu út-
svars og tekjuskatts, áður en per-
sónufrádráttur er dreginn frá. Enn-
fremur er lagt veltuútsvar á
fyrirtæki og aðra, sem atvinnurekst-
ur hafa. Er það mismunandi hátt,
eftir tegund atvinnurekstrar og að-
stöðu.
Útborgaður arður úr hlutafélög-
um og hlutabréfaeign er ekki tal-
ið með útsvarsskyldum tekjum og
eignum einstakra, heldur er lagt á
það hjá fyrirtækjunum sjálfum.
Við álagningu á dánarbú, sem
enga ómagaframfærslu hafa, og fé-
lög, er yfirleitt vikið frá útsvars-
sliganum til hækkunar.