Vísir - 22.06.1942, Page 4

Vísir - 22.06.1942, Page 4
VISIR m Gamla Bíó BMBt Amerisk söngmynd með Anna Neagle John Æainroll Eidward Everetó Horton. Sýnd kl. 7 og 9. FramhaWssýniag kl. Syo-GVa DÝRLINGUIRINN E3STN Á FEKDINNI! Leynilögreglunxynd með HUGH SINCLAIR. Börn fá ekki aðgang-. Peningaskápur óskast. Egill Benediktsson. Vonarstræii 10. Simi: 5533 eða 3552. að grafa fyrir húsum, einnig skurði og ýmisiegt fleira í ákvæðisvinnu. Uppl. í síma 3717, kl. 20—21,30 í kvöld. fréffir \ Brjóstmynd af Sigurði Sigurðssyni búnaðar- málastjóra hafa noidtrir samverka- menn hans, lærisveinar o. fl. ákveð- ið að reisa í Gróðrarstöðinni á Ak- ureyri. í því tilefnr verður efnt til samskota um land. allt, og veitir Gunnar Árnason, rá'Öunautur í Bún- aðarfélagi íslands, samskotafénu móttöku. Hjónaband. S.I. laugardag yojru gefin saman í hjónaband af síra Pétri Magnús- syni frá Vallanesi, Ingunn Ásgeirs- lóttir og Valdimar Jóhannsson, vitstjóri Þjóðólfs. Heimili þeirta er í Garðastræti 3g„ JKvenfélag HallgTÍmssóknar. Konur úr sókninni eru Iteðnar að tjölmenna á fund, sem haldinn verður i bíósal Austurhæjarskólans .annað kvöld kl. 8f/2. ' * Áfieit á Strandarkirlkju, afh. Visi: 50 kr. frá N. Ó. 5 kr. frá Þ. Þ. 5 kr. frá ónefndum. Hallgrímskirkja i IReykjavík, afh. Vísi: 15 kr. frá ónefndum. Hallgrímskirkja í Saarbæ, afh. Vísi: 7 kr. frá J. J. E. (gam- alt áheit). Til NoregssSfnunarimnar, afh. Vísi: 50 kr. frá S. og E. 'Trúlofun. Nýlega opinberu'Öu trúlofun sina tungfrú Guðrún Hafstein og Hans A. Hjartarson, verzlunarfulltrúi. Næturlæknir Jónas Kristjánsson. Grettisgötu Si, sími 5204. — Næturvörður í Laugavegs apóteki. Áheit og gjafir til Blindravinafél. Frá G. Jó. 2 kr. Frá S. K. 50 kr. Frá Erlu 100 kr. Frá ónefndum 20 kr. Frá N. N. kr. 4.75. ’ Útvarpið i kvöld. Kl. 19.25 Hljómpiötur: Lög lejk- in á bió-orgel. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Silungsveiði á stöng (Guð- mundur Pétursson símritari). 20.50 Hljómplötur: Islenzkir söngvarar. 21.00 Sumarþættir (Einar Arnórs- son hæstaréttardómari). 21.20 Út- varpshljómsveitin: Tékknesk þjóð- lög. Einsöngur (Garðar Þorsteins- son prestur) : Lög eftir sænsk og áslenzk tónskáld. 21.50 Fréttir. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875. Hitabrúsar Kr. 0.30 Klappárstíg 30. Sími 1884. Sívalir girðingarstaurar Hefi nokkur hundruð girð- ingastaura, mismunandi stærðir, til sölu. Einnig hlið- staura og annað timbur. Guðm. Agnarsson. Þvervegi 2. Skerjafirði. REVYM 1042 rj^ Sýning annað kvöld kl. 8 ASgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. \æst síðasta siim í kvöld kl 8.30 keppa K.R. - V AI.I IE Nú mætasi tveir seigir! Hvor vinnur? Allip kalla: Áfram K.R. Áfram VALUR Tilkynniiig' til útgerðarmanna og síldarsaltenda Ríkisstjórain hefir með bréfum dags. 20.apr. og 29.mai 1942, falið Síldarútvegs- nefnd einkasölu til Ameríku á allri norðlenzkri síld nema grófsaltaðri síld og ferskskornum síldarflökum, einpifí á allri Faxaflóasíld. Þeir útgerðarmenn og síldarsaltendur, sem ætla sér að salta síld í sumar, skulu sæk ja um söltunarleyfi fyrir 10. júlí n. k. Þeir, sem óska eftir löggildingu sem síldarútflytjendur grófsaltaðrar síldar og ferskskorinna sildarflaka fyrir árið 1942, skulu sækja um löggildingu til Sildarút- vegsnefndar fyrir 10. júlí n. k. Umsóknum þessum fylgi tilkynning um, hvort saltendur hafa ráðið sérstakan eftirlitsmann með síldarverkuninni, hver hann sé og hvort hann hafi lokið síld- verkunarprófi. Síldarútvegsnefnd vill vekja sérstaka athygli á því, að samkvæmt lögum nr. 74, 29. des. 1934, er óheimilt að bjóða síld til sölu erlendis án leyfis nefndar- innar. Þeir, sem ætla sér að selja sjálfir grófsaltaða síld og ferskskorin síldar- flök, eða gera fyrirframsanming um slíka sölu, þurfa því að sækja um leyfi til nefndarinnar fyrir 10. júlí n. k. Allar umsóknir þessu viðvíkjandi sendist Síldarútvegsnefnd, Siglufirði. Siglufirði, 16. júní 1942. Síldarútvegsnefnd NOKKURAR GRAY 16 HE§TAFLi BEIZIWÉLAR MEÐ DRÁTTARGÍRI, SKRÚFU, ÖXLI, STEFNISLEGU og PAKKDÓS FYRIRLIGGJANDI. Heppllefíar í nótabáta og trillubáta Lengd Hæð Breidd Þyngd Skrúfustærð Öxulsverleiki Bensíneyðsla 90 cm. 46 cm. 41 cm. ca. 180 kg. 16”xl2”—3 bl, 1%“ 4*72 l/klst. í fullum gangi. Gísli Halldórsson h.f. Austurstræti 14 — Sími 4477 Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutírai 10—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Harpo ryðvarnarmálning. JvgnHBiNN Kvenmaður sem býr í austurbænum, sem gæti skaffað ekkjumanni húsnæði, fæði og þjónustu um tíma, leggi nafn sitt i lok- uðu umslagi á afgr. blaðsins, merkt: „Lukka“, fyrir 25. ]). m. Ábyggileg borgun. ^nii í GÆR, kl. 1—2, tapaðist svört handtaska á leiðinni af Leifsgötu að Kópavogi. Sá, sem, kynni að hafa fundið töskuna eða orðið liennar var, geri að- vart á afgr. Vísis. Fundarlaun. "(470 LYKLAKIPPA tapaðist í gær á íþróttavellinum. — Finnandi vinsamlega beðinn að gera að- vart í sima 1340. (465 TAPAZT hefir dökkblátt pen- ingaveski á leiðinni frá verzl. O. Ellingsen að bifreiðastöðinni Bifröst, Hverfisgötu 6, laugar- daginn 20. júní kl. 11—12 f.li. I veskinu voru penmgar auk vegabréfs og inynda. Finnandi er vinsamlega beðinn að koma veskinu til skila á Laugaveg 74. Góð fundarlaun. (453 HJÓLKOPPUR af Buick-bil tapaðist i gær á Fríkirkjuvegi, Skothúsvegi eða Laufásvegi. Sá, sem, kynni að finna hjólkopp- inn, er beðinn að skila honum í Ishúsið Herðubreið gegn fund- arlaunum. (454 GRÆN bílfelga tapaðist s.l. laugardag á leiðinni milli Bílds- fells í Grafningi og Suður- Reykja i Biskupstungum. Vin- saml. liringið í síma 4414. 1111 DUGLEG stúlka getur fengið góða atvinnu við Álafoss. Hátt kaup. Uppl. á afgr. Álafoss. (468 Hússtörf 12—14 ÁRA stúlka óskast út á land til aðstoðar á heimili. — — Uppl. gefur Finnbogi Guð- mundsson, Garðastræti 8, sími 5097. (466 Saumastofur SAUMA karlmannabuxur og allskonar léreftasaum. Lindar- götu 65. (456 Félagslíf HANDBOLTAFLOKK- UR KVENNA. Æfing í kvöld kl. 8% á túninu við Hljómskálann (462 ÁRMENNINGAR. Munið hand- knattleiksæfingar karla i kvöld kl. 8 á íþróttavellinum. Árið- andi að allir mæti. (464 ■ LEICARri GEYMSLA óskast strax. Má vera lítil og óvönduð. Get sett hana í stand ef vill. Árs fyrir- framgreiðsla. Uppl. í verzlun VON, sími 4448. '(449 H& Nýja Bíó Q Ekkja aíbrota- mannsins (That Certain Woman). Tilkomumikil kvikmynd, Aðalhlutverkln leika: BETTE DAVIES HENRY FONDA ANITA LOUISE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sidasta sinn. ItlUQfNNINCAR] HJÓN eða eldri kóna, sem vildi taka að sér fullorðna konu 1 til iy2 mánnð 1 sumar, sendi tilix)ð á afgr. Vísis fyrir mið- vikudagskvöld, merkt „1—2“. (458 i * ItiCISNÆfill Herbergi óskast STÚLKA, sem ekki er i á- standinu, óskar eftir herbergi. Lítilsháttar lijálp við húsverk kemur til greina, ef um semur. Uppl. i síma 5694, frá kl. 7—9 i kvöld. (457 ROSKIN kona óskar eftir her- bergi. Gæti hjálpað til við hús- verk. Uppl. í síma 2729. (459 íbúðir óskast TVÖ HERBERGI. Eitt til tvö herbergi og eldhús eða aðgang- ur að eldhúsi óskast nú þegar um óákveðinn tima. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: „Sum- arsól“ sendist Vísi. (450 iRDKniun CORONA-ferðaritvél til söíu. Sverrir Kristjánsson, Blóm- vallagötu 13, kl. 6—8. (471 Sumarbústaðir NÝR steinsteyptur sumarbú- staður til sölu, málaður að inn- an og skeljaður að utan, á mjög fallegum stað i Heiðarbæjar- landi í Þingvallasveit. 1 bektari af landi fylgir. Uppl. gefur G. B., Barónsstíg 53, simi 4706. 460 Vörur allskonar HATTAR, húfur, nærföt, sokkar fyrir böm og fullorðna, Axlabönd, tvinni og ýmsar smá- vörur o. fl. Karlmannahattabúð- in. Handunnar hattaviðgerðir á sama stað. Hafnarstræti 18. — _________________________(469 NÝR LUNDI kemur daglega. ÖdýrustU kjötkaupin. — VON, sími 4448. (461 PÁLMI til sölu á Laugavegi 7, uppi. (466 Notaðir munir keyptír KOPAR keyptur i Lands- smiðjunni. (14 GÓÐ margföld harmonika óskast til kaups nú þegar. Uppl. síma 4414. (451 Notaðir munir til sölu SENDISVEINAHJÓL til sölu. Uppl. i síma 2631. (452 BARNAVAGN til sölu á Rræðraborgarstíg 23. (455 KVENHJÓL, notað, til sölu. Ásvallagötu 62. (467

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.