Vísir - 07.07.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 07.07.1942, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó H i briimiRii (BRIDAL SUITE). Amerísk gamaninynd. ANNABELLA ROBERT YOUNG. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDíSSÝNING kl. 3«/2—'6%'. hugdjak.fi RIDDARÍNN. Tim Holt — cowboymynd. GASTON LERROUX: LEYND ARDOMUR GULA HERBERGISINS Regnkápiap Rykffakkar Unglinga, Kvea, Karlmanna. (Verð frá 18.50—167.50). Grettisgötu 57. Fallegrir GÓLFDRECtLAR. HÚSGAGNAVTERZLUN REYKJAVÍKUR. Gólfteppi til sölu og sýais, stærð: 3.15x4.15 rnetrar, Einnig 4ra lampa útvarpstaeki í góðu standi. Vesturgötu 48, uppi. Perenox varaarrneðal gegn kartöflumvsíu. « Tröllamjöl vamarmeðaí seft'n arfa. Garðábtmrdiir JLi v erjpool^ * Símar: 1135 og 4201. tKristJðn Giðlaags8on Hæstarétta rftiff maðu r. Skrifstofutimi l(t—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. fiigxeiðslu- starf Ungur og regiusamur mað- ur getur fengið góða atvinnu nú þegar við afgreiðslustarf. Viðkomandi gæti fengið hús- næði ef um seradi. — A. v. á. „Og ungfrú Stangerson hefir ekki gefið yður neina skýringu, ekki sagt yður af livaða á- stæðu? ....“ „Hún kvaðst vera orðin of gömul til að gifta sig .... hún liafi dregið það of lengi .... lienni liafi snúizt liugur .... hún virti og jafnvel elskaði Ro- bert Darzac j ... en betra væri að við það sæti .... bezt væri að allt liéldi áfram eins og áð- ur .... það væri henni jafnvel óblandin gleði, að sú sanna vin- átta, sem tengdi okkur við Ro- bert Darzac, yrði til þess að gera samband okkar ennþá innilegra, en að hún ætlaðist til þess, að aldrei framar yrði talað um gift- ingu við sig.“ „Þetta er einkennilegt!“ taut- aði herra Dax. „Einkennilegt,“ endurtók de Marquet. Stangersou sagði með daufu og stirðnuðu brosi: „Það er ekki í þessari átt, sem þér finnið ástæðuna til glæpsinsl“ „Ástæðan er þó að minnsta kosti ekki þjófnaður,“ sagði Dax með ójjolinmæði í rödd- inni. „Ó! Það erum við alveg á því hreina með!“ lirópaði rann- sóknardómarinn. í þessu augnabliki opnaðist hurðin að rannsóknarstofunni. og yfirlögregluþjónninn færði rannsóknardómaranum nafn- spjald. De Marquet las það og rak upp lágt undrunaróp. „Aha! Það er j>ó heldur mikið af því góða!“ „Hvað er að?“ spurði lög- reglustjórinn. „Það er nafnspjald fréttarit- ara frá Epoque, Josephs Roul- etabille, og á þvi standa þessi orð: „Ein ástæðan til glæpsins er þjófnaður!““ Lögreglustjórinn brosti og ínælti: „Alia! Aba! Rouletabille litli , .. . eg liefi heyrt talað um liann, Það er sagt, að liann sé sniðugur. Látíð liann koma inn, herra rannsóknardómari.“ , Og Joseph Rouletahille var vísað inn. Eg liafði kynnzt hon- uin í lestinni, sem flutti okkur til Epinay-sur-Orge um morg- unínn. Hann hafði troðið sér inn í klefann okkar, næstum að mér nauðugum, og eg get eius vel sagt það undir eins, að það var ekkí laust við að eg fengí ýmugust á honum vegna fram- hleypni lians og borginmennsku og fyrir það, að hann þóttist hera skynbragð á liluti, sem réttvisin botnaði ekkert í. Eg held ekki mikið upp á blaða- menn. Þetta eru vandræðamenn og yfirgangsseggir, sein maður ætti að forðast eins og pestina. Þeir halda, að þeim sé allt leyfi- legt og bera ekki virðingu fyrir neinu. Ef maður hefir verið svo óheppinn, að láta eitthvað eftir þeim og hleypa þeim nálægt sér, þá vaða þeir uppi, og þá eru engin þau óþægindi til, sem maður getur ekki vænzt af þeim. Þessi blaðamaður virtist tæp- lega tvítugur, en hann spurði okkur spjörunum úr og spjall- aði við okkur með svo mikilli frekju, að eg fékk alveg sérstaka andstyggð á honum. Auk þess liagaði liann orðum sínum á þá leið, að bersýnilegt var, að hann dró ósparl dár að okkur. Mér er full kunnugt um, að Epoque er áhrifamikið lilað, sem taka verð- ur tillit til, en þetta virðulega blað ætti að sjá sóma sinn í því, að taka ekki pelabörn í þjón- ustu sína. Joseph Rouletabille kom sem sagt inn i rannsóknarstofuna, hejlsaði og beið þess, að de Mar- quet bæði hann um skýringu. „Þér haldið, því fram, herra minn,“ sagði de Marquet, „að þér þekkið ástæðuna til glæps- ins og að þessi ástæða sé þjófn- aður, sem er í mótsetningu við allar augljósar staðreyndir.“ „Nei, lierra rannsóknardóm- ari, þessu hefi eg ekki haldið fram. Eg segi ekki, að ástæðan til glæpsins liafi verið þjófnað- ur, og eg álít ekki að svo sé.“ „Nú, livað þýðir þá þetta nafnspjald?“ „Það þýðir, að ein ástæðan til glæpsins hafi verið þjófn- aður,“ „Af hverju dragið þér það?“ „Það skal eg sýna yður, ef þér viljið gera svo vel og koma með mér.“ Og ungi maðurinn bað okkur að fylgja sér út í anddyrið. Gerðum. við svo. Hann gekk að snyrtiherberginu og bað rann- sóknardómarann að leggjast á kné við lilið sér. Snyrtiherberg- ið fékk birtu inn um rúðu á hurðinni, og þegar hurðin var opin, var fullkomin birta þar inni. De Marquet og Rouleta- billc krupu niður á þröskuldin- um, og henti ungi maðurinn á ákveðinn stað á flísagólfinu. „Það er nokkuð siðan Jacques gamli liefir þvegið gólfið hér,“ mælti hann, „Það er bersýnilegt á ryklaginu, sem, á þvi er. En liér sjáið þér, eru spor eftir tvo stóra stóla og svarta duftið, sem alls- staðar sést í sporum morðingj- ans. Þetta duft er ekki annað eu kolarykið á stígnum, sem maður verður að fara yfir til þess að komast beina leið frá Epinay til Glandier, þvert í gegn um skóginn. Þér vitið að þar er dálítrð kolamannajxirp, þar sem framleitt er mikið af viðarkol- um. Morðinginn lilýtur þvi að liafa faríð þannig að: Hann lief- ir komízt hingað inn síðari hluta dagsíns, þegar enginn var i liús- inu, og þá hefir hann framið þjófnaðinn.“ Kaupum al'klippt sítt liár Hárgreiðslustofan P E R L A, Bergstaðastræti 1. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna, — Sími 1710. Hreinap léreftstosknr kaupir hæsta verði Félagsprentsmlðjan % 91accaronl Spaghetti. Baunir í pökkum. Soup mix. Sago í pökkum. VI5IH Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. Harpó ryðvarnarmálning. JVpHRÍNN Stúlku vantar i eldhús Landspital- ans. Uppl. hjá matráðskon- unm. Félagslíf HANDBOLTA-stúlkur. Útiæfingar verða fram- vegis eins og hér segir: Á mánudögum kl. 8VÍ>—9%- Á iniðvikudögum kl. 7V■>—8]/2- Á laugardögum kl. 5—-6. Stjórnin. (110 FERÐAFÉLAG ISLANDS. — Vikuferð í óbyggðum. Ferðafé- lagið ráðgerir vikuferð í óbyggð- ir. Lagt af stað laugardags eftir- miðdag 11. júlí, ekið að Geysi og gist þar. Farið riðandi frá Geysi inn að Hvitárvatni, í Karlsdrátt, Þjófadali, Hveravelli, Kerlinga- fjöll og viðar. Gengið á Lang- jökul, Kerlingarfjöll og Blá- gnýpu, ef timi er til. Ferðast á liestum um óbyggðirnar og gist í sæluliúsum, F. í. Áskriftarlisti á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, til kl. 6 á miðviku- dagskvöld. (107 , Hérbergi; óskast ’ VERÐLAUN! Sá, sem útvegar 1 herbergi og eldhús strax, eða 15. sept., má velja um: 1. 400 krónuiy 2. Flugferð til Akureyrar. 3. Ottoman. 4. 6 dagsverk alm, vinna. Tilboð sendist „Vísi“ fyrir 1. ágúst merkt „Verð- laun“. (117 BÍLST.I,ÓRI, sem keyrir stræt- isvagn, óskar eftir herbergi sem næst strætisvagnahúsinu. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. — Nánari uppl. í síma 5353. (96 íbúðir óskast ÍBÚÐ óskast strax eða 1. októ- ber, 1—3 herbergi og eldhús! — Fyrirframgreiðsla fyrir árið, ef óskað er. Góð umgengni. — Uppl. í sima 1950. (105 [IMtf'FtiNDW] DRENGJA-gleraugu, í svörtu hulstri, töpuðust í gær í Austur- bænuni. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þeim á Laugaveg 21, uppi. Fundarlaun. (98 YASAÚR tapaðist í Gamla Bíó á fimm-sýningu s.l. sunnudag. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila þvi á Úðinsgötu 17 B. — ______________________040 HVlT slá (cape) tapaðist að- faranótt sunnudags. A. v. á. — ____________________(118 PAKKI með blárri peysu 4ap- aðist á Laugaveginum, Skilist Grettisgötu 58 B. (120 TAPAZT hefir hjólbarði á felgu, í Reykjavik eða nágrenni. Stærð á hjólbarða 5—25—20. — Uppl. í síma 9247. (106 LAGHENT stúlka óskast í prentsmiðju. Hátt kaup. A. v. á. (81 RÁÐSKONA, kaupakona, 1—- 2 kaupamenn óskast. Uppl. Fjölnisvegi 8. Sími 5181. (112 KAUPAKONA eða unglings- stúlka óskast upp i Borgarfjörð. Uppl. i síina 4134. (113 KAUPAMAÐUR og kaupa- kona óskast. Gott kaup. Uppl. iijá K. Einarsson & Björnsson. Simi 3915, til kl, 8,___(109 KAUPAMADUR og _kaupa- kona óskast. Uppl. í Verzlun G. Zoéga. (102 KAUPAMAÐUR og kaupa- kona óskast upp í Mosfellssveit. Uppl. i síma 4663 eða Lindar- götu 42 A. (100 STÚLKA (má hafa barn með sér) óskast til innihúsverka í sveit. Öll þægindi. Hátt kaup. Tilboð sendist Vísi fyrir 10. þ. m, merkt „105“. (99 M Nýja Bíó Bæiiu bii (NICE GIRL). Amerísk söngvamynd frá Universal Picture. — Aðal- hlutverk leikur og syngur hin góðkunna söngVamær DEANNA DURBIN, Aðrir leikarar eru: FRANCHOT TONE, ROBÉRT STACK o. fl. WALTER BRENNAN, Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. mj o rUNDÍR^rí ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 9 e. h„ í stóra sal G.T.-hússins. 1. Inntaka nýliða. 2. Um daginn og veginn: Þ. 3. Umræður um, fyrirhugáð skemmtiferðalag stúkunn- ar. 4. Hljóðfærasláttur. LEICA. SUMARBjÚSTAÐUR nálægt Reykjavík óskast til leigu. Uppl. í síma 2970 fyrir miðvikudags- kvöld. (110 Kkaupskapuri Vörur allskonar NÝTT vandað ferðaviðtæki til sölu. Árni Guðmundsson, Hring- braut 178. 115 Notaðir munir til sölu STÍGIN' saumavél til sölu Tjarnargötu 8. (114 LÍTIÐ NOTAÐ peysufatasjal og nýr kjóll til sölu á Hörpugötu 9, Skerjafirði.___________(119 TIL SÖLU vönduð svefnher- bergishúsgögn, lítið notuð. Uppl. á Bergþórugötu 53, eftir kl. 6.— ______________________ (108 UTVARPSTÆKI til sölu. — Uppl. Skóvinnustofunni Baróns- stig 18. Simi 5175._______(104 BORÐ til sölu. Ingólfsstræti 21 B,_____________________(101 GÓLFDÚKAR til sölu Sól- bakka við Langholtsveg. (97 Notaðir munir keyptir VIL KAUPA gamla góða elda- vél. Uppl. í síma 2675, (109 ‘Jahmn 1 apo.- ihéhiA Nr, 21 Óveðrið skall á. Stór og voldug trén sveifluðlist til og frá, eins og lítil laufblöð. Eldingar lýstu upp skóginn og þrumugnýfinn var svo mikill áð jörðin virtist vera að klofna. Svo kom regnið — í stríð- um strauinum. Greinarnar fuku af trjánum, og stór tré rifnuðu upp með rótum og hávaðinn var svo mikill, að allt virtist vera að farast. Það virt- ist óhugsandi, að nolckur vera slyppi lifandi út úr þessum ógn- um. Drengirnir óttuðust að liver stund yrði sú síðasta . Eftir klukkustund var óveðrinu slotað, en regnið streymdi enn úr skýjunum. Kalli leit niður og sá, 'að Jadda var farin. Augsýnilega hafði Ijónið leitað sér einhvers- staðar skýlis fyrir veðrinu. „Nú skulurn við lialda áfram ferðinjni,“ sagði Kalli. Nonni var samþykkur því og svo héldu þeir af stað. En þetta var ekki rétt af þeim. I fyrsta lagi fóru þeir ekki rétta leið og i öðru Iagi fóru þeir frá Jöddu, sem hefði verndað þá frá miklum hættum, sem þeir áttu bráðlega eftir að komast í. * *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.