Vísir - 14.07.1942, Qupperneq 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
Ritstjóri 1 Blaðamenn Slmli
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 llnur
Afgreiðsla J
32. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 14. júlí 1942.
135. tbl.
FAIXi IJMSIWSK SIOF\-
AR ROSTOA I HÆTTF.
Stnít og: loggott.
Hinn nýji landbúnaöarráð-
herra Þjóðverja liefir gefið út
tilskipun um að öll uppskera
þessa árs verði gerð upptæk af
ríkinu.
•
Lundúnablöðin birta í morg-
un mynd af Renault-verksmiðj-
unum eftir árás Breta forðum.
Myndirnar voru teknar af
frönskum ættjarðarvinum, sem
smygluðu þeim úr landi. Eru
þær frekari sönnun þess, hversu
mikið tjón Bretar unnu á verk-
.smiðjunum,.
•
Frjálsir Þjóðverjar liéldu
Tund í London nýlega. Forseti
sarnbands þeirra hvatti þýzku
þjóðina til að rísa upp gegn
Hitlersstjórninni, með verkföll-
nm og skemmdarverkum.
•
Flutningar til Rússlands um
vegi og járnbrautir Persíu eru
nú 2—3 sinnum meiri en fyrir
16 mánuðum.
•
Verltamenn i vopnasmiðjuin
Chrysler-bílafélagsins hafa far-
ið fram á 1 dollars launahækkun
á dag. Chryslerfélagið hefir
krafizt þess af verkamálanefnd
hergagnaframleiðsluráðsins, að
það fái verkamenn ofan af kröf-
unni, þar eð J>eir sé í hæsta
launaflokki.
•
Tvær loftárásir voru gerðar á
Malta í gær. Eftir Jiá fyrri höfðu
varnasveitir eynnar skotið niður
98 flugvélar frá því í byrjun
‘þessa mánaðar.
3 skipum sökkt
i St. Lawrence-
flóa.
Þrem bandamannaskipum
'hefir verið sökkt í St. Lawrence-
flóa við Kanada.
Tilkynning var gefin um
þetta i Ottawa í gærkvöldi og
ennfremur var skýrt frá því,
að skipunum, hefði verið sökkt
fyrir viku.
Fjórir fórust af skipunum,
annarra fjögurra er saknað, en
99 sk(ipbrotsmenn hafa verið
settir á land í höfn við flóann.
— Fimm skipum hefir þá verið
•sökkt i St. Lawrence-flóa, síðan
styrjöldin hófst.
Loftárás á
Ruhr.
Brezkar flugvélar gerðu loft-
árás á ýmsa staði í Ruhr-hérað-
inu í nótt.
Árásin var i meðallagi að
flugvélatölu, en þess er ekki gel-
ið hvort hún hafi beinzt sérstak-
lega að einni borg eða verið á-
líka hörð á fleiri.
Bretar misstu fimm flugvélar
í Jiessum leiðangri.
>•
1 loskva eru menn .rólegir, segir
I fregnum frd Loúdon.
Mo§kva veit ekki hvað er að gferast.
segja menn í Berlin.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
A ðalþungi sóknar Þ jóðver ja á austurvígstöðvun-
um er sem fyrr á þrem stöðum — nyrzt á
sóknarsvæðinu við Voronesh, í miðju við
Boguchar, sem er um miðja vegu milli Voro-
nesli og Rostov, og syðst við Lisis.jansk, rúmlega 200
Ivin. norður af Rostov. — Er sóknin syðst hættulegust,
því að henni er stefnt gegn Rostov við Don-ósa, og
stofnar jafnframt öllum vinstra armi lters Timoshenkos
í mikla hættu.
r ll a
Henry ]. Kn.
^TEGA- og stíflusmiður frá
Oakland í Kaliforniu —
Henry J. Kaiser — er orðinn
mesti skipasmiður Bandaríkj-
anna. Hann er sá maður, sem
Jiau eiga það mest að þakka, að
svo mikið hefir áunnizt í J>ess-
um efnum, þótt það nægi ekki
enn til að fjdla þau skörð, sem
kafbátarnir rjúfa í kaupskipa-
flota bandamanna.
Henry J. Kaiser fæddist í New
York-fylki 9. maí 1882. Fjöl-
skylda hans var svo fátæk, að
Ivaiser varð að hætta skólagöngu
11 ára til þess að hjálpa til að
vinna fyrir heimilinu. Fór hann
til náms hjá ljósmyndara og
keypti fyrirtæki liúsbónda síns
eftir fáein ár.
Þegar hann var rúmlega 20
ára fór liann að selja sand og
möl til byggingarverkfræðinga
og árið 1913 gerðist hann sjálf-
ur vegasmiður. Gekk honum, svo
vel á þessu sviði, að hann var t.
d. látinn leggja 300 km. stein-
veg og byggja 400 brýr á Kúba
fyrir 25 milljónir dollara .
Síðar færðist hann enn meira
í fang og smíðaði m. a. Bould-
er-stífluna í Colorado-fljót, sem,
kostaði 50 millj. dollara, í sam-
vinnu við önnur verkfræðinga-
félög. Var það Kaiser, sem átti
frumkvæðið að þeirri samvinnu,
og síðar stofnaði hann einnig
til félagsskapar um aðra stíflu
í Columbia-fljóti, sem var J>re-
falt stærri en Bouldef-stíflan.
Loks stofnaði hann þriðja félag-
ið til að byggja hrúna milclu yf-
ir Gullna hliðið við San Franc-
isco.
Árið 1940 fékk Kaiser áhuga
fyrir magnesium-framleiðslu,
samkvæmt nýrri aðferð, er var
fundin upp af austurrískum vís- j
indamanni. Tæpum fimm mán- j
uðum eftir að Kaiser ákvað að
hefja magnesium-framleiðsluna,
nam framleiðsla hans 20.(K)0
smál. á ári, en áður hafði árs- j
framleiðslían nurnið eifium (>
J>ús. smál. i
Kaiser fékk áhuga fyrir skipa-
smíðum af tilviljun. Honum var
falið að sjá um víggirðingafram-
kvæmdir í Pearl Harbor og á
Guam-ey, og til J>ess að flytja
steinlím þangað keypti hann tvö
gömul flutningaskip. Lét liann
draga þau til viðgerðar í skipa-
smíðastöð Todd-félagsins i Se-
allle.
Frh. á 3. síðu.
í síðustu hernaðartilkynningum er ekki getið um borganöfn
í sambandi við framsókn Þjóðverja og getur verið að J>að stafi
af því, að sóknin sé nú ekki alveg eins hraðfara og fyrstu dag-
ana, meðan hirgðastöðvar þeirra voru alveg við vígstöðvarnar
og flutningar fram á við tiltölulega stuttir. Þjóðverjar tilkynntu
töku Voronesh fyrir um viku, en siðan hefir verið heldur hljótt
um‘sókn þeirra J>ar, þótt þeir segðust komnir austur fyrir borg-
ina. Virðist það benda til Jiess, að Þjóðverjar hafi verið heldur
fljótir á sér J>ar. Hinsvegar Iiafa J>eir ekki skýrt frá töku ann-
arra borga, sem Rússar hafa játað, að þeir hafi yfirgefið, svo
sem Kantamirovka og Lisisjansk.
Þjóðverjar gefa þá skýringu
á J>essari þagmælsku sinni, að
í Moskva viti menn harla lítið
um hvað er að gerast á víg-
stöðvunum, i hvaða átt Þjóð-
verjar leggi mesta áherzlu á að
sækja, eða í hvaða borgir þýzku
hersveitirnar sé komnar, og þvi
yrði Rússum mestur greiði ger,
ef farið yrði að segja nákvæm-
lega frá afstöðunni og bardög-
um. ,
í fregnum til London frá
Moskva segir, að menn sé yfir-
leitt rólegir þar, enda J>ótt J>að
sé viðurkennt, að horfurnar í
Don-dalnum verði æ ískyggi-
legri. Menn skilja J>að, að þeg-
ar um. svona langar vígstöðvar
er að ræða og nú í Rússlandi,
er ekki hægt að hafa ðgrynni
liðs á hverjum stað til að taka
hverju, sem að höndum ber. Þar
hljóta að vera til veikir blettir,
sem láta undan, J>angað til hægt
hefir verið að senda varalið á
vettvang.
Rússar svara
þýzkri aukatilkynningu.
í gærmorgun gaf Jiýzka her-
stjórnin út aukatilkynningu um
Gisladrápum
hótað í Hollandi.
Landstjóri Þjóðverja í Hol- I
landi, Christiansen flughers-
höíðingi, hefir hótað lands-
mönnum hörðu, ef þeir láti ekki
af skemmdarstarfsemi.
Hilversum-útvarpsstöðin birli
i fyrrakveld aðvörun frá Christ-
iansen, sem var á há leið, að all-
inargir borgarar liefði verið
handteknir og þeir yrði teknir af
lífi, ef hin tíðu skemmdarverk,
sem framin hafa verið í landinu,
hættu ekki tafarlaust.
Hollendingar liafa verið Þjóð-
verjum þungir i skauti og á s. 1.
vetri hvarf sonur Christian-
sens, sem var í setuliðinu, íneð
dularfullum liætti.
bardaga við Rzev, J>ar sem frá
því var skýrt, að Þjóðverjar
hefði brotizt í gegnum víglínur
Rússa og umkringt hersveitir
þeirra, tekið fanga í tugþúsunda
lali o. s. frv.
Rússar Iiafa nú svarað J>ess-
ari tilkynningu og segja, að þeir
hafi hörfað tii nýrra stöðva !
þarna, til J>ess að forðast inni-
króun af hálfu Þjóðverja, en áð- j
ur en J>eir hörfuðu hafi J>eir ;
verið búnir að fella um 10.000 j
J>ýzka hermenn og eyðileggja
200 skriðdreka. Sjálfir segjast
þeir hafa misst 7000 menn fallna
og særða, en 5000 er saknað.
Telur herstjórnin, að megnið af
J>eim, sem saknað er, muni hafa
myndað skæruflokka að haki
þýzku víglínunum.
i
Kröfur um
aðrar vígstöðvar.
Eftir þvi seni Þjóðverjum
verður meira ágengt i sókn
sinni austur á hóginn, verða
kröfurnar háværari frá ýmsum
Jiliðum um að aðrar vígstöðvar
verði stofnaðar á meginlandi
Evrópu.
Gregory Alexandrov, yfirmað-
ur blaðadeildarinnar í Kreml,
hefir látið svo um. mælt í viðtali
við blaðamenn, að J>að sé nauð-
synlegt, að stofnaðar verði aðr-
ar vígstöðvar — höggin látin
dvnja á Hitler frá öllum hlið-
um. Lét Alexandrov í ljós, að
töf á þessu gæti orðið handa-
möniuim að falli.
Áhrifarikt blað í Ástralíu,
„Sydney Morning Herald“ hefir
gert kröfur úm mjög aukinn
stuðning við Rússa. Sagði blað-
ið í ritstjórnargrein s.l. sunnu-
dag, að Rússland væri varnar-
virki málstaðar bandámanna í
Evrópu og meðan það standi,
sé von um að hægt sé að sigra
Hitler. Klykkir blaðið út með
þeim ummælum, að ef stofna
eigi til annarra vígstöðva, J>á
verði að gera J>að fljótt - á
næsta ári geti það orðið um.
seinan.
Fljót og góð afgreiðsla
Þessar tvær myndir eru teknar með örfárra klukkustunda
millibili um horð í amerisku herskipi. Efri myndin synir gat,
sem japönsk flugvélasprengja hefir gert í J>ilfarið, en sú neðri er
tekin, Jiegar skipverjar liafa gert við tjónið á nokkrum timum
— án þess að leila liafnar.
Járui safnað I
Þýxkalandi.
Mikil járnsöfnun cr nú hafin í
Þýzkalandi, vegna frumkvæðis
hergagnafi'amleiðsluráðherr-
ans nýja.
Fólk er livatt til að gefa brota-
járn og einnig annað járn, jafn-
vel óskemmda liluti, sem eru
ekki svo nauðsynlegir, að eigi sé
liægt að komast af án J>eirra.
Ástæðan fyrir J>essari söfnun er
sú, að þýzku hermennirnir þurfi
meiri vopn.
Himmler hefir lýst yfir því,
að lögreglan muni taka virkan
þátt í söfnuninni.
Hitler handtekinn í
Bandarikjunum.
Alríkislögreglan ameríska —
G-mennirnir — hefir haridlekið
mann að nafni Adolf Hitler frá
Moskva í Michigan-fylki.
Manni J>essum er gefið að sök
að hafa njósnað um flugvöll,
jsenx notaður var af flugvélum,
er átti að senda austur um At-
lantshaf til vígstöðvanna í Ev-
rópu og N.-Afríku.
Auk þess liefir lögreglan
handsamað 14 manris undan-
farnar 3 vikur fyrir að skjóta
skjólsliúsi yfir skemmdarveíka-
men^ina átla, sem settir voru á
land úr kafbátum. Handtökurn-
ar fóru frani í Chicago og New
York.
Sjálfstæður indverskur
flugher.
Indverjar eiga nú sinn eigin
flugher. Hefir hertoginn af
GloUcester, sem hefir verið á
ferð um Indland og víðar, af-
hent honum fána hans.
Flugher Indlands var stofnað-
ur fjTÍr 10 árum með „handfylli
! FrOnsku herskipHDii I
Hlexafldrio verOnr e.t. v.
sökkt.
Laval hefir neitað að fallast á
þá uppástungu Bandaríkja-
stjcrnar, að frönsku herskipin í
Alexandríu verði geymd í amer-
ískri höfn til stríðsloka. Er bú-
izt við að Bretar hverfi e. t. v.
að því ráði að sökkva þeim, ef
fall Alexandríu verður óhjá-
kvæmilegt.
A vígstöðvunum í Egiptalandi
er allt frekar rólegt aftur, eftir
að Bretum tókst að hrinda árás
italsks fptgönguliðs á hinar ný-
unnu. stöðvar þeirra við Tel el
Eisa. Hafa Bretar náð þar i mik-
ilvæga hæð, sem þeir styrkja nú
eftir mætti.
A miðhluta vígstöðvanna hafa
verið háð stórskotaliðseinvígivið
og við, en fótgöngulið hefir ekki
hafzt að J>ar. Syðst hafa lirað-
sveitir Breta verið á sveimi og
hindrað framsókn möndul-
sveita, er voru að fikra sig suð-
ur á bóginn.
Síðastliðið laugardagskvöld
gerði brezki flotinn árás á Mersa
Matruli. Sendu skipin hverja
„breiðsíðuna“ af annari á borg-
ina og urðu af margir eldar.
Þegar skipin voru búin að þagga
niður í loftvarnabyssum borgar-
innar gerðu flugvélar flotans
ánás á höfnina og önnur mann-
virki.
manna“, en síðan styrjökliii
liófst hefir hann vaxið hröðum
skrefum, svo að liann er nú fær
um að taka að sér allt eftirlit
með ströndum fram og á landa-
mærunum. Einnig munu menn
hans taka að sér viðgerðarstörf
á flugvöllum Breta og Banda-
ríkjamanna.