Vísir - 14.07.1942, Síða 4
VISIR
Gamla Bíó
GASTON LERROUX:
Ameirísk stórmynd, tekin í
■eðlilegum litum.
IFRED MACMURRY,
MADELEINE CARROLL.
Sýnd kL 7 og 9.
FRAMIIALDSvSÝNING
ki. 3Vt—&y2.
með Jean Hersholt.
Fyrirliggjamdl mikið
úrval af
Garðastræti 2, — Sími 1088.
$fÍDtfaroane
Selókróm—filmur
seldar í næstu búð.
1 Gólfdúkar
pjfiiHmmr
Regnkápup
Rykfpakkap
Unglinga,
Kvea,
Karlmanna.
tVerð frá 18.50—167.50).
Grettisgötu 57.
| Hreinap
P
i 'léreftstuskar
kaupir hæsta vertK
Félapprentsmiíjan %
Sauðafólg
ág^æt
VÍ5IR
Laugavegi 1.
Fjölnísvegi 2.
míDWÓVM'N
I er miðstöð verSbréfavið-
| ekiptanna, — Simi 1710.
Kristján Kiaðlangsson
Hæstaréttarfíígmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
LEYNDARDOMUR
GULA HERBERGISINS
Frédéric Larsan benti þá á
vasaklútinn, sem Jacques var gð
snýta sér með og sagði:
„Þessi vasaklútur er einkenni-
lega líkur þeim, sem, fannst inni
í „gula herberginu“.“
„Ah! Eg veit j>að,“ sagði Jac-
ques gamli skjálfandi á bein
unum. „Þeir eru hér um bil al-
veg eins.“
„Og svo er loks,“ liélt Frédé-
ric Larsan áfram, „gamla
sem einnig fannst í „gula lier-
berginu" og hefir vafalaust skýlt
höfði Jacques áður fyrr. Eg lít
svo á, herra lögreglustjóri og
herra rannsóknardómari, að allt
þetta sanni — herðið upp hug-
ann góði maður!“ sagði hann við
Jacques gamla, sem var í þann
veginn að liníga í ómegin, „allt
þetta sannar að minni hyggju,
að morðinginn hafi ætlað að
villa á sér heimildir. En liann
liefir gert það fremur illa, eða
svo má okkur virðast að minnsta
kosti, því að við vitum allir, að
Jacques er ekki morðinginn, þar
sém hann yfirgaf ekki Stanger-
son allt kvöldið. En hugsið ykk-
ur, að Stangerson hefði ekki
unnið svona lengi fram eftir
þetta kvöld, heldur farið heim
í höll að hátta um leið og dóttir
hans; að ungfrú Stangerson
hefði verið myrt, meðan enginn
var í rannsóknarstofunni ogJac-
ques einn sofandi uppi í þak-
herbergi: Þá hefði enginn get-
að efazt um, að Jacques gamli
væri morðinginn! Hann á frelsi
sitt því að þakka, að morðið bar
of brátt að. Morðinginn hefir
sjálfsagt haldið, að enginn væri
í rannsóknarstofunni, vegna
J>ess að allt var þar hljótt, og
talið að tækifærið væri komið.
Sá, sem hefir getað komizt hér
inn á svo dularfullan hátt og
gert allar þessar ráðstafanir
gegn Jacques gamla, hlýtur að
vera mjög kunnugur heimilis-
högum hér, á því getúr enginn
vafi leikjð. Hvenær liefir liann
komizt imi? Seinni hluta dags-
ins? Um kvöldið? Það skal eg
ekkert segja uni. Maðiír, sem er
svo kunnugur fólki og ástæðum
hér í úthýsinu, hefir getað kom-
izt inn í „gula herbergið“, þegar
honum bauð svo við að horfa.“
„Hann hefir þó ekki getað
það, þegar fólk var inni í rann-
sóknarstofunni ?“ hrópaði de
Marquet.
„Hvað ætli við vitum um það,
ef eg mætti spyrja!“ svaraði
Larsan. „Kvöldverður var fram-
reiddur í rannsóknarstofunni og
umgangur á meðan. Þar fór
fram efnafræðileg tilraun, sem
gat hafa bundið Stangerson,
dóttur lians og Jacques gamla
umhverfis ofnana þarna megin
i stofunni, hjá arninum, milli
klukkan tíu og ellefu um kvöld-
ið. Hver er kominn til að segja,
að morðinginn, .... sem er ein-
liver nákunnugur! nákunnugur!
.... hafi ekki notað þetta
augnablik til þess að læðast inn
í „gula herbergið“, eftir að hafa
tekið af sér skóna í snyrtiher-
berginu?“
„Það er ákaflega ósennilegt,“
sagði Stangerson.
„Það má vel vera, en ómögu-
legt er það ekki. Eg fullyrði ekk-
ert um það. En um undankom-
una er öðru máli að gegna!
Hvernig fór hann aðþvíaðflýja?
Enginn hlutur er einfaldari!“
Frédéric Larsan þagnaði litla
stund, sem okkur fannst mjög
löng. Við biðum eftir orðum
lians með mjög skiljanlegri
taugaæsingu.
„Eg hefi ekki komið inn í
„gula herbergið“,“ hélt Frédéric
Larsan áfram. „En eg ímynda
mér, að þið hafið þar fengið
sönnun þess, að ekki var hægt
að fara út þaðan nema um dyrn-
ar. Fyrst ekki getur verið um
annað að ræða, hlýtur líka svo
að vera! Hann liefir framið
glæpinn og gengið út um dyrn-
ar! En hvenær? Á því augna-
bliki, þegar það var auðveldast,
einmitt á þeirri stundu, þegar
það er skiljanlegast, og svo skil-
anlegt, að elcki gæti verið um
aðra skýringu að ræða. Við skul-
um þá virða fyrir okkur „augna-
blikin“. sem fara á eftir glæpn-
um. Fyrsta aUgnablikið er það,
þegar Stangersop og Jacques
gamli eru fyrir framan hurð-
ina, því að þá er Jacques gamli
farinn út. Á þriðja augnablik-
inu er dyravörðurinn kominn til
Stangersons. Fjórða augnablikið
eru þau fjögur fyrir framan-
hurðina, Stangerson, dyravörð-
urinn, kona lians og Jacques
gamli. Á fimmta augnablikinu
er liurðin sprengd upp og ráðizt
inn í „gula herbergið“. Flóttinn
er skiljanlegastur á því augna-
hliki, þegar fæstir eru fyrir
framan liurðina. Á öðru augna-
hlikinu er aðeins einn maður
þai% herra Stangerson sjálfur.
Nema maður geri ráð fyrir, að
Jacques gamli sé í vitorði eða
liafi lofað að þegja, en það tel
eg ósennilegt, því að ef hann
hefði séð dyrnar opnast og
morðingjann koma út, hefði
liann ekki þurft að fara og rann-
saka gluggana á „gula herberg-
inu“. Hurðin hefir því opnazt
frammi fyrir Stangerson einum,
Til sölu
Chevrolet
vörubifreið, módel 1934, á
Mýrargötu 3, Reykjavik, á-
samt miklu af tilheyrandi
varahlutum.Uppl. í síma 5087
1/vUion
apo.-
ihjóbOi
Nr. 27
frétiír
Hallgrímskirkja í Reykjavík.
„Hin alm. f jársöfnunarnefnd“
kirkjunnar biSur þess getiS, aS gjöf-
um til kirkjunnar sé veitt nióttaka
daglega frá kl. i—6 e. h. á skrif-
stofu Hjartar Hanssonar i Banka-
stræti xi, sími 4361.
Útihús brenna í Skálholti.
S.l. laugardagskvöld brann
hlaöa, fjós og áfastur geymslu-
skúr i Skálholti til kaldra kola.
Um 3oo hestar af heyi brunnu í
hlööunni.
Trúlofun.
S.l. laugardag opinberuöu trú-
lofun sina ungfrú Þórey Bjarna-
dóttir, Suöurgötu 22, og Már Rík-
harðsson arkitekt, Grundarstíg 15.
Hallgrímskirkja í Reykjavík.
Framhald af fyrri tilkyningum
um áheit og gjafir, afhent skrifstofu
„Hinnar alm. fjársöfnunarnefnd-
ar“ kirkjunnar, Bankastr. 11. Af-
hent af trúnaðarmönnwm: Ó. E. 50
kr„ S.G. 10 kr. J.Þ. 43 kr. P.H.
183 kr. — Gjafir og áheit: Gamalt
áheit 50 kr. Austfirzk kona, M.E.
10 kr. Þ.Þ. 10 kr. Jóna Guðmunds-
dóttir, Hamri, BarÖastr.s. (áheit)
10 kr. B.B. 100 kr, N.N. (áheit)
25 kr. „Perla“ 200 kr. „Ferrum“,
Hafnarstr. 9, 300 kr. N.N. (áheit)
60 kr. H.Z. (áheit) 15 kr. — Fram-
hald síðar. Beztu þakkir. F. h.
„Hinnar alm. fjársöfnunarnefnd-
ar“, Hjörtur Hanssov, Bankastr.
ir.
Næturlæknir.
Pétur Jakobsson, Rauöarárstig
32, sími 2735. Næturyörður í Ing-
ólfsapóteki.
Næturakstur.
Bifreiöastööin Hekla, sími 1515.
Útvarpið í kvöld. ,
19.25 Hljómplötur: Frönsk lög.
20,00 fréttir. 20.30 Erindi: Þjóö-
hátíð í París (Símon Jóhann Á-
gústsson dr. phil.). 20.55 Hljóm-
plötur: Frönsk tónlist: a) Fiðlu<-
sónata eftir Debussy. b) Píanósón-
ata eftir Ravel. c) Tríó eftir Poul-
enc. d) Septett eftir Saitit-Saens.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIII
Bezt að auglísa I Vísi.
iiiiiiiiiimiiiiiiuiiimiiiiiniimiiuniu
Errri
M.b. Liv
til Arnarstapa, Sands og
Ólafsvíkur.
M.b. Þormódur
til Vestmannaeyja.
e.s. »l»or«
til Fáskrúðsfjarðar og Reyð-
arf jarðar.
Öll skipin eiga að fara n. k.
fimmtudag og verður tekið á
móli flutningi meðan rúm
leyfir til liádegis sama dag.
Kaupum aíklippt
sítt Iiiir
Hárgreiðslustofan
P E R L A.
Bergstaðastræti 1.
WWímAM
ÞAULVANUR bifreiðarstjóri
óskar eftir nýlegum fólksbíl til
aksturs. Hefi aðgang að góðu
stöðvarplássi. Tilboð auðkennt:
„Ábyggilegur“ sendist afgr.
Vísis fyrir n.k. miðvikudags-
lcvöld._________(239
KAUPAKONU og kaupamann
vantar á gott heimili. Hátt kaup.
Uppl. í síma 1388, Bergstaða-
stræti 40. (242
DUGLEGUR múrari, sem
vildi taka að sér að múrhúða
hús austur í Flóa, geri svo vel
og tali við mig strax. Ágúst
Jónssonj sími 5387. (243
TVÆR duglegar stúlkur ósk-
ast á kaffistofu til að baka. —
Vaktaskipti. ITátt kaup. (244
Hússtörf
ÓSKA eftir vist allan daginn
á góðum stað í bænum. TiLboð
merkt „Góð vist“ sendist Visi
fyrir n.k. mánudag. (237
DUGLEG stúlka óskast til að
aðstoða við matarlagningu. ITátt
kaup. Uppl. á afgr. Álafoss. (249
■leicaIM
TjÚN til leigu í Fossvogi. —
Uppl. í síma 2913 fyrir kl. 12
á liádegi. (248
IIAPA^ffUNDIfil
BARNAVAGN gleymdist á
Ægisgarði laugardagskvöld. —
Þeir, sem kynnu að hafa orðið
hans varir, hringi í síma 5791.
(233
SÍÐASTL. laugardagskvöld
lapaðist rauð regnhlíf á Gunn-
arsbraut. Finnandi vinsamlegast
gefi sig frani í síma 5680. (235
HJÓL af Plymouth, gulmál-
að, með dekki og slöngu, tapað-
ist á sunnudaginn á leið frá
Rvík að Hellislieiði. Finnandi
vinsamlega beðinn að hringa í
síma 2163. (238
SÁ, sem fékk frakka, sem
hann ekki átti, í Oddfellow 11.
þ. m. geri svo vel og skili hon-
um á Laugaveg 34 B (smiða-
stofan) og fái sinn í staðinn.
____________________(240
KVENRLÚSSA í vanskilum,
Freyjugötu 15 (brauðabúðinni).
Vitjist þangað gegn greiðslu
auglýsitigar. (253
,25. JÚNÍ tapaðist nýsólaður
telpuskór. Skilist Lokastíg 28,
uppi. (251
IDianiond Frontier).
Spennandi og æfintýrarík
mynd. Aðalhlutverkið leika:
VICTOR McLAGLEN,
ANNE NAGEL
og JOHN LODER.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá
ekki aðgang.
Tl/NDlÆg/rii
ST. VERÐANDI NR. 9.
Afmælisfundur
í kvöld kl. 8V2 í stóra sal G.T.-
hússins. — Kaffisanidrykkja.
1. Inntaka nýliða.
2. Ræða: Fv. stórtemplar,
Friðrik Ásm. Brekkan.
3. Tvísöngur: Systur.
4. ? ? ?
Félagslíf
SUMARSTARF K. F. U. K. í
kvöld er síðasta tækifærið fyrir
konur og stúlkur að skrifa sig í
Straum. Athugið, að þið getið
skrifað nöfn ykkar í húsi K.F.
U.M. við Amtmannsstíg frá 8
—9 i kvöld,__________(247
KNATTSPYRNUÆF-
ING kl. 9 i kvöld hjá
2. flokki. Stjórn K.R.
(250
KIÚDSNÆDÍl
íbúðir óskast
EINHLEYP lijón óska eftir
ibúð 1. október. Skilvís greiðsla,
góð umgengni. — Uppl. í síma
1806. (236
IKHJPSKIHJIÍÉ
Vörur allskonar
GÓLFTEPPI til sölu. Til sýn-
is kl. 5—7 í kvöld. Símá 2829.
______________________(240
NÝ FÖT til sölu á grannan
mann. Uppl. á Ránargötu 13.
(241
Notaðir munir til sölu
ÚTVARP til sölu á Þverholti
7, uppi. (234
LlTILL einfasa rafmagnsmó-
tor fyrir riðstraum til sölu. —
Uppl. í síma 2773. (245
f. í rm
%
\
i
Tarzan var stöðugt að velta þvi
fyrir sér, hvernig liann gæti sann-
að, að hann væri saklaus af því að
Iiafa rænt Nínu dóttur Alberts.
Hann sendi eftir Albert og sagði:
„Láttu sækja vitni til heimalands
míns, og þau munu sanna, að eg
er Tarzan, en ekki glæpamaður.“
„Þetta er aðeins bragð til þess
að tefja tímann. Auk þess gæti vel
verið, að þessi vitni væru lika
glæpamenn, sem, eru í félagi með
þér,“ svaraði kapteinninn. Apa-
maðurinn horfði fast á hann og
sagði: „Ef þú ert réttlátur maður,
Albert, þá gerðu eins og eg,bið.“
Kapteinninn ypti öxlum, eins og
til þess að játa. En Tarzan var ekk-
ert betur stæðari fyrir þetta. Það
mundi ekkert hafa að segja, þó
vitnin væru leidd fram, því allar
líkur mæltu á móti þvi, að Tarzan
væri saklaus. Og þá hlaut hann að
verða drepinn að lokurn.....
.... Langt inni i frumskógin-
um voru Kalli og Noiini búnir að
finna nægar sannanir fyrir þvi, að
Tarzan væri sáklaus. Fyrir augum
þeirra var Nína — stúlkan, sem
hafði verið rænt. En hveraig áttu
drengirnir að bjarga henni frá
villimönnunum?