Vísir - 25.07.1942, Side 1

Vísir - 25.07.1942, Side 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsm’iöjan (3. hæð) 32. ár. Reykjavík, laugardaginn 25. júlí 1942. Ritstjórar Blaðamenn Sími: Augiýsingar 1660 Gjatdkeri 5 Ifnur Afgreiðsla 145. tbl. Bardögfiiiiiim • 11111 Romto\ ekkl lokið9 segrja -Rnsisar. Þjóðverjar tilkynntu íall borgarinnar í gær Fyrstu átökin um Kaukasus verða á suðurbökkum Don. EINKASKEYTI frá United Press. London* í morgun. Rússar tilkynntu í nótt, að grimmileg orusta væri háð á Rostow-svæðinu, þar sem — eins og það er orðað — stórir hópar þýzkra skriðdreka- sveita leitast við að brjótast gegnum virkjakerfi Rússa, til þess að ná Rostowborg á sitt vald. Þjóðverjar til- kynntu hinsvegar, að þeir hefðu tekið Rostow með á- hlaupi, en játuðu þó í fregnum sínum í gær síðdegis, að Rússar hefðu enn nokkurn hluta borgarinar á sínu valdi. Þjóðverjar héldu því fram, að mótspyrna Rússa íyrir norðan Rostow hefði verið algerlega brotin á bak aftur. Rostow stendur á norðurbökkum Donfljóts, í nokkurri f jar- 3ægð frá ósunum. í London ætla menn, að fyrstu átökin um Kaukasus verði á suðurbökkum Donfljóts, fyrir sunnan Rost- (ow, en raunar er það af mörgum herfræðingum talið vafasamt, að Þjóðverjar freisti að sækja suður á bóginn strax, fyrr en þeir hafa treyst betur aðstöðu sína við Rostow og á svæðinu þar fyrir norðan. Bandamenn, sagði einn af hermálasérfræðingum Breta, munu gera sér ljóst, hversu mikilvægt það væri, ef unnt væri að stöðva sókn Þjóðverja þar. Reykjanesið sökk í nótt. Áhöfninni var bjargað. 9 „Reykjanesið“ sökk í nótt, þar sem það var að síld- veiðum fyrir norðan eða norðaustan l^nd. Skipið sökk á þremur mínútum, en samt varð mannbjörg, og eru mennirnir allir heilir á húfi komnir til Hjalteyrar. Fréttaritari Vísis á Hjalteyri kvaðst liafa haft tal áf mönn- um, er voru á skiþum rétt hjá og sáu gjorla er atburð þennan bar að, og sagðist þeim í stuttu máli þannig frá: Reykjanesið var við veiðar í nótt (sennilega austur áf Skjálf- anda), er það fékk stórt kast af síld, sem þvi gekk illá að ná upp, og fékk því „Eldborgina“ og „Ólaf BjarnaSon“ !sér til aðstoðar. Þegar nótin var komin að síðunni, hallaðist Reykja- nesið allmikið til þeirrar hliðar, seni nótin var, en allt i einu sprakk nótin og skipið fékk á sig afturkast svo mikið, að það sökk á þreimir mínútum. Þegar þetta skeði, var áhöfnin af Reykjanesinu öll í hát- unum, nema vélamennirnir, en þeir komust á kjöl og var bjargað þaðan, „Ólafur Bjarnason“ tók mennina um borð og kom með þá til Hjalteyrar i morgun. Þeir eru allir heilir á liúfi. „Reykjanesið“ var stálskip, byggt 1922 og hét þá Venus. En i fyrra fóru fram á því gagngerðar endurbætur, m. a. var þá sett i það dieselvél. Það var 103 brúttó-rúmlestir að stærð og þótti golt skip. Eigandi þess var Pétur Johnson. Lundúnabréf B. G. Matvælaástandið verður æ íkyggilegra í Þýzkalandi Hinn frægi enski blaðamaður, Vernon Bartlett, birtir eftir- tektarverða grein í „News Chronicle“ um matvælaástandið í Þýzkalandi. Bendir hann á það, að bandamenn horfist nú í augu við rnargar alvarlegar fregnir og ískyggilegar, en hins- vegar sé engin ástæða til þess að einblína eingöngu á eigin vand- ræði, þar sem vitað sé, að óvinir Breta eigi á allflestum sviðum við ennþá meiri örðugleika að etja. Munurinn er aðeins sá, að í fregnum af ástandi “bandamanna er engin fjöður dregin yfir vandamálin, þar sem Þjóðverjar aftur á móti haldi öllum slík- um fregnum stranglega leyndum. Rartlett bendir á síðustu að- uppskeru vegna vetrarkulda og i varanir þýzkra yfirvalda til | varð að sá aftur í þá. Reynslan hænda um að safna ekki forða | sýnir hinsvegar, að mjög lítil 1 úlvarpsfregnum frá Banda- rikjunum í morgun segir á þessa leið: Grimmileg orusta geisar i nánd við úthverfi Ro- stov, þar sem hersveitir Timo- chenko marskálks leggja sig allar fram til þess að stöðva herskara Hitlers á leið þeirra suður til Kaukasus. I Banda- ríkjunum trúa menn varlega fregnum Þjóðverja um töku Rostov og minnast þess, að fyrir þremur vikum tilkynntu þeir, að þeir hefðu hertekið Voronezh, sem er enn á valdi Rússa. Nú jálar lierstjórn Þjóðverja ekki siður en her- stjórn Rússa, að við Voronezh sé barizt áfram af ofurkappi. í Moskvu hafa menn vitan- lega mjög auknar áhyggjur af horfunum víð Rostov og út- varpið hefir birt hvatningar- ávgrp til hers og þjóðar, þess efnis, að stöðva verði Þjóð- verja nú þegar, hvað sem í sölurnar verði að leggja. Al- ■menningur í Donhéruðunum er hvattur til þess að hafa sem bezta samvinnu við Rauða her- inn, svo að nazistar komist ekki til Kaukasus, til þess að fylla skemmur sínar með olíu og kornbirgðum þaðan. I Rússlandi gera menn sér vonir um, að bandamenn Rússa taki nú ákvörðun um, að gera ínnrás á meginlandið. Tass fréttastofan birtir fregnir um það, að von Rundstédt hafi hvatt Hitler til þess að efla varnirnar í Frakklandi og Niðurlöndum, vegna væntan- legrar innrásar. Sprengjuflugvélar Rii^a hafa þrívegis í þessari viku gert árás á Königsberg. 1 öll skiptin, segir i fregnum frá Moskvu, komu þar upp miklir eldar. Útvarpið í Moskvu tilkynnir, að enn einu þýzku herflutn- ingaskipi hafi verið sökkt á Barentshafi. Varð það fyrir skotum úr strandvirkjabyss- um Rússa. Meðan á skothríð- inni stóð gerðu fjórar þýzkar sprengjuflugvélar og 4 orustu- flugvélar árásir á strandvirl - ið, en 3 liinna þýzku flugvéia voru skotnar niður. I öðrum fregnum um horf- urnar í Rússlandi segir svo: Ilið skipulega, fyrirfram á- kveðna undanhald hers Timo- chenko er nú stöðvað, og her- inn hefir nú byrjað að taka á móti hinum þýzka risa af öll- um kröftum, til þess að koma í veg fyrir, að liann komist inn í Rostov, eða gegnum „hliðið til Ivaukasus“. Það er talið, að Þjóðverjar hafi eina miljón hermanna í sókn sinni til Rostov. Það er ekki kunn- ugt, hversu mikinn her Tima- chenko hefir, en það er ekki kunnugt, að hann hafi kallað neitt varalið til vígstöðvanna, meðan á undanhaldinu stóð. Það er leidd atliygli að því, að þegar Þjóðverjar tóku Ro- stov í fyrra, en þýzkir hermenn féllu í tugþúsundatali í har- dögunum um borgina, missti þýzki herinn liana aftur eftir nokkra daga, í öflugri gagn- sókn Rauða hersins. Það er játað, að liorfurnar við Rostov séu ískyggilegar, en rússneskir embættismenn sögðu í Moskvu í gær, að auð- ið væri að halda Rostov, og það yrði gert. Það er fullyrt, að við Voro- nezh eigi Þjóðverjar ekki nema um tvennt að velja, hverfa aft- ur vestur yfir ána eins fljótt og auðið er, eða verða fyrir gífurlegu manntjóni. Fullnaðarsigur Rússa við Vóronezh, þ. e. ef þeim lækist að hrekja Þjóðverja hvarvetna vestur yfir fljótið, mundi hafa mikil áhrif á Rostovorustuná. 7Pá hefðu Rússar mikinn hcr að baki Þjóðverjum, er þeir hafa miklu verkefni að sinna við Rostov. 1 síðari fregnum segir, að Rússar hafi hætt aðstöðu sina á Voronezh-vígstöðvunum. —- Rússneskir skriðdrekamenn Iiafa eyðilagt 3 þýzka skrið- dreka, 5 brynvarðar bifreiðar, 14 bifreiðar aðrar og 200 flutn- ingavagna. Um 200 Þjóðverjar féllu í hardögunum. Á öðrum stöðvum voru Þjóðverjar liraktir til árinnar. Féllu þar 750 menn. — Við Novocher- kassk er framhald á miklum bardögum. Ein rússnesk her- deild liefir fellt þar 470 Þjóð- verja. Rússneskar sprengju- og or- ustuflugvélar veita landhern- um mikinn stuðning við Novo- cherkassk og Tsimlyanskay. Bjart var af tungli í fyrrinólt og voru gerðar árásir á langar lestir þýzkra hersveita og bif- reiðalesta á leið til vígstöðv- anna. Hlé á land- bardögum í Egiptalandi. Ný loftárás á E1 Daba. I fregnum frá Ivairo í gær seg- ir, að hersveitir handamanna á norðurhluta vigstöðvanna hafi mestan hluta Tel el Eisa varn- arstöðvanna á sínu valdi, á miðvíðstöðvunum hafi handa- menn fært út kvíarnar, en syðst hafi þeir ei1!1 bætt nokkuð að- stöðu sína. Það er enn tekið fram í fregn- um frá Kairo, að ekki sé unv neina stórsókn að ræða og menn hafa i rauninni hvað eftir ann- að fengið beinar og óbeinar bendingar um, að húast ekki við því, að um neina verulega framsókn verði að ræða. I fregnum frá Tyrklandi segir, að augljóst sé, að markmið Aucliinlecks sé, að þreyta lið Rommels og valda honum sem mestu tjóni á mönnum og her- gögnum. Það var mikið rætt um það í Kairofregnum í gær hversu öfluga mótspyrnu hersveitir Rommels hefðu veitt og hversu ramlega þær hefðu búizt fyrir til varnar. Þær vörðu livern blett af miklu harðfengi. 1 varnarstöðvum sinum höfðu þær komið fyrir fallbyssum og loftvarnabyssum, skriðdreka- hyssum og vélbyssum og lagt sprengjurí jorðu. í fyrradag treysti lier Auchin- lecks aðstöðuna, þar sem hann sótti fram og í fregnum í gær var ekki getið um frekari fram- sÓKii. Með þessu e1' ekki sagt, að sóknin sé að fjara út, en það er að minnsta kosti hlé á land- bardögum. Af loftstyrjöldinni er það helzt að frétta, að gerð ! hefir verið ný árás á E1 Daba. Að minnsta kosti 22 óvinaflug- vélar voru eyðilagðar, 2 í lofti, , en 20 á jörðu. Til London liafa borizt fregn- ir um það, að einn af þrem herj- um Mihailovich hafi drepið 900 möndulhermenn, tekið um 400 fanga og nokkur byggðalög meðfram járnbrautinni milli Mostar og Sarajevo í S.-Jugo- slaviu. Kínversknr sigur í Honan 3000 Japanir á ílótta. Fregn frá Chungking lierm,- ir, að Kínverjar hafi gert árás á 3000 manna lið i Suður-Hon- an. Barizt var í 4 daga.og féllu 800 Japanir, en hinir lögðu á flótta. Japanir ráku flóttann til Sinyang. — Það var tekið fram, að japanska liðið hefði haft skriðdreka, en Kinverjar enga. Allur skipakostur Bandaríkjanna í þágu sty r j aldar innar. Ameríska stjórnin hefir til- kynnt, að eftirleiðis verði skipa- kostur sá, er Bandaríkjamenn hafa yfir að ráða, aðeins notaðu? til útflutnings og innflutnings, er standi í santbandi við rekstur ^tríðsins. Þrátt fyrir yfirlýsingu þessa mun íslenzka þjóðin engu þurfa að kvíða, þar eð Bandaríkia- stjórn gaf, er liún tók að sér hervernd landsins, fyrirheit uin að sjá islenzku þjóðinni fyrir nauðsynlegum flutningum. Hinsvegar má ef til vill biiasl við, að framvegis verði örðugra um aðdrætti en verið hefir hing- að til. ■ / • ■ Sjö daga vprkfalli er nú lokið í skriðdrekaverksmiðju General Motors í Flint í Michigan-fylki. * Verkfallið orsakaðist af þvi, að 50 menn voru reknir fyrir að óhíýðnasl reglu um reykinga- bann. Lík brezka sendi- herrans borið til skips á morgun, Lik Howards Smiths, sendi- herra Breta, sem varð bráð- kvaddur við Langá á Mýrum, verður flutt til Englands til greftrunar, og verður líkið bor- ið til skips á morgun, síðdegis. Eftirfarandi leiðbeiningar eru gefnar þeim, sem fylgja likinu til skips. Skipið, sem flytur likið til Englands, liggur við Faxagarð. Þeir, sem ætla að fylgja líkinu til skips, eru beðnir að koma saman við Hringbraut, sunnan Laugavegar, ekki síðar en kl. 3.45, og bifreiðar skulu fara Hringbraut frá Landspítalanum og nema staðar við Iiornið á Njjálsgötu, en óski menn að! l'ara í bifreiðum niður að höfn, ættu þeir ekki að fara lengra í þeim en niður að Skúlagötu. Skipun likfylgdarinnar verð- ur: Ríkisstjórn íslands, sendi- Iierrar og ræðisinenn, foringjar úr sjóher, landher og flugher, af framleiðsluvörum landhún- aðarins og á þau verðlaun, sem þýzkum bændum er lveitið, ef þeir selji á markaði meira fram- leiðslumagn, en þeim er gert að skyldu, samkvæmt áætlunum stjórnarinnar. Þessar ásakanir geta haft tvennskonar verkanir, segir Bartlett. Hugsanlegt er, að bændur reyni að notfæra sér verðlaun þessi, en hinsvegar er það engu siður hugsanlegt, að á sama veg fari og 1917, nefni- lega að bændur verði svo hræddir við ástandið vegna þess- ara auglýsinga, að þeir reyni fremur en áður að draga að sér birgðir af allsk. landbúnðarvör- um og tryggja þar með sjálfa sig og' sína gegn hungri og verð- falli peninganna, hvað sem af- komu annarra líður. Þúsundir hektarar sáðlendis í Þýzkalandi gáfu enga korn- íslenzki embættismenn og loks aðrir þátttakendur. Likfylgdin leggur af slað kl. 4, — Minningaratliöfn fer fram síð- ar eða þann dag, sem útförin fer fram í Englandi. von er um góða uppskeru af annarri sáningu lands. Dan- ! mörk er venjulega mikið mat- j vælaforðabúr, en þar reyndist veturinn ennþá harðari og upp- skeruvonir Dana eru enn minni en Þjóðverja. Svínastofninn danski hefir minnkað um 40 af liundraði, en vegna fóðui’skorts verður endanleg framleiðsla svínakjöts ennþá minni vegna þess, hve horaðir gripirnir eru. Hinsvegar mun nautgripaeignin vera nokkuru liærri en fyrir stríðið, en þrátt fyrir það er mjólkurframleiðslan minni vegna skorts á réttu fóðri. Hérteknu löndin láta í té mjög lítið af matvælum, þótt Þjóðverjar láti þar greipar sópa. Mestur er þar skorturinn á feiti. Það er nú hersýnilegt orðið, að Þjóðverjar liljóta að berjast allan næsta vetur og eftir því sem matvælaástandið verður lalcara, þvi meir óar almenn- ingi við vetrinum, hvað sem sigurfregnum líður. Samkvæmt sænska blaðinu „Trots allt“ eru Þjóðverjar farnir að kvarta und- an stríðinu óbeinlinis og segja seni svo: „Sökum þess live stríð- ið gengur vel, liefir verið á- kveðið að framleligja það.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.