Vísir - 27.07.1942, Page 4

Vísir - 27.07.1942, Page 4
V ISIR BBB Gamla Bíó iH I Ævintýri í Argrevitínu (Tliey met in Argentina). Amerísk dans- og söngmynd. MAURIN O’HARA ' THAMES ELLISON. Aukamynd: STRÍÐSFRÉTTAMYND. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDSStNING kl. 314—6i/2. Konan með • • m >'t onu (LADY SCHARFACE). DENNIS O’KEEFE JIIDITH ANDERSON. Bönnuð fyrir böm innan 12 ára. Forstofu- herbergi pskast. Uppl. í síma 4705 í (ivöld og anna'ð kvöld kl. $—10. 7 manna bíll í góðu standi til sölu. Uppl. á Frakkastíg 1 eftir kl. 4. Fallegur skinnpels tll sölu á meðal kvenmann. Uppl. á Baldursgötu 22, milli kl. 7—8 I kvöld. Einhleyp kona óskar eftir einu íierbergi og aðgangi að eldhúsi eða ekl- unarplássi, i rólegu liúsi. Mætli vera innan við bæinn. Tilboð, merkt: „13“, sendist Vísi fyrír 1. ágúst. ' Magnús Tihorlacius ihæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875. Hreinar léreftstaskar kaupir hæsta verði j Félagsprentsmiðjan % SIMI 4878 ‘ /e/kni^ Rristján Gaðlangsson Hæstaréttarlogmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. IIII* sem í væru 2 þriggja herbergja íbúðir, óskast til kaups, má gjarnan vera gamalt. Verðtilboð, ásamt öðrum upplýsingum á afgr. Vísis fyrir 1. ágúst, merkt: „Tvær ibúðir“. GASTON LERROUX: | 5 mamma blll í góðu standi óskast til Tilhoð auðkennt: „5“, Vísi. kaups. sendist Því liefir hann farið á pósthús- ið og spurt eflir bréfinu þar, en liorfið þaðan bálreiður. Bréf- ið hefir verið sótt, en liann fékk ekki það, sem hann bað um! Um livað bað liann? Það veit enginn nema ungfrú Slanger- son. En daginn eftir berst það út, að gengið liafi verið af ung- fru Stangerson nærri dauðri um. nóttina, og næsta dag uppgötva eg, að um leið hafi verið stolið frá prófessornum, einmitt með hjálp þessa sama lykils, sem bréfið fjallaði um. Virðist mér þvi liggja i augum uppi, að mað- urinn, sem kom, á pósthúsið, lilýtur að vera morðinginn. Og Frúdéric Larsan befir dregið sömu ályktanir og eg varðandi ástæðurnai; fyrir því, að mað- uinn fór á póstliúsið, enda eru þær alveg rökréttar, en liánn heimfærir Ijara allt upp á Robert Darsac. Þér getið því nærri, að við höfum allir, rannsóknaf- dómarinn, Larsan og eg sjálfur, nej’tt allra bragða til af afla okk- ur eins nákvæmlegra upplýsinga og liægl er á pósthúsinu um þennan kynlega mann frá 24. október. En engin leið er til að komasl að þvi, hvaðan bann hefir komið né hvert bann hefir farið! Lýsing, sem getur átt við Bobert Darzac og annað elcki! Eg liefi setl auglýsingu í stærstu blöðin: „Há verðlaun fær öku- maður sá, sem ók manni lil pósthúss nr. 40 nð morgni þess 24. október klukkan toepiega 10, ef hann snýr sér til ritstjórnái' Epoque og spyr eftir M. R.“. Það bar engan árangur. Ef til vill hefir maðurinn lika komið gangandi, en þar eð hann var að flýta sér, voru líkur til að liann hefði komið i vagní, og því var þetta reynandi. I aug- lýsingunni gaf eg' ekki lýsingu á manninum, til þess að allir þeir ökumenn, sem lcynnu að hafa ekið manni til pósthússins um þetta leyti, kæmu til mín. En það kom ekki einn einasti. Og eg hefi spurt mig dag og' nótt: „Hver getur hann verið, þessi maður, sem er svo ein- kennilega líkur Robert Darzac og sem hefir líka keypt göngu- stafinn, sem fallið liefir í hend- ur Frédéric Larsan?“ Það, sem er alvarlegast við þetta, er a'ð Roberl Darzac átti að balda fyrirlestnr í Sorbonne einmitt á sömu stundn og tvigengill LEYNDARDOMUR GULA HERBERGISINS hans kom inn í pósthúsið, en úr því varð ekki, vinur hans einn om i lians stað. Og þegar hann er spurður, Iivað hann hafi verið að gera, kveðst liann líafa gengið út í Boulogne-skóg. Ilvað finnst yður um. prófessor, sem fær mann til að lialda fyr- írlestur fyrir sig, svo að liann geli farið í skemmtigöngu út í i Boulogne-skóg? Og loks get eg sagt yðnr í viðhót, að þótt Roberl ; Darzac segist hafa verið úti i I Boulogne-skógi fyrir hádegi | þann 24., þá getur liann ekki ; gerl neina grein fyrir, livað hann ! hafi aðhafzt aðfaranótt þess 25.! 1 Þegar Larsan spurði hann um Jietta, svaraði lianii liinn róleg- asli, að það kæmi honnm eni- um við, hvað hann aðhefðist í ' París. En Larsan sór og sárt við I * v lagði, að liann hefði uppgótvao sjálfur, án aðstoðar nokkurs, hvernig hann hefði varið þess- uni tíma. Allt þetta virðist styðja tilgátu Freds mikla, og það þvi fremur, sem kenning hans um flótta morðingjans úr „gula lierherginu“ fengi þarna stað- festingu, ef Darzac væri morð- inginn: Stangerson liefði látið liann sleppa til þess að forðast ógurlegt hneyksli! Annars álíl eg, að það sé einmitt þessi kenn- ing, sem eg tel ranga, sem, hef- ir villt Frédéric Larsan sýn, og auðvitað væri mér þetta siður en svo á móti skapi, ef saklaus maður ætti ekki í hlut. En skyldi þá þessi kenning raun- verulega villa Frédéric Larsan sýn? Það er nú bara það!“ „Jæja! En Frédéric Larsan hefir máske rétt fyrir sér,“ hróp- aði eg. „Eruð þér nú alveg viss um, að Darzac sé saklaus? Mér virðist vera komið nokkuð mik- ið af óþægilegum, tilviljunum lionum í óhag.“ „Tilviljanirnar efu,“ svaraði vinur minn, „verstu óvinir sann- leikans.“ „Hver er skoðun rannsókn- ardómarans á þessu?“ Stúlka óskasl til þess að leysa af í sumarfríi. Hafnarstræti 16. FLUGNA- VEIÐARAR Sími 1884. Klapparstíg 30. RTýr §nmar- bústaður í Ygtnsendalandi til sölu. — Bústaðnrimi ei* «60116* og / vandaður. Uppl. í síma 4267 eftir kl. 5 í dag. 5 manna fólksbíU Plymouth, Model 1933, til sölu af sérstökum ástæðum. Til sýnis í Shellportinu i kvöld milli 7 og 9. o t a Súðin fer vestnr og norður til Þórs- liafnar í vikulokin. Vörumóttaka á Noi'ður- landsliafnir á morgun og á Vestf jarðaliafnir fyrir há- degi á miðvikudag ef rúm leyfir. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir miðvikudags- kvöld. Félagslíf K. B. III. flokkur. Æf- ing í kvöld kl. 8 á K.R.- túninu. (431 KliUSNÆDll íbúðir óskast MAÐUR i fastri atvinnu ósk- ar eftir 2—3 herbergja ihúð slrax eða 1. október. Þrennt full- orðið í heimili. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i símú 1296 og 5909. (413 Herbergi óskast 2 REGLUSAMAR systur í góðrí atvinnu óska eftir her- hergi gegn húshjálp 2 morgna í viku. Uppl. í síma 5113. (427 I4ERBERGI óskast eíns’ til tveggja mánaða tíma, einlivers- konar húshjálp gæti komið til greina. * Tilhoð merkt „Ung stúlka“ sendist afgr. Vísis fyrir 28. þ. m. " (417 STÖLKU eða ungling vantar í vist til Iveflavikur. Aðeins tvennt í heimili. Hátt kaup. — Uppl. í Þorsteinsbúð, Hring- braut 61. Sími 2803. (383 STÚLKA óskast um tíma til aðstoðar hjá sængurkonu. Hátt kaup. A. v. á. (425 TAU tekið til þvotta og strauninga. Einnig þvegið eftir vigt. Þvottahúsið Vesturgötu 32. (438 KARLMANNSARMBANDS- ÚR fundið. Vitjist á Þórsgötn 20 B. . (418 mmmm Sumarbústaðir SUMARBjÚSTAÐUR i Hvera- gerði til söiu. Uppl. í síma 4403 kl. 6—8 í kvöld. (429 Vörur allskonar SULTUGLÖS, ódýrust eins og vant er, og stórar flöskur. Flöskubúðin Bergstaðastræti 10 YANDAÐUR rykfrakki til sölu með tækifærisverði. Hann- es Erlendsson, Laugavegi 21. (393 Notaðir munir til sölu REIÐHJÓL sem nýtt til sölu. Miðtúni 6,_____________(421 2 SAMSTÆÐ lijónarúm til sölu á Laugavcgi 42, neðri hæð. (430 Notaðir munir keyptir VIL KAUPA gott skrífborð með skápum. Uppl. i síma 4971. ________________________(422 TOPPTJALD til sölu. Uppl. í síma 1713. (428 G|ÖÐUR harnavagn óskast. 4 Uppl. í síma 3534. (424 STÍGIN saumavél óskast. — Uppl. í síma 1136 frá kl. 8—10 og Jófríðarstaðaveg 10 Hafnar- firði. (abc 'JaJUzan a.pa- &hób.0i ... Nf. 38 , Nonni lyfti Nínu upp í tréð eins fljótt og honum var auðið, en æð- isgengið ijónið nálgaðist meir og meir á hverri sekúndu. Kalli tók á inóti Nínu og kom Iienni við lilið ' sér á trjágreinina. Konungur frum- skóganna geystist áfram og vesa- lings Nonni var í mikilli hættu staddur. Drengnrinn stöklc upp og honum tóksl að na i greinina og vega sig upp á hana. Hann stökk svo hátt, að það minnti lielzt á Tarzan sjálf- en liklega tókst lionum það an frekar vegna þess, hvað hann var óttasleginn, heldnr en að liann væri svona sterkur og hraustur. - Nokkra hríð sat liann kyrr — þögull og titrandi. Nú fyrst komst liann að raun um það, í hve mik- illi liættu hann hafði verið staddur. Hann varð aftur óttasleginn — en nú við hættu, sem var liðin hjá. Svo sagði hann: „Jæja, Kalli, gamli vin- ur, okkur tókst að bjarga henni.“ „Já, okkur tókst það,“ svaraði Kalli, „en hvað eigum Við nú til bragðs að taka? í fyrsta lagi veit enginn hvar við erum. í öðru lagi er það eina leiðin til þess að sleppa frá mannætunum og ljóninu, að fara eftir trjánum — en hvernig heldurðu að stúlkan geti það?“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.