Vísir - 20.08.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 20.08.1942, Blaðsíða 4
VISIR 'Ífll Gamla Bíó l (Remember?) Roberft Tayloi- Gr«®r Garson Lew Ayres. ,S ý ri á k 5. 7 og 9. :FRAMHALD;sSÝNING kl. 3 Yt—eVi. Hinir seku afftkjúpaðir. (Numbered ;Woman). Sallv Blane og Lfioyd Hughes Börn fá ekki aðgang. : Tivoli I dagí í „Rauðu amyUunni" Pétur Á. Jónssotm óperusöngv- ari, Ágúst Bjarmason og Ja- kob Hafstein. Helga Gunm;ar.'t og Alfreð Andrésson. I barnatjafídinu „Svarta kisa“ verða börnuniun sagðar sög- ur og leikið á harmoniku. Skemmtisvæðið opnað kl. 7. Kl. 7 /z sýna K.lR.ingar leik- fimi á danspaliiimum. 1 taka gamla konu á heimili. Viss mánaðargi'eiðsla. — Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð til blaðsins, merkt: .„Heimiíi“, fyrir liá- degi á laugardag._____________ \ 1 Harpólux- lakk k o irn s ð. Reglusamur piltur 19 ára, með góðri u’ndir- stöðumenntun, óskar eftir atvinnu við ver/Lun eða iðn- fyrirtæki, afgreiðslustarf eða annað starf, sem gæti orðið iil frambúðar. TiOjoð sendist i pósthólf 956. Sristján GiiMaussson HæstaréttarlSgmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400, FRÚ GERD GRIEG: Norskt kvöld í 18nó í kvöld og annað kvöld kl. 8 (föstudag). Einsöngur, upplestur og leiksýning. Aðgöngumiðar að föstudagssýningu seldir fra kl. 2 í dag. Útselt á sýninguna 1 kvöld. GASTON LERROUX: LEYNDARDOMUR GULA HERBERGISINS „Heyrið þér, einhversstaðar niðri er verið að loka liurð.“ Eg stend upp og Larsan einn- ig. Við göngum niður á neðstu hæð og föruni út úr höllinni. Eg fer með Larsan að litla lier - berginu í útbyggingunni undir glugganum á þverganginum. Með fingri bendi eg á hurðina, sem nú er aftur en var opin fyrir stuttu síðan, og undir hana sést ijósglæta. „Skógarvörðurinn!“ segir Fred. „Við skulum fara iun!“ livisla eg að honum. Eg tek á mig rögg, geng að hurðinni og ber harkalega að dyrum. En veit eg, hvað eg vil? Held eg, að skógarvörðurinn sé sá seki? Eða þykist eg viss um það? Sumir munu segja sem svo, að það liafi verið seint hugsað að fara nú fyrst út í lierhergi skógarvarðarins, að fyrsta skyida okkar allra, jiegar við höfðum gengið úr skugga ufn, að morðinginn liafði sloppið úr greipum okkar i göngunum, Iiefði verið að leita allsstaðar 1 annarstaðar, umhverfis höllina, í hallargarðinum, allsstaðar. Slíkri ásökun væri því einu tii að svara, að morðinginn liafði iiorfið okkurá þann liátt í göng- iinum, að við stóðum raunveru- lega í þeirri meiningu, að liann væri livergi! Hann liafði slopp- ið úr greipum okkar rétt í því, er við vorum að hremma liann, við komum allir svo að segja við hann, og okkur var gersam- lega ómögulegt að gera okkur i hugarlund, að við gætum eftir það fundið liann í fylgsnum næturinnar og liallargarðsins. Og svo hefi eg þegar tekið það fram, hvílíkt reiðarslag hvarf þetta varð fyrir mig! Eg liafði ekki fyrr harið að dyrum en liurðin opnaðist. Skógarvörðurinn spurði okkur hinn rólegasti, hvað við vildum. Hann var snöggklæddur og var að liátta. Rúmið var enn óbælt. Við gengum inn. Eg lét undr- un mína i ljósi. „Hvað er þetta? Þér eruð ekki liáttaður ?“ „Nei!“ svaraði liann hrana- lega. „Eg var í eftirlitsferð í skóginum og liallargarðinum. Eg er að koma þaðan. Nú er eg orðinn syfjaður, góða nótt!“ „Heyrið 'þér,“ sagði eg. „Það var stigi rétt áðan við liliðina á glugganum yðar . . . . “ „Hvaða stigi? Eg liefi engan stiga séð .... Góða nótt!“ Og liann ýtti okkur hlátt áfram út. Eg horfði á Larsan. Á lionum sáust engin svipbrigði. „Jæja?“ sagði eg. „Jæja?“ át Larsan eftir. „Bendir þetta yður ekki á nýja möguleika?“ Hann var bersýnilega í slæmu skapi. Þegar við gengum inn í höllina, heyrði eg hann tauta fyrir munni sér: „Það væri einkennilegt, í meira lagi einkennilegt, ef mér hefði skjátlast svona geypi- lega!“ Og mér virtust orð þessi frem- i ur ætluð mér en að hann væri j að segja þau við sjálfan sig. j Og liann bætti við: „Það er þó að minnsta kosti víst, að við fáum brátt fulla i vissu um þetta. Þessi nótt á ! sinn morgun.“ 1 XVIII. Rouletabille dregur hring milli hnútanna á enni sér. (Útdráttur úr vasabók Josephs Rouietabille (frh)). ! Við vorum daprir í liuga, þeg- ar við kvöddumst með handa- liandi á ganginum fyrir framan herhergi oklcar. Eg hrósaði happi yfii' að hafa getað sáð nokkurum efa inn í liuga þessa frumlega manns, sem var gæddur slíkum afburða gáfum en þó svo óvísindalegur í starfs- aðferðum sínum. Eg var á fót- um til morguns og fór með birt- ingu út úr höllinni. Eg gekk um- hverfis hana og rannsakaði gaumgæfilega ailar slóðir, sem liggj^i lcynnu að lienni eða frá. En þær voru svo ógreiniiegar, að eg gat eklcert af þeim ráðið. Og raunar vil eg taka það greinilega fram, að eg er ekki vanur að leggja mjög mikið upp úr þeim ytri merlcjum, sem glæpamenn láta eftir sig. Það er VANTAR Stúlku nú þegar. Hátt kaup og liús- næði ef óslcað er. KAFFISALAN Hafnarslræti 16. tooarr vantar að Vifilsstöðum 1. okt. Umsóknir sendist til skrif- stofu ríkisspítalanna fyrir 1. sejit. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna Deildarhjúkrunarkonu og aöstoðarhjúkrunarkonu vantar á Kleppsspítalann 1. okt. Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspitalanna fyr- ir 1. sept. Stjórnamefnd ríkispítalanna Vanur bílstjóri óskar eftir atvinnu við keyrslu' á vörubíl. Tilboð, merkt: „L“, sendist Vísi fyr- ir laugardagskvöld. 2 stúlkur vantar slrax 1 ODDFELLOWHÚSIÐ. Laugaveg 4. — Sínii 2131. Bifreiða- viðgerðamaður getur fengið atvinnu og gott húsnæði nú þegar eða 1. okt. A. v. á. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiuniiinmiuiiti Bezt að anglýsa i Vísl. iiiiiiiiiiiniiiiiraiiimtmiHmNiniaiu Tjarnarbló KL. 9: Lady Hamilton Aðalhlutverk: VIVIAN LEIGH og LAURENCE OLIVIER. Kl. 3, 5 og 7: imnnsii Aðalhlutverlc: INGRID BERGMAN og LESLIE HOWARD. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 árd. sem eiga að birtast í Vísi á laugardögum, þurfa helzt að berast blaðinu fyrir kl. 6 á föstudögum eða í síðasta lagi kl. 10 f. h. á laugardögum. Iiinkanpa- töskur (Nýkomnar. Lágt verð). Grettisgötu 57. smuiíi rypiíi HAFNAkFJCFf). 3 VANDAÐ HÚS í Hafnar- firði, með lausri íbúð 1. okt. n. k„ óslcast til lcaups. Kaup- tilboð, með greiðsluslcilmál- um og öðrum upplýsingum, merkt: „HF 1942“ leggist inn á afgr. Vísis, Rvík, fyrir 25. þ. mán. ÍXUÁD'fUNDIf)] SKINNIJANZKI tapaðist síð- astl. þriðjudag á Bókhlöðustig. Finnandi er heðinn að hringja í síma 3855. (253 TAPAZT hefir í bænum lljól- lcoppur af Ford ’37. Skilist í Sjóldæðagerð íslands, Varðar- húsinu. Sími 4085. (255 Nýja Bíó Fjörug og skemmtileg músik- mynd. Aðalhlutverkin leilca: KENNY BAKER HUGH HERBERT MARY BOLAND og munnhörpuhljómsveitin fræga undir stjóm BORRAH MINEVITCH. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Síðasta sinn. Félagslíf SVEFNPOKI var tekinn í mis- gripum um verzlunarmanna- helgina. Skiiist Bergstaðastræti 17, eftir kl. 7. (250 TILKYNNING frá ÍÞRÓTTA- \rELLINUM. Vegna úrslitaleiks Reykjavíkurmótsins falla allar íþróttaæfingar niður i kvöld. — MCISNÆfilJ íbúðir til leigu LfTIL 2ja herbergja íbúð til leigu 1. október gegn heils dags vist. Tilboð merkt „15“ sendist Visi fyrir laugardagskvöld. (251 Herbergi óskast ÓSKA eftir herbergi með eld- unarplássi, eða aðgangi að eld- liúsi. Gæli komið til greina að þrífa sliga eða þ. h. Tilboð legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir sunnudag merkt „Húsnæði — húshjálp". (247 fioniFSXAnníl GOTT ORGEL til sölu. Uppl. Lindargötu 36, lcl. ^9%. — Vörur allskonar HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgaisticr 1. Sími 4256. NÝTT gólfteppi til sölu Grett- isgötu 38. Sími 5502. (246 FERMINGARFÖT á dreng til sölu Reynimel 36, efri hæð. ,— BARNAVAGN til sölu. Uppl. Sjafnargötu 5, efstu hæð. (252 DRAGT til sýnis og sölu í Garðastræti 19, II. hæð. (254 DöMUFERÐADRAGT (jakki og pilsbuxur) no. 44, lítið notuð, tii sölu. Verð kr. 75. A. v. á. — Notaðir munir keyptir BARNAVAGN í góðu standi óskast. Uppl. í síma 2542. (248 Jjzh/zan apa.- hOÚOi Nr. 38 P íæxxxwmBB Giana lílcaði elclci að ganga svona um slcóginn og leita að hogaskyttunni og eiga von á því á liyerju augnabliki að fá ör í balc- ið. Hann var mjög óttasleginn og var sífellt á varðbergi, ef liann lcynni að lieyra eitthvert slcrjáf eða hljóð. Hann hugsaði með sér, að liann slcyldi elclci fara langt frá félögum sínuiui, heldur halda sig i nálægð við hópinn og fylgjast með ferð- um lians. Nonni hafði farið á með- an niður úr trjánum til þess að ná örinn, sem hann hafði skotið í mannætuna. Þetta var sú ákvörðun, sem hann liafði telcið. Hann ætlaði sér að nota sömu örina eins oft og honum. frelcast var auðið, því hann átti ekki nógu margar til þess að geta drepið alla villimennina. Nonna langaði ekki til að drepa, en það var nú slcylda lians, vegna Ninu og Kalla, Svo liélt liann áfram eftirför- inni, en gætti þess ávallt að vera í hæfilegri fjarlægð frá hópnum og láta aldrei neitt liljóð frá sér fara. Slcógurinn varð óðum þétt- ari og þéttari og Nonni mátti vera vel á verði, ef liann ætlaði ekki að tapa sjónar af villhnönnunum. ■ sÚ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.