Vísir - 03.09.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 03.09.1942, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó Girl, a Guy and a Gob). Lucille Oali, Gcorgre Murphy, Edmond O’Brien. Sýnd kl. 7 og 9. Fram haldssýning ki. 31/0--6 y2. Villidýraveiðar. (Jungle Gavalcade). Böm fá ekki aðgang. Munið að VJGCOL íeðúrfeiti ' znargfaldar endingu vinnu- stigvéla yðar og gerir þau vatnsheld. sem eiga birtast í Vísi á laugardögum, þurfa helzt að berast blaðinu fyrir kl. 6 á föstudögum eða í síðasta lagi kl. 10 f. h. á taugardögum.'1 Iíarl, Kve*i, Unglinga, smábama. WBLff ‘Grettisgötu 57. r Fallegt ög ódýrt, ^ mikið úrval. Hafnarstræti 11. Stúlka óskast til húsyerlta í hús með öllum þægindum. Hátt kaup. í Gott sérherbergi. Tilboð, ? merkt: ,JsólveIlir“, sendist ! afgr. Visis. Dagsbrúnarmenn! Munið innheimtuviku Dags- hrúnar. Komið á skrifstofu félagsins og greiðið gjöld ykkar. Skrifstofan. Vatnsleysi í bænum. — þrátt fyrir stíflugarð, sem gerður hefir verið — til að auka vatnsmagnið. Vatnsleysi er nú farið að gera vart við sig að nýju í bænurn og í fyrradag var kvartað undan vatnsskorti á mokkurum stöð- um. Vísir hefir snúið sér til Helga Sigurðssonar verkfræðings og leitað frétta hjá honum um vatnsskortinn. Sagði Helgi að vatn væri með minnsta móti í Gvendarbrunn- um um þessar mundir og staf- aði það af þurrkunum, sem ver- ið liafa liér syðra í sumar. Það væri núna fyrst, sem þeir gerðu vart við sig. Kvað liann hera mikla nauðsyu til þess, að bæj- arbúar tækju tillit til þessa í vatnsneyzlu sinni og eyddu ekki vatni að óþörfu. Til þess að auka vatnsmagnið í Gvendarbrunnum var fyrir nokkui-u byggð stífla yfir Hrauntúnstjörn, þar sem liún er mjóst. Þessi stífla hindrar reiinsli frá brunnunum, því að víða seytlar vatn undan hraun- inu á þessum slóðum og sumt af því fellur lægra heldur en Gvendarbrunnarnir standa. Með stíflunni hinsvegar, sem er uin 50 metra löng, er því komiö til leiðar, að talsvert af þessu vatni lendir í Gvendarbrunnun- um. Fyrst eftir að stíflan var gerð, liækkaði vatnið í brunn- unum um 60 cm., en í þurrkuin minnkar viðbótarrennslið í hlutfalli við vatnsþurrðina, þannig að núna t. d. nemur við- bótarrennslið ekki nema 30 cm. liækkun. Þrátt fyrir allt er þessi stífla til mikilla bóta, svo að á vatnsskorti liefir ekki borið síð- an í fyrra og þar til nú. Væntanlega varir vatnsskort- urinn elcki lengi, því að með síð- suinars- og liaustrigningunum má húast við auknu vatnsm^gni. Hinsvegar hafa veðurlagsbreyt- iugar ekki áhrif á vatnsreunslið fvrr en löngu síðar, því að hraunið drekkur í sig vatnið og heldur því í sér lengi áður en nokkur vöxtur kemur í ljós. B CBÍCtP fréttír I.O.O.F. 5 = 124938V2 = Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Danslög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljóm- sveitin: a) Forleikur að óperunni „Euristeo" eftir Hasse. b) Gavotte eftir Sgambati. c) Conte-vals eftir ,Leopold. d) Slavnesk rapsódía eft- ir Carl Friedmann. 21.00 Minnis- verð tíðindi (Axei Thorsteinson). 21.20 Hljómplötur: Ýms lög, leikin og sungin. 21.50 Fréttir. Þingfréttir. Met í 300 metra hlaupi. Á æfingarmóti hjá K.R. í gær- kvöldi hljóp Jóhann Bernhard úr K.R. 300 metra á 37,8 sek. Er það bezti tími, sem náðst hefir hérlend- is á þeirri vegalengd. 75 ára er í dag Gunnlaugur Magnússon sjómáður, Brekkustíg 6B. Fargjöld strætisvagna. f dag hækka fargjöld með stræt- isvögnunum eins og hér segir: Á leiðunum Lækj artorg—Kleppur, Rafstöðin við Elliðaár, Fossvogur, Seltjarnarnes, Sólvellir, Njálsgata og Gunnarsbraut. Hækkunin er þessi: 20 aura gjald hækkar í 25 aura. 30 aura gjald hækkar í 40 aura. 40 aura gjald hækkar í 50 aura. — Á leiðinni Lækjartorg— Skerjafjörður hækkar 20 aura gjald í 25 aura. 25 aura gjald í 30 aura. 30 aura gjald i 35 aura. Fargjöld barna verða sem fyrr J/z fargjald íullorðinna, nema innan- bæjar 10 aurar í stað 1.2J/2 eyris, og , í Skerjafjörð 15 aurar, en ekki 1734 ej'rir. Hallgrímskirkja í Reykjavík. „Hin almenna fjársöfnunar- nefnd“ kirkjunnar biður þess get- ið, að gjöfum til kirkjunnar sé veitt móttaka daglega frá kl. 1—6 e.h. á skrifstofu Hjartar Hansson- ar í Bankastræti 11 (annarri hæð), sími 4361. er miðstöð skiptanna. verðbréfavið- Sími 1710. Matsvein vantar á M.b. Fiskaklett (í flutningum). Uppl. í síma 3992, eftir kl. 8 í kvöld. Testell 12 manna. — Nýkomin. K. Einarison ét Björn§son. Bankastræti 11. Yfireldsmiðar ðskast Vanur eldsmiður getur fengið atvinnu sem yfireldsmiður i hinni nýju eldsmiðju vorri. 1 H.f. Hamar Tjarnarbíó (Sliips with Wings). Ensk stórmynd úr ófriðnum. Tekin að nokkuru leyti um borð í H. M. S. ARK ROYAL. Aðalhlutverk: John Clementz. Jane Baxter. Leslie Banks. Ann Todd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. — Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. -i/ND/æm^TiLKymNi St. FRÓN nr. 227. Fundur í kvöld kl. 8'/>. — Dag- skrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Kosning embættismanna. 3. Skýrslur embættismanna. 4. Vígsla embættismanna. 5. Önn- ur mál. -— Reglufélagar, fjöl- mennið og mætið stundvíslega. OÁFÁfhflNDlb] BUDDA með peningum tap- aðist á Tjarnargötu í gær. Vin- samlegast skilist á Hringbraut 132, kjallarann. (37 PENINGABUDDA fundin. — Vitjist á Laugaveg 53, uppi. (32 HHCISNÆflll KJALLARI i nýju húsi, óinn- réttaður til leigu. Gæti orðið góð íbúð. Tilboð merkt „71“ sendist Vísi. (34 Herbergi óskast STÚLKA óskar eftír herbergi. Iiúshjálp getur komið til greina. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir 8. þ. m. merkt „105“. (40 Fasteignir MJÖG lítið hús óskast keypt. A. v. á. (29 ST|ULKA, vön kökubakstri, getur fengið atvinnu nú þegar eða 1. október. Sömuleiðis önn- ur við afgr. Hátt kaup. Kaffisal- an, Hafnarstræti 16. (45 UNG stúlka, eitthvaS vön verzlunarstörfum, óskast í lítla verzlun. Uppl. á BergstaSastræti 22, milli kl. 6—9 í kvöld, eSa í sima 5350. (44 STÚLKA, vön herrafata- saumi, óskar eftir vinnu á kjóla- saumastofu. Svefnpláss þarf helzt aS fylgja. Tilboð merkt „Flink og námfús“ leggist inn á afgreiðslu Vísis, laugardag. — Nýja Bíó (1 \ ii uiif (There’s that Woman again) Fyndin og fjörug gaman- mynd. Aðalhlutverkin leika: Melvyn Douglas Virginia Bruce. Aukamynd: STRÍÐSFRÉTTAMYND. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UN GLIN GSSTÚLK A óskast um mánaðartíma til að gæta barna. Tómas Pétursson, Víði- mel 43. (30 Félagslíf KNATTSPYRNULANDSMÓT 1. flokks heldur áfram í kvöld kl. 7. K. R. og Knattspyrnufélag Hafnarfjarðar keppa. Aðgangur ókeypis. — Mótanefndin. ÁRMENNINGAR! — Konur og karlar! Mjö„ áríðandi fundur í kvöld kl. 8V2 í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. Mætið stundvíslega. Stjórnin. — (38 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara berja- og skemmtiferð um Grafning n. k. sunnudag. Ekið austur Mosfells- heiði, niður með Heiðabæ og vestur með Þingvallavatni niður að Sogsbrú, síðan austan verðu við vatnið til Þingvalla. í Grafn- ingnum verður farið á berjamó. Farmiðar seldir á skrifstofu Kristjáns Ó. Skagfjörðs, Tún- götu 5, til kl. 12 á laugardag. — (142 Kkaufskapuh Vörur allskonar NÝR gólfrenningur (pluss) 5 metrar til sölu. Verð 45 krónur meterinn. A. v. á. (43 VÖNDUÐ svört kápa til sölu. Uppl. i Garðastræti 14, kjallar- anum. (35 Notaðir munir til sölu KASSAR til sölu Njálsgötu 12, kl. 6—8 í kvöld. (36 FERMIN GARKJÓLL til sölu og kápa á 12—13 ára telpu. — Uppl. Skólavörðustíg 41. (41 Notaðir munir keyptir LJÓSAKRÓNUR keyptar lang hæsta verði. — Fomverzlunin Grettisgötu 45, sími 5691. (7 NOTAÐ kvenreiðhjól óskast keypt. Uppl. Saumastofunni Díana, Ingólfsstræti 3. (39 'JtDUKXH. apa.- fkhobi*. Np. 69 Nonni sá fram á það, að eina leiðin til þess að sleppa undan villimönnunum var sú, að reyna að komast til frumskógarins aft- ur og fela sig þar í trjánum. Hann hljóp því af stað sem fætur tog- uðu, því nú var sannarlega um líf eða dauða að tefla. Sóldýrkendurnir veittu honum eftirför, þangað til hann hvarf inn í frumskóginn. Þá námu þeir stað- ar. „Ef við förum á eftir honum drepur hann okkur með örvun- um“, sagði einn þeirra. „Og ef við komum til baka án hans“, svaraðí annar, „lætur Glúmur fórna okk- ur.“ Þá sagði sá þriðji: „Hvers vegna skyldum við láta Glúm nota okkur sem fórnardýr? I Opar var hann aðeins smáprestur eins og við. Við getum sagt honum að óvinurinn hafi komizt undan og ef hann ætlar að fórna okkur i staðinn, þá neyðumst við til þess að drepa hann.“ Svo var þetta samþykkt og villi- mennimir fjórir sneru til baka. Nonni, sem var i felustað í nám- unda við þá, varð sem þrumu lost- inn, þegar hann sá þá snúa við og hætta eftirförinni. En hann var staðráðinn i að fara til baka á eftir þeim og reyna að bjarga Nínu og Kalla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.