Vísir - 03.09.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 03.09.1942, Blaðsíða 3
V ISIR Ung stúlka frá góðu heimili iá Akureyri óskar eftir herbergi í Reykjavík í vetur. — Til mála gæti komið að sá er herbergið útvegar gæti fengið gott herbergi á Akureyri, ef svo stæði á að þannig skipti væri hagstæð fyrir viðkomanda. Tilboð, merkt: „Pósthólf 123, Akureyri“, sendist fyrir 7. sept. Samningstakar um ílutninga á vörubílum. Samningstökum þeim um flutninga á vörubílum, sem geta útvegað þrjátiu (30) eða fleiri 2% til 3ja tonna vörubíla i góðu standi, er hér með boðið að senda tilboð i að annast flutninga á vörubílum fyrir Bandaríkjaherinn. Samningar munu verða í gildi frá 1. október 1942 fram að 31. desember 1942. — The Office of the Engineer, Bandarikjaherinn, Camp Curtis, veitir frekari upplýsingar alla daga frá kl. 8.00 f. h. til kl. 5.00 e. h. — Innsigluðum tilboðum verður veitt móttaka í the Office of the Engineer, hvenær sem er fyrir kl. 2.00 e. h., föstudaginn 11. sept. 1942, og munu þau þá verða opnuð í allra viðurvist. Hús í Þingholtunum er til sölu. 3ja herbergja íbúð er laus í því frá 1. október n. k. — Sem ja ber við Kri§t|án Knðlangf§son hæstaréttarlögmann. Hverfisgötu 12. — Sími: 3400. Tilkyimiiig: Frá og með deginum í dag hækka fargjöld með vögn- um vorum sem hér segir: Á leiðinni Læk jartorg — Kleppur - ---- ------- — Rafstöð - —r- -------- — Fossvogur ------" --- — Seltjamarnes - ---- ------- — Sólvellir - ---- ------- — Njálsgötu-Gunnarsbraut. Hækkar 20 aura gjald í 25 aura --- 30 — — í 40 — --- 40 — — í 50 — Á leiðinni Læk jartorg — Sker jaf jörður hækkar 20 aura gjald í 25 aura --- 25 — — í 30 — ---1 30 — — í 35 — Ath. Fargjöld barna verða eins og verið hefir % far- gjald miðað við fullorðna, nema innanbæjar 10 aurar í stað 12% eyrir, og í Sker jaf jörð 15 aurar, en ekki 17% eyrir. Reykjavík, 2. sept. 1942. STRÆTISYAGNAR REYKJAVÍKUR H.F. L ' ------------ Kventöskur úr gervileðri, ÓDÝRAR, fyrirliggjandi. HEILDVERZLUN KR. BENEDIKTSSON. (Ragnar T. Amason). Garðastræti 2. Sími: 5844. ' Bökin sem KOMMÚNISTUM er svo vel við, heitir: Hlekkjuð þjöð. Fæst í bókaverzlunum. Hálfdán Helgason próíastur kjörinn .formaður Prestafélags Suðurlands. Ársfundur að Þingvöllum 30. og 31 ágúst s. 1. Prestafélag Suðurlands hélt ársfund sinn dagana 30.—31. ágúst síðastl. Sunnudaginn 30. ágúst sungu félagsmenn messu í söfnuðum Reykjavíkur og Mosfellspresta- kalls, svo og í Þingvallakirkju. Að guðsþjónustum loknum héldu fundarmenn til Þingvalla, og fóru fundahöldin fram i Þingvallakirkju. Var þar flutt um kvöldið af sr. Sigurði Páls- syni erindi um Kristið tíðahald. Síðan annaðist kvöldbænir sr. Brynjólfur Magnússon í Grinda- vík. Á mánudagsmorgun hófst fundur með morgunbæn, er sr. Bjarni Jónsson vigslubiskup annaðist. Þá minntist fonuaður, sr. Guðmundur Einarsson á Mosfelli, látinna bræðra, þeirra dr. Jóns Ilelgasonar biskups og sr. Gísla Skúlasonar prófasts, og vottuðu fundarmenn minningu þeirra virðingu sína með þvi að rísa úr sætum. Þá er ársreikningur hafði verið samþykktur, var félagsstjórn kosin. Sr. Guðm. Einarsson, sem verið liefir formaður félags- ins fná stofnun þess við hinn bezta orðstir, skoraðist undan endurkosningu. Var sr. Ilálfdan Helgason prófastur, sem verið hefir féhirðir, kosinn formaður í hans slað. Ritari var endurkos- inn sr. Sigurður Pálsson og fé- hirðir var kosinn sr. Garðar Svavarsson. Meðstjórnendur þeir prófastarnir Jón Þorvarðs- son í Vík, og Sveinbjöm Högna- son á Breiðabólsstað voru end- urkosnir. Þá var einhljóða samþykkt að gera sr. Guðmund Einarsson að lieiðursfélaga. Að loknum þessum hluta fundarstarfanna var ÞingvöIIur skoðaður undir leiðsögn sr. Guðm. Einarssonar, sem liefir rannsakað mjög ræki- lega staðinn og sögn hans. Síðari hluta dags fóru svo fram umræður um trú í kristi- leg-um skilningi. Framsögu liöfðu sr. Sigurbjörn Einarsson og sr. Árni Sigurðsson. Að loknum erindum þeirra urðu talsverðar umræður, sem komu víða við, eins og vænta mátti, þar sem um svo víðtækt efni var að ræða. Einstök minniháttar deiluatriði trúmálastefnanna í landinu hai’ á góma, en yfirleitt virtust fundarmenn og ræðu- menn fremur líta svo á, að önn- ur verkefni kristinnar kirkju væru stærri og merkilegri en smávægilegur fræðilegur á- greiningur einstalcra þjóna hennar. Munu þeir og margir innan Prestafélags Suðurlands, sem telja félagið til þess stofnað, að styðja bróðurlega einingu og samstörf félaganna. Og í þeim einingar og samstarfsanda hefir félaginu verið stjórnað af þeim, sem einkum hafa borið hita og þunga forustunnar í fram- kvæmdinni. Er full ástæða til að treysta því að svo verði fram- vegis. Fundinum lauk með bróður- legu ávarpi hins nýkjörna for- manns. Iiéldu svo fundarmenn heim til sín á mánudagskvöld. Á. S. ALÞINGI Framsóknarflokkurinn og ríkisstjórnin. Þrír framsóknarmenn, J. J., S. H. og J. B. liafa borið fram þingsályktunartillögu í samein- uðu þingi, varðandi núverandi ríkisstjórn og segja þeir í grein- argerð, að það sem nú skipti „meginmáli sé, að alþingi marki henni (þ. e. ríkisstjórninni) réttan bás.“ Tillagan, en hennar verður nánar getið síðar, hljóðar svo: . „Sameinað Alþingi ályktar að lýsa yfir því, að með því að vitanlegt er, að núverandi ríkis- stjórn liefir ekki lengur meiri- hluta þings að baki sér, sam- kvæmt yfirlýsingum þriggja þingflokka hér nýverið á Al- þingi, og vegna þess, að ekki er sjáanlegt, eins og málum nú er komið, að meirihlutastjórn verði mynduð á þessu þingi, en kosningar fara í hönd, þá verði að svo stöddu að líta á ríkis- stjórnina sem starfandi til bráðabirgða.“ MiIIiþinganefnd til þess að f jalla um skipulagningu vinnu- aflsins o. fl. Allsherjarnefnd sameinaðs þings ber fram eftirfarandi til- lögu til þingsályktunar: „Alþingi álylctar að fela rík- isstjórninni að skipa 4 menn i nefnd eftir tilnefningu þing- flokkanna, 1 mann frá hverjum flolcki, til þess að semja tillög- ur og frumvörp fyrir næsta Al- þingi um það, er hér greinir: 1. Skipulagningu vinnuaflsins og vinnumiðlun, er byggist á rannsókn á því, hve margir vinnufærir karlar og konur eru i landinu og hvernig vinnuafl þeirra er nú hagnýtt, eiinfremur á rannsókn á vinnuþörf at- vinnuveganna. Slculu tillögurn- ar miða að þvi, að unnt verði að vinna nauðsynleg fram- leiðslustörf, verklegar fram- kvæmdir og gera öryggisráð- stafanir sakir ófriðarins, eftir því sem vinnuaflið endist til, og leitað um þær samkomulags við verkalýðssamtökin. 2. Tillögur um samninga milli ríkisstjórnarinnar og verkalýðs- samtakanna um samræmingu á kaupi og kjörum og vinnutíma í þeirri vinnu, er ríkið og stofn- anir þess láta framkvæma. 3. Frv. til 1. um vinnutima i ýmsum atvinnugreinum, svo og úm vinnuvernd og aukið öryggi og góðan aðbúnað verkalýðsins. Kostnaður við störf nefndar- innar greiðist úr ríkissjóði.“ VIL SKIPTA 4 teiidfii Itíð í bænum gegn leigu eða lcaupi á litlu húsi í umhverfi bæjarins. Tilboð, merkt: „Strætisvagnasamband“ sendist afgr. Vísis. gr;< i iPpi^HiTT .i verður til Vestfjarða á föstu- dag 4. þ. m. — Tekið á móti vörum til hádegis sama dag. Til sölu húsgögn og áhöld í veitinga- stofu. Til sýnis á Laugaveg 68, ki. 121/2—iy2. [ NOLD CHAIN DRIVES Keðjnr og tannfeijól fym Stelnsteypihrærtitélar íyrirliggjandi AÐALUMBQÐ Á ÍSLANDl FYRIR: The Renold anrt Coventry Chain Co. Ltd. Manchestex’ — England. Laugaveg 24 Reykjavik IIÚK Til sölu er, ef viðunandi tilboð fæst, vanttað 3ja íbúða- hús, hver ibúð 3 herbergi og eldlur; með nútíma þægindum. — Trjágarður er j kringum húsið. 1 ibúð laus 1. október eða síðar. Tilboð leggi.S't inn á afgr. Vísis, merkt: „I útjaðri bæjar:íns“. “ * '■ Vegna skemmtíferðar verður skrifstofum, verzlun og verksmiöju vorri LOKAÐ allan fösindaginn 4« þm 1 Verzlunin Edinborg Veiðarfæragerð íslands Heildverzlun Ásgeirs Sigarðssonax hJL TÖLUR Lækjavgötu 4 Simi 4557 Dömur! notið Créme Sixnon snyrti^örur Fóst viða. f '"i. Heildsölubirgðír. j. EWALD BERNÐBEN & CDl Bankastræti 7. Jarðarför móður okkar og ömmu, Jafetínu Jónasdóttux* fer fram föstudaginn 4. september og hefst með bæn á heim- ili sonar hennar, Drafnarstig 3, kl. 1 e. h. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Öskar Þorateinsson. w Konan min, Ragnheiður Sigfúsdóttir Thorarensea verður jarðsungin frá dómkirkjunni laugardaginn 5. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili okkar, Revni- mel 45, kl. 3 síðdegis. Guðmundur Agústsson. 1«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.