Vísir


Vísir - 04.09.1942, Qupperneq 4

Vísir - 04.09.1942, Qupperneq 4
VISIR Gamla Bíó ia ili (A ílirl, a Guy and a Gob). jUicille Ball, George Murphy, Edmond O’Brien. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaklssýning ki.3y2-6y2. ViIIidýraveiðar. (Jnngle Cavalcade). Börn fá eldci aðgang. i Vörubíll Af sérstöknm ástæðum er tíl sölu 3ja tonna vörubifreið vökvBsturtupalli, á Hringbráut ’ÍOl, frá kl. 5—8 í kvöld. er miðstöð verðbréfavið- I ckiptanna. — Sími 1710. | -.1 ■ j 3 3 : l O jaEifÍEÍa M.b. Rafn hleður á morgun til Vest- mannaeyja. Vörumóttaka til hádegis. Gólflakk íiem eiga að birtast í Vísi á laugardögum, þurfa helzt að berast blaðinu fyrir kl. 6 á föstudögum eða í síðasta Iagi kl. 10 f. h. á laugardögum. Klaufhamrar - Kúluhamrar. Meítiar. SEAPPFÉLAGIÐ. Síúlka vön húsverkum, óskast strax í vist uin lengri eða skemmri tima til Ingvars Vilhjálms- sonar. Séiiierljergi og að- gangur að baðí fylgir. Uppl. á Víðimel 44 eða í sima 5709. ■ Citrónnr. rnmis Síini 1884. Klapparstig 30. ^ KT HT Dansleikupí G. T.-húsinu í kvöld • ftliðar kl. 4. Sími 3355. — Hljsv. S. G. T. s.A.n. Dan§leikur í Iðnó í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar í Iðnó með lægra verðinu kl. 6—9. — Sími: 3191. NB. Aðeins fyrir íslendinga. — Ölvuðum niönnum bannaður aðgangur. GASTON LERROUX: LE YND ARDOMUR GULA HERBERGISINS „Já, við Larsan höfum, látið færa okkur matinn inn í her- bergi olckar til skiptis.‘ „Prófessor Stangerson hefir aldrei boðið yður að borða með sér?“ „Aldrei.“ x „Er honum ekki farið að þykja nóg um dvöl yðar hér?“ „Það veit eg ekkert um, en að minnsta kosti lætur liann svo, sem við séum honum, elcki til neinna óþæginda.“ „Spyr hann yður aldrei um neitt?“ „Það kemur aldrei fyrir! Ilann er enn í sama hugará- standinu, sem hann komst í fyrir framan hurðina á „gula herherginu“, meðan verið var að myrða dóttur hans, og þegar liann braut upp hurðina án þess að finna morðingjann. Hann er sannfærður um, að fyrst hann gat sjálfur ekkert uppgötvað samstundis þarna á staðnum, þá getum við hinir því síður fundið neitt. En síðan Larsan kom fram m,e,ð tilgátu sína, l:efir liann talið það slcyldu sína, að vinna ekki á móti viðleitni oklcar.“ Rouletabille sökkti sér niður í hugsanir sinar. Loks hristi hann þær af sér og fór að segja inér, hvernig hann hefði leyst ciyravarðarhjónin úr fangelsinu. „Eg fór nýlega að hitta Stangerson með pappírsblað i hendinni. Eg bað hann að skrifa eftirfarandi orð á blaðið: „Eg lofa að hafa hin dyggu hjú mín, Bernier og konu hans, áfram í þjónustu minni, hvað svo seni þau kunna að segja“ og slcrifa nafn sitt undir. Eg skýrði hon- um frá því, að með þetta blað í höndum skyldi eg geta fengið dyravörðinn og konu hans til að tala, og eg fullvissaði hann um, að þau ættu engan þátt í glæpnum. Og raunar hafði hann alltaf verið sannfærður um það. Rannsóknardómarinn sýndi hjónunum blaðið, og þá leystu þau frá skjóðunni. Þau sögðu það sem eg vissi, að þau mundu segja, undir eins og af þeim væri létt óttanum um að missa stöðu sína. Þau slcýrðu frá þvi, að þau veiddu í laumi í landar- eiign Stangersons, og að þau Iiefðu einmitt verið úti í þeim erindagerðum, ekki langt frá út- liýsinu, lcvöldið sem glæpurinn var framinn. Þær fáu kanínur, sem þau öfluðu sér þannig, á kostnað Stangersons, seldu þau gestgjafanum í veitingahúsinu „Hallarturninn“, sem notaði þær handa gestum sínum eða seldi þær til Parísar. Þetta var alluv sannleilcurinn og hafði eg getið inér lians til þegar fyrsta daginn. Munið þér eftir setningunni, sem eg sagði, þegar við fórum inn í „Hallarturninn“: „Nú fer að verða bágt um björg!“?, Þessa setningu liafði eg heyrt sama morguninn, þegar við vor- um að lcoma og gengum fi’am- hjá hliði hallargarðsins. Þér heyrðuð liana lika, án þess að þér veittuð henni sérstalca eftir- telct. Þér munið, að þegar við vorum, rétt að lcoma að hliðinu, þá staðnæmdumst við sem I snöggvast til þess að horfa á mann, sem var á hlaupum slcammt frá steingarðinum og var alltaf að líta á úrið sitt. Þessi maður var Frédéric Lar- san, sem liafði þegar hafið starf sitt. En á hak við okkur var eigandi gistihússins á þrösk- uldi sínum og sagði við einhvern inni í gistihúsinu: „Nú fer að verða bágt um björg!“ j HversvegUa þetta „nú“? Þeg- ar maður er að reyna að grafa upp mjög dularfull sannindi, þá lætur maður elckert fara fram- hjá sér, hvort sem maður sér það eða lieyrir. Maður verður að finna eðlilega skýringu á öllu. Við vorum að koma á fámenn- an stað, þar sem hryllilegur glæpur liafði verið framinn. Samkvæmt rökréttri hugsun átti eg að gera ráð fyrir, að hvert orð sem eg heyrði, kynni að standa í einhverju sambandi við atburð dagsins. 1 mínum augum þýddi þetta „nú“ sama og „eftir morð- ið“. Eg reyndi því frá byrjun að finna eitthvert samband á milli þessarar setningar og glæpsins. Við komum til veit- ingahússins til að borða. Eg endurtók hiklaust þessi orð, og á undrun og óttaMatliieus gamla varð mér ljóst, að eg liafði eklci, hvað hann snerti, gert of mikið úr þýðingu þeirra. Þá liafði eg frélt, að dyravarðarhjónin höfðu verið sett í varðliald. Mathieu gamli talaði um þau eins og trygga vini, sem, liann saknaði mjög. Og hugmynda- samhandið kom af sjálfu sér, eg sagði við sjálfan mig: „Nú, þegar dyravarðarhjónin hafa verið sett í varðhald, fer að verða bágt um hjörg. Dyravarð- arhjóin farin, engin veiði fram- ar!“ Hvernig félck eg einmitt þessa hugmynd um veiði? Hatr- ið, sem lýsti sér í augum Mat- hieus gamla um skógarvörð Stangersons, og ummæli hans um það, að dyravarðarhjónin hötuðu hann einnig, vöktu smátt og smátt hjá mér hugmyndina um veiðiþjófnað. En nú var það augljóst mál, að dyravaðarhjón- in gátu ekki hafa verið i rúmi sínu, þegar glæpurinn var fram- inn, og hvers vegna voru þau þá úti þessa nótt? Stóð það í sambandi við glæpinn ? Eg hafði litla tilhneigingu til að trúa þvi, því að eg liélt þá þegar, af á- Stúlku vaptar nú þegar eða 1. okt. i bakaríið hjá B RID D E. Hverfisgötu 39. Félagslíf KNATTSPYRNAN NÆSTKOMANDI SUNNUDAG III. flokkur: ' Leikar hefjast kl. 9.30 f. h. og lceppa þessi félög: Kl. 9.30 K.R. I og K.R. II. Kl. 10.45 Fram og K. Hafnarfj. Kl. 1.30 Valur og Víkingur. Landsmót 1. flokks: hefst kl. 3.30 e. h. og lceppa þá þessi félög: Kl. 3.30 K.R. og Fram. Kl. 5.30 Valur og K. Hafnarfj. Keppendur, dómarar og leik- verðir eru heðnir að mæta rétt- stundis. — Mótanefndin. ÁRMENNINGAR! Sjálfhoðavinna í Jós- efsdal um helgina. Til- kynnið þátttöku i sima 3339, kl. 8—9 i kvöld. (62 FARFUGLAR fara að Múla- lcoti í Fljótsldíð annað kvöld. Uppl. í síma 4009 kl. 8—10 í kvöld og 12—2 á morgun. (67 VlNNA 2 STÚLKUR óskast. Æskilegt væri að önnur gæti unnið við bakaríisstörf eða verzlun. Hótel Hafnarf jörður. (52 Tjarnarbíó (Ships with Wings). Ensk stórmynd úr ófriðnum. Telcin að nokkuru leyti um horð í H. M. S. ARK ROYAL. Aðalhlutverk: John Clementz. Jane Baxter. Leslie Banks. Ann Todd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst lcl. 11. — Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. MIG vantar góðan mann að Gunnarshólma yfir lengri eða skemmri tíma (eftir ástæðum mannsins). Uppl. í VON, sími 4448.____________________(55 REGLUSAMUR maður óskar eftir atvinnu lijá þeim, sem vill útvega lítið herbergi. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir kl. 6 annað lcvöld, merkt „Laghentui* — 25“. (63 Hússtörf STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Maria Dungal, sími 4434.____________(73 . UNGLINGSSTÚLKA óslcast til að gæta barna, allan daginn, eða part úr degi. — Gunnlaug Briem, Suðurgötu 16. (69' DUGLEG stúllca óskast til húsverlca. Hátt lcaup. Uppl. á Hverfisgötu 34. (64 KHCISNÆtll Ibúðir óskast IIERBERGI, 1—3 herbergi og eldliús óslcast til leigu. Smáveg- is hjálp við snúninga getur kom- ið til greina. Tilboð sendist Visi fyrir annað kvöld, merkt „Slcil- vis“.________________(74 BARNLAUS hjón óska eftir lítilli íbúð eða stofu. Konan vill taka að sér formiðdagsvist. Til- hoð auðkennt „H. 1942“ sendist Vísi fyrir helgi. (68 ITAFÁD'FilNDIl)] SÁ, sem tólc frakkann i mis- gripum á félagsheimili verzlun- armanna s.l. laugardag, vinsam- légast slcili honum á Ásvallagötu 53 og talci sinn. , (70 TAPAZT hefir peningabudda, blá að lit, með lyklum og ein- hverju af peningum. Uppl. í síma 4549. (61 SILFURIIÁLSMEN fundið á Spitalastíg. Sími 1817. (59 iidf (Thei'e’s that Woman again) Fyndin og fjörug gaman- mynd. Aðalhlutverlcin leilca: Melvyn Douglas Virginia Bruce. Aukamynd: STRÍÐSFRÉTTAMYND. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PAKKI með hvítum bomsum ásamt öðru tapaðist við skifti- stöð Strætisvagna Hafnarfjarð- ar í Lækjargötu. Finnandi vin- samlega beðinn að liringja í sima 2014. (65 iKADPSKANJKl Vörur allskonar 'JJjjgT' BUFFET, stór borðstofu- borð og 4 stólar — allt úr eik — til sölu; einnig fermingar- kjóll, á Fjölnisvegi 4, niðri. (66 GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Iljartarson, Bræðraborgarstíg 1. NÝR 2ja rnanna svefnsófi er íil sölu Tjarnargötu 10 B, mið- hæð,________________________(72 NOKKUR uppsett silfurrefa- slcinn til sölu á Saumastofunni Traðarlcotssundi 3. (56 STOFUBORÐ, lcringlótt, sem má stæklca og stórt þvottakar (skollcar) til sölu Miðstræti 5, miðhæð. (57 NÝR BEDDI, djúpur stóH, ný föt og fraklci, meðalstærð. Bald- ursgötu 6, kjallara, 6—9 í kvöld. (66 Notaðir munir til sölu PIANO-IIARMONIKA til sölu Verð eftir samkomulagi. Uppl. í sima 4896. (50 TVÍSETTUR klæðaskápur og ottóman til sölu. Grettisgötu 47 A, niðri. _ (51 BARNAVAGN til sölu Berg- staðastræti 9 A, miðhæð. (54 ÚTVARPSTÆKI, ósambyggt, til sölu. Verð 250 lcr. á Hverfis- götu 106, eftir kl. 7. (58 VANDAÐUR fermingarkjóll til sölu á Laugavegi 24 B (út- ‘byggingin). (60 Notaðir munir keyptir VIL KAUPA: Kommóðu, divan, borð, stól, horðstofuhús- gögn. — Tilboð merkt: „2170“ sendist afgr. Vísis. (53 JíVUzan a.pa- &.hób.bi Np. 70 Þegar villimennirnir fjórir voru koinnir noklcuð hurt út úr skóg- inurn fór Nonni niður úr trénu, sem hafði verið felustaður hans. Hann fór í humátt á eftir þeim í þeim ásetningi að nota eina af hin- um dýrmætu örvurn, sem liann átti eftir i örvahylkinu. Á meðan hafði Glúmur haldið áfram göngunni ásamt félögum sínum og föngunum tveimur. Brátt tók gangan að reynast þeim erfiðari og seinfarnari, því nú tóku við snarbrattir klettar. Upp þessa kletta var ekki hægt að komast nema um einstigi. Kalli gekk alltaf á eftir Nínu og hjálpaði henni eftir mætti. Að lok- um komu þau á ákvörðunarstað- inn, sem var jafnslétta uppi á hæð- inni. Villimennirnir námu staðár og virtu fyrir sér umhverfið. Var auðséð á þeim, að þeir voru mjög ánægðir. Nina vissi, að þetta var staður- inn, sem Blalckur hafði bent þeim á, og að hér ætluðu sóldýrkend- urnir að byggja hof sitt. Innan stundar myndn þeir byrja á altar- issmíðinni og þegar henni væri lokið, myndi KaUi verða tekinn og honum fórnað.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.