Vísir - 07.09.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 07.09.1942, Blaðsíða 3
VISIR Búðar- stúlka rösk og samvizkusöm óskast í bókaverzhm Snæbjarnar Jónssonar. Þarf að hafa sæmilega kunnáttu í ensku. Engum fyrirspurnum svarað í síma.- Mig vantar góðan bilstjíra sem hefir. ráð á akkorðs- vinnu eða annari velborgaðri vinnu. Hefi stóran, góðan bil til umráða. Uppl. á Braga- götu 25. — Dugleg stðlka óskast í eldhús, frítt fæði og herbergi. — Leifskafli Skólavörðustíg 3. Sími - Húshjálp Sá, sem getur leigt inér 2ja til 3ja herbergja íbúð, strax eða 1. október, getur fengið húshjálp og aðgang að síma. Tilboð, merkt: „Sími X“ sendist Yísi fyrir 10. þ. m. Baðhús Reykjavlkor tilkyniiir Verð á böðunum verður fyrst um sinn eins og hér segir: Kerlaug ....... kr. 1.75 Steypiböð .....— 0.90 Leiga á handklæðum — 0.20 Tvíseitir klaMipir til sölu, HVERFISGÖTU 65, bakhúsið H᧠til sölu Með sex íbúðum, ein laus strax. Uppl. gefur Guðmund- ur Þorkelsson löggiltur fast- eignasali, Kirkjuhvoli, frá kl. 2—4 e. h. Mikið úrval af Hattastofa Svönu og Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Simi 3890. Ung stúlka óskast nú þegar sem lærling- ur i hattasaumi og önnur til hjólpar við afgreiðslu. Uppl. ekki svarað i síma. — Tízkuhúsið Laugaveg 5. Stefna Framsóknarflokks- ins i úthlutun bifreiða. Flokkurinn vilfi innleiða poliííska togrstreitu 11111 hverja Riifreið, í stað þe§s að skapa öryggi, frið og' réttlæti í meðferð þessa viðkvæma vandamáls. Snemma á yfirstandandi þingi báru fjórir Framsóknarmenn fram þál. um þingkjörna 3ja manna nefnd til að annast úthlutun bifreiða. Allsherjarnefnd S.þ. fékk málið til meðferðar og hélt um það tvo fundi. Á fyrri fundinum mœtti fjármálaráðherra Jakob Möller og gaf nefndinni ítarlegar skýrslur um úthlutun bifreiða undanfarið og alla meðferð málsins í hans ráðherratíð. Að fengnum þeim upplýsingum tók form. nefndarinnar, Finnur Jónsson, það fram, að málið væri ekki komið fram á Alþingi sem ásökun á stjórnina fyrir pólitíska úthlutun bifreiða, heldur til þess að létta þessum störfum af ráðherra, og reyna jafnframt að bæta úr þeirri óánægju, sem ríkti hér í þessum málum. Hreyfði enginn 'nefndarmanna mótmælum, hvorki gegn skýrslu ráðherra né ummælum formanns. Eftir að ráðlierra hafði geng- ið af fundi, hófust almennar um- ræður um málið í nefndinni. Kom strax í ljós, að framsóknar- menn alþýðuflokksmenn og sósíalistar vildu samþykkja þál. lítið breytta, en sjálfstæðismenn gátu ekki fallist á það og skil- uðu því sérstöku nefndaráliti. Lögðu þeir þar til, að nefnd yrði skipuð einum maimi úr hverj- um þingflokki en formaður stjórnskipaður. Skyldi nefnd- inni falið að semja reglur um úthlutun bifreiða, þaimig að fullt tillit væri tekið til þarfa at- vinnuveganna, samgöngumál- anna og annarra aðila, er málið snerta, enda slcyldi hún leita til- lagna þessara aðila, áður en reglugerðin yrði samin. Eftir að nefndarálit og tillög- ur voru framkomdn, óskaði for- maður þess, að till. yrði teknar aftur til síðari umræðu, og varð | það að samkomulagi. Kallaði hann saman fund í nefndinni, til þess, ef mögulegt væri, að fá sainkomulag um málið, en það tókst ekki. Sjálfstæðismenn vildu þó fallast á, til samkomu- lags, að nefndinni yrði einnig falið úthlutun bifreiðanna, en héldu hinsvegar þvi fast fram, að nauðsynlegt væri að um þetta yrðu settar fastar reglur og þær staðfestar af ríkisstjórninni, einnig að nefndin yrði skipuð á þann hátt, sem þeir lögðu til. Þessar tillögur sjálfstæðismanna voru feldar i Sþ. og sigraði þar stefna framsóknarmanna, sú stefna, að innleiða pólitízka tog- streitu um hverja bifreið, og hafa engar reglur um úthlutun, svo að enginn gæti nokkru sinni i verið öruggur um að fá erindi sitt afgreitt með sanngirni eða réttlæti, heldur aðeins gegn póli- tiskum stuðningi. Það kann síð- ar að koma i ljós, hversu holl sú stefna er í jafnmiklu vanda- ináli og hér er um að ræða, nema þvi að eins, að ráðuneytið noti sér það vald, sem þvi er gefið með Iögum nr. 30 9. jan. 1935, og enn standa óbreytt, og skipi þessum málum, án íhlut- unar nefndarinnar, með það eitt fyrir augum, að tryggja sem bezt liag alþjóðar, en útiloki alla pólitiska togstreitu, því vilji ráðuneytið nota sér þetta vald, og það ber þvi raunverulega skylda til — er þingkjöma nefndin algerlega valdalaus um úthlutun bifreiðanna, svo lengi sem lögin standa óbreytt. Þál. er þá ekki orðin annað en eitt það frekasta vantraust, sem unnt er að bera fram á Bifreiðaeinka- söluna og forstjóra hennar. Og þótt sjálfstæðismönnum væri það Ijóst, að margt hefir verið um rekstur þessarar stofnunar öðruvísi en þeir vildu eða teldu heppilegt, þá vildu þeir þó held- ur leggja það til að afnema hana, en að samþykkja slikt vantraust, og létu þvi hina flokkana eina um það. Úr því sem komið er, væri æskilegast að nefndinni yrði fal- ið að semja reglur um úthlutun bifreiðanna, eins og sjálfstæðis- menn lögðu til, og væri hún síð- an ráðgefandi ráðuneytisins um úthlutun, úr þvi að forstjóri einkasölunnar hefir ekki tekizt að leysa þetta verk svo af hendi, að allir aðilar mættu við una. Hitt er svo jafnvíst, að þær verða æ háværari með degi hverjum raddirnar um það, að leggja þessa stofnun niður, og gefa bæði bifreiðar og aðrar vör- ur, sem liún verzlar með, alger- lega frjálsar, enda hefði það öngþveiti, sem nú er i bifreiða- málunum, aldrei skapazt, ef bif- reiðaverzlunin hefði verið frjáls og því er það, að þeir menn, sem enn halda verndarhendi yfir einkasölunni, viðhalda öng- þveitinu og taka á sig meiri á- byrgð en þeir eru færir um að bera. GísM Jónsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda velvild á fjörutiu ára brúðkaupsdegi okkar. Sigríður og Hjörleifur Þórðarson. Nýkomið stórt úrval af Dömukápum (Einnig stórar stærðir) VERZLUN KRISTÍNAR SIGURÐARDÓTTUR, Sími 3571. — Laugaveg 20 A. Mýkomið: IJllargrarn, Perlngfarn í mörgum litum. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Félag pípulagningameistara Sveinafélag pípulagningamanna halda sameiginlegan fund í skrifstofu Sveinasam- bandsins, Kirkjuhvoli, fimmtudaginn 10. sept. kl. 8 að kvöldi.- Fundarefni: fflTAVEITUMÁLIÐ. Stjórnir félaganna. SICiLIMCiAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—i skip í förum. Hlkynningar um vöm- sendingar sendist Cnlliford’s Associated Lines, Ltd. 26 LONDON STREET, Fleetwood. Rykfrakkar Regnkápur Gúmmíkápur fyrir dömur og herra nýkomið mjög fjölbreytt úrval. GEY§IR H.f. FATADEILDIN. ♦ « I Þvottahúsið Drífa verðnr lokað á inorgfun vegna jarðarfarar. Móðir xnín, Sigrídur Sigurdardóttir, andaðist þann 6. september á EUiheimilinu Grund. Sigurður Ólafsson. Jarðarför dóttur okkar og systur, Sunnevu fer fram frá heimili okkar, Hringbraut 188, þriðjudaginn 8. þ. m. klukkan 1%. — Kristín Guðmundsdóttir, Sigurður Guðnasþn og dætur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.