Vísir - 10.09.1942, Síða 4

Vísir - 10.09.1942, Síða 4
VISIR Gamla JBíó | ÆskaBi á fieiksviðinu (BABES IN ARMS). Amerisk söagvamynd. MICKEY EOONEY JUDY GARLAND. ®í vörumiðar— VÖRUUMSÚÐIR TEIKNARIrSTEFAN JONSSON Sýnd kL 7 og 9. Framhaldssýnfng ki. 3y2—ey2.. Fálkinn (THE GAY FALCON) með George Sanders. 2 stúlkur óskast til að ganga um beina. Heitt & Kalt fö4ST0N LERROUX: LEYNDARDÓMUR GULA HERBERGISINS uru, sagði hann: „Eg fer nú frá 3rður, herra minn. Viðkynning <okkar hefir fært mér heim sann- dnn um yfirburða gáfur yðar og 'óviðjafnanlegt hugvit. Og nú Ikem eg að bónixmi, sem eg ætla ;að 'iíiðja yður. Ef til vill er það ástæðulaust af mér að óttast rmorðtilrauií í nótt, en með því ;að bezt er að vera við öllu bú- i veg fyrir, að þessi morðtilraun '•v.erði gerð. Gerið allar þær ráð- ■Stafanir, sem ýður lizt, til að (éinangra og vernda ungfrú :StangersonP Komið í veg fyrir, ;að liægt sé að komast inn i her- ibergi hennar. Gætið þessa her- bergls eins og .duglegur varð- rbnndur. Sofnið ekki. Unnið yð- air ekki augnabliks hvíldar. Mað- urlnn, sem við óttúmst, er fram- rúrskarandi slunginn og hefir máske aldrei átt sinn líka. Og ef þér vakið, þá verður það ein- mitt þessi kænska hans, sem bjargar ungfrú Slangerson, þvi : að hjá þvi getur ekki farið, að hann viti, að þér vakið, einmitt sakir þessarrar kænsku. Og ef 'hann vedít, að þér vakið, mun ihaisen ekki freista neins.“ „Haf- íð þér minnzt á þetta við Stang- erson ?“ „Nei„Hversvegna ekki?“ „Af því að eg vil ekki, Iherora minn, að Stangerson segi við mig það sania og þér rétt áðan: „Þér þekkið 1» nafn raorðingjansi“ Fyrst þér furð- dð yður á því, að eg skuli koma íil yðár og segjb: „Morðingínn keniur ef til viIL á morgun!“, hver mundi þá ekki verða undr- am Stangersons, ef eg kæmi til IhansJmeð sömu orðum! Hann fengist máske ekki til að fallast •á, að þessi bölsýnisspá mín sé <eingöngu byggð á undangengn- um tilviljunum, og vafalaust xnundi honum að lokum einnig finnast eitthvað bogið við þær. Eg segi yður allt l>etta, herra Rouletabille, af þvi að eg ber mikið .... mikíð traust til yð- ar. Eg veit, að þér grunið mig , iekkí!“ „Vesalings maðurinn,“ bélt Rouletabille áfram. „Hann vissi varla, hvað hann átti að segja við mig. Honum Ieið mjög illa. Eg kenndi mjög i brjósti um hvilu. Hann lagði áherzlu á, að eg hyggði órjúfanlegau varaar- garð umhverfis herbergi ung- frú Stangerson, umhverfis setu- stofuna, þar sem vökukonurn- ar tvær sváfu og umhverfis dag- stofuna, þar sem Stangerson liafði sofið eftir atburðinn í dulafulla ganginum; í stuttu má’i sagt, umhverfis alla íbúð- ina. Mér skildist á því hve, Dar- zac sótti þetta fast, að hann ætl- aðist ekki einungis til, að morð- ingjanum yrði gert ómögulegt að komast inn i herbergi ung- frú Stangerson, lieldur jafn- framt að varúðarráðstfaniraar yrðu svo bersýnilegar, að hann hyrfi frá við svo búið, án þess að lians yrði vart. Þann skilning lagði eg með sjálfum mér í síð- ustu orð hans, sem hann mælti, um leið og liann kvaddi mig: „Þegar eg er farinn, þá getið þér sagt Stangerson, Jacques gamla, Frédéric Larsan og liverjum sem vera skal í höllinni, frá hugboði yðar um, að eittlivað muni gerast næstu nótt, og á l>eim grundvelli getið þér sett vörð um ungfrú Stangerson, þangað til eg kem aftur, og munu þá allir halda, að þér liaf- ið átt upptökin að l>essa.“ Og með það fór hann, vesal- ings maðurinn, og vissi varla, hvað hann sagði, þvi að þögn mín gerði lionum erfitt um mál og augu mín einnig, sem sögðu honum, að eg hefði gizkað á þrjá fjórðu hluta af leyndar- máli hans. J4, já, vissulega hlaut hann að vera gersamlega ráð- þrota, fyrst hann kom til mín á slíku augnabliki og yfirgaf ungfni Stangerson, þrátt fyrir l>essa hrellandi hugmynd hans um „tilviljanimar“. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Sönglög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. — 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljóm- sveitin: a) Austrænn lagaílokkur eftir Kriiger. b) Sphinx-vals eftir Popy. c) Ungverskir dansar, nr. 5 og 6, eftir Brahms. 21.00 Minnis- verð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.). 21.20 Hljómplötur: Kirkju- tónlist. 21.50 Fréttir. Bæjar fréttír I.O.O.F. 5=124910872 = 9.1—II. Kaupum lireinar léreftstuskur hæsta verði. —— Steindórsprent, Kirkjustræti 4. Knattspyman. Næstk. laugardag hefst haustmót II. flokks í knattspyrnu. Kl. 5 keppa^ Fram og K.R., en kl. 6.15 Valur og Víkingur. — Á sunnudag kl. j 9.30 f.h. heldur III. fl. mótið á- | fram og keppa þá fyrst K.R. II og 1 Víkingur. Kl. 10.45 Valur og K.H. og kl. 1.30 e.h. K.R. I og Fram. W'alterskeppnin hefst kl. 5 á sunnu- dag og keppa ]>á Fram og Valur. Hjúskapur. Síðastl. fimmtudag voru gefin saman í hjónaband af lögmanninum í Reykjavík Rósa Pétursdóttir og M. Þ. Friðrik Friðriksson, Sauðár- króki. Sömuleiðis Þórey Pétursdótt- ir og Ivarl Guðmundsson, Odda, Seltjarnarnesi, — og Guðrún Sæ- mundsdóttir og Pétur Pétursson, Franmesveg 2, Keflavík. Leiðrétting. 1 þingfréttaklausu í gær í Visi höfðu fallið úr nokkur orð í setn- ingu. Niðurlag klausunnar um kosn- ingu í Menntamálaráð á að vera þannig: Jónas Jónsson og Pálmi Hannesson með 16 atkvæðum og Barði Guðmundsson m. 8 atkv. Sig- urður Nordal hlaut 7 atkvæði. :— Þingvallanefnd var endurkosin. Sig- urður Kristjánsson hlaut 16 atkv., Jónas Jónsson 16 og Haraldur Guð- muiidsson 9 (Sigfús Sigurhjartar- son fékk 7). Systrabrúðkaup. I dag verða gefin saman i hjóna- band af síra Bjarna Jónssyni vígslu- biskupi ungfrú Guðleif Á. Nóadótt- ir og Steinþór Kristjánsson stud. med. — og Kristín B. Nóadóttir og Jóel Jónsson húsasmiður. Heimili ungu hjónanna beggja verður á Bjarnarstíg 9. Rakarameistarafélag Reykjavíkur tilkynnip: Vegna inikillar liækkunar á launum starfsmanna o. f 1., hækkar verð á allri vinnu frá og með fimmtudeginum 10. þ. m. Rakaramelstarafélag Reykjavíkur. fXM’AfrfliNDltí TAPAZT liefir járnklætt hlið- arborð, frá Reykjavík um Lang- lioltsveg inn að Elliðaám. Skil- ist i geymsluhús Rafmagnsveitu Reykjavikur á Barónsstíg. (181 TAPAZT iiafa tvær * myndir af litilli telpu. Finnandi geri að- vart í síma 5619. (183 PERLUFESTI hefir fundizt i Norðurmýri, einnig kvenhanzk- ar. Uppl. á Skarphéðinsgötu 16, uppi, eftir kl. 6. (166 VESKI með passa eiganda og peningum tapaðist á mánudags- kvöld á leið um bæinn og austur að Laugarvatni. Skilist gegn góðum fundarlaunuin til eig,- anda eða Bergsteins Ivristjóns- sonar, Laugarvatni. (184 ■KEN5IAI VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165.(121 Tilboð óskast í 6 smálesta trillubát, yélarlausan, með hálfdekki. Báturinn er i nágrenni Reykjavíkur. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardagskv., merkt: „75“. Þerna á skipi óskar eftir herbergi nú þegar eða 1. okt. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir laugardagskvöld, merkt: „ÞERN A“. Félagslíf KNATTSPYRNA n. k. laugar- dag og sunnudag. II. flokkur. Haustmótið héfsf laugardag kl. 5 e. h. Fram og K. R. KI. 6,15 e. li. Valur — Víkingur. III. flokkur. Á sunnudag fyrir hádegi. Kl. 9,30 f. h. K. R. II. — Víkingur Kl. 10,45 f. h. Valur — Hafnfirð- ingar. Kl. 1 e. h. K. R. I. — Fram . W alterskeppnin hefst kl. 5 á sunnudag. Þá keppa Fram — Valur. (180 og biðlarnir fjórir Aðalhlutverk MERLE OBERON. Sýning ld. 5„ 7 og 9. KVÍNNm MIG VANTAR góðan mann að Gunnarshólma yfir lengri eða skemmri tima. Getur verið eftir ástæðum mannsins. Uppl. i VON. Sími 4448._(160 VANUR bilstjóri óskar eftir keyrslu Agóðum vörubil. Tilboð merkt „Bilstjóri“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld. ” (168 Hússtörf STÚLKA óskast í vist. Sérher- bergi. Laufásveg 26, niðri. (182 ÓSKA eftir formiðdagsvist á barnlausu heimili. Sérherbergi áskilið. Tilboð, merkt „29“, sendist Visi fyrir mánudags- kvöld. (150 GET útvegað stúlku í vist þeim, sem getur leigt mér her- bergi. Tilboð sendist Vísi merkt „3235“.__________________(161 RÁÐSKONA. Myndarleg kona óskar eftir ráðskonustöðu gegn lierbergi 1. október. Tilboð með upplýsingum sendist afgr. Visis fyrir 12. þ. m. merkt „Húsráð“. ”________________________(164 UNGLINGUR til að líta eftir barni óskast. Sendiherra Dana. Hverfisgötu 29. (178 KHUSNÆDlJ Herbergi til leigu HERBERGI með húsgögnum fær siðprúð og ábyggileg stúlka eða einhleyp kona gegn hjálp við húsverk. Hverfisgötu 35,1. hæð. (162 Herbergi óskast ST ÝR ÍM AN N ASKÓL APILT- ÚR óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 3754. (157 MAÐUR í Ameríkusiglingum óskar eftir herbergi. Tilboð merkt „Sjómaður" sendist Vísi fyrir 15. þ. m. (165 2 STÚLKUR óska eftir her- bergi nú þegar eða 1. október. Vilja veita góða húshjálp fram að hádegi. Uppl. i síma 5641. (171 lHii Nýja J3íó ■ Tónar og tunglskinsnætur (Melod^y and Moonlight). Skemmtileg músikmynd. Aðalhlutverkin leika: Mary Lee, Johnnv Downs, Barbara Allen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íbúðir óskast 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Lítilsliáttar hjálp við lmsverk gæti komið til greina. Uppl. i síma 4453. (159 BARNLAUS hjónn óska eft- ir herbergi og eldliúsi. Hjálp við húsverk getur komið til greina. Tilboð merkt Ibúð“ sendist Visi íyrir laugardagskvöld. (165 250 KRÓNUR fær sá, sem vill leigja ungum lijónum eitt her- bérgi og aðgang að eldhúsi. — Konan getur hjálpað til við morgunverk. Tilboð sendist Vísi merkt „Ung hjón 25“ fyrir mánudag. (167 ELDRI hjón óska eftir 1 stofu og eldhúsi. Lílilsháttár húshjálp getur konxið til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld merkt „Róleg“. (176 BÓKHALDARI óskar eftir sinærri eða stærri ibúð. Vill ann- ast bókhald (t. d. fyrir bygginga- meistara). Tilboð póstleggist merkt „Pósthólf 642“. ’ (170 iKAUPSKAPUKl KANÍNUR til sölu Hverfis- götu 62. (174 50—60 hænur til sölu. Uppl. i síma 5428. (177 Vörur allskonar TVÍSETTIR klæðaskápar til sölu. Hverfisgötu 65, bakhúsið. NÝ, græn vetrarkápa, með skinnkraga, og stór divanskúffa til sölu ódýrt. Tjarnargötu 10A, miðhæð. (172 Notaðir munir keyptir KAUPUM tuskur hæsta verði. Húsgagnavinnustofan Baldurs- götu 30. (153 NOTAÐUR þvottapottur ósk- ast. Uppl. í síma 2925. (170 Notaðir munir til sölu NOTAÐUR barnavagn til sölu á Reynimel 40. Uppl. kl. 8—10 í kvöld. (169 RAFHLÖÐUTÆKI til sölu og sýnis á Bragagötu 33 A, kl. 7—8 í kvöld. (173 FERMINGARFÖT á dreng til sölu Fálkagötu 10 A. (175 3iann og það því frernur, senx mér yar fyllilega Ijóst, að hamx lét fyrri lifið en hann segði mér, hver morðinginn var, alveg á sama hátt og uixgfrú Stanger- son mundi fyrr láta myrða sig <en hún kæmi upp um manninn úr gula herberginu og dular- ffulla ganginum. Maðurimx hlýt- tir að hafa hana, eða þau bæði, alveg á valdi sínu, og það liat- ramlega, og þau hljóta að óttast "það meira en nokkuð annað, að Stangerson frétti, að morðing- jnn hafi slíkt tangarhald á dótt- air hans. Eg gaf Darzac i slcyn, -að hann hefði sagt mér nóg, og fyrst hann mætti ekki gefa mér .ineiri upplýsingar, þá skyldi, hann ekki eyða fleiri orðum um þetta. Eg lofaði honum að vaka sum nóttina og leggjast ekki til opo.- dhjÓÁOl Nr. 73 Þegar Glúmur hafði gefið þessa skipun, komu varðmennirnir með Kalla að altarinu, sem hinir blóð- þyrstu villinxenn frá Opar höfðu reist til heiðurs guði þeirra — sól- inni. Nú virtist öll von vera úti um það, að Kalla yrði bjargað. Smáprestamir röðuðu sér um- hverfis altarið og krupu á kné. Sið- an var Kalli tekinn og honum lyft upp á altarið. Annar varðmaður- inn hélt fótum hans, en hinn hönd- um. Þessu næst kallaði Glúmur á Nínu litlu og fékk henni fórnar- hnífinn. „Það er skylda þín sem, æðsta kvenprests, að skera fórnardýrið,“ sagði Glúmur hátiðlegur á svip. „Þú hefir verið kjörinn æðsti kven- prestur okkar og þegar þú liefir framkvæmt fyrsta heilaga skyldu- starfið, ertu orðin leiðtogi okkar og stjórnandi hofsins, sem við ætl- um að byggja hér.“ Nina fylltist skelfingu og Ixryll- ingi, þegar Glúmur hélt áfram: „Láttu nú fórnarhnífinn rista djúpt í blóði þessarar útlendu skepnu — til dýrðar hinum „skín- andi guði“. Eg mun biðjast fyrir og þegar eg rétti upp hægri hönd mína skal það vera merki þess, að þú eigir að skera.“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.