Vísir - 15.09.1942, Side 4
!
VISIR
■ Gamla Bíó H
Mc Ginty Mnn mikli
(The Great McGinty).
BRIAN DONLSVY,
AKIM TAMIROFF.
Börn fá ekfci aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Framhaldasýning
kl.SVz—6V2.
Bóndadótttrin
(The Fannfer’s Daughter)
Martha Raye —
Charlie Ruggles.
. Hreinap
léreftitnikar
kaupír hæsta verfJi
Félagsprentsmiíjan %
Siðprúð
stúlka
öskast i vist hálfan eða allan
daginn. Hátt kaup, sérher-
bergi og öll þægiudi. Tiiboð,
merkt „Sérherbergi“, sendist
afgreiðslu blaðsins.
öskast til að gæta barns.
Kristrún Bernhöft.
Víðimei 42.
ISöi'ii
sem elga að stuuda nám hjá
mér i vetur, mæti á Hring-
braut 181, miðvikudaginn 16.
þ. m., kL 2—3 e. h.
Sigríður Magiaúsdóttir.
Stúlka
öskast til afgreiðslu í vefnað-
arvörubúð. SÚ, sem einnig
getur saumað (éreftsfatnað,
gengur fyrir.—* Uppl. í síma
1909.
Dugrleg:
itúlka
i óskast á veitingahús. — Uppl.
i síma 5864.
MIG VA.NTAR
16X725 eða 750. Borga vel.
Sími 2751. Eftir 6 sími 5915.
Cítrónur
nýkomnar.
Vi5in
Laugavegi 1.
Fjölnisvegi 2.
Krlstján Gnölaugsson
Hæstaréttarlögmaðnr.
Skrifstofutími ÍO—12 og 1—6.
Hverfisgata 12. — Sími 3400.
VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS
Félagsmenn, sem tilkynnt hafa þáttöku í 25 ára afmælis-
fagnaði Verzlunarráðsins að Hótel Borg 17. þ. m. geri svo vel
og sæki aðgöngumiða á skrifstofu ráðsins fyrir kl. 17, mið-
vikudaginn 16. þ. m.
STJÓRN VERZLUNARRÁÐS ÍSLANDS.
Herbergi
íbúðir
vantar stórt fyrirtæki handa starfsfólki sínu. Há leiga verður
greidd, og kappkostað að gera væntanlega leigusala ánægðaj
Þeir ,sem vildu sinna þessu, sendi nöfn sín í lokuðu umslagi
lil afgr. Vísis, merkt: „Há leiga“.
Matar§tcll
12 manna með 60 diskum 170 krónur. — Kaffistell
12 manna kr. 77.50. — Matskeiðar og gafflar 1.50. —
Teskeiðar 1 kr. — Nýkomið.
K. fiinarsion Björnsson.
Bankastræti 11.
¥öknkonn
STARFSSTÚLKUR OG HJÚKRUNARMANN
vantar á Kleppsspítalann. Uppl. hjá j’firhjúkrunarkonunni, sími
2317 eða 2319.
Ennfremur vantar STARFSSTÚLKU í eldhúsið. — Uppl. hjá
ráðskonunni, sími 3099.
Gttfnskip ca. lOO smál. með
veiðarfærum er til söln.
Upplýsingar gefur skrifstofa hæstaréttarmálaflutningsmann-
anna Eggerts Claessens & Einars Ásmundssonar, Oddfellow-
húsinu.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Auglýsing um
hámarksverð.
Dómnefnd í verðlagsmálum hefir ákveðið eftirfarandi há-
marksverð:
Óbrennt kaffi í heildsölu kr. 3.38 pr. kg.; í smásölu kr. 4.22
pr. kg.
Brennt og malað, ópakkað kr.5.35 pr. kg.: í smásölu kr. 6.65
pr. kg.
Brennt og malað, pakkað kr. 5.52 pr. kg.; í smásölu kr. 6.90
pr. kg.
Þá má ólagning á kaffi elcki vera meiri en 6V2 % í heildsölu
og 25% í smásölu.
Fiskbollur, í heildsölu kr. 2.95 þr. kg. dós; í smásölu kr. 3.70.
Fískbollur, í heildsölu kr. 1.60 pr. V2 kg. dós; í smásölu kr. 2.00
Reykjavík, 15. september 1942.
DÓMNEFND í VERÐLAGSMÁLUM.
Þessi óviðjafnanlegi
gólfgljái
fæst nú hjá
BIERIN6
Laugaveg6
Sími 4550
■ Tjarnarbíó
fviolfrl Mtmm
(Foreign Correspondent).
JOEL McCREA
LARAINE DAY.
Kl. 4, 6.30 og 9.
Börnum innan 16 ára
bannaðui^ aðgangur.
Battersby
hattarnir komnir.
œzLc
Grettisgötu 57.
Kaupum afklippt
§ítt hár
Hárgreiðslustofan
P E R L A.
Bergstaðastræti 1.
FALLEGUR fermingarkjóll er
til sölu Ásvallagötu 1, miðhæð.
(291
Notaðir munir keyptir
KAUPUM tuskur hæsta verði.
Ilúsgagnavinnustofan Baldur^s-
götu 30. (153
BARNAVAGN óskast. Uppl.
í síma 1962. (284
Notaðir munir ti! sölu
KLÆÐASKÁPUR, rúmstæði
og náttborð úr oregonpine til
sölu á Hringbraut 30, fyrstu
liæð, frá kl.,7—9 í kvöld. (283
VETRARKÁPA til sölu á
Laufásvegi 6, (287
FERMINGARKJÓLL til sölu
Ránargötu 30 A, uppi. (288
2 NOTUÐ föt, á allsfcóran
mann, til sölu Bjargarstíg 2, III.
Iiæð, i kvöld kl. 5—9. (289
VETRARKÁPA til sölu á
meðalstóran kvenmann á Rán-
argötu 10. (296
■ Nýja Bió ■
Fulton hugf-
vitsmaður
(Little Old New York).
Söguleg stórmynd um fyrsta
gufuskipið og höfund þess.
Aðalhlutverkin leika:
RICHARD GREEN,
ALICE FAYE,
FRED MAC MURRAY.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
!
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. — Sími: 1875.
KAWftbTtílIQ
er miðstöð verðbréfaviC-
akiptanna, — Sími 1710.
SIMI 4878
8 ^ ^ Á
iKAtiPSKAFURl
HÆNUR til sölu. Uppl. í
Síma 5249. (297
Vörur allskonar
NÝSLÁTRAÐ trippakjöt
kemur í dag. Nýjar kartöflur
daglega á eina litla 50 aura %
kg. VON. Sími 4448. (285
ALLSKONAR fatnaður sniðið
og mátað á Þórsgötu 26 A. (281
STÚLKA óskast til léttra af-
greiðslustarfa. A. v. á. (293
MAÐUR á bezta aldri óskar
eftir góðri atvinnu, helzt við
pakkhús- eða afgreiðslustörf.—
Tilboð merkt „S. B. Ó.“ sendist
Vísi fyrir 17. þessa mán. (303
Hússtörf
STÚLKA óskar eftir ,vist
gegn herbergi. Uppl. í síma
5461, miili 4 og 6.________(294
15—16 ÁRA stúlka óskast
strax til léttra húsverka. Góð
stofa til að sofa í. Uppl. Njáls-
götu 17. Hannes Halldórsson.
GÓÐ stúlka óskast. Sérher-
bergi. Hákansson, Laufásvegi
19. (290
UNG, stilit stúlka vill taka að
sér fámennt heimili, strax eða
1. okt. Tilboð merkt „25“ send-
ist Visi fyrir laugardagskvöld.
(292
Félagslíf
Í.R.-JNGAR!
Hlutavelta I. R. verður
sunnudaginn 20. þ. m.
Mununi verður veitt
móttaka á skrifstofu félagsins
þessa viku kl. 5—8 e. h. -----
Sírni 4387.
GÓÐ stúlka óskast á fá-
niennt heimili. Sérherbergi.
öll þægindi. Mætti hafa barn
nxeð sér. Æskilegra þætti að
það væri telpa. Sími 2551 kl.
10—12 f. h. (301
UNG stúlka óskast til lxús-
verka 1. október. Björg Elling-
sen, Bergstaðastræti 48. (300
ÉKENSIAl
VÉLRITUNARIŒNNSLA. —
Cecilie Helgason, sími 3165. (121
HCISNÆDll
Herbergi óskast
VERZLUNARSKÓLANEMI
óskar eftir herbergi. Tilboð
merkt „150“ sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir fimmludag. (282
Herbergi til leigu
SIÐPRÚÐ stúlka getur fengið
gott herbergi gegn einhverri hús-
hjálp, t. d. annan hvem morg-
un. Tilboð merkt „Róiegt heim-
ili“ sendist afgr. Vísis. (298
HAPA^fliNDWl
PENINGABUDDA tapaðist á
föstudaginn 11. þ. m. i Banka-
slræti eða Bergstaðastig. Skil-
ist gegn fundarlaunum á Berg-
staðastræti 42. (286
GLERAUGNAHULSTUR með
gleraugum tapaðist vestarlega
á Framnesvegi í gær. Skilist á
Framnesveg 31. (295
TAPAZT hefir járnklætt hlið-
arborð, frá Reykjavik um Lang-
holtsveg inn að Elliðaám. Skil-
ist i geymsluhús Rafmagnsveitu
Reykjavikur á Barónsstíg. (181
SÁ, sem fann kvenbomsur á
Óðinsgötul5, er vinsamlega beð-
inn að skila þeim i Nýja Þvotta-
lnisið, Grettisgötu 46, gegn fund-
arllaunum. (299
TAPAZT hefir sjópoki frá
Klébergi á Kjalarnesi að Lindar-
götu 49. Vinsamlega skilist á
Lindargötu 49. (302
Jahtum
a.pa-
&hjób.0i
Nr, 76
„Flýttu þér! Skerðu“ hrópaði
Kalli, „l>eir drepa mig hvort sem
er, og drepa þig einnig, nema þú
gerir það, sem, þeir skipa þér.
Hvers vegna skyldurðu láta lífið,
fyrst þú þarft þess ekki? Með því
að drepa mig bjargarðu sjálfri þér
að minnsta kösti.“
Villimennirnir krupu enn á kné
í kring um altarið og biðu þess
með ánægju, að æðsti kvenprest-
urinn framfylgdi skyldu sinni.
Glúmur muldraði bænarorð fyrir
munni sér. Nína lyfti fórnarhnífn-
um á loft og var tilbúin til þess
að skera! ....
.... Meðan þessu fór fram, var
Nonni ekki iðjulaus. Hann fylgdi
villimönnunum fjórum stöðugt
eftir. Þegar hann kom á staðinn,
þar sem Grani hafði fallið, nam
hann staðar og tók örina úr lík-
ama hans, því hann þurfti á hverri
einustu ör að halda.
Þegar hann hafði náð örinni og
liélt áfram ferð sinni, fannst hon-
um edns og einhver horfði á sig
— einhver óséð augu. Hann fiýtti
sér upp í brekkuna, en þar sá hann
ekkert. Hann snéri sér við — og
vþá sá hann sjón, sem fékk hann
til þess að æpa upp yfir sig af
hræðslu.